Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1991, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1991, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1991. 7 dv Sandkom Pelsdömur Ennminmanst viöáverslun- arferðir íslend- ingatiler- lendra stór- borga. Landinn erdugleguraö eyða/sveifla kortinu í út- londum.Við það geta skap- ast vandamál vegnakostnað- arviöyfirvigt. Kona nokkur var í Glasgow á dögun- um. Hún sá þennan lika fína peis og ákvað að kaupa hann. Pelsinn var á góðu verði þannig að hún keypti tvo. Þegar út á flugvöll var komið mætti henni stapp og þras íslenskra kaupa- héðna við flugvallarstarfsfólk sem fórnaði höndum yfir öllum farangr- ínum. Konan ákveður að fara léttu leiðina ljúfu, losna við þras út af yfir- vigt og þras út af of miklum handfar- angri. Biður hún konuna sem var á unöan í biðröðínni um að hjálpa sér. Hvaða pels? Fékkhúnkon- una til að fara í annanpclsinn ogveraíhon- umþartilheim værikomið. Nú, allt gckk einsogisögu. Þær konur fóru ígegnumtoll- innogþarsem þærstandai anddyri I/iifs- stöðvarsegir vinkona vor við hina: „ Jæja, þetta gekk nú ágætlega. Það er best ég fái pelsinn svo ég geti stungíð honum níður í tösku áður en maðurinn minn heldur að ég sé með tvo pelsa.“ Hin konan horfir á hana eitt augnablik, snýrsérviðogsegirí þann mund sem hún gengur í burtu: Hvaða pels? Hvarf konan og sást ekki til hennar eftirþetta. Úflugir málarar Kvensjúk- dómalæknir nokkurvarðat- vinnulaus og fékklcngivel ekkertaðgera. Hannvarðað heimsækja vmnumiðlun- inaivonumað fá nú eitthvað að gera en allt kom fyrir ekki. Þrem vikum síðar mætir hann aftur á vinnumiðlunina og er orðinn úrkola vonar. Því miður, er sagt við hann, það er ekkert handa þér. Læknir segír þá að honum sé alveg sama hvað haiin geri, bara að hann fái einhverja vinnu Starismað- ur vinnumiðlunarinnar bendir lækni þá á málara sem haiði verið að leita að aðstoðarmanni. Fór svo að læknir- inn var ráðinn í vinnu hjá málaran- um. Liða s vo nokkrir mánuðir án nokkurra tíðinda af kvensjúkdóma- lækninum. Eirrn daginn kemur mál- arinn á vinnumiðlunina og er þá spurður hvemig gangi nú með lækn- inn. Málarinn segir lækni vera besta mann sem hann hafi haft í vinnu. Vinnuiniðlunarmenn verðahvumsa en málarinn nefnir eitt litið dæmi málí sínu til stuðnings: Jú, sjáiði til. Við áttum að mála forstofu um dag- innen komumst ekki inn þar sem enginn var heima. það gerði hins vegar ekkeri tii þar sem læknirinn málaöi bara í gegn um skráargatið. Undirsama þaki Sófasettamálið s’.okallaða.har semum200 mannsfengu ekki afhent sófascti scm þeirhöfðugcrt kaupsamninga umviðfyritæk- iðFramvís.hef- ui' vakið athygli. Neytendasamtökin fóru á fullt i máhð enda stærsta mál sinnar tegundar hér á landí. Það vita hins vegar færri að forlögin hafa brugðið á leik i þessu máli. Neytenda- samtökin eru nefnilega til húsa á sama stað og umrætt fyrirtæki, að Skúlagötu 26 - bara á annarri hæö. Umsjón: Haukur L. Hauksson Fréttir Guðjón A. Kristjánsson, forseti Farmanna- og fiskimannasambandsins: Auðlindaskattur veik- ir byggðir og fyrirtæki OSÍÖVRSV! \l > *» " ■ 1.1 vl N'* »»»» \ ,! V SIÖAS’TI keÍs/SSí'Rinnar mW\m0FAHER0 „Verði það niðurstaðan að auð- lindaskattur verði lagður á mun það enn frekar en nú veikja þær byggðir sem höllum fæti standa og drepa endanlega þau sjávarútvegsfyrir- tæki sem enga burði hafa í dag til þess að mæta auknum álögum. Ein- ungis þeir stóru og sterku munu þá hætta að kaupa kvóta um hríð því að þeir veikari og smærri falla út í vanmætti sínum og verða auðkeyptir síðar, eftir eigin gjaldþrot," sagði Guðjón A. Kristjánsson, forseti Far- manna- og flskimannasambands ís- lands, „Ég vil lýsa þeirri skoðun minni að varast beri að fækka of mikið í fiskiskipaflota landsmanna. Það mun síðar kaUa á koffsteypu í skipa- smíðum til fiskveiða sem þá færu að mestu fram erlendis. Við þurfum með öllum ráðum að fjöfga atvinnu- tækifærum hér á landi ef ná á upp auknum hagvexti. Ég vil lýsa þeirri skoðun minni að ef ríkið fer að hafa tekjur af sölu aflaheimilda eigi að veita af þeim fjármunum í styrki í tilraunaveiðar og reyna með þeim hætti að stækka þá auðlind sem haf- ið gefur.“ Hann gerði öryggismál sjómanna að umtalsefni og sagði að það væri margt ógert í öryggismálum sjó- manna, þá krafðist hann þess að kröfu FFSÍ um að vinnuflotbúningar verði lögleiddir sem björgunartæki verði fullnægt. „í þeim efnum er verk að vinna og ennþá er lagður virðisaukaskattur á þennan sjálfsagða öryggisútbúnað. Þrátt fyrir góð orð ráðherra, við gerð síðustu kjarasamninga fiskimanna, hefur ekki orðið neitt úr fram- kvæmdum." Guðjón minntist einnig á þyrlu- máhn og kvað nauðsyn á því að keypt verði ný og öflug þyrla til björgunar- starfa. -J.Mar Hjörlelfur B. Kvaran um Perluna: Mismunandi áætlanir staf a af stækkun veitingaaðstöðunnar „Ástæðan fyrir því að áætlað er að velta Skúla hefði orðið 25 prósent minni heldur en velta Bjama er sú að það voru gerðar breytingar á hús- inu eftir að samið hafði verið við þann síðarnefnda. Þessar breytingar voru gerðar að undirlagi Bjarna. Skúh ætlaði hins vegar að vera með miklu minni rekstur, samkvæmt samningsuppkasti hans.“ Þetta sagði Hjörleifur B. Kvaran, framkvæmdastjóri lögfræði- og stjómsýslusviðs Reykjavíkurborgar. Hann hefur gert útreikninga þá á leigu veitingarekstrar í Perlunni sem DV greindi frá í gær. Útreikningana aíhenti hann Markúsi Emi Antons- syni borgarstjóra í framhaldi af um- fjöllun fjölmiöla um málið. Sam- kvæmt þeim skilar leigusamningur sá, sem gerður var við Bjarna Árna- son, 265 mUljónum meira á tíu ára samningstíma en samningur við Skúla Þorvaldsson hefði gert. Hjörleifur sagði að Skúli hefði ætl- að að vera með miklu minni rekstur á 4. hæð hússins en Bjarni væri nú með. Hinn fyrmefndi hefði verið ráð- gjafi arkitektsins við hönnun húss- ins. Hún hefði gert ráð fyrir að veit- ingareksturinn yrði aðallega á 5. hæðinni. Bjami hefði síðan látið breyta veitingaaðstöðunni og stækka hana til muna. Mætti áætla að þær breytingar hefðu aukið reksturinn um að minnsta kosti 25 prósent. „Það er fleira sem kemur inn í þetta dæmi,“ sagði Hjörleifur. „Ræsting- amar em ekki inni í útreikningun- um. Skúh hafði gert ráð fyrir að greiða aðeins fyrir þrif á eldhúsum og veitingasal á 5. hæð. Bjami greið- ir hins vegar fyrir ræstingu á öllu húsinu. Þama yrði mismunurinn all- mikiU á tíu ára tímabili. Þá em rafmagn og hití ekki heldur inni í þessari tölu. Samningsuppkast Skúla gerði ekki ráð fyrir að hann Já... en ég nota nú yfirleitt beltið! greiddi fyrir rafmagn og hita. Bjarni greiðir hins vegar fyrir rafmagn sem hann tekur fyrir tækin sem notuð eruírekstrinum." -JSS „Ég vil lýsa þeirri skoðun minni að varast beri að fækka of mikið í fiski- skipaflofa landsmanna. Það mun síðar kalla á kollsteypu i skipasmíðum til fiskveiða sem þá færu að mestu fram erlendis,11 segir Guðjón A. Kristjáns- son, formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins. DV-mynd Brynjar Gauti r A MYNDBANDALEIGURIDAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.