Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Síða 4
FÖSfÚDÁGÚR' 11. OKTÓBÉR Wl.
Fréttir
Heimsmeistaramótið í bridge 1 Yokohama:
Pólverjar sektaðir fyrir
of hæga spilamennsku
ísak Öm Siguiðsson, DV, Yokohama:
Þegar spilaöar höföu veriö 7 lotur
£if 10 var enn engan bilbug að finna
á íslensku spilurunum. Lotan tapað-
ist að vísu 31-42 en forskot íslendinga
hélst að mestu samt sem áður. Stað-
an að lokinni 7. lotu var 295-247 eða
48 impa munur.
Jón Baldursson og Aðalsteinn
Jörgensen spiluðu að þessu sinni í
lokuöum sal og á móti Balicld og
Zmudzinski. Þeir pólsku höfðu lýst
yfir eftir 6. lotu að þeir myndu ekki
spila meira saman í þessu móti. Það
kom því á óvart að þeir skyldu vera
inn á í leiknum en eitthvað virðast
þeir hafa verið í vandræðum með
sjálfa sig. Þeir spiluðu lotuna allt of
hægt, miöað við þau tímamörk sem
gefin eru á lotu. Jón og Aðalsteinn
kvörtuðu undan þessu við keppnis-
stjóra. Hann taldi að kvörtun þeirra
ætti við rök að styðjast og dæmdi því
4 impa af Pólverjunum fyrir hæga
spilamennsku. Staðan var því
295-243 þegar sest var niður við spila-
mennsku í áttundu lotu.
Bridge
Gjaldahlið fj árlagafrum varpsins:
Rekstrargjöld hækka
mikið í reyndinni
Umsvif ríkisins aukast sam-
kvæmt fjárlagafrumvarpinu,
hvernig sem á það er litið, séu not-
aðar rökréttar tölur. Rekstrargjöld
ríkisins, áður en þjónustugjöldin
éru dregin frá, vaxa til dæmis á
næsta ári upp í að verða 13 prósent
afframleiðslunni. Sambærilegar
tölur eru 12,7 prósent í ár og 12,4
prósent árið 1990. Ríkisbáknið
þenst því út, einnig þegar litið er á
ríkisútgjöldin. Áður hefur verið
gerö ítarleg grein fyrir, hvernig
tekjur ríkisins munu aukast á
næstaári.
Fjármálaráðherra verður met-
hafi að þessu leyti og slær met fyr-
irrennara síns. Þetta er rétt, þótt
ráðherrann haldi öðru fram, og
sumir fjölmiðlar hafi slegið fullyrð-
ingum fjármálaráðuneytisiris upp
hráum.
Samkvæmt fjármálaráðuneytinu
er staðan þessi: „Samkvæmt fjár-
lagafrumvarpinu lækka heildarút-
gjöld ríkisins um fimm milljarða
króna að raungildi á næsta ári.“
En tilfelhð er, að áðurnefnd rekstr-
argjöld ríkisins aukast á næsta ári
um 700 milljónir að raunvirði, þeg-
ar htið er á dæmið, áður en þjón-
ustugjöldin eru dregin frá, eins og
sýnir réttastan samanburð'; Ráðu-
neytiö dregur þjónustugjöldin,
auknar álögur á landsmenn, nefni-
lega fyrst frá gjöldunum og segir
svo, að gjöldin séu „minni en áð-
ur“. Þegar borin eru saman umsvif
ríkisins milh ára er auðvitað ekki
réttmætt, að draga þjónustugjöldin
fyrst frá, heldur sjást umsvif ríkis-
ins bezt á stærðunum, áður en
þjónustugjöldin eru dregin frá.
Tekjurnar aukast
Fjármálaráðuneytið viðurkennir
hins vegar, að tekjur ríkisins auk-
ist en vill ails ekki líta á þjónustu-
gjöldin sem skatta. Á meðfylgjandi
línuriti sést, hvernig þjónustu-
gjöldin, sértekjurnar, hækka á
næsta ári samkvæmt fjárlagafrum-
varpinu, og er stuðzt við upplýs-
ingar ráðuneytisins sjálfs. Auðvit-
að er ekki umdeilanlegt, að Friðrik
Sophusson stendur að aukningu
ríkistekna, þegar horft er á álög-
umar samanlagðar. Ráðuneytið
viðurkennir einnig, að hlutfah
skatttekna af framleiðslu í landinu
hækkar úr 25,8 prósentum 1991 upp
í 26,1 prósent 1992, þótt ekki sé litið
á þjónustugjöldin. OghlutfaU
heUdartekna ríkisins af fram-
leiðslu í landinu hækkar sam-
Hœkkun sértekna ríkisins
1991-1992
2.656
2.270
1.380
1.615
□ 1991
■ 1992
1130 oc, 1072
962
687
□
/ 7
/
Atvinnuvega- Heilbrigðis- og Menntamála- Stofnanir annarra
ráðuneyti tryggingamráðun ráðuneyti ráðuneyta
Grafið sýnir, hve þjónustugjöldin, sértekjurnar, hækka mikið samkvæmt
fjárlagafrumvarpinu.
Sjónarhom
Haukur
Helgason
kvæmt Qármálaráðuneytinu úr
27,5 prósentum upp í 28,1 prósent.
Fjármálaráðuneytið viðurkennir
því, aö ríkisbáknið þenst út.
Það er sama, hvernig á þetta er
litið, tekjuhlið eða gjaldahlið.
Hægri sinnaðir hagfræðingar,
sem DV ræddi fjárlagafrumvarpið
við, lýsa vonbrigðum, vegna þess
að ríkisbáknið þenst enn út. Ríkis-
umsvif aukast en minnka ekki
þrátt fyrir margar yfirlýsingar
sjálfstæðisforystunnar um það.
Vinstri sinnaðir hagfræðingar, sem
DV haföi tal af, segja þó, að allt sé
í lagi, þótt hahinn samkvæmt
frumvarpinu verði eitt prósent af
framleiðslunni í landinu. Þetta sé
bara eins og verið hafi í fyrra und-
ir vinstri stjórn. Slíkur halli sé í
lagi á tímum efnahagslegs sam-
dráttar eins og verða á næsta ári.
Hagfræðingar eru yfirleitt þeirrar
skoðunar, að því er virðist, að ver-
ið sé að hjakka í sama farinu og
síðustu ár.
Hallinn vafalaust meiri
En þessi ríkishalh getur orðið
miklu meiri. Á tekjuhhðinni má
fyrst nefna, að eftir er að fyUa upp
í götin í staðinn fyrir jöfnunar-
gjaldið, sem fellur niöur. Þar hafa
menn minnzt á, að til greina kæmi
minnkun sjómannaafsláttar og
frekari tekjutenging vaxtabóta og
barnabóta, þannig að ríkið gefi
minni afslátt af sköttum vegna
þessara þátta. Tekjuskatturinn
mundi eftir það skila ríkinu meiri
tekjum en fyrr. Jöfnunargjaldið,
sem dettur út, skUar ríkinu 900
milljónum í ár.
Engan veginn hefur verið sam-
komulag í stjómarherbúðunum
um alla hækkun þjónustugjald-
anna, sérteknanna. Það gildir tíl
dæmis um skólagjöldin. Þá koma
fram eins og aUtaf er útgjöld, sem
hafa verið vanreiknuð. Strax er tU
dæmis farið að tala um, að Þjóð-
leikhúsið þurfi meira en því er
ætlað. Þannig segja hagfræðingar
yfirleitt, að svo fari líklega um þessi
fjárlög eins og öU önnur, að tölurn-
ar hækki fyrst í meðfórum þings
og síðan verði þær enn hærri, þeg-
ar á hólminn kemur. Engin leið er
að taka undir þá bjartsýni fjár-
málaráðherra, að þetta frumvarp
verði svo miklu raunhæfara en öU
önnur, þegar upp verður staðið.
* Á1063
¥ ÁK5
♦ ÁG8
+ K94
Isak Sigurðsson
Margt sögulegt gerðist í þeirri lotu.
í spiU 105 fóru pörin á báðum borðum
í 6 tígla. Norður gaf. A/V á hættu.
* 974
¥ 43
♦ 9632
+ Á1076
N
V A
S
* G852
¥ DG1097
♦
+ DG85
Pólverjar fengu svo 12 impa sveiflu
í næstsíðasta spUi háUleiksins. Suður
gaf. A/V á hættu.
* ÁK953
¥ -
♦ KD109
+ 10762
* KD
¥ 862
♦ KD10754
+ 32
Eftir hjartaútspil gat Pólverjinn í
suður þvingað austur í háhtunum en
vörnin hafði upplýst að austur ætti
4-5 í Utunum. En Pólverjinn sá ekki
þessa og spUaði einfaldlega á lauf-
kóng. Það gékk upp hjá honum og
slemman stóð.
♦ 10872
¥ 765
♦ 74
+ DG93
N
V A
S
♦ G
¥ G1094
♦ ÁG8532
+ K5
* D64
¥ ÁKD832
♦ 6
+ Á84
Þar varð einhver 'misskilningur hjá
Jóni og Aðalsteini í sögnun. Þeir
voru doblaðir í 4 tíglum á spU A/V.
Fimm niður og þaö kostaði 1100.
Guðmundur Páll - kastþröngin heppnaðist ekki í 6 tíglunum.
Símamynd Reuter
Guðmundur Páll spUaði upp á að
laufás lægi vitlaust. Það er að segja
á eftir ásnum og reyndi annars konar
þvingun. Það gekk hins vegar ekki
upp og spihð gaf Pólverjum 14 impa.
í spiU 107 náðu íslendingar besta
samningnum, þremur gröndum og
fengu 10 slagi. Suður gefur. Enginn
á hættu.
* KG1096
¥ ÁK65
♦ D86
+ K
* D54
¥ D42
♦ KG10
+ G1052
N
V A
S
* 832
¥ G109
♦ 97543
+ Á4
* Á7
¥ 873
♦ Á2
+ D98763
Pólveijarnir enduöu í mun verri
samningi en voru heppnir. Samning-
urinn var fjögur hjörtu á 4-3 samlegu
og það stóð og féll með því að hjörtun
lægju 3-3 hjá mótheijunum. Það
gekk eftir en óneitanlega var heppn-
in með Pólveijum því það eru ekki
nema um 36% líkur á að litur brotni
3-3 ef sex spil liggja hjá andstöðunni.
Ekki voru nema 500 upp í skaðann á
hinu borðinu hjá Þorláki og Guð-
mundi Páli og munurinn minnkaði.
Björn Eysteinsson fyrirhði stendur
í ströngu á mótinu og hann er ekki
öfundsverður af hlutskipti sínu.
„Það er alltaf erfitt að fylgjast með
og horfa á sína menn. Maður er sjálf-
ur á tánum frá fyrstu hendi sem birt-
ist á skjánum. Auk þess hefur maður
allt annað sjónarhom heldur en spil-
ararnir. Þeir sjá ekki nema eina til
tvær hendur í einu og vandamálið
lítur allt öðruvísi út frá þeirra sjón-
arhóli,“ sagði Bjöm í viðtali við DV.
„Maður er líka alltaf spenntur
hvort uppstilling hðsins hveiju sinni
hafi veriö rétt í það og það skiptið.
En til ahrar hamingju hafa spilar-
amir í hðinu gert mér auðveldara
fyrir með því að standa sig svona
vel. Þessi frammistaða er mikh við-
urkenning fyrir íslenskan bridge.
Strákarnir héma em að spha eins
og þeir gera best. Þeir eru að spha
svipaöan bridge og þeir gera best
heima eins og oft er á íslandsmótum.
Með þeirri sphamennsku eiga þeir 1
hörku samkeppni heima á íslandi.
Það sýnir því glögglega hve mikhl
breidd er í íslenskum bridge,“ sagði
Björn. -hsím