Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1991, Page 27
. FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1991. 35 Skák Jón L. Árnason Hollenski stórmeistarinn Jan Timman hefur ekki átt sjö dagana sæla á heims- bikarmóti Flugleiða sem lýkur á morgun - fyrir umferðina í gær hafði hann aðeins unnið eina skák ogvarmeðneðstumönn- um. Timman var lasinn í upphafi mótsins en annars er hann þekktur fyrir að tefla til skiptis vel og illa. Vinningsskák hans við Salov var heil- steypt af Timmans hálfu. Lítum á stöð- una eftir 35 leiki. Timman hafði hvítt og átti leik: I # X4I É. 1 i á k A á fit a fi A ‘ H: A 4? S Jl A B C D F G H 36. RCT! Svartur er varnarlaus eftir þenn- an leik - hótanir hvíts eru of margar. T.d. 37. Dh6, 37. Rd6 eða 37. Rg5 er svarta drottningin lendir í vanda. Salov reyndi 36. - Dxf3 + 37. Bxf3 KxCT en haföi ekki nægar bætur fyrir drottninguna. Timm- an vann í 58. leik. Bridge Isak Sigurðsson íslenska landsliðið í bridge hefur staðið sig frábærlega á HM í Yokohama. Öll pörin hafa spilaö vel á mótinu og gefa bestu pörum heims ekkert eftir. Guö- mundur Páll Arnarson sýndi snilldar- takta í vörn í þessu spili í leik gegn Bandaríkjunum I í riðlakeppninni. Sagn- ir gengu þannig, norður gjafari og AV á hættu: ♦ ÁKD765 V 87 ♦ K1096 + K * G9 V ÁKG1032 ♦ Á + D1065 N V A ___S * 832 V D65 ♦ G74 + 9842 * 104 V 94 ♦ D8532 + ÁG73 Norður Austur Suður Vestur Barry Þorlákur Stengel Guöm. P. 1* Pass 1 G Dobl 24 Pass 3i 3V 3# Pass 44 p/h Þorlákur var óheppinn þegar hann spil- aði út hjartadrottningu því það sleit sam- ganginn milli handa austurs og vesturs. Ef Þorlákur hefði spilað út Utlu hjarta er enginn vafi að Guðmundur heföi drep- ið á kóng, tekið tígulás og spilað undan hjartaás til þess að fá tígulstungu. En eftir hjartadrottningu út, gat vörnin ekki farið þá leið. En eitthvað varð að gera til aö leiða sagnhafa á viUigötur. Guðmund- ur PáU drap á hjartakóng, tók ásinn og spilaði síðan laufdrottningunni, horfandi á ÁG73 í blindum. Það varð til þess að sagnhafi mislas tígulstöðuna og spilaði með það fyrir augum að Guðmundur ætti lengd í tígU. Hann tók trompin og spilaði siðan tígli að drottningunni í blindum. Meistaraleg vöm! Krossgáta 1 ir rr T~ □ n i J5 I r I r ~nr 13 f n ... ur 1z T? 1 TT J Lárétt: 1 afgangur, 8 armur, 9 ökumann, 10 ólykt, 11 leit, 12 þræls, 14 svei, 15 tími, 16 sáðland, 18 svipuð, 20 garða, 22 óróleg- ar, 23 rykkorn. Lóðrétt: 1 regla, 2 fljóts, 3 utan, 4 fúi, 5 hagur, 6 pár, 7 vindUr, 13 klæðleysi, 17 óhreinka, 19 klaki, 21 gjöfuU. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 landi, 6 gó, 8 órar, 9 lak, 10 öng, 11 ómur, 13 ró, 14 glata, 16 urta, 18 róg, 20 gjóskan, 23 góm, 24 tára. Lóðrétt: 1 ló, 2 Arnór, 3 hagg, 4 dró, 5 ilmar, 6 gaut, 7 ók, 10 ömgg, 12 ragna, 15 last, 17 tóm, 19 óar, 21 jó, 22 ká. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 11. tíl 17. október, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúð- inni Iðunni. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu em gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Haf'narfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema iaugardaga íd. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og heigidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum ki. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyj ar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglrmni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild efdr samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga M. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir50árum Föstudagur 11. október. Merkileg nýmæli í starfsemi Námsflokka Reykjavíkur. Foreldrar geta lært barnasálarfræði og garðeigendur garðyrkju. Spakmæli Við lifum öll undir sama himni - en ekki hafa allir sama sjóndeildarhring. Konráð Adenauer Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega M. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Llstasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: , er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alia daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir M. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarár alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið ervjð tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Símj 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er ekki mikið um nýjar hugmyndir svo þú skalt nota tímann til þess að ljúka ófullgerðum verkum. Ekki er annað að sjá en þú eigir ferðalag í vændum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú kemur á breytingum sem þú hefur haft í huga lengi. Það á eftir að bæta fjárhag þinn. Það verður mikið að gera í félagslífmu næstu daga. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú leggur þig fram í samstarfi við aðra og það skilar góðum ár- angri. Hugmyndir þínar verða til þess að aðrir reynást fúsir til samstarfs. Nautið (20. apríl-20. maí): Láttu aðra ekki standa í vegi fyrir tilraunum sem gætu orðið upphafið að einhverju nýju. Mundu þó að vera raunsær. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú ert nokkuð háður öðrum um þessar mundir. Þú gætir þurft að breyta áætlunum þínum til þess að halda friðinn. Þú þarft að taka á ákveðnum vanda heima fyrir. Krabbinn (22. júní-22. júli): Dagurinn gengur vel og þú eykur sjálfstraust þitt. Gættu þess þó að taka ekki á málum sem þú hefur ekki þekkingu á. Þróunin í fjármálunum er þér hagstæð. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Óákveðið fólk veldur þér nokkrum vanda og jafnvel töfum á sam- jc i eiginlegum verkefnum. Það gæti reynst happadrýgra að treysta eingöngu á sjálfan sig.: Happatölur eru 2.19 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Samskipti við aðra skipta þig miklu máli. Vinnir þú að skapandi verkum eða listrænum er ekki vafi á því að dagurinn verður þér drjúgur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gættu að öryggismáium þínum og hagsmunum. Þú gætir staðið frammi fyrir einhverjum sem vill hafa eitthvað af þér með röngu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hlutimir ganga þér í haginn bæði heima og í vinnunni. Haltu stefnunni og þá verður engin breytinga á. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Viljir þú ná samningi við einhvern er nauðsynlegt fyrir þig að stíga fyrsta skrefið. Happatölur eru 1,16 og 27. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft að eyða meiri tíma en þú vilt til þess að halda friðinn. Það dálítið þungt hljóðið í fólki í kringum þig. Gerðu fólki ekki upp hluti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.