Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Side 26
FÖSTUDÁGUR 11. OKTÓBER 1991. Enn er skipt um lög í efstu sæt- um FM-listans og þess banda- ríska en Bretar halda sig enn við sama lagið og undanfarna mán- uði. Simply Red hefur nú tyllt sér í efsta sæti FM-listans en Aretha Frankhn fylgir fast á eftir og ger- ir áreiðanlega harða hríð að Mr. Simply og félögum í næstu viku. Mariah Carey getur hins vegar búist við rólegheitum á næstunni því litlar sveiflur eiga sér stað í neðri sætum listans og engir sem gera sig líklega til að hlaupa með hraði upp listann. í Lundúnum eru þýsku þungarokkararnir í Scorpions komnir upp í annað sætið en vafasamt verður að telj- ast að þeir nái að véla toppsætið af Brjáni Adams. Næstu aðilar til að reyna eru svo Julian Lennon og Monthy Python hópurinn. -SþS- LONDON $MD ♦ 2. (5) $ 3. (3) 0 4. (2) 0 5. (4) ♦ 6. (10) 0 7. (6) ♦ 8. (30) 0 9. (7) f}10. (8) ♦11. (35) 012. (9) ♦13. (22) ♦14. (20) 015. (13) 016. (11) 017. (14) 018. (17) ♦19. (36) 020. (12) (EVERYTHING I DO) I DO IT FOR YOU Bryan Adams WIND OF CHANGE Scorpions INSANITY Oceanic LET'S TALK ABOUT SEX Salt-N-Pepa LOVE TO HATE YOU Erasure SALTWATER Julian Lennon EVERYBODY'S FREE (TO FE- EL GOOD) Rozalla ALWAYS LOOK ON THE BRIGHT SIDE OF LIFE Monthy Python l'M TOO SEXY Right Said Fred PEACE Sabrina Johnston WORLD IN UNION Kiri Te Kanawa SUNSHINE ON A RAINY DAY Zoe BEST OF YOU Kenny Thomas LIVE YOUR LIFE BE FREE Belinda Carlisle SUCH A FEELING Bizarre Inc. SOMETHING GOT ME STARTED Simply Red SUCH A GOOD FEELING Brothers in Rythm JACKY Marc Almond GET READY FOR THIS 2 Unlimited WHAT CAN YOU DO FOR ME? Utah Saints NEW YORK ♦ 1.(3) EMOTIONS Mariah Carey 0 2.(1) GOOD VIBRATIONS Marky Mark 81 The Wild Bunch ♦ 3.(4) DO ANYTHING Natural Selection 0 4.(2) IADOREMEAMOR Color Me Badd ♦ 5. (6) ROMANTIC Karyn White ♦ 6.(7) SOMETHING TO TALK ABO- UT Bonnie Raitt ♦ 7.(9) HOLE HEARTED Extreme 0 8.(5) LOVE OF A LIFETIME Firehouse 0 9.(8) MOTOWNPHILLY Boyz II Men ♦10. (12) EVERYBODY PLAYS THE FO- OL Aaron Neville PEPSI-LISTINN ♦ 1. (4) SOMETHING GOT ME STARTED Simply Red ♦ 2. (5) EVER CHANGING TIME Aretha Franklin ^3.(3) EMOTIONS Mariah Carey 0 4.(1) IADOREMEAMOR Color Me Badd 0 5.(2) GUARANTEED Level 42 ♦ 6.(10) l’M ONLY FOOLING MYSELF Paul Young ♦ 7. (11) WHY MUST I ALWAYS EXPLAIN Van Morrison £ 8. (8) CALLING ELVIS Dire Straits ♦ 9. (14) TO MISS SOMEONE Feargal Sharkey ♦10. (19) LET ME CHANGE YOUR MIND TONIGHT Johnny Hates Jazz Scorpions - breytileg átt, eitt vindstig. Góð ráð dýr Þrátt fyrir að íslendingar þykist yfirleitt vera öðrum þjóð- um fremri á flestum sviöum liggjum við oftast nær marflat- ir fyrir áliti útlendinga á þvi sem við erum að gera og ætlum að gera. Ef til að mynda á að endurskipuleggja spítalarekst- ur á íslandi hlaupum við út í heim og fáum útlenda spesíal- ista til að vinna verkið. Gildir þá einu hvort þeir vita yfirhöf- uð nokkurn skapaðan hlut um land og þjóð. Þegar svo þess- ir menn, sem vanastir eru að hugsa stórt, komast að þeirri athyglisverðu niðurstöðu að affarasælast sé að jafna Land- spítalann og Borgarspítalann við jörðu og byggja nýja spít- Bryan Adams - friðurinn úti. Bandaríkin (LP-plötur) S 1. (1) USE YOURILLUSIONII.................GunsN'Roses t 2. (2) USEYOURILLUSIONI....................GunsN'Roses t-3. (3) ROPIN'THEWIND.......................GarthBrooks t 4. (4) EMOTIONS......MariahCarey S 5. (5) METALLICA.......Metallica ♦ 6. (-) WAKINGUPTHENEIGHBOURS................BryanAdams O 7. (6) UNFORGETTABLE.NatalieCole S 8. (8) THECOMMITMENTS................Úrkvikmynd S 9. (9) LUCKOFTHEDRAW.BonnieRaitt ♦10. (11) COOLEYHIGHHARMONY....................BoyzllMen Prince - djásnum hlaðinn. ísland (LP-plötur) S 1. (1) USE YOURILLUSIONII..........GunsN'Roses ♦ 2. (-) DIAMONDSANDPEARLS ............Prince & The New Power Generation ♦ 3. (4) TROMPELEMONDE.................Pixies O 4. (2) ONEVERYSTREET............DireStraits ♦ 5. (-) STARS......................SimplyRed O 6. (3) USEYOURILLUSIONI.........GunsN'Roses ♦ 7. (-) DECADEOFDECADANCE.........MötleyCrue O 8. (6) WAKINGUPTHENEIGHBOURS......BryanAdams O 9. (5) METALLICA...................Metallica S10. (10) UNFORGETTABLE..............Natalie Cole ala á rústunum bukkum við okkur og beygjum og borgum stórfé fyrir. Nýjar plötur streyma nú inn á DV-lista vikunnar sem og breska beiðskífulistann. í tveimur tilvikum er um sömu, plötur að ræða, plötur Prince og Simply Red. Við höfum hins vegar meiri mætur á Prince en Bretar hampa sínum mönnum í Simply Red. Og svo má sjá að DV-listinn er nú orðinn algjörlega útlendur en slíkt hefur ekki gerst síðan snemma í vor. -SþS- Simply Red - stjörnur. Bretland (LP-plötur) ♦ 1. (-)STARS......................Simply Red ♦ 2. (-) DIAMONDSANDPEARLS ............Prince & The New Power Generation ♦ 3. (-) SIMPLYTHEBEST..............TinaTumer O 4. (1) WAKING UPTHE NEIGHBOURS....BryanAdams O 5. (4) FROMTIMETOTIME.............PaulYoung O 6. (2) ONEVERYSTREET................DireStraits ♦ 7. (-) THEBESTOF R.E.M...............R.E.M. O 8. (3) USEYOURILLUSIONII........GunsN'Roses O 9. (6) THEULTIMATECOLLECTION.MarcBolan&T.Rex OlO. (5) USEYOURILLUSIONI.........GunsN'Roses

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.