Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1991, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1991, Side 23
FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1991. 31 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bókhald Bókhald fært á staönum: Hvers konar bókhalds- og ráðgjafarþjónustu færðu á skrifstofu okkar, en ef þú vilt láta færa bókhaldið í þínu fyrirtæki þá komum við á staðinn og sjáum um það. Stemma, bókhaldsstofa, Bíldshöfða 16, sími 91-674930. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Skeifan 19, s. 91-679550, Jóhann Pétur Sturluson. ■ Þjónusta Endurnýjun og viðgerðir raflagna og dyrasímakerfa. Gerum föst verðtilboð. Sveigjanlegir greiðsluskilmálar. Haukur og Ólafur hf. - Raftækja- vinnustofa, sími 91-674500. Er skyggnið slæmt? Er móða eða óhreinindi á milli glerja hjá þér? Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsun- ar. Verð kr. 2900-3700 stk. Verkvernd hf„ s. 678930 og 985-25412. Fagmenn. Tökum að okkur alla málningarvinnu. Vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Uppl. í síma 91-677830. Flutningar. Tökum að okkur ýmsa vöruflutningá, t.d. búslóðir, hey-, fisk- og almenna vöruflutninga og dreif- ingu hvert á land sem er. S. 91-642067. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hreinsum gluggatjöld samdægurs. Efnalaugin Björg, Miðbæ, Háaleitis- braut, sími 31380, og Efnalaugin Björg, Mjódd, Breiðholti, sími 72400. Húsaviðgerðir. Allar almennar við- gerðir og viðhald á húseignum, einnig háþrýstihreinsun, sandblástur, þétt- ingar, málun. S. 91-23611 og 985-21565. Inni og úti, stór og smá verk, málning, múrviðgerðir, þétting, klæðning, allt viðhald. Ókeypis kostnaðaráætlanir. Ódýrir fagmenn. Fagver, s. 91-642712. Járnabindingar. Erum vel tækjum búnir, gerum föst verðtilboð, stór og smá. Kreditkorta- þjónusta. Binding hfi, sími 91-75965. K.G. málarar. Alhliða húsamálun, sandspörslun og sprunguviðgerðir. Vönduð vinna. Upplýsingar í símum 91-653273, 641304 og 985-24708. Málaraþjónustan. Tökum að okkur alla málningarvinnu - Verslið við ábyrga fagmenn með áratugareynslu. Símar 91-76440, 91-10706. Málningarvinna - ráðgjöf. Tökum að okkur alla málningarvinnu, innan- húss og utan, og múr- og sprunguvið- gerðir. S. 91-12039/45380, Málun hf. Sprunguviðgerðir og málun, múrvið- gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð- ir, rennuviðgerðir o.fl. Pantið timan- lega fyrir veturinn. Varandi, s. 626069. Steypu- og sprunguviðg. Öll almenn múrvinna. Áratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057 og 679657. ■ Líkamsrækt Litt notaður Weider likamsræktarbekkur til sölu, góð staðgreiðslukjör. Uppl. í síma 91-27246 eftir klukkan 19. ■ Ökukennsla Ökukennsla. Kenni á Volvo 240 GL, traust og örugg kennsla. Velb. bíll til kennslu í allan vetur. Lærið að aka sem fyrst við hinar ýmsu aðstæður. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari. S. 91-37348, Huldulandi 5, Rvík. • Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnus Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða við endumýjun og útvega prófgögn. Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innrömmun Rammamlðstöðln, Slgtúnl 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garöyrkja Túnþökur. Utvegum með stuttum fyr- irvara úrvalstúnþökur. Jarðvinnslan. Upplýsingar í síma 91-674255 og 985- 25172, kvöld- og helgarsími 91-617423. Túnþökur til sölu, öllu dreift með lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. ■ Til bygginga Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksm. Gylfa hfi, Vagnh. 7, s. 674222. Mótatimbur til sölu, notað einu sinni í verkpalla, 437 m af 1x6 og 90 m af 2x4, verð 33 þús. Uppl. í síma 91-75637. Til sölu vinnuskúrar og léttar skemmur á góðu verði. Pallar hfi, Dalvegi 16, sími 91-641020. Dokaflekar, mótatimbur og steypustál til sölu. Uppl. í síma 91-686224 e.kl. 19. ■ Húsaviðgerðir R.M. málningarþjónusta. Málning, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há- þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál- arameistari, s. 91-45284 og 985-29109. ■ Vélar - verkfæri Óska eftir kaupum á trésmiðavinnuvél- um, frá sambyggðum niður í hand- fræsara og sprautu. Uppl. í síma 91-79702. Notuð höggborvél til sölu, gerð: Dúss, stærsta gerð. Uppl. í síma 91-680786. ■ Parket Parketlagnir - flisalagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket og ger- um upp gömul.viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hfi, s. 678930 og 985-25412. ■ Veisluþjónusta Leigjum út veislusali fyrir einka- samkæmi, veisluföngin, þjónustuna og frábæra skemmtun færðu hjá okk- ur. Veislurisið hfi, Risinu, Hverfisgötu 105, sími 625270 og 985-22106. Veislusalir, fyrir allt að 250 manns, til- valið fyrir árhátíðir, starfsmanna- partí, afmæli, skólaböll og þess hátt- ar. Salirnir fást án endurgjalds. Tveir vinir, Laugarvegi 45, sími 21255. ■ Landbúnaðartæki Skitadreifari. Til sölu lítill skítadreif- ari, 2,5 m:l. Uppl. í síma 91-40468. ■ Til sölu Argos listinn ókeypis, sími 91-52866. Argos listinn á sölumet á leikföngum, gjafavöru, búsáhöldum og verkfærum. Frábært verð. B. Magnússon hfi, Hólshraúni 2, Hfi. Otto pöntunarlistinn er uppseldur. Sendið pantanir sem fyrst. Eigum nokkur eintök af Heine og aukalist- unum til ennþá. Sími 666375. Aftur komnir á einstæðu veröi: • Búkkar, gerð A, 3 tonn, kr. 1850 parið, 6 t„ kr. 2400 parið, •gerð C, kr. 2900 parið. • Tjakkar, gerð B, 2 t„ kr. 3600 stk„ • gerð D, 2 'A t„ f/verkstæði, kr. 8900 stk. Keðjutalíur og handverkfæri á góðu verði. Selt í Kolaporti eða pantið í s. 91-673284. ■ Verslun Nýtt á íslandi. Fyrsti íslenskaði undirfatalistinn, hringið eða komið og við séndum ykkur eintak. Ég og þú, Laugav. 74, s. 12211. Útsala á sturtuklefum, hurðum og baðkarshurðum. Verð frá kr. 15.900.-, 12.900.- og 11.900.- Póstsendum. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Rómeó og Júlia i fatadeild. Þetta og heilmargt fleira spennandi, s.s. sam- fellur, korselett, toppar, stakir og í settum, sokkabelti, buxur, sokkar, neta og nælon, sokkabuxur, neta og opnar o.m.fl. Einnig frábærar herra- nærbuxur. Sími 91-14448. Dugguvogi 23, simi 681037. Fjarstýrð flugmódel, margar gerðir, EZ tilbúin eða balsamódel, mótorar, startarar, balsi, lím, hobbí-verkfæri, dekk, bensíntankar, stýrihorn og barkar, spinnerar, módelblöð o.m.fl. Opið frá kl. 13-18, lau. kl. 10-12. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Áratuga reynsla. Póstsendum. Opið alla laug- ardaga. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. Hjónafólk, pör og einstakl. Öll stundum við kynlíf að einhverju marki, en með misjöfnum árangri. Við gætum stuðl- að að þú náir settu marki. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að þú átt erindi við okkur: *Hættulaust kynlíf • Einmanaleiki •Tilbreytingarleysi •Getuleysi *Vantar örvun Vertu vel- komin(n) í hóp þúsunda ánægðra við- skiptavina okkar. Við tökum vel á móti öllum. Ath. allar póstkröfur dul- nefndar. Opið 10-18 virka d. og 10-14 lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Fjarstýrðar flugvélar, næstum því til- búnar til flugs, mótorar, fiarstýringar og allt til módelsmíða. Mikið úrval. Póstsendum. Tómstundahúsið, sími 91-21901. ■ Bátar Hausttiiboð. V-105 dýptarmælir, 8 litir, 10" skjár, 1 kW sendir, hagstætt verð. Visa og Euro raðgreiðslur. Friðrik A. Jónsson hfi, Fiskislóð 90, sími 91-14135. ■ Bflar tíl sölu Toyota 4Runner Efi SR-5 ’87 til sölu, ek. 130 þús„ innfl. ’89, 36" mudder, upph., no spin, toppl., kastarar, rafrn. í rúðum, central, cruise c. Einstakur fiallabíll. Uppl. í síma 91-688688 og 91-641574. Mercedez Benz Unimog 416 ’71 til sölu. 6 cyl. dísilvél, spil, kæliskápur, innréttaður. Tilboð. Uppl. í síma 92-13537 og 92-11937. Blazer, árg. 1978, til sölu, góður bíll, verð kr. 550.000, skipti á ódýrari. Einnig til sölu MMC Colt, árg. 1981, verð kr. 90.000. Upplýsingar í síma 91-78193 eftir kl. 18. Þessi fallegi bill er til sölu, Toyota twin cam ’87,.ekinn 66 þús„ sumar- og vetrardekk, topplúga, út- varp/segulband, bein sala eða skipti á ódýrari, góður staðgreiðsluafsláttur. Sími 96-41834. Pajero, 4 cyl., árgerð ’88, ekinn 79 þús. km, 31" vetrar- og sumardekk, króm- felgur, grind að framan. Verð kr. 1.830 þús. Skipti möguleg. S. 94-4899. NÚ EINNIG í SUÐURVERI OPNUM 4. NOVEMBER ALLA DAGA VIKUNNAR FRÁ MORGNITIL KVÖLDS NORÐURBRÚN2 og SUÐURVERI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.