Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Page 6
6
FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991.
Viðskipti
Ferðaþjónustan aflar mun
meiri gjaldeyris en álver
íslensk ferðaþjónusta aflar mun
meiri gjaldeyris en álverið í Straums-
vík. Gjaldeyristekjur af ferðaþjón-
ustunni stefnir í að verða um 12 millj-
arðar króna á þessu ári. Árið 1984
voru gjaldeyristekjur á sama verð-
lagi um 5 milljónir. Þetta þýðir árlega
raunhækkun upp á rúmlega 13 pró-
sent að jafnaði.
Þessar upplýsingar er forvitnilegt
að hafa í huga nú þegar Ferðamála-
ráðstefnan í Hveragerði stendur yfir.
Hún hófst í gærmorgun og lýkur
seinni partinn í dag.
Þrátt fyrir að gjaldeyristekjur
ferðaþjónustunnar nemi um 12 millj-
örðum á þessu ári er velta ferðaþjón-
ustunnar mun meiri.
Birgir Þorgilsson ferðamálastjóri
áætlar að tekjur af íslenskum ferða-
mönnum sé um 8 milljarðar þannig
að heildarvelta íslenskrar feröaþjón-
ustu sé yfir 20 milijaröar króna.
Álverið í Straumsvík aflaði gjald-
eyris á síðasta ári fyrir um 9,6 millj-
arða króna. Á sama tíma voru að-
Gjaldeyristekjur af ferðaþjónustu. Allar tölur eru á verðlagi ársins 1990.
Raunhækkun i gjaldeyristekjum er rúmlega 13 prósent að jafnaði á ári.
stopperíj
jPá CPH ;
KíWENHAV.V
NtWSIH
ENBLISH
PSGE 38
Flugleiöir:
Við erum ekki að
tengjast Lufthansa
Norræna ferðablaðið Stand by seg-
ir í uppslætti á forsíðu í nýjasta hefti
sínu aö Flugleiöir séu að undirbúa
formlegt samstarf við þýska risaflug-
félagiö Lufthansa.
Ennfremur segir í fréttinni að
Flugleiðir æfli að tímasetja ferðir til
Þýskaiands með tengiflug Lufthansa
um allan heim í huga.
Einar Sigurðsson hjá Flugleiðum
segir að þaö sé ekkert hæft í þessari
frétt Stand by og vísar henni á bug.
Þess má geta að í frétt Stand by
segir að nú horfi illa fyrir Jan Carlz-
on, forstjóra SAS, og samstarf félags-
ins við Finnair og Swissair, sam-
starfi sem Carlzon hafi átt heiðurinn
af að koma á.
Stand by segir að Finnair ætli nú
að gefa SAS upp á bátinn og hefja
samstarf við Lufthansa. Sömuleiöis
sé Swissair óánægt með samstarfið
viðSAS. -JGH
JINÖ - (CELANB - NQRWATf
DENMARKt-
SAS-AlilANCEN
FORAN OPL0SNING
FINNAIR 0G ICELANDAIR ETABLERER SAMARBEJDE MED LUFTHANSA
STOCKHOLM: l>en hidUl tlanús Tuwko for SA& men derimod orn ei praktisk samnrbejd* omkring
rkefen Jnn CarUoa er tucrt fore«tA«mde: diveree nUer.
Carlzons nlolthed og peraonUge opfíndeke »fc'u- SwÍMair er heller ikke lilfmls med eamarbejdet
ropean Qualky AJUmdc^ er pi oaaxmcDhruddetP med SAS, aom ifolge kiider i Swiewlr ikke hor Ul-
raad, elta at báde Finnair og Hwi**air har bcsiuf- (*H det *cl»weWske selakab den tmfik, e«m var
tet tóg /or et mddt *hr ud aj den c*rkun*ko aUian- skiUenit vcd alUanccna indgéelee. Dwfor uidUgcr
Frétt feróablaðsins Stand by um að Flugleiðir og Finnair undirbúi samstarf
við Lufthansa.
Sparisjóðir leiða vaxtalækkun
Eftir vaxtalækkun banka og spari-
sjóða í dag er ljóst að sparisjóðirnir
leiða váxtalækkunina og jafnframt
að vaxtalækkunin í dag er of lítil.
Enn eru raunvextir ai almennum
skuldabréfalánum og víxlum í kring-
um 15 prósent. Þetta eru vextir um-
fram verðbólgu.
Nafnvextir af almennum skulda-
bréfalánum, algengasta flokki, eru
nú 17 prósent hjá sparisjóðunum,
18,25 prósent hjá Búnaðarbanka, 19,5
prósent hjá íslandsbanka og 20,0 pró-
sent hjá Landsbanka.
Forvextir á víxlum eru 16,5 prósent
hjá sparisjóðunum, 17,5 prósent hjá
Búnaðarbanka, 19 prósent hjá bæði
íslandsbanka og Landsbanka. For-
vextir upp á 19 prósent á víxli til eins
mánaðar skilar sér í raunvöxtum
upp á 16,5 prósent. Þetta eru vextir
umfram verðbólgu.
Spá Seölabankans um verðbólgu,
hækkun lánskjaravísitölunnar, á
þriðja ársfjórðungi, er sú að hún
verði á bilinu 3 til 4 prósent miöað
við heilt ár.
Miðað við þá verðbólgutölu mega
bankarnir og sparisjóðirnir taka sig
mun betur á við að lækka vexti á
næstunni.
Fram kom hjá Eiríki Guðnasyni,
aðstoðarbankastjóra Seölabankans, í
DV á dögunum að hann teldi ekki
ólíklegt að tregða bankanna til að
lækka nafnvexti núna stafaði af tapi
þeirra á fyrri hluta ársins.
-JGH
Nokkrir f réttamolar
Verðbréfamarkaður Samvinnu-
bankans hf. er ekki lengur inni á
Verðbréfaþingi íslands. Þingaðflum
hefur því fækkað úr 11 í 10. Lands-
banki íslands á tvö veröbréfafyrir-
tæki, Verðbréfamarkaö Samvinnu-
bankans hf. og Landsbréf hf. og hafa
bæði fyrirtækin verið á þinginu.
Landsbréf eru nú fulltrúi Lands-
bankans á þinginu.
Viðskiptaskóli
Stofnaður hefur verið nýr skóh í
Reykjavík, Viðskiptaskólinn.
Markmið skólans er að bjóöa fullorð-
insfræðslu í hagnýtum viðskipta-
greinum. Engrar undirbúnings-
menntunar er krafist. Skólastjóri
Viðskiptaskólans er Katrín H. Árna-
dóttir viðskiptafræðingur.
Stór Ijósritunarvél
Stærsta og öflugasta ljósritunarvél
í heimi, Xerox 5080, hefur veriö tekin
í notkun hérlendis af ljósritunarstof-
unni Samskiptum í Iðnaðarmanna-
húsinu. Stærsta ljósritið úr véhnni
getur veriö 90 sentímetra breitt og
10 metra langt. Þess má geta að um-
boðsaðili Xerox, Skrifstofuvélar,
býður nú upp á skiptirétt. í allt að
þrjú ár geta kaupendur fengið aöra
vél ef þeir eru ekki fullkomlega
ánægðir.
Samtök í hugbúnaði
Stofnuð hafa verið samtök ís-
lenskra hugbúnaðarfyrirtækja. Yfir
tuttugu fyrirtæki eru stofnfélagar.
Formaður samtakanna er Friðrik
Sigurðsson hjá Tölvumyndum hf.
-JGH
keyptar rekstrarvörur erlendis frá
um 4,7 milljarðar króna. Nettógjald-
eyrisöflun álversins í Straumsvík
var því um 4,9 milljarðar króna.
Gjaldeyristekjur ferðaþjónustunn-
ar af erlendum ferðamönnum hefur
aukist mun meira en fjöldi erlendra
ferðamanna á síðustu árum. Árið
1980 voru erlendir ferðamenn um 70
þúsund en nú eru þeir rúmlega 140
þúsund. Þetta er 100 prósent aukning
en gjaldyristekjurnar frá 1984 til 1991
jukust um 140 prósent.
Helstu ástæður eru þær aö svo-
nefndir „stop over“ farþegar í At-
lantshafsflugi Flugleiöa eru hlut-
fallslega miklu færri. Meira ber á
ferðamönnum frá Evrópu. Þeir evr-
ópsku dvelja lengur og eyða meiru.
Flestir telja að framtíðarvon ís-
lenskrar ferðaþjónustu felist í stór-
auknum ferðamannastraumi á vet-
urna. Hugmyndin um ísland sem
fjármálaland framtíðarinnar hefur
vakið athygli. Fjármálaland laðar til
sín ríka íjármálamcnn allan ársins
hring. Ferðalög eru fylgiflskur al-
þjóölegra viðskipta. Þá er hugmynd-
in um ísland sem land hvíldar, slök-
unar og lækninga bæöi gömul og ný.
Hún gæti gefiö vel í aðra hönd í fram-
tíðinni.
Verði á þessum áratug jafnmikil
aukning á erlendum ferðamönnum
og var á síðasta áratug má ætla að
þeir verði orönir um 300 þúsund árið
tvö þúsund. Nú eru þeir um 141 þús-
und.
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLÁH ÓVERÐTRYGGÐ
Sparisjóðsbækur óbundnar 4-7 Landsbanki
Sparireikningar
3ja mánaöa uppsögn 5,5-6,5 Sparisjóðirnir
6 mánaöa uppsogn 6,5-7,5 Sparisjóðirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki
VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR
6 mánaða uppsögn 3-3,75 Sparisjóðirnir
15-24 mánaöa 7-7,75 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6,5-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Búnaðarbanki
överðtryggð kjör, hreyföir 8-11 Landsbanki
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tfmabils)
Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki
Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki
Överðtryggö kjör 15-16 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandarikjadalir Sterlingspund Þýsk mörk Danskar krónur 3.75- 4,1 8,25-8,8 7,5-7,8 7.75- 8 • Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir Sparisjóöirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ
Almennir víxlar (forvextir) Viðskiptavíxlar (forvextir)1 Almenn skuldabréf Viðskiptaskuldabréf1 Hlaupareikning£r(yfirdráttur) 17,5-21 kaupgengi 18-22 kaupgengi 21 -24 Sparisjóðirnir Sparisjóðirnir Allir Sparisjóöirnir
ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ
Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki
AFURÐALÁN
fslenskar krónur SDR Bandaríkjadalir Sterlingspund Þýsk mörk 17,5-21,25 9-9,5 7,25-8,0 I 2-1 2,75 II Sparisjóöirnir Islandsbanki, Landsbanki Sparisjóðirnir Landsbanki Allir
Hú$nœölslán
Lifeyrissjóöslán
Dráttarvextir
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 21,6
Verðtryggö lán september 10,0
VlSITÖLUR
Lánskjaravísitala október
Lánskjaravísitala september
Byggingavísitala október
Byggingavísitala október
Framfærsluvisitala september
Húsaleiguvisitala
4,9
30,0
31 94 stig
31 85 stig
598 stig
187 stig
1 58,1 stig
1,9% hækkun 1. október
VERÐBRfeFASJÓÐm
HLUTABRÉF
Gengi bréfa veröbréfasjóða Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 5,955 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Einingabréf 2 3,180 Armannsfell hf. 2,33 2,45
Einingabréf 3 3,910 Eimskip 5,70 5,95
Skammtímabréf 1,986 Flugleiðir 2,05 2,25
Kjarabréf 5,579 Hampiðjan 1,80 1,90
Markbréf 2,992 Haraidur Böðvarsson 2,95 3,10
Tekjubréf 2,116 Hlutabréfasjóður VlB 1,01 1,06
Skyndibréf 1,734 Hlutabréfasjóöurinn 1,64 1,72
Sjóðsbréf 1 2,853 Islandsbanki hf. 1,66 1,74
Sjóðsbréf 2 1,932 Eignfél. Alþýöub. 1,68 1.76
Sjóðsbréf 3 1,973 Eignfél. lönaðarb. 2,45 2,55
Sjóðsbréf 4 1,729 Eignfél. Verslb. 1.75 1,83
Sjóðsbréf 5 1,179 Grandi hf. 2,75 2,85
Vaxtarbréf 2,0106 Oliufélagiö hf. 5,10 5,40
Valbréf 1,8849 Olis 2,05 2,15
Islandsbréf 1,244 Skeljungur hf. 5,65 5,95
Fjórðungsbróf 1,129 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05
Þingbróf 1,241 Sæplast 7,33 7,65
öndvegisbréf 1,223 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09
Sýslubréf 1,261 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90
Reiðubréf 1,209 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42
Almenni hlutabréfasj. 1.12 1.17
Auölindarbréf 1,03 1,08
Islenski hlutabrófasj. 1,15 1,20
Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miðað við sérstakt kaupgengi.
Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum.