Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1991, Síða 18
30
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Sárvantar AMC 360 vél eða bíl með
sömu vél til niðurrifs. Hafið samband
í síma 91-657089 og 985-23585.
Til sölu varahlutir í flestar gerðir bíla.
Uppl. í síma 96-26718, Akureyri.
Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Armúla 36.
Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót-
orstölva, hemlaviðg. og prófun, rafm.
og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363.
Bílaverkst. Agnars Árnasonar,
Smiðjuvegi 4c, s. 71725. Alm. viðg.,
hemla-, kúplinga- og pústviðg., rétt-
ingar o.fl. Sérhæfður í Citroen viðg.
BQaþjónusta
Vörubílar
Vinnuvélar
•Traktorsgröfur:
CASE 580G turbo, '87/2500 t„ 1850 þ.
CASE 580G turbo, '88/2700 t„ 1890 þ.
CASE 580K turbo, '88/2900 t„ 2280*þ.
CASE 580K 1989/1690 t„ 2380 þús.
CASE 580K 1990/1800 t„ 2440 þús.
CASE 580K 1990/1800 t„ 2440 þús.
JCB SM4 turbo, 1985/6000 t„ 1850 þ.
JBC SM4 turbo, 1987/4000 t„ 2280 þ.
JBC SM4 turbo, 1989/2500 t„ 2600 þ.
JCB SM4 turbo, 1990/1500 t„ 2830 þ.
JCB SM4 turbo, 1991/650 t„ 3200 þ.
CAT 438 turbo, 1989/1500 t„ 2800 þ.
•Hjólaskóflur:
Fiat-Allis FR.15 '85/5000 t„ 2730 þ.
Fiat-Allis FR.20 '86/7500 t„ 3320 þ.
Volvo 4600, 1981/17000 t„ 2860 þ.
•Beltagröfur:
CAT. 215B.LC, 1988/33001„ 4200 þús.
Poclain 90.CKB, '87/3700 t„ 3215 þ.
Poclain 125.CKB '87/4900 t„ 3960 þ.
JCB 820, 1987/3600 t„ 2540 þús.
•Seljum nýjar og notaðar vinnuvélar
og varahluti í vinnuvélar.
Leitið tilboða.
Markaðsþjónustan, sími 26984.
Pressubilar f. sorp, pressukassar
krókheysi, alls konar gámar, frysti-
gámar, bílkranar, traktorsgröfur, vél-
sleðar, fjórhjól, pallbílar, vörubílar,
lyftarar, utanborðsmótorar, Zodiac
slöngubátar o.m.fl. Á sumt af þessu
er hægt að útvega hagstæð erlend lán.
Tækjamiðlun Islands hf„ Bíldshöfða
8, sími 91-674727, fax 91-674722.
Bændur - línumenn, Fjölfarinn er
besta vinnutækið þegar stauravetur-
inn geisar. Höfum til sölu sýningarvél
á hagstæðu verði.
Vélakaup hf„ sími 641045.
Fiat-Allis hjólaskóflur í snjómoksturinn,
liprustu vélarnar á markaðinum.
Vélakaup hf„ sími 641045.
Lyftarar
Notaðir lyftarar til sölu/leigu, rafmagns
og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður - hlið-
arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reynsla.
Steinbock-þjónustan, símj 91-641600.
Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs.
Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan
Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW
Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport
4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta-
flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum
einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur
og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs
Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík
v/Flugvallarveg, sími 91-614400.
Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-27022.
Jeppi óskast, helst Scout eða stærri
gerðin af Bronco. Breyttur og góður
bíll kemur bara til greina, slétt skipti
á 2 bílum. Sími 92-27161 e.kl 19.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
Þá skerst Tarrant Nú er nóg komið, Willie!
í leikinn ... / Þú verður að flýta þér! J
Eg er búinn að hringja á lög-
regluna og ég ræð við þá'
til hún kemurl
Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif,
djúphreinsun, vélarþvottur, vélar-
plast. Opið 8 19 alla daga. Bón- og
bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944.
Damion og Jeremy eru næstum meðvitundarlausir
og Tarquin hnígur niður með hnúann i lófa Willies..
Xirby ög Tyler Thompson
komast ekki undan ...
Hvað verður nú
um okkur,
Banksworth?
Innfluttir notaðir vömbilar og vinnuvél-
ar, allar stærðir og gerðir Gott verð '
og góð greiðslukj. Bílabónus hf„ vöru-
bíla og vinnuvélaverkstæði. S. 641105.
Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir
varahl. í Scania, Volvo, M. Benz og
MAN. Einnig hjólkoppar, plastbretti,
fjaðrir o.fl. Útvegum notaða vörubíla.
Tækjahlutir sf„ s. 642270. Varahl. í vöru
bíla og vinnuvélar. Bílkranar, pallar.
Mikið úrval af notuðum vörubílsfjöðr-
um. Vatnskassar, gírkassahlutir o.fl.
Varahlutir í Scania 110, árg. '74, til sölu,
góðir hlutir, t.d. vél, 860 kassi, búkki,
drif og ýmislegt fleira. Upplýsingar í
síma 985-34690.
Festing fyrir snjóplóg á Volvo F12 ósk-
ast, þarf að vera samkvæmt staðli
V.R. Uppl. í síma 985-36610.
Scania 142, árg. '83, með palli til sölu.
Upplýsingar í síma 95-36558.
Ég get ekki látið
ykkur Thompson kjafta
frá ... Það myndi gera
út af við fyrir-
tækið!
bva masfWis
Komdu, ég skal sýna þérN
hreiðrið mitt.
Frábært, ^1-= . .
Skrautfjaðri. ~^)
Ég var að spá í
það hvers vegna é
, datt alltaf
úr því!
Hvutti
.. en hver ætti svo^^Vl mPSfffiL sem komast að því?
M r ’-r-i - ~ Andrés önd
i, cKFs/pisir- bulls
Ég er búin aö
finna nýja leið
til að losna við
glæpamenn af
götum borgarinnar!
'—T
Hvernig^^lf
er hún,
herra? ^
© Bulls
'tg var að hugsa það Fló að við
höfum ekki komið á þessa krá
síðan við vorum
\__________átján áral ,_______________
]/ /Já, það er rétt,
L Rúna. Við fengum
(^okkar fyrsta
drykk þarna!
yi06
Þá vorum við fullar
eftirvæntingar og
mikilla vona! Hvenær
fór allt úrskeiðis?
ÍSmátt og smátt -
mér dettur svo margt
i hug!