Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Side 19
FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991:
27-
dv_______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
■ Til sölu
Trésmiðavélar til sölu: bútsög, lakk-
sprauta, pússvél, kantlímingarvél,
lakkveggur, kantpússivél, bandsög,
spónlagningarpressa, dílavél, loft-
pressa, sambyggð trésmíðav., spónsög,
spónsog og spónsaumavél. S.'94-3106.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga ki. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
4 hamborg./fr./sósa/4 kók í dós, kr. 1295.
Djúpst., ýsa m/fr./saiati/sósu/kókdós,
kr. 520. 'A kjúkl. m/öllu, kr. 500. Bjart-
ur, Bergþórug. 21, s. 17200.
Byggingarverkfæri. Hæðarkíkir, WILD
NA 20, JUN AIR 15L, loftpressa sem
ný, ELO veltisög, Hilti bor og brotvél
TE 72. Sími 9146588.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
• Lesgleraugu. Mikið úrval. Verðið er
aðeins 2.350 kr. Lítið inn. Opið laugar-
daga 10-14. Bókabúðin Kilja, Miðbæ,
Háaleitisbraut 58-60, sími 91-35230.
Pizza, 673311, pizza.
Frí heimsending.
Blásteinn, Hraunbæ 102,
sími 673311.
Tæplega ársgömul Candy þvottavél
með þurrkara til sölu, að öllu leyti sem
ný. Kostar ný 86.900, selst á 60 þús.
Uppl. í síma 677732 eftir kl. 17.
Vantar ekki hillur í geymsluna eða bíl-
skúrinn? Hilluefni og festingar. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 91-670973 eftir
kl. 18.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Pantið strax. Opið mánud.-föstud. kl.
16-18, laug. 10-12. Frystihólfaleigan,
Gnoðarvogi 44, s. 33099 og 39238 á kv.
Veislusalir. Leigjum út sali fyrir veisl-
ur, árshátíðir, fundi og þess háttar,
allt að 300 manns. Tveir vinir og ann-
ar í fríi, sími 91-21255.
Brother prjónavél til sölu, er sem ný,
mikið af aukahlutum fylgir. Sími 91-
679476._____________________________
Hobart 2301 áleggshnífur til sölu, lítið
notaður, á mjög hagstæðu verði. Uppl.
í síma 91-35846 á kvöldin.
Leikföng af ýmsum geröum, hentugt
fyrir: jólabasar, torgsölu og þ.h. Uppl.
í síma 91-670973 eftir kl. 18.
Ljósritunarvélar, notaðar, til sölu, mik-
ið úrval, seljast ódýrt. Upplýsingar í
síma 91-813022.
Pitsutilboð. Þú kaupir eina og færð
aðra fría. Heimsendingarþjónusta.
Furstinn, Skipholti 37, sími 91-39570.
4 leiktækjakassar í góðu lagi til sölu.
Uppl. í síma 93-12950.
■ Oskast keypt
Óska eftir eldavél með ofni, þarf að líta
vel út og í góðu ástandi, má ekki vera
of dýr. A sama stað til sölu þvottavél.
Uppl. í síma 677732 eftir kl. 17.
■ Verslun
Athugið. Rýmum fyrir nýjum vörum
10.-15. okt., fatnaður og gjafavara.
Verslunin List við lækinn, Lækjar-
götu 34, Hafnarf., s. 91-650021.
Frábær tískuefni á mjög góðu verði,
einlit, mynstruð og köflótt. Einnig
ódýr gardínuefni. Póstsendum. Álna-
búðin, Suðuveri, sími 679440.
Gardinuefni. Ódýr falleg gardínuefni.
Verð frá 390 kr. metrinn. Tískuefni í
úrvali. Póstsendum. Vefta, Hólagarði,
sími 72010.
Nýkomið. Saumavélar, efni, föndur-
vörur, klæðskeragínur og smávörur
til sauma. S. 45632, Saumasporið hf.,
á horninu á Auðbrekku.
Saumavélakynning.
Kvöld- og helgartímar. Pantið tíma í
síma 43525. Saumasporið hf., á horn-
inu á Auðbrekku.
■ Fatnaður
Fatabreytingar, fataviðgerðir. Klæð-
skeraþjónusta, Goðatúni 21, Garðabæ,
sími 91-41951.
■ Fyiir ungböm
Vel meö farinn Silver Cross bamavagn,
minni gerðin, til sölu. Uppl. í síma
92-12042.
Góður kerruvagn óskast keyptur. Uppl.
í síma 91-34566.
Vantar ódýran eða gefins svalavagn.
Uppl. í síma 91-23244.
■ Heimilistæki
Vegna mikillar sölu vantar okkur ís-
og frystiskápa, frystikistur, þvotta- og
eldavélar og ýmsar gerðir af heimilis-
tækjum. Sækjum yður að kostnaðar-
lausu. Ódýri húsgagnamarkaður,
Síðmúla 23, Selmúlamegin, s. 679277.
ísskápar á kynningartilboði.
Bjóðum hina vinsælu Atlas ísskápa á
sérstöku kynningarverði, verð frá kr.
20.900. Opið frá kl. 9-17 mánud,-
föstud. Rönning, Sundab. 15, s. 685868.
Eyðið ólyktinni, nú er veirubaninn
kominn! Vélakaup, Kársnesbraut 100,
sími 91-641045.
AEG Turnamat TS þvottavél til sölu.
Uppl. í síma 91-19024.
■ Hljóöfæri
Ibanez rafmagnsgítarar og bassar,
Tama trommusett, Rock Star, ADA
formagnarar, hátalarabox, magnarar
og midi stýringar. Hljóðfærarv. Pálm-
ars Árna, Ármúla 38, s. 91-32845.
Ódýrú Concorde trommusettin komin
aftur, einnig Laney magnarar, úrval
af hljóðfærum í umboðssölu. Sefpönt-
um og sendum í póstkröfu. Samspil
sf., Laugavegi,168, sími 622710.
Marshall og Pearl! Marshall magnari
+ box A og B og SPX 90 til sölu.
Kinnig Pearl World-Series trommu-
sett. Sími 91-688758 og 91-27209.
Pianó - flyglar. Gott úrval af Young
Chang og Petrof píanóum, gott verð,
góðir greiðsluskilmálar. Hljóðfærarv.
Pálmars Árna, Ármúla 38, s. 32845.
Óska eftir að kaupa hljómborð (helst
Roland). Á sama stað vantar einnig
box (150-200W). Uppl. í síma 95-35588
eftir hádegi.
Nýlegur Selmer Bundy altsaxófónn til
sölu, gott hljóðfæri á góðu verði. Uppl.
í síma 91-622608.
Píanó til sölu.Gamalt, stórt, gott og
hljómmikið Thein píanó. Uppl. í síma
92-15856.
Saxófónn. Til sölu er Yamaha Alt Y-32
saxófónn, taska fylgir, vel með farinn.
Uppl. í síma 91-36759.
3/4 fiðla til sölu með kassa og boga.
Nánari uppl. í síma 91-676451.
Technics hljómborð af gerðinni SXK700
til sölu. Uppl. í síma 94-1191 eftir kl. 17.
■ Hljómtæki
Grundig hljómflutningstæki með magn-
ara og hátölurum, selst á "hagstæðu
verði. Uppl. í síma 91-672254 eftir kl.
18 í dag eða eftir kl. 16.30 laugardag.
Tökum í umboðssölu hljómfltæki,
hljóðfæri, sjónvörp, video, bíltæki,
tölvur, ritvélar o.fl. Sportmarkaður-
inn, Skeifunni 7, sími 31290. •
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi,
húsgögn o.fl. Góður ilmur. Gott verð.
Uppl. í síma 91-12117.
■ Húsgögn
Gerið betri kaup. Notuð húsgögn sem
ný, sófasett, veggeiningar, stólar,
svefnsófar, rúm, ísskápar, þvottavélar
o.m.fl. (greiðslukjör). Ef þú þarft að
kaupa eða selja áttu erindi til okkar.
Ath., komum og metum ykkur að
kostnaðarlausu. Ódýri húsgagna-
markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277.
Hrein og góð húsgögn, notuð og ný.
Úrval sófasetta. Borðstofusett, stólar,
bekkir, hillur, rúm. Nýjar bamakojur
o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð
húsgögn gegn staðgreiðslu, eða tökum
í umboðssölu. Gamla krónan hf.,
Bolholti 6, s. 679860.
Til sölu lítið notað Ikea hjónarúm og tvö
náttborð. Gott verð. Uppl. í síma 91-
670710 eða 91-814677 til 16. ívar J.
Vatnsrúm til sölu, 5 mánaða, verð kr.
30 þúsund. Uppl. í síma 91-814031 eða
91-13620.
■ Antik
Antikhúsgögn og eldri munir.
Vegna mikillar sölu vantar okkur
sófasett, borðstofusett, skápa, stóla,
ljósakrónur, veggljós o.fl. Komum og
verðmetum yður að kostnaðarlausu.
Antikbúðin, Ármúla 15, s. 686070.
Antikhúsgögn! Kaupum antikhúsgögn
gegn staðgreiðslu, eða tökum í um-
boðssölu. Gamla krónan hf.,
Bolholti 6, s. 679860.
■ Tölvur
Tölvuhúsið-Sega. Segaleiktölvurnar
komnar. Sega Mega Drive, 16 bita,
Sega Master system, 8 bita, og Sega
Gamegear ferðaleiktölva.
Tölvuhúsið, Laugavegi 51, Tölvuhúsið
Kringlunni, sími 91-624770.
Tölvuhúsið-tölvuleikir. Larry 5 í PC
kominn í verslanir okkar, komið og
sjáið meiriháttar úrval tölvuleikja í
flestar gerðir tölva.
Tölvuhúsið, Laugavegi 51, Tölvuhúsið
Kringlunni, sími 91-624770.
Ódýrar tölvur. Til sölu Victor 286 M
tölva með VGA litaskjá og hörðum.
diski, einnig Hyundai 386 sx tölva,
með VGA litaskjá, 4 Mb minni og 2
diskadrifum, selst með eða án harðs
disks. Uppl. í síma 653191. .
Nintendo og Apple IIE til sölu. Nintendo
með 2 leikjum og byssu, kr. 11.000, 2
aðrir leikir á 2500 hvor, Ápple IIE með
2 drifum, dempara og helling af leikj-
um, kr. 15.000. Uppl. í s. 9140519 Helgi.
386-40 MHZ PC tölva til sölu, með 120
Mb diski og super VGA litaskjá, ýmis
hugbúnaður fylgir. Uppl. í síma
97-81929.
Erum með úrval af tölvum og jaðartækj-
um í umboðssölu. Hjá okkur færðu
réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl-
unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133.
Police Quest III, Pools of Darkness, 4D
Boxing, Willy Beamisch, Predator 2
o.m.fl. Að venju fyrstir með nýjustu
leikina. Þór hf., Ármúla 11, s. 681500.
Ódýrt. PC-tölva, 2ja drifa, 640 K, með
einlitum skjá og forritum, verð 22
þús., einnig hljómtæki á 15 þús. Einn-
ig Ford Escort ’86. Uppl. í s. 91-74078.
Nintendo. Tek að mér að breyta Nin-
tendo tölvum fyrir amerískt og evr-
ópskt kerfi. Uppl. í síma 666806.
Til sölu Macintosh Portable 2/40 Mbyte.
Uppl. í síma 91-27577 á skrifstofutíma.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Loftnetþjónusta. Viðgerðir samdægurs
á sjónvörpum og videoum. Alhliða
viðgerðaþjónusta. Sækjum, sendum.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg.
samdægurs. Kaupum/seljum notuð
tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj/send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38,
dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðir á: Sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf.,
Bíldsþöfða 18, símar 671020 og 673720.
Óska eftir 28" sjónvarpi í skiptum fyrir
ljósmyndavél. Nánari upplýsingar í
síma 98-12354 eftir kl. 17.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
■ Dýrahald
Dúfur í Kolaportinu. Laugardaginn 12.
október verða til sölu við Kolaportið
nokkrar tegundir af skrautdúfum.
Poodlehvolpar til sölu.
Ættbókarskírteini fylgir. Upplýsingar
í síma 91-16332.
■ Hestamennska
Andvarafélagar, ath. Árlegur hreins-
unardagur verður í hverfinu laugar-
daginn 12. okt. Mætum öll kl. 13.00
við félagsheimilið. Stjómin.
Hesthús til sölu fyrir 18 hesta á
félagssv. Andvara við Kjóavelli, undir
húsinu er haughús, 40 m2 íbúð m/eldh.
og baði fylgir. Sími 657837 e.kl. 18.
Hesthús á Gustssvæði til sölu (tvær
einingar, ca 20 hesta). Einnig til sölu
góður reiðhestur. Uppl. í síma 91-41408
og/eða 985-28030 eftir kl. 18.
Ný glæsileg, fullbúin hesthús til sölu
að Heimsenda í Kópavogi, 6-7 hesta
hús og 22-24 hesta hús. SH verktak-
ar, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221.
Hestamenn. Gott og ódýrt hestahey til
sölu. Uppl. í síma 98-65581 og 98-65518.
Folar og hryssur á tamningaraldri til
sölu, einnig tamin hross, vel ættuð.
Uppl. í síma 98-78600 eða 98-78133.
■ Hjól
Honda Gold Wing, árg. '78, til sölu,
selst fyrir lítinn pening ef samið er
strax. Uppl. í síma 91-625768 e.kl. 20.
Honda Goldwing ’84 til sölu, ekið 47
þús., skipti á bíl athugandi. Uppl. í
síma 96-21213.
Honda CR 500 ’88 til sölu, gott hjól í
toppstandi. Uppl. í síma 98-11917.
■ Vetrarvörur
Vélsleðar. Tökum vélsleða í umboðs-
sölu. Mikil sala framundan. E.V. bíl-
ar, Smiðjuvegi 4, símar 77744, 77202.
Ath., ekkert innigjald.'
Til sölu Arctic Cat. Cheetah 500 ’88.
Uppl. í síma 96-41725 á kvöldin.
■ Byssur
Ath. rjúpnaveiðimenn.Besta verð bæj-
arins á rjúpnaskotum, margar gerðir.
Rjúpna-gönguskór og vesti, Sympatex
úlpur og bakpokar, áttavitar, IMR
púður, Hercules púður, hvellhettur
fyrir hagla-, riffil- og skammbyssu-
skot. Vesturröst, Laugavegi 178, sími
91-16770/814455. Sendum um land allt.
Skotveiðimenn. 15% afsl. af Lapua
haglaskotum og Marocchi haglabyss-
um. Póstsendum. Kringlusport, sími
91-679955, Borgarkringlunni.
MFIug__________________________
Endaflugskýli á Reykjavíkurflugvelli í
Fluggörðum er til sölu. Laust strax.
Upplýsingar í síma 91-12600.
■ Vagnar - kerrur
Eigum nokkra nýja Camp-let tjaldvagna
á tilboðsverði. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Gísli Jónsson & Co, sími
91-686644.
■ Sumarbústaðir
Óska eftir að taka á leigu sumarbústað
með rafmagni og vatni á Kjalarnesi
eða í Kjós. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-1489.
■ Fyrirtæki
Ný vél til áprentunar á boll til sölu,
ásamt bolum. Selst á kostnaðarverði.
Upplýsingar í síma 651728.
■ Bátar
Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu
krókaleyfisbátar 3-5,9 br. tonn, kvóta-
bátar 6-9,9 br. tonn með 20-50 t.
kvóta, einnig kvótalausir bátar frá 4-9
tonna og 10-70 tonna. Onnumst einnig
kvótamiðlun. Þekking og góð þjón-
usta, s. 91-622554. Sölumaður H-78116.
Línuspil, litið, nr. 0, á kr. 30.000, eigum
litla, notaða pallbíla, ódýra.
Tækjamiðlun íslands, sími 674727 og
91-656180 milli kl. 19 og 22.
Sómi 700 '87 til sölu, heilsársbátur,
krókaleyfi, vagn og DNG-rúllur. Ýmis
bátaskipti koma til greina. Uppl. í
síma 92-13806.
Til sölu 22 feta Flugfiskur með króka-
leyfi, möguleiki á að taka ódýran bíl
upp í kaupverð. Uppl. í síma 91-29077
á daginn og 91-71988 á kvöldin.
Tilboð óskast i útgerðarbil, Benz 608,
góð burðargeta, gbtt eintak. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1459.____________________
Bátaeigendur, ath. Viðgerðir á flestum
tegundum utanborðsmótora og báta-
véla. Vélaþjónustan. Sími 91-678477.
Sómi 800 '87 til sölu, selst með eða án
kvóta. Uppl. í síma 94-2582 virka daga
frá kl. 8-16.
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Nissan
Cedric ’85, Stanza ’82, Sunny 4x4 ’90,
Justy ’87, Dodge Aries ’81, Renault
Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu
Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88
og ’84, Civic ’85, BMW 728i ’81, Sapp-
oro ’82, Tredia ’84, Kadett ’87, Rekord
dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245
’82, 240 ’87, 244 /82, 245 st., Samara
’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda
626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Ascona
’85 og ’84, Colt ’86, Uno ’87, turbo ’88,
Galant 1600 ’86, ’86 dísil, ’82-’83, st.,
Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86,
Prelude ’85, Charade turbo ’86, Mazda
323 ’82, ’84, 626 ’85, ’87, Opel Corsa
’87, Corolla ’85, ’82, Laurel ’84, Lancer
’88, ’84, ’86. Opið 9-19, mán.-föstud.
Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í
Mazdabílum. Eigum varahluti í flestar
gerðir Mazdabíla. Kaupum Mazda-
bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri
4. Símar 666402 og 985-25849.
•Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Erum að rífa: Toyota Hi-Lux ’85-’87,
4Runner ’87, Toyota Corolla ’89,
Micra ’90, Subaru Justy ’89, Honda
Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo
740 ’87, BMW 318i ’84, 518 ’80, Benz -
. 190 ’84, 230 ’79, Mazda 323 ’84-’87, 626
’84, 929 ’83, 626 dísil ’84, Lada Samara
’86-’88, Ford Escort ’84-’85, Escort
. XR3i ’85, Ford Sierra 1600 og 2000 ’84
og ’85, Ford Fiesta ’85-’87, Nissan
Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Nissan
Vanette ’86, Fiat Uno ’84-’86, Char-
mant ’83, Saab 900 '80, Toyota
Cressida ’80, framdrif og öxlar í Paj-
ero. Kaupum nýl: bíla til niðurrifs,
sendum um land allt. Opið v.d. kl.
8.30-18.30. S. 653323.
Ath- Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði.
Innfl. vélar í Mazda 2000. Nýl. rifnir:
BMW 730 ’79, 316-318-320-323Í *
’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel
4x4 ’84, Renault 11 og 9 '85, Suzuki
Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Niss-
an Vanette ’87, Micra ’84, Cherry ’85,
Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87,
Charade ’84-’87, Accord ’83, Subaru
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat
Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt
’80-’88, Galant ’80-’82, VW Golf
’80-’87, Jettá ’82, Samara ’87-’88.
Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs.
Sendum. Opið mánud.-föstud. 9-18.30.
Bílapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063.
Varahlutir í: Subaru GL st. 4x4 ’87,
Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re-
gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323
’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929,’80-’82, Es-
cort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87,
Monza ’87, Ascona ’84, Galant '81,
Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80,
Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore -
’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny
’88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia
Y10 ’87, BMW 728, 528 '17, 323i ’84,
320, 318 ’81, Bronco ’74, Cressida ’80,
Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81.
Opið v. daga 9-19 og laugard. 10-16.
Bilhlutir, s. 54940. Erum að rífa:
Honda Accord ’83, Civic ’81 og ’90,
Taunus ’82, Subaru 4x4 ’83, Subaru
E700 4x4 ’84, Fiesta ’86, Sierra ’86,
Escort ’84-’87, Opel Kadett ’87, Swift
’86, Mazda 929 ’83, 323 ’82 og ’87, 626
’85 og ’87, 121 ’88, Charade ’80, ’83, ’87
og ’88, Cuore ’87, Charmant ’83,
Lancer ’87, Lancer F '83, Colt ’85,
Galant ’82, BMW 735 ’80, Uno ’84-’88,
Oldsmobile Cuttlass dísil ’84, Citroen
BX 19 dísil ’85, Lada st. ’87. Kaupum
bíla til niðurrifs, sendum um land allt,
opið 9-19 virka daga. Bílhlutir,
Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54940.
Sími 650372 og 650455, Bilapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’84,
Suzuki Fox 413 ’85, Benz 280, Mazda
323 ’81-’85, 626 ’80-’81 og 929 ’81-’83,
BMW ’78-’82, Toyota Tercel ’82, Ch.
Malibu ’77, Volvo 345 ’82, Daihatsu
bitabox ’84, Lada Lux '87, Samara ’86,
Opel Rekord ’82, Charmant ’80-’85,
Civic ’80-’83, Subaru ’80-’86, Escort
’84, Skoda 105 ’84-’88, MMC L-200 4x4
’81, Fiat Uno og nokkrar aðrar teg.
bíla. Kaupum einnig bíla til
niðurrifs. Opið v. daga 9-19, lau. 10-16.
HEDD hf„ Skemmuvegi M-20, Kóp.
Ábyrgð - varahlutir - viðgerðir. Höf-
um fyrirliggjandi á lager varahluti í
flestar tegundir fólksbíla og jeppa.
Kaupum allar tegundir bíla til niðu •
rifs og einnig bíla sem þarfnast við-
gerðar. Sendum um land allt. Tökum
að okkur allar alhliða bílaviðgerðir
t.d. vélar, boddí og málningarviðgerð-
ir. ÁBYRGÐ. S. 77551,78030 og 71214.
Bílpartar JG, Hveragerði, s. 98-34299
98-34417 og 985-22628. Varahlutir í
Samara ’87, Corolla ’87, Fiat Uno ’84.
Ritmo ’82, Subaru 4x4 ’81, Benz dísil
’77, Honda ’81, Range Rover ’75, Citro
en GS ’82, VW Golf ’82, Passat ’81.
bjalla ’81, Audi ’80-’82 + dísil, Colt
’81, Cressida ’79, Mazda 323 ’82, 92!
’82, 626 ’81, Ford Fairmont ’78 o.fl.
Japanskar vélar, sími 91-653400.
Innfluttar, notaðar vélar fré Japatt^
með 3ja mánaða ábyrgð: Toyota,
Nissan, Isuzu, Subaru, Mazda, MMC
og Honda. Einnig gírkassar, alterna-
torar, startarar o.fl. Ennfremur vara-
hlutir í MMC Pajero, L-300 4x4 ’89,
L-200 4x4 ’90 og Galant ’85-’90. Jap-
anskar vélar, Drangahr. 2, s. 653400.
Partasalan, Skemmuv. 32 M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade ’89, Carina
’82-’88 Corolla ’81-’89, Celica ’81-’87,
Subaru ’80-’88, Laurel, Cedric ’81-’87,
Cherry ’83-’86, Sunny ’87, Stanza ’82,
BMW ’87, Civic ’82, Mazda 323, 626,
929, Lancer ’81, MMC L-200. Kaupum
nýlega tjónbíla. Opið frá kl. 9-19.
EV-bilar hf. *Höfum original varahluti_
í AMC Jeep og Cherokee, auk margs
annars í þessa og aðra bíla. *Bætist
við lagerinn í hverri viku. •Viðgerð-
arþjónusta á staðnum. •EV-bílar,
Smiðjuvegi 4, s. 91-77395.
•J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A,
Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816.
Höfum fyrirliggjandi varahluti í flest-
ar gerðir bíla, einnig USA. Isetningar
og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niður-
rifs. Opið 9-19.