Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Síða 22
,30
FÖSTUDAGURTl. OKTÓBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_________________________________pv
Dodge Ramcharger Royal 4x4 ’85, ek.
34 þ., ný 33" dekk og felgur, glæsileg-
ur bíll, skipti koma til greina,
greiðslukjör við allra hæfi. Sími
98-75838 eða 985-25837.
■^Toyota Hilux '81, lengri gerð, yfirbyggð
rauð, gott lakk, White Spoke feígur,
33" dekk, vökvastýri, R18 2000 bensín-
vél, ek. 176 þús., gott eintak, skipti á
ódýrari, t.d. Willys. S. 95-36665.
Chrysler Laser ’85, 4 cyl., 5 gíra, bein
innspýting, nýr knastás, ek. 87 þús.
mílur, skoð. ’92, v. 470 þús. eða tilboð,
ath. skipti. S. 91-78303 eða 91-17949.
Dodge Aries LE, árg. ’87, 4 dyra, litur
gulur, ekinn 60 þús., fallegur bíll með
öllu, verð 720 þús., 610 þús. staðgreitt,
ath. skipti. Uppl. í síma 91-667232.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
_ föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Ertu að kaupa? Þarttu að selja? viltu
skipta? Eitthvað fyrir alla. E.V. bíla-
salan, Smiðjuvegi 4, símar 91-77744 ,
91-77202. Ath. Euro, Visa.
Fallegir bílar. Sunny station, árg. ’83,
til sölu. Einnig Skoda Rapid, árg. ’86,
mjög góðir og fallegir bílar, skoðaðir
’92. Sími 91-36345.
Fallegur grænn Range Rover 76, í mjög
góðu lagi, selst á 390 þús. staðgreitt.
Gangverð 550 þús. skoðaður ’92. Uppl.
í síma 91-72846.
Ford Escort 1300 LX, árg. '84, til sölu,
nýyfirfarinn, nýskoðaður, verð
210.000 staðgreitt. Uppl. í síma
91-23753 eftir kl. 18.
Græni síminn, DV.
^ Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Góður bill. Fiat 127, special, skoðaður
’92, óryðgaður, mjög mikið endurnýj-
aður, árg. ’82. Góður bíll, verð kr.
50.000. Uppl. í síma 814110. Jóhannes.
Honda Accord EX ’85, ekinn aðeins 78
þús., 4 dyra, sjálfskiptur, með öllu.
Gullfallegur bíll, greiðslukjör við
allra hæfi. S. 98-75838 eða 985-25837.
MMC Colt ’83, til sölu, ekinn 90 þús.,
ný kúpling, bremsur og púst, skoðaður
’92, lélegt lakk. Verð 100 þús. stað-
^greitt. Sími 91-77007 eftir kl. 18.
MMC Colt árg.’81, til sölu, í ágætis
standi, þarfnast smálagfæringar fyrir
<- skoðun. Uppl. í síma 91-40824 og
91-43207.
MMC Pajero dísil, stuttur, árg. '84, til
sölu, ekinn 147 þús. km, góður stað-
greiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma
91-671324 og 93-51125 um helgina.
MMC Pajero stuttur ’85, krómfelgur,
nýupptekinn gírkassi o.m.fl., skipti
möguleg á ódýrari. Til sýnis á bílasöl-
unni Höfðahöllinni, s. 91-674840.
Range Rover, árg. ’79, til sölu, skoðað-
ur ’92, mikið endurnýjaður, verð 490
þús. Einnig Dodge Aspen station, árg.
’78. Uppl. í síma 91-676889.
Saab 900i, árg. '88, gullsans, efnstak-
lega fallegur, 5 dyra, 5 gíra fjölskyldu-
bíll, ekinn 80 þús. E.V. bílaVSmiðju-
vegi 4, sími 77744 og 77202.
Sendibíll. Mazda 2200E dísil ’86, ekinn
115 þús., með gluggum, góður bíll,
Greiðslukjör við allra hæfi. Uppl. í
síma 98-75838 og 985-25837.
Skoda Favorit '89, hvítur, einstaklega
fallegur, 5 dyra, 5 gíra fjölskyldubíll,
ekinn 32 þús., gott stgrv. E.V. bílar,
Smiðjuvegi 4, sími 77744 og 77202.
Subaru bitabox 4x4, árg. ’86, til sölu,
með sætum og topplúgu, nýupptekinn
á vél og ný kúpling, skipti eða bein
sala. Uppl. í síma 91-642039.
Subaru station turbo, árg. '87, til sölu,
ekinn 72 þús. km, sjálfskiptur, með
öllu, góður bíll. Greiðslukjör við allra
hæfi. Símar 98-75838 og 985-25837.
Suzuki Swift GL, 5 dyra, árg. ’86, og
Toyota Corolla DX ’87. Uppl. í á Bíla-
sölu Kópavogs, sími 91-642190.
Verið velkomin.
Toyota Hilux pickup, árg. '87, rauður,
einstaklega fallegur vsk-bíll, ekinn 35
þús. mílur. E.V. bílasalan, Smiðjuvegi
4, símar 91-77744 og 77202.
Viltu komast áfram i snjónum í vetur?
Suzuki Fox ’82, stuttur, óbreyttur, ek.
40 þús. á vél, þarfnast smálagfæring-
ar, v. 240 þús. stgr. S. 91-34910 e.kl. 17.
Volvo 240 GL, árg. ’87, til sölu, ekinn
84 þús. km, upphækkaður, síslalistar,
dráttarkrókur, grjótgrind. Uppl. í
síma 91-71395.
Volvo 245 station, árg. ’82, ekinn 119
þús., mikið yfirfarinn, góður bíll, verð
250 þús. staðgreitt, eða samkomulag.
Uppl. í síma 91-667478 eða 985-29074.
VW bjalla 1302, árg. ’72, nýlegt lakk,
skoðaður ’92. Bíll í toppstandi. Bíllinn
er í Reykjavík. Uppl. í símum 98-11181
og 91-671816.
Ódýrir bílar!!. Mazda 626 ’81, 2 dyra, 5
gíra, óryðgaður, ný dekk, góð vél, v.
75 þ. Nissan Cherry ’81, toppbíll, v 45
þ. S. 626961.
Útsala. Til sölu á frábæru verði vel
með farnir bílaleigubílar í góðu
ástandi. Komið og skoðið. Til sýnis í
Sigtúni 5, Rvk. Uppl. í síma 91-624423.
Bronco II Eddie Bauer, árg. ’87, góðir
greiðsluskilmálar. Vélakaup, sími 91-
641045.
Dodge Sportsman ’76 til sölu, skoðaður
’92, staðgreiðsluverð 100 þús. Uppl. í
síma 92-12264.
Fiat Uno 45 Sting, árg. '88, til sölu,
hvítur. Upplýsingar í síma 91-37345
eftir kl. 18.
Lada Samara 1300, árg. '87, til sölu,
ekin 42 þúsund km, verð 160 þúsund
staðgreitt. Uppl. í síma 91-74805.
Lada Sport ’82 til sölu, skoðaður ’92,
verð tilboð. Upplýsingar í síma
91-78631 eftir kl. 18.
Nissan Cherry 1500, sjálfskiptur, til
sölu, árg. 1983. Upplýsingar í síma
91-657686 eftir kl. 16.
Saab 900 turbo, árg. ’88, ekinn 33 þús.,
mjög fallegur bíll, æskileg skipti á
600-800 þ. kr. bifreið. Sími 91-52405.
Skodi Rapid 130 '88 til sölu, ekinn 40
þús., þarfnast viðgerðar, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-76130 eftir kl. 18.
Subaru E-10 háþekja ’86, skutla, skoð-
aður ’92, verð 275 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-37173.
Til sölu Lancer 1500 PLX, árg. 85,
ekinn 94 þús. Bein sala. Ath. skulda-
bréf. Uppl. í síma 91-652558.
Toyota Hilux turbo disil ’85 til sölu,
upphækkaður á 33" dekkjum. Uppl. í
síma 91-19119 eftir kl. 20.
Volvo 740 GL station, árg. ’87, ekinn
69 þús., fallegur bíll. Skipti möguleg.
Unpl. í síma 98-31224 e.kl. 19.
Lada Samara, árg. '87, til sölu. Uppl. i
síma 91-71325.
M. Benz 280 SE, árg. ’83, til sölu, öll
skipti möguleg. Sími 91-672553.
Mazda 626 2000 ’87, sjálfskiptur, skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 92-15691.
MMC Colt GLX, árg. ’86, til sölu, bein
sala. Uppl. í síma 91-657202.
Subaru 4x4 1800 GL station, árg. ’87 til
sölu. Uppl. í síma 91-652653.
Toyota Tercel, árgerð ’83, skoðaður
’92. Upplýsingar í síma 91-36856.
■ Húsnæði í boði
2 herbergja íbúð í Breiðholti til leigu,
allt sér. Engin fyrirframgreiðsla, 35
þús. á mánuði. Reglusemi áskilin.
Laus strax. Tilboð sendist DV fyrir
15. okt., merkt „Breiðholt 1479”.
ATH! Auglýsingfideild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
2 herb. 60 m2 ibúð i Kópavogi með
gluggatjöldum og þvöttavél til leigu
frá 15. okt.-l. júní ’92. Tilboð sendist
DV, merkt „D 1477“.
Forstofuherbergi með snyrtingu til
leigu, leigist aðeins heiðarlegri og
reglusamri stúlku. Upplýsingar í síma
91-685336.
Gisting í Reykjavik. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500
á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136.
Góð 2 herbergja íbúð í Arahólum til
leigu, mánaðargreiðslur 36 þúsund á
mánuði, innifalinn hússjóður, reglu-
semi áskilin. Uppl. í síma 91-34566.
Mjög björt og skemmtileg 2 herb. íbúð
til leigii í Seláshverfi. Fyrirfram-
greiðsla æskileg. Tilboð sendist DV,
merkt „Selás 1491”.
Til leigu er 3ja herb. ibúð með húsgögn-
um frá 15. nóv. ’91 til 15. febr. ’92.
Húsaleiga kr. 24.000 á mánuði, greið-
ist fyrirfram. Sími 91-620777 e.kl. 16.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Stórt herbergi til leigu, með aðgangi
að eldhúsi, baði og þvottahúsi. Uppl.
í síma 91-620469 eftir kl. 16.
Til leigu góð 2 herb. íbúð í Breiðholti
(Hólum). Leigist á 38.000 á mánuði.
Sími 91-19951 eftir kl. 18 og til 22.
Til leigu í Mosfellsbæ lítil 3ja her-
bergja íbúð. Tilboð sendist DV, merkt
„Mosfellsbær 1484”.
Vesturbær. Til leigu herbergi með
aðgangi að snyrtingu. Upplýsingar í
síma 91-28715.
Ódýr gisting í miðborginni.
Góð aðstaða. Gistihúsið, Bárugötu 11,
sími 91-612294.
Óskum eftir meðleigjanda í sambýli.
Uppl. í síma 91-77927. '
■ Húsnæði óskast
Óska eftir einstaklings- eða lítilli 2
herb. íbúð. Snyrtilegur og reglusamur.
Ibúðin þarf að vera sem næst Hlemmi
eða leið Hlemmur-Selás. Hafið samb.
við DV í síma 91-27022. H-1783.
3-4ra herb. íbúð óskast til leigu, helst
í Breiðholti. Öruggum greiðslum og
reglusemi ásamt góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 91-623148.
Einhleyp. Kona á miðjum aldri óskar
eftir 2-3ja herb. íbúð (annað kæmi til
greina), helst í Kópavogi. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1480.
Tveir reglusamir einstaklingar óska eft-
ir 3 herb. íbúð. Vinsamlega hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-1472.
Ungt par með nýfætt barn bráðvantar
litla 2 herb. íbúð. Greiðslugeta 30-35
þús. á mán., 5-6 mán. fyrirfram. Uppl.
í síma 91-72858.
Hjón utan af landi meö 2 börn óska
eftir 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma
676425._____________________________
Óska eftir 3ja herbergja íbúð, góðri
umgengni heitið og skilvísum mánað-
argreiðslum. Uppl. í síma 604618.
■ Atvinnuhúsnæði
125 fm atvinnuhúsnæði til leigu á jarð-
hæð á besta stað í bænum. Uppl. í síma
91-32190 milli kl. 20 og 21 í kvöld og
næstu kvöld.
Ártúnshöfði. Atvinnuhúsnæði óskast,
100-150 m2. Uppl. í símum 91-686171
frá kl. 8-18.30 og 985-20083 á kvöldin.
■ Atvinna í boði
Verslunarstarf. Starfskraftur með
langa reynslu af afgreiðslu og sölu-
störfum í verslun, getur fengið gott
framtíðarstarf við að selja fallegar
vörur á verslunargólfi. Starfsmenn
eru um 20 talsins og góður starfsandi
ríkjandi. Launin eru talin ágæt.
Hringdu inn nafn þitt núna strax í
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1478.
Vantar þig aukastarf? Þekkt snyrti-
vörufyrirtæki býður þér möguleika á
góðum launum auk söluverðlauna.
Við óskum eftir fólki, helst eldra en
25 ára. Umsóknir sendist DV, með
mynd, heimilisfangi og síma, merkt
„Um allt land 1467”.
Nýr skyndibitastaður, óskar eftir starfs-
kröftum (ekki yngri en 35 ára). Nafn,
aldur, heimilisaðstæður og í hvaða
stjörnumerki viðk. er, sendist DV, sem
fyrst, merkt „Stjörnumerki 1488“.
Leikskólinn Holtaborg, Sólheimum 21.
Fóstra eða þroskaþjálfi óskast í stuðn-
ing fyrir hádegi sem fyrst. Uppl. í síma
91-31440 virka daga frá kl. £Ú17.
Ræstingarfólk óskast 5 daga í viku eft-
ir kl. 20, ca 2-3 tímar í senn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1492.
Matreiðslumaður óskar eftir atvinnu,
utan Rvk. kemur til greina. Uppl. í
síma 91-671277.
Netafelling. Vanur maður óskast til
netafellinga og viðhalds veiðarfæra í
Reykjavík. Sjófanghf., sími 91-624980.
Starfskraftur óskast strax til starfa við
afgreiðslu í bakarí í vesturbænum eft-
ir hádegi. Uppl. í síma 91-21510.
■ Atvinna óskast
Vanur skipstjórnarmaður með langa
reynslu og mikla þekkinguu á öllum
veiðiskap óskar eftir skipstjóra eða
stýrimannaplássi, getur hafið störf
með litlum fyrirvara. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1453.
24 ára gamall karlmaður óskar eftir
vinnu sem fyrst. Margt kemur til
greina, svo sem sölustörf og fl. Uppl.
í síma 652476. Einar.
Atvinnurekendur athugið Ég er 21 árs
gömul með stúdentspróf og bílpróf,
mig vantar vinnu strax, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-13093.
Atvinna óskast. Er vanur sölumennsku
og verkstjórn. Get byrjað strax. Uppl.
í síma 91-74572.
■ Bamagæsla
Barngóð manneskja óskast til að koma
heim og gæta 2 telpna, 2 og 4 ára, frá
kl. 13-16.30 mánudaga til föstudaga,
frá og með 28. október. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1493.
— ii.ii—
■ Ymislegt
Greiðsluerfiðleikar/greiðslugeta.
Gerum úttekt á greiðslugetu og tillög-
ur að skuldbreytingum, uppgjöri á
lögfræðikr. Leiðbeinum um greiðslu-
getu vegna nýrra skuldbindinga. Les-
um yfir samninga til leiðbeiningar og
margt fl. Ný Framtíð, sími 678740.
Dáleiðsla, einkatímar! Losnið við auka-
kílóin, hættið að reykja o.fl. Ábyrgist
árangur. Tímapantanir í síma 625717.
Friðrik Páll.
Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð-
ingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í
greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750,
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
Helgartilboð fyrir veiðimenn.
Gesthús hf., Selfossi, sími 98-22999.
■ Einkamál
Contact Int. - einkamálabæklingur, yfir
280 nöfii (erl./ísl.) og heimilisföng
kvenna og karla. Persónuaugl. og
óskir um ný kynni, stefnumót eða
hjónaband. 200 ljósmyndir. Sendið kr.
600 til: Contact, Box 973, 128 Rvk.
■ Tilkyimingar
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína ti! auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
■ Kennsla
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
símsvara. Nemendaþjónustan.
■ Spákonur
Er byrjuð aftur. Viltu líta inn á
framtíð, huga að nútíð, lít um öxl á
fortíð, bollalestur, vinn úr tölum, les
úr skrift, er með spil, ræð í drauma,
áratuga reynsla ésamt viðurkenn-
ingu. Tímapantanir í síma 91-50074.
Geymið auglýsinguna.
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingemingaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun /
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun.
Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp-
rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gerum föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821
og 91-611141. Utanbæjarþjónusta.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa. Ánægðir viðskipta-
vinir í þúsundatali vita að eigin
reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Dísa, stofnað 1976,
símar 91-673000 (Magnús) virka daga,
og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum.
Áttu fjórar mínútur aflögu? Hringdu þá
í kynningarsímsvarann okkar, s.
64-15-14, og kynnstu góðu ferðadiskó-
teki. Aðrar upplýsingar og pantanir í
síma 46666. Diskótekið Ó-Dollý!
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðm skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla. Skeifan 19, s. 91-679550,
Jóhann Pétur Sturluson.
■ Þjónusta
Er skyggnið slæmt? Er móða eða
óhreinindi á milli glerja hjá þér? Erum
með ný og fullkomin tæki til hreinsun-
ar. Verð kr. 2900-3700 stk. Verkvernd
hf., s. 678930 og 985-25412.
Flutningar. Tökum að okkur ýmsa
vöruflutninga, t.d. búslóðir, hey-, fisk-
og almenna vöruflutninga og dreif-
ingu hvert á land sem er. S. 91-642067.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Járnabindingar.
Erum vel tækjum búnir, gerum föst
verðtilboð, stór og smá. Kreditkorta-
þjónusta. Binding hf., sími 91-75965.
K.G. málarar. Alhliða húsamálun,
sandspörslun og sprunguviðgerðir.
Vönduð vinna. Upplýsingar í símum
91-653273, 641304 og 985-24708.
Móða milli glerja íjarlægð með sér-
hæfðum tækjum, varanleg fram-
kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög
hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822.
R.M. málningarþjónusta. Málning,
sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há-»
þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál-
arameistari, s. 91-45284 og 985-29109.
Steypu- og sprunguviðg. Öll almenn
múrvinna. Áratuga reynsla tryggir
endingu. Látið fagmenn um eignina.
K.K. verktakar, s. 679057 og 679657.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Trésmiðjan Laufskálar.Öll almenn tré-
smíðaþjónusta. Húsgögn, innrétting-
ar, sérsmíði, lökkun, vélavinna. Leitið
tilboða. Upplýsingar í síma 91-674230.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
’91, s. 21924, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Jón Haukur Edwald, Mazda 626
GLX, s. 31710, bílas. 985-34606.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bíls. 985-33505.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny’91, s. 51868, bílas. 985-28323.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLX ’90, s. 77686.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
•Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan
Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða
við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem-
ar geta byrjað strax. Visa/Euro.
Sími 91-79506 og 985-31560.
vV
Veitingastaður ^
í mióbæ Kópavogs
Tilboó vikunmr
Rjómalöguó
spergilsúpa og kol'agrillaó
nautafillet meö bakaóri
kartöflu oggrœnmeti.
Kr. 1.390,-
Pitsutilboö,
12" með þremur tegundum áléggs.
Kr. 700,-
Veisluþjónusta
Hamraborg 11 - sími 42166
s
i