Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Síða 21
FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hrollur
M Lyftarar_________________
Mikið úrval af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum,
handknúnum og rafknúnum stöflur- *
um. Mjög hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík, Ármúla 1, s. 91-687222.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400. m
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
Gullfoss bílaleiga, s. 91-641255. Höfum
til leigu allar stærðir bíla á mjög hag-
stæðu verði, ekkert km-gjald. Bjóðum
einnig upp á farsíma og tjaldvagna.
Erum á Dalvegi 20, Kópavogi..
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Bílaprúttmarkaður. Ódýrir bilar. Seljið
bílinn sjálf eða komið og gerið góð
kaup í björtum sýningarsal í húsi
Framtíðar, Faxafeni 10. Engin sölu-
laun, aðeins kr. 2000 aðstöðugjald.
Pantið stæði í síma 687245. Meiri hátt-
ar prúttstemning, mikil sala.
50-150 þúsund. Vantar þokkalegan
bíl, t.d. Lada Samara, Charade eða
sambærilegan á góðu staðgreiðslu-
verði. Uppl. í síma 98-22342 eða
98-22326.____________________________
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-^
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverhoíti 11, síminn er 91-27022.
Erum með kaupanda að Subaru '85,
vantar einnig allar gerðir bíla á skrá
og á staðinn vegna mikillar sölu. Upp-
lýsingar hjá Bílasölu Kópavogs, sími
91-642190. Vetið velkomin.
Subaru óskast, ’81-’83, allt að 200 þús.,
í skiptum fyrir Mazda 929, árg. ’79,
(18.000 km á vél). Borga milligjöf.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1471.
Auövitað má lífga upp á skammdegið.
Seljendur greiða smávægileg sölulaun
ef þeir velja sparigjald okkar. Auðvit-
að, Suðurlandsbraut 12, s. 679225.
Bilasalinn Borgartúni 25 auglýsir: Vant-
ar allar gerðir og stærðir bifreiða á
staðinn, mikil sala, vaktað svæði.*-*
Uppl. í síma 91-17770 og 91-29977.
Einn litill sparneytinn óskast, fyrir ca
60-160 þús. staðgreitt (í peningum),
verður að vera í góðu lagi. Úppl. í síma
91-687584. Þór.
Vantar nú þegar allar tegundir af nýleg-
um og góðum bílum á staðinn og á
skrá. E.V. bílasalan, Smiðjuvegi 4,
sími 91-77744 og 91-77202, fax 77143.
Toyota double cab óskast í skiptum
fyrir Volvo 740 GL, árg. ’85, milligjöf
staðgreidd. Uppl. í sfma 91-45694.
Óska eftir að kaupa sendibíl eða Su-
baru 4x4 á verðbilinu 0-100 þús. Uppl.
í síma 98-76573.
Óska eftir AMC 360, á sama stað
Chevrolet 350. Uppl. í síma 91-670377.
■ Bílar til sölu
Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda.
Mazdaeigendur, látið okkur sjá um
viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða
tryggja gæðin. Vetrarskoðun kr. 6420
fyrir utan efni. Mótorstilling kr. 3.950
án efnis. Stillum flestar gerðir jap-
anskra bíla. Fullkomin stillitæki. Not-
ið tækifærið og gerið bílinn kláran
fyrir veturinn. Fólksbílalandhf., Foss-
hálsi 1, sími 91-673990.
Nissan Sunny ’90 (’91) 1,6 SLX 16
ventla, 3 dyra, sjálfsk, ek. 9 þús., v.
920 þús., Subaru 1800 GL ’90, 4 dvra,
ek. 20 þ v. 1.020 þús., MMC L-300 4x'4
’88, bensín, ek. 72 þ., farið reglulega í
skoðun, v. 1.290 þús, í öllum tilvikum
koma til greina skipti á ódýrari eða
0-30% út og eftirstöðvar í allt að 36
mán. B.G. bílasalan, s. 92-14690.
M. Benz - Fiesta. M. Benz 280 SE ’81,
silfurgr., sjálfsk., toppl., útv/segulb.,
ek. 158 þús., v. 1190 þús., Foríd Fiesta
’87, blágrár, ek. 36 þús., lítur út sem
nýr, v. 440 þús., 360 þús. stgr. S. 29953.