Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Síða 23
FÖSTUDAGUR 11: OKTÓBER 1991
31
Auðunn Eiríksson. Kenni á Galant
Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða
við endurnýjun og útvega prófgögn.
Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla: Eggert Valur Þorkelsson.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
■ limröiranun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10 14. S. 25054.
■ Garðyrkja
J.F. garðyrkjuþjónusta er alhliða þjón-
ustufyrirtæki fyrir garðeigendur.
Annast úðun, klippingar og hvers
kyns umhirðu lóða fyrir einstakl. og
fyrirtæki. Síminn er 91-38570 e.kl. 17.
Túnþökur. Utvegum með stuttum fyr-
irvara, úrvals túnþökur. Jarðvinnsl-
an. Uppl. í síma 674255 og 985-25172.
Kvöld- Og helgarsími 91-617423.
Túnþökur til sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
■ Parket
Parketlagnir - flisalagnir. Leggjum
parket og flísar, slípum parket og ger-
um upp gömul viðargólf. Gerum föst
verðtilboð. Vönduð vinna. Verkvernd
hf., s. 678930 og 985-25412.
Parketiagnir og slipanir. Öll viðhalds-
vinna, gerum föst verðtilboð að kostn-
aðarlausu, vanir menn, vönduð vinna.
Uppl. í síma 91-73346 og 985-34662.
Kreditkortaraðgreiðslur.
Parketlagnir og slípanir. Öll viðhalds-
vinna, gérum föst verðtilboð að kostn-
aðarlausu, vanir menn, vönduð vinna.
Uppl. í síma 73346, 75965 og 985-34662.
Kreditkortaraðgreiðslur.
■ Veisluþjónusta
Leigjum út veislusali fyrir einka-
samkæmi, veisluföngin, þjónustuna
og frábæra skemmtun færðu hjá okk-
ur. Veislurisið hf., Risinu, Hverfisgötu
105, sími 625270 og 985-22106.
Glæsilegur veislusalur fyrir árshátíðir,
fundi og aðrar samkomur, tekur yfir
200 manns í mat, fullkomið diskótek.
Klúbburinn, Borgartúni 32, s. 624533.
Veislu- og fundarþjónusta, Skipholti 37,
sími 91-39570.
■ Hár og snyrting
Salon a Paris. Hef flutt hárgreiðslu-
stofu mína á Skúlagötu 40, Baróns-
stígsmegin, og einnig opnað snyrti-
stofu samhliða henni. Steypum neglur
af nýjustu gerð. Sími 617840.
■ Til sölu
E.P. stigar hf. Framleiðum allar
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
Endurski
í skam
Aftur komnir a einstæðu verði:
• Búkkar, gerð A, 3 tonn, kr. 1850
parið, 6 t., kr. 2400 parið, *gerð C,
kr. 2900 parið. • Tjakkar, gerð B,
2 t., kr. 3600 stk., • gerð D, 2 'A t.,
f/verkstæði, kr. 8900 stk. Keðjutalíur
og handverkfæri á góðu verði. Selt í
Kolaporti eða pantið í s. 91-673284.
Glæsilegar konur klæða af sér kuldann
og kvefið. Myndin sýnir pels úr bifur-
og minkaskinni. Höfum pelsa í úrvali.
KB pelsadeild/Kjörbær hf., Birki-
grund 31, Kópavogi, sími 641443.
Otto pöntunariistinn er uppseldur.
Sendið pantanir sem fyrst. Eigum
nokkur eintök af Heine og aukalist-
unum til ennþá. Sími 666375.
Snyrtifræðingar, ath.l Vorum að taka
upp sendingu af v-þýsku "Baehr"
snyrtistofustólunum. Hægt að leggja
saman og taka með. Euro-Visa.
Heildv. ísport s/f, s. 642002 og 19461.
Útsalan verður aóeins í nokkra daga i
viðbót. Hettu-gallar á 2.900 kr., jogg-
inggallar á kr. 1.000, joggingbuxur frá
1-14 á kr. 500. Það kennir margra
grasa í 100 kr. körfunni Póstkrafa.
Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433.
Empire pöntunarlistinn er enskur, með
nýjustu tískuna, gjafavörur o.fl.
Pantið skólavörurnar strax og jóla-
vörurnar í tíma. Empire er betri pönt-
unarlisti. Hátúni 6B,
sími 91-620638.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Verslun
Hausttilboð á spónlögðum, þýskum
innihurðum frá Wiirus í háum gæða-
flokki. Verð frá kr. 17.950. A & B,
Skeifunni 11, sími 91-681570.
Ódýrar Bianca baðinnréttingar.
Mikið úrval baðinnréttinga, afgreið-
um samdægurs.
•Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími
91-686499.
Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með
ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn-
ing á staðnum, ljósatenging á dráttar-
beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum
og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru-
hásingar með eða án bremsa. Aratuga
reynsla. Póstsendum. Opið alla laug-
ardaga. Víkurvagnar, Dalbrekku, s.
43911 og 45270.
VETRARFATNAÐUR
Stórar Stelpur. þessa dagana streyma
haustvörurnar inn.
Tískuvöruverslunin Stórar Stelpur.
Hverfisgötu 105. Sími 91-16688.
Kinakistur. Verð frá kr. 2.300. Vorum
að fá fullan gám af alls kyns vörum.
T.S. húsgögn, Smiðjuvegi 6. S. 44544.
Bátamódel. Fjarstýrð bátamódel í úr-
vali, fjarstýringar og allt efni til mód-
elsmíða. Póstsendum. Tómstundahús-
ið, Laugavegi 164, s. 21901.
■ BOar til sölu
Toyota 4 Runner Efi SR-5 87 til solu,
ek. 130 þús., innfl. ’89, 36 " mudder.,
upph., no spin/ toppl., kastarar, rafm.
í rúðum, cent'ral, cruise c. Einstakur
fjallabíll. Uppl. í síma 688688 og
641574.
Benz Unimog, árg. ’66, bensínbíll, til
sölu, skoðaður ’92, verð tilboð. Uppl.
í símum 94-3046 og 94-4727.
Oldsmobile delta Royal, árg. ’88,4 dyra,
ekinn aðeins 54.000 mílur, hvítur, ný
dekk, útvarp/segulband, gullfallegur
bíll m/öllu, verð ca 1250 þús. Upplýs-
ingar í síma 91-74339.
Chevrolet C 20 S Custom, árg. ’88, pall-
bíll, ekinn aðeins 34.000 km. Bíllinn
er sem nýr, verð ca 900.000. Upplýsing-
ar í síma 91-74339.
Volvo 245 station, árgerð ’87, ekinn 70
þúsund km. Mjög vel með farinn,
milliblár. Upplýsingar í vinnusíma
91-44666 og heimasíma 91-32565.
M. Benz 200, árg. ’88,
þessi glæsilegi vagn er til sölu á mjög
hagstæðu verði, ABS bremsukerfi,
loftpúði í stýri, þjófavörn, ekinn 65
þús. km. Uppl. í síma 91-657877 og
91-619198.
Willys, árg. ’73, 6 cyl., 33" dekk. Uppl.
í síma 642190. Bílastla Kópavogs.
Verið velkominn.
LandCrulser, árg. ’82, 3,4 dísil, álfelg-
ur, 33" dekk. Verð 800 þús. Uppl. í
síma 91-641061 e. kl. 19.
Til sölu BMW 316 ’87, ekinn 62 þús. km,
útvarp/kassetta, sumar- og vetrar-
dekk. Glæsilegur bíll, gott stað-
greiðsluverð. Uppl. í síma 91-666977
og 91-674660.
’88 (’87) Hilux skaflaskelfir með plast-
klædda skúffu, kastara, upphækkað-
ur, 33" dekk, krómfelgur, 5 gíra, stól-
ar, aflstýri og afibremsur. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 678686 frá kl.
8-18. Rúnar.
Útsala, útsala. Til sölu Suzuki Fox
410, með blæju, árg. ’87, ekinn aðeins
44 þús., gangverð 650-680 þús., fæst
fyrir 440 þús. stgr. Uppl. í síma
91-41195 eftir kl. 18.
Volvo 240 GL, árg. 1983, til sölu, verð
kr. 530.000, skipti á ódýrari möguleg.
Upplýsingar í síma 91-651571.
Sænskur vetrafatnaður á frábæru verði.
Heilir og tvískiptir gallar.
• Verð st. 120-130, 6.880.
• Verð st. 140-150, 7.880.
• Verð st. 160-170, 8-880.
Sportleigan v/Umferðarm., s. 19800.
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
DV
GRÆNI
Sll
DV
SIMINN
-talandi dæmi um þjónustu!