Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 7. OKTÓBER 1991. 11 Sviðsljós BARNA- 0G UNGLIIMGA- KULDAÚLPUR HERRA- 0G DÖMUPEYSUR FRÁ GALLABUXUR kr. 2.500,- KR. 1.500,- KR. 1.900,- DÖMUBLÚSSUR BART SIMPS0IM JAKKAR HNEPPTAR JAKKAPEYSUR Á DÖMUR 0G HERRA kr2.900,- kr. 3.200,- KR. 1.990,- FATABONUS. LAUGAVEGI17 Nissan Terrano 3,OSF ’91, ek. 19 þ. km, sjsk., álfi., breið dekk, spo- iler, saml. o.fl. Ath. skipti á mun ód., v. 2450 þ. Höfum einnig ’90. Nissan Cabstar disil '90, ek. 33 þ. km, beinsk., vsk-biil. Ath. skipti á ód., v. 1250 þ. Nissan Sunny 1300 LX sedan ’89, ek. 48 þ. km, 5 g. o.fl. Ath. skipti á ód., v. 700 þ. Höfum allar árg. af Sunny. Nissan Patrol turbo disil ’86, ek. 155 þ. km, 5 g., 32" dekk, brettak. o.fl. Ath. skipti á ód„ v 1550 þ. Höfum einnig árg. '83 og 1984. Höfum úrval notaðra bíla á verði og kjörum við allra hæfi, jafnvel engin útborgun! Yfir 150 góðir bíla á staðnum! BíLAHUSIÐ BfLASALA SÆVARHÖFÐA 2 0 674848 j húsl Ingvars Helgasonar Helen og ævintýra- prinsinn frá Mónakó Foofie Harlan, sem er sjötiu og sex ára og löngu orðin langamma, held- ur sér stöðugt í góðri æfingu. Hún lætur sér ekkert muna um að skella sér í splitt hvenær og hvar sem er. Hún býr i Sun City i Arizona í Banda- rikjunum og þegar hún var að biða eftir strætisvagni sýndi hún Ijós- myndara, sem þar átti leið hjá, hve auðvelt væri fyrir hana að fara i splitt. Fim langamma Volvo 440 GLT ’89, ek. 38 þ. km, 5 g„ álf„ saml., aukad. o.fl. Ath. skipti á ód„ v. 1060 þ. Mazda 323 1600 GLX F '90, ek. 45 þ. km, sjálfsk., saml., rafrúður o.fl. Ath. skipti á ód„ v. 950 þ. Hvaða skólastúlku dreymir ekki um að hitta ævintýraprinsinn og lifa í vellystingum það sem eftir er ævinnar? Helen Willis, 19 ára bandarísk stúlka, fór til Frakklands í sumar til þess aö læra frönsku og rakst þá fyr- ir tilviljun á Albert prins af Mónakó. Helen hitti Albert á uppáhalds- diskóteki prinsins í Monte Carlo, Jimmy’s, og það var ást við fyrstu sýn. „Þetta er eins og í ævntýri, þau eru svo innilega ástfangin," segir vin- kona Helenar. „Hún segir að hann sé sá dásamleg- asti, almennilegasti, skilningsríkasti og skemmtilegasti karlmaður sem hún hafi fyrir hitt og er afskaplega ánægð.“ Það lítur út fyrir að Albert prins sé ekki óánægður með gang mála heldur. Hann kom á diskótekið með nokkrum vinum sínum upp úr mið- nætti og tók þá strax eftir Helenu. Það var ekki að spyrja að því, hann bauð henni upp í dans og þau döns- uðu saman allt kvöldið. Kvöldið eftir fóru þau út að borða og hafa verið óaðsldljanleg síðan. Gengið á eggjum Subaru Legacy 2200 sedan 4x4 '90, ek. aðeins 11 þ. km, sjálfsk., ABS, topþl., álf„ hiti i sætum o.m.fl. Ath. skipti á ód„ v. 1900 þ. Eigum einnig beinsk. Subaru 1800 st. 4x4 '89, ek. 48 þ. km, 5 g„ rafrúður, aukad., o.fl. Ath. skipti á ód„ v. 1070 þ. Höfum allar árg. af Subaru 1800. Subaru 1800 coupé 4x4 ’89, ek. 50 þ. km, sjálfsk., álf„ saml. o.fl. Ath. skipti á ód„ v. 1090 þ. Höfum einnig árg. ’86, ’87 og 1988. Range Rover ’82, ek. 120 þ. km, beinsk., álfel. o.fl. Ath. skipti á ód„ v. 890 þ. Höfum einnig árg. ’83, '84 og 1985. Saab 9000 turbo '88, ek. 42 þ. km, sjálfsk., toppl., 16 ventla o.fl. Ath. skipti á ód„ v. aðeins 1650 þ. Subaru Justy J-12 4x4 ’89, ek. aðeins 23 þ. km, 5 g„ útvarp o.fl. Ath. skipti á ód„ v. 730 þ. Höfum einnig '90. Helen Willis er nýja ástin í lífi Al- berts prins af Mónakó. Hún er 19 ára skólastúlka frá Flórída í Banda- ríkjunum. Faðir Helenar, sem er lögfræðing- ur, sagöi að þegar þau hjónin heföu komiö heim úr fríi hafi verið svo- hljóðandi skilaboð á símsvaranum: „Getið þið hvað? Ég er að fara í kvöldmat í höllinni með Albert prins. Ég hitti hann á diskóteki og hann Helen segir að Albert prins sé hinn fullkomni herramaður, skemmtileg- ur og skilningsríkur. bauð mér upp í dans. Ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin eyrum. Svo er ég búin að hitta vini hans ogfjölskyldu, Stefaníu Mónakóprins- essu, Andrew Lloyd Webber, Ivana Trump og Roger Moore. Það eru allir svo almennilegir við mig!“ Þær eru ekki allar jafnpenar, myndirnar af Elísabetu Breta- drottningu, enda erfitt að geta hvergi leitað skjóls. Þessi var tekin á afmælisdegi drottningar- innar í London og fullvissar mann um að hún þvær ekki hanskana sina sjálf. MMC Pajero turbo dísil '89, ek. 80 þ. km, 5 g„ brettak. o.fl. Ath. sk. á ód„ v. 1990 þ. Höfum einnig bensin/disil, árg. '87 og '88. Subaru Lecacy 1800 sedan 4x4 ’90, ek. 19 þ. km, sjálfsk., saml., rafrúður o.fl. Ath. skipti á ód„ v. 1400 þ. Höfum einnig station. Nissan Patrol turbo dísil '91, ek. aðeins 5 þ. km, 5 g„ upph„ 33" dekk, splittaður aftan, álfel. o.m.fl. Ath. skipti á ód„ v. 2950 þ. Ford Bronco XL '87, ek. 69 þ. km, 5 g„ jeppask., krómfel. o.fl. Ath. skipti á ód„ v. 1390 þ. Höfum einnig árg. ’84, '85, ’86 og '88. Kínverska stúlkan Li Li Hua, sem vegur fimmtíu og fimm kíló, leikur sér að þvi að standa í að minnsta kosti 40 sekúndur á fjórum hráum eggjum án þess að brjóta þau. Til að sýna áhorfendum að engin brögð séu i tafli brýtur hún þau í skál fyrir framan þá að sýningu lokinni. BESTA VERÐIÐ í BORGINNI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.