Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1991, Page 25
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1991.
33
dv Fólk í fréttum
Jón Hjaltalín Magnússon
Jón Hjaltalín Magnússon, verk-
fræðingur og formaður Handknatt-
leikssambands íslands, hefur verið
í fréttum DV vegna umræðu um
handboltahöll fyrir heimsmeistara-
keppnina í handbolta.
Starfsferill
Jón fæddist í Reykjavík 2.4.1948
og ólst þar upp í foreldrahúsum.
Hann lauk stúdentsprófi frá MR
1968 og prófi í rafeindaverkfræði frá
Tækniháskólanum í Lundi í Svíþjóð
1973. Auk þess hefur hann setið fjöl-
mörg námskeið á sviði verkfræði,
verkefnastjómunar og markaðs-
mála.
Jón var verkfræðingur hjá Kock-
ums Mekaniska Verstad AB í
Malmö 1973-75, hjá Kockums Au-
tomation AB1975-79 og hjá íslenska
járnblendifélaginuhf. 1979-82. Hann
hefur verið framkvæmdastjóri eigin
verkfræðistofu, JHM, frá 1982 og
stjórnarformaður Norrænnar Verk-
tæknihf.frál991.
Jón var ráðgjafi Atvinnumála-
nefndar Reykjavíkur og HÍ um efl-
ingu hátækniiðnaðar og samskipta
HI og atvinnulífsins 1983-86, stunda-
kennari við rafmagnsverkfræði-
deild HÍ1983-88, varaformaður Fé-
lagsins Verkefnastjómun 1985-89 og
talsmaður Verkfræðingafélags ís-
lands um iðnaðarmál frá 1991.
Hann keppti með meistaraflokki
Víkings í handbolta og síðan með
Lugi í Lundi 1969-78 en þeir urðu
Svíþjóðarmeistarar 1975. Þá lék Jón
fimmtíu og íjóra landsleiki með ís-
lenska landsliðinu, tók þátt í heims-
meistarakeppninni í handbolta í
Frakklandi 1970 og keppti á ólymp-
íuleikunum í Múnchen 1972. Hann
er formaður Handknattleikssam-
bands íslands frá 1984 og sat í fram-
kvæmdanefnd Ólympíunefndar ís-
lands 1984-89.
Jón hefur skrifað greinar um at-
vinnumál og iðnaðarmál, einkum
um sjálfvirkni í iðnaði. Hann hann-
aði fyrsta íslenska vélmennið fyrir
álver sem sett var upp hjá ísal 1987
auk þess sem hann hefur þróað
tölvuforrit fyrir tjáskipti fatlaðra.
Hann var sæmdur gullmerki ISI
1987 og gullmerki Víkings 1991.
Fjölskylda
Jón kvæntist 16.8.1969 Guðrúnu
Sonju Guðmundsdóttur, f. 1.4.1947,
skrifstofustúlku. Hún er dóttir Guð-
mundar Jónassonar, bifvélavirkja
ogframkvæmdastjóra, og Svövu
Jónsdóttur húsmóður.
Börn Jóns og Guðrúnar Sonju eru
Magnús Hjaltalín, f. 29.7.1973, versl-
unarskólanemi; Ólafur Örn, f. 16.2.
1975, verslunarskólanemi; Svava
Jónsdóttir, f. 28.12.1978, nemi. Dótt-
ir Jóns frá því fyrir hjónaband er
Guðlaug Jónsdóttir, f. 1.11.1968,
nemi í arkitektúr í Bandaríkjunum
en móðir hennar er Guðlaug Jóns-
dóttir.
Systkini Jóns: Karl Georg, f. 5.10.
1949, húsasmíðameistari; Hilmar
Þór, f. 21.7.1951, d. 10.8.1966, há-
seti; Þórdís, f. 19.7.1954, hjúkunar-
fræðingur; Stefán, f. 21.7.1959, odd-
viti Reykhólahrepps. Hálfsystir
Jóns, sammæðra, er Bergþóra Berg-
þórsdóttir, 7.11.1944, skrifstofu-
stúlka.
Foreldrar Jóns: Magnús Jónsson,
f. 27.11.1918, vélvirkjameistari og
yfirverkstjóri í Reykjavík, og Guð-
laugBergþórsdóttir, f. 16.11.1927,
matreiðslukona.
Ætt
Magnús er sonur Jóns Hjaltalíns,
b. á Kambi í Reykhólasveit, Brands-
sonar, bróður Daníelu, ömmu
Kristjáns Loftssonar, framkvæmda-
stjóra Hvals hf. Móðir Magnúsar
var Sesselja Stefánsdóttir, bróður
Snæbjörns, hreppstjóra í Hergilsey,
afa Snæbjörns Jónassonar vega-
málastjóra. Stefán var sonur Kristj-
áns, b. í Hergilsey, Jónssonar,
hreppstjóra á Kleifum, Ormssonar,
b. í Fremri-Langey og ættfoður
Ormsættarinnar, Sigurðssonar.
Guðlaug er dóttir Bergþórs, bif-
reiðastjóra í Reykjavík, bróður
Hannesar, fyrrv. forstjóra Hampiðj-
unnar. Bergþór var sonur Páls,
skipstjóra í Gufunesi, Hafliðasonar,
og Guðlaugar Ágústu Lúðvíksdótt-
ur. Móðir Guölaugar er Þórdís, syst-
Jón Hjaltalin Magnússon.
ir Jónínu, móður Jóhannesar Helga
rithöfundar. Þórdís er dóttir Jó-
hannesar, trésmiðs í Reykjavík,
bróður Guðrúnar, ömmu Magnúsar
Gestssonar, rithöfundar og kenn-
ara, en bróðir Jóhannesar var Jón,
afi Jóns Reykdal hstmálara. Jó-
hannes var sonur Jóns, b. á Indriða-
stöðum, Jónssonar, b. á Sámsstöö-
um, Jónssonar, hreppstjóra, dbrm.
og ættfóður Deildartunguættarinn-
ar, Þorvcddssonar. Móðir Þórdísar
var Helga Vigfúsdóttir, óðalsb. á
Sólheimum í Mýrdal, Þórarinssonar
og Þórdísar Berentsdóttur.
Afmæli
Ámi Bjamason
Ámi Bjarnason, hreppstjóri á Upp-
sölum í Akrahreppi, er sextugur í
dag.
Starfsferill
Ámi fæddist á Uppsölum og ólst
þar upp í foreldrahúsum. Hann
kynntist þar ungur öllum almenn-
um sveitastörfum og starfaði á búi
foreldra sinna en var auk þess í
vegavinnu á unglingsárunum.
Hann stundaði nám viö Héraðsskól-
ann að Laugum í Þingeyjarsýslu og
lauk þaðan gagnfræðaprófi.
Ámi hóf búskap á Uppsölum 1953,
fyrst í félagi við föður sinn og tók
síðan við öllu búinu.
Ámi hefur setið í hreppsnefnd
1966-78 og situr í henni nú frá 1990.
Hann er nú hreppstjóri Akrahrepps.
Hann hefur setið í stjóm Ung-
mennafélags Akrahrepps, Verka-
mannafélags Akrahrepps, Búnaðar-
félagsins, Búnaðarsambands Skaga-
fjarðar og Kaupfélags Skagfirðinga.
Þá var hann fulltrúi hjá Stéttarsam-
bandi bænda 1984-90. Hann situr í
stjórn Karlakórsins Heimis og í
stjórn Veiðifélags Skagaíjarðar.
Fjölskylda
Ámi kvæntist 1953 Sólveigu Áma-
dóttur, f. 13.3.1925, húsfreyju. Hún
er dóttir Áma Jakobssonar, b. í
Skógarseli í Suður-Þingeyjarsýslu,
og konu hans, Elínar Jónsdóttur
húsfreyju.
Ámi og Sólveig eiga fjögur böm.
Þau em Eyþór, f. 1954, leikari og
starfsmaður Stöðvar 2, en sambýlis-
kona hans er Sigríður Gunnarsdótt-
ir prófarkalesari og eiga þau tvö
böm; Elín Sigurlaug, f. 1956, banka-
starfsmaður á Akureyri, en sambýl-
ismaður hennar er Rúnar Jónsson,
starfsmaður hjá Vegagerðinni og
eiga þau tvær dætur; Drífa, f. 1959,
húsmóðir og starfsmaður Kaupfé-
lagsins á Sauðárkróki, gift Vigfúsi
Þorsteinssyni, starfsmanni hjá
SteinuUarverksmiðjunni og eiga
þau þrjú börn; Anna Sólveig, f. 1962,
kennari á Seltjamarnesi, gift Stein-
ari Magnússyni söngnema og eiga
þaueina dóttur.
Árni á sex systkini sem öll eru á
lífi. Þau eru Halldór, starfsmaður
hjá Meitlinum í Þorlákshöfn; Krist-
ín, húsmóðir á Sauðárkróki; Jónas,
rennismiður á Akureyri; Egill,
ráðunautur á Sauðárkróki; Gísli,
kennari í Laugargerðisskóla; Helga,
kennari, búsett í Varmahlið.
Foreldrar Áma voru Bjarni HaU-
dórsson, f. 25.1.1898, b. á Uppsölum,
og kona hans, Sigurlaug Jónasdótt-
ir, f. 8.7.1892, húsfreyja.
Ætt
Bjarni var sonur Halldórs, b. á
ípishóli, bróður Indriða rithöfund-
ar, langafa Katrínar Fjeldsted borg-
arfulltrúa. Halldór var sonur Ein-
ars, b. á Krossanesi, Magnússonar,
bróður Ingibjargar, langömmu
Magnúsar Jónssonar ráðherra og
Ingibjargar, móður Sigurgeirs Sig-
urðssonar, bæjarstjóra á Seltjarnar-
Árni Bjarnason.
nesi. Móðir Einars var Sigríður
Halldórsdóttir, systir Benedikts
Vídalíns, langafa Einars Benedikts-
sonar skálds og Bjargar, langömmu
Sigurðar, föður Jóhannesar Nor-
dals. Móðir Halldórs var Efemía
Gísladóttir sagnfræðings Konráðs-
sonar, föður Konráðs Fjölnismanns.
Móðir Bjama var Helga Sölvadótt-
ir, b. í Hvammkoti á Skaga, Sölva-
sonar, bróður Salbjargar, ömmu
Jakobs Benediktssonar, fyrrv. orða-
bókarritstjóra.
Sigurlaug var dóttir Jónasar, b. á
Völlum í Vallhólmi, Egilssonar og
Önnu Jónsdóttur, b. í Skinþúfu,
Stefánssonar, bróður Ólafs, afa
Andrésar Björnssonar, fýrrv. út-
varpsstjóra, og Sigurlínu, móöur
Pálma Jónssonar í Hagkaupi.
Árni verður með opið hús í Héð-
insminni í kvöld, föstudaginn 8.11.
Hlhamingjumeð
aímælið8.nóvember
85 ára
Guðbjörg Kristjánsdóttir,
Bleiksárhlið 56, Eskifirði.
70 ára
Sigurður V. Jóhannesson,
Framnesvegi 10, Keflavík.
60 ára
Sveinbj örg Jónsdóttir,
Akurbraut 17, Njarðvík.
Marta Svavarsdóttir,
Víðidal, SeyluhreppL
Björg Aðalheiður Eiríksdóttir,
Grensásvegi 56, Reykjavík.
50ára
Ingibjörg Bjarnadóttir,
Háholti8,Keflavík.
Kristin Árnadóttir,
Hvannhólma 10, Kópavogi.
Bjarni Þ. Jónsson,
Bjargi 3, Seltjarnarnesi.
Guðmundur Gaukur Vigfiisson,
Tjamarbóli 12, Seltjamarnesi.
Jóhanna Maria Þórðardóttir,
Fagurgerði 10, Selfossi.
Hún verður að heiman.
40ára
Gunnar Þ. Júliusson,
Hjallabraut 3, Hafnarfirði.
Ólafía Einarsdóttir,
Miöstræti 8a, Neskaupstað.
Helgi Snorrason,
Garðhúsum 55, Réykjavík.
Ása Björk Snorradóttir,
Austurgötu 41, Hafnarfirði.
Sigurður Guðjónsson,
Lækjarási 7, Reykjavík.
Gerður Guðnadóttir,
Efstahrauni 6, Grindavík.
Emilía Guðrún Jónsdóttir,
Bröndukvísl 20, Reykjavík.
Stefanía Sigurðardóttir,
Merkurgötu 10, Hafnarfirði.
Kolbrún Kristinsdóttir,
Sunnuvegi 4, Hafnarfirði.
Guðbj örn Gisli Egilsson,
Reykjavíkurvegi 16, Hafnarfirði.
Ámi Einarsson
Brúðkaup
á næst-
unni
Sigurey Valdís Eiríksdóttir og
Stefán Torfi Sigurðsson, til heimil-
is að Hörgshlíð 24 (kjallara),
Reykjavík, verða gefin saman í
Hallgrímskirkju laugardaginn
9.11. kl. 14 af sr. Grími Grímssyni.
Sigurey er dóttir Margrétar Ei-
ríksdóttur og Eiríks G. Þorvalds-
sonar. Stefán er sonur Ragnheiðar
Torfadóttur og Siguröar Kr.
Finnssonar.
Árni Einarsson kaupmaður, Hjarð-
arhaga 15, Reykjavík, er sextugur í
dag.
Starfsferill
Árni er fæddur í Kaldárholti í
Holtahreppi, Rangárvallasýslu, og
ólst þar upp. Hann fékkst við þau
störf sem til féllu í sveitinni en 15
ára gamaU fluttist hann til Selfoss
með foreldram sínum þegar þau
hættu búskap. Ámi gekk í Laugar-
vatnsskóla og síðar Samvinnuskól-
ann og brautskráðist þaðan 1950.
Árni starfaði við verslunarstörf
hjá Kaupfélagi Ámesinga um 8-9
ára skeið en fluttist til Reykjavíkur
1957 og vann hjá Egilskjöri á Lauga-
vegi 116 í nokkur ár. Hann hóf eigin
verslunarrekstur 1963 þegar hann
setti á fót nýlenduvöruverslun sem
hann starfrækti í 28 ár.
Ámi tók virkan þátt í íþróttum á
yngri árum og stundaði ftjálsar
íþróttir með Ungmennafélaginu á
Selfossi.
Fjölskylda
Ámi kvæntist 16.61957 Guðrúnu
Lillý Ásgeirsdóttur, f. 29.1.1933, for-
stjóra. Foreldrar Guðrúnar: Ásgeir
Guðmundsson, prentari í Reykja-
vík, og Guðríður D. Kristjánsdóttir,
en þau eru bæði látin.
Börn Áma og Guðrúnar: Ásgeir
Heiöar, f. 20.11.1951, leiðsögumaður
við laxveiðar, maki Oddný Eiríks-
dóttir, starfsm. á bamaheimili, Ás-
geir á eitt bam; Inga, f. 27.2.1958,
verslunarmaður, hún á tvö böm;
Danía, f. 27.2.1958, dagmóðir, maki
Eyþór Hjartarson, verkstjóri, þau
eiga íjögur böm; Bryndís, f. 10.9.
1962, húsmóðir, maki Vicente Ro-
stell Rodriquez, verslunarmaður,
Bryndís á eitt barn; Danfríður Krist-
ín, f. 7.12.1963, verslunarmaður,
maki HaUdór Ólafsson, þau eiga eitt
barn; Margrét LiUý, f. 20.5.1965,
húsmóðir, maki Ásgeir Ásgeirsson
sölufuUtrúi, þau eiga tvö böm.
Systur Áma: Unnur, f. 24.10.1933,
skrifstofum., maki Gunnar Á. Jóns-
son, skrifstofustjóri Kaupfélags Ár-
nesinga, þau eiga fjögur böm; Jóna,
f. 11.5.1936, maki Jón Helgi HáUdán-
arson bifreiöarstjóri, þau eiga tvö
Árni Einarsson.
börn.
Foreldrar Árna; Einar Jónsson, f.
11.7.1895, d. 28.3.1981, b. í Kaldár-
holti, ættaður frá Holtsmúla í Land-
sveit, og Ingiríður Ámadóttur, f. 5.5.
1894, d. 14.2.1984, ættuð frá Látalæti
(nú MúU) í sömu sveit. Þau bjuggu
í Kaldárholti og síðar á Selfossi.
Ámi verður að heiman á afmæhs-
daginn.