Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1991, Síða 20
32
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1991.
Smáauglýsingar
Hinn ódýr. Til sölu Mazda 323 GT 1,5,
írg. ’84, með spoilerum, álfelgum og
lækjum, verð 370 þ. eða 250 þ. stgr.
3.91-26993 til kl. 17 og 15805 e.kl. 17.
zr bíllinn bilaður? Tökum að okkur
rllar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
ust verðtilboð. Ódýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
-ord Sierra 2000 GL '83, ekinn 120
pús., vetrar- og sumardekk, skoðaður
92, verð 300 þús., skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-674573 eftir kl. 17.
3ræni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
jyggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
_ada Lux ’86 til sölu, skoðaður ’92,
íkinnn 65 þús. km, bfll í ágætu standi,
,'etrardekk fylgja. Upplýsingar í síma
.11-672032.
Mjög góð litið ekin Mazda 323 1500 '85,
gálfskipt, vökvastýri, veltistýri, sum-
ar/vetradekk. Fæst á góðuni kjörum.
Uppl. í síma 985-20702.
MMC Colt, árg. '88, til sölu, mjög góður
ag fallegur bíll en mikið ekinn. Ásett
/erð kr. 560.000, fæst á kr. 360.000
staðgreitt. Uppl. í síma 78867 e.kl. 17.
JIMC Galant Super saloon 2000 ’84,
ijálfsk., rafmagn í rúðum, vökvastýri,
íýtt púst, lítur vel út, sk. ’92, bein
iala eða skipti á ódýrari. S. 92-15748.
4MC L-300, árg. '84, L-gerð (highroof)
il sölu, skoðaður ’92, góður sendibíll,
/erð ca 275 þús., án vsk, góður stað-
{reiðsluafsláttur. Sími 91-629990.
’ajero ’87-’88, Subaru 4x4 ’88, Nissan
iunny ’89 og Land Rover ’74 til sölu
i góðu verði. Höldur hf., bílasala,
Skeifunni 9, sími 91-686915.
lange Rover, árgerð '79, til sölu, skoð-
iður ’92, gott eintak, ryðlaus, vetrar-
)g sumardekk. Upplýsingar í símum
il-676889 og 91-10006.
lubaru Justy J 12 '90, fjórhjóladrifmn,
■kinn 9 þús. Gott staðgreiðsluverð eða
ikuldabréf, 1/4 út, rest á 24 mán. Uppl.
síma 91-685335 og 91-671742.
fakið eftir! Mazda 929 ’85, 2 dyra, harð-
opp 2,0, LTD. Meiri háttar bfll. Dai-
íatsu Charade '84. Báðir í topp-
itandi. Uppl. í síma 92-15282.
foyota Double cab, disil, til sölu,
irg. ’91, ekinn 4000 km, stálgrár (met-
dic), plasthús í sama lit, læst drif.
J erð 1850 þús. Uppl. í síma 91-617016.
ídýr vetrar- og ferðabíll. Suzuki Fox
(10 ’85, „langur”, sumar- og vetrar-
lekk, ek. 76 þús. km, selst strax, verð
(60 þús. stgr. Vs. 605546 og hs. 624221.
lenz 280E, árg. ’79, til sölu, fæst á
;óðu verði gegn staðgreiðslu eða
kipti. Uppl. í síma 92-46732.
(hevrolet Monsa, árg. '88, til sölu,
kinn 37 þús. km. Upplýsingar í síma
>1-78097.__________________________
Aalibu '79,8 cyl., skoðaður ’92, en með
álaðri sjálfskiptingu, selst ódýrt.
Jppl. í sima 91-670946 eftir kl. 17.
lazda 626 GLX 2000 ’85 tii sölu, mjög
el með farinn, ekinn 92 þús., verð ca
(50 þús. Uppl. í síma 91-34248.
4MC Cordia '83 til sölu, þarfnast smá-
'ægilegra lagfæringa fyrir skoðun.
Jppl. í síma 98-31040.
tange Rover, árg. ’80, til sölu, skoðað-
ir ’92, jeppaskoðaður, 38,5" dekk, verð
cr. 650 þúsund. Uppl. í síma 91-54896.
iaab 900 GL. Til sölu Saab 900 GL,
irgerð 1983, 5 dyra. Gott eintak. Uppl.
síma 91-670956.
fil sölu Mazda 626 2000, árg. ’80,
ikoðaður ’92, 5 gíra, álfelgur, verð 200
)ús. Uppl. í síma 98-75036 e.kl. 17.
'oyota Corolla GL, árg. '83, til sölu,
koðaður ’92, bíll í góðu lagi, verð kr.
ðO.OOO. Uppl. í síma 91-680295.
/W Golf, árg. '84, til sölu, skoðaður
92, tilboð óskast. Upplýsingar í síma
11-20204.
iAazda Rx-7 ’79 til sölu, ryðlaus, vél
87. Uþpl. í sima 96-24937 eftir kl. 19.
Toyota Corolla XL, árgerð '88, til sölu,
ekinn 40 þús. km. Uppl. í s. 91-31958.
■ Húsnæði í boði
=rá Gistiheimilinu Berg. Stór og björt
íerbergi til leigu í lengri eða skemmri
íma, sími á öllum herbergjum og
iðgangur að eldhúsi og þvottavél,
;óður valkostur í alfaraleið.
Jpplýsingar í sima 652220.
\TH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
oein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
11-27079. Auglýsingadeild/DV.
10 m2 ibúð á neðri hæð í einbýiishúsi,
sérinngangur, nálægt Borgarspítala,
aus frá 1. des., reglusemi skilyrði.
Tilb. send. DV, merkt „Góð íbúð 2035“.
Seltjamames. Góð 2ja herb., 60 m2
íbúð til leigu frá 1. des. í a.m.k. 3
mánuði. Tilboð sendist DV fyrir 18.
nóv., merkt „Seltjamames 2054“.
Sími 27022 Þverholti 11
Stórt einstaklingsherbergi til leigu,
aðgangur að eldhúsi, þvottahúsi og
baði, nálægt Hlemmi. Upplýsingar í
síma 91-14952 eftir klukkan 20.
Til leigu er ibúð í Ljósheimum. íbúðin
er leigð með húsgögnum frá 1. nóv til
15. maí ’92. Uppl. í síma 96-23621 milli
kl. 9 og 17.
Til leigu herbergi í Laugameshverfi,
10 m2, leigist frekar kvenmanni. Uppl.
í síma 91-32173 milli kl. 19 og 20 næstu
kvöld.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Stúdióíbúð, tæpir 40 ferm., í Sogamýri,
fyrir reglusama einstaklinga eða par.
Uppl. í síma 91-679400. Gallerí Sport.
Tii leigu einstaklingsherbergi í norð-
urbæ í Hafnarfirði. Upplýsingar á
skrifstofutíma í síma 91-677750.
2 herbergja kjallaraíbúð til leigu í vest-
urbænum. Uppl. í síma 91-18302
Til leigu 2ja herb. ibúð i Njarðvík, laus
strax. Uppl. í síma 91-29809.
Til leigu litil einstaklingsibúð í Kópa-
vogi. Upplýsingar í síma 91-41021.
■ Húsnæði óskast
2 reykl. og ábyggilegar stúlkur á þrit-
ugsaldri frá Akureyri óska eftir 3 herb.
íbúð frá áramótum. Vel kemur til gr.
aðstoð v/ræstingu eða sendiferðir, t.d.
f. aldraða. Skilvísar gr. og meðmæli
ef óskað er. S. 96-23677/96-24003.
íbúðir vantar á skrá.
Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi
á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta.
Boðin er ábyrgðartrygging vegna
hugsanlegra skemmda. Nánari upp-
lýsingar í símum 621080 og 621081.
2 námsmeyjar óska eftir 3 herb. íbúð
nálægt Háskólanum eftir áramót.
Reykjum ekki, skilv. gr. og góðri um-
gengni heitið. S. 97-58831 e.kl. 17.
2-3 herbergja ibúð óskast í Kópavogi
eða Reykjavík, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-44774 eftir klukkan 16.
4 manna fjölskyldu bráðvantar íbúð í
vesturbæ Kópavogs. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í sima 91-45610.
Einstæð móðir, með 3 mánaða gamalt
barn, óskar eftir íbúð til leigu sem
íyrst, heimilisaðstoð hugsanleg sem
hluti af leigu. Uppl. í síma 91-77667.
Finnskur lektor óskar eftir 1-2 herb. ibúð
með húsgögnum í gamla miðbænum,
helst frá 1.12. (eigi síðar en 1.2. ’92)
til 31.7. ’92. Sími 27205 eða 91-15944.
Fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu
herbergi í miðbæ Reykjavíkur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-2041.
Hjón með 17 ára dóttur óska eftir 3-4
herb. íbúð sem fyrst. Góð umgengni,
reglusemi og skilvísar greiðslur. Vin-
samlega hringið í s. 91-43390/641407.
Lögreglumaður með eitt barn óskar
eftir 2 herbergja íbúð, reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Upplýs-
ingar í síma 91-52544.
Ungur námsmaður óskar eftir 2-3 her-
bergja íbúð í Reykjavík. Skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 98-11989.
íbúð i Árbæ, Selási eða Kvíslum. Vant-
ar 3-4 herb. íbúð íyrir hjón með eitt
12 ára bam. Reglusamt fólk með góð
meðmæli. Uppl. í síma 91-674907.
Óska eftir að taka á leigu einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð. Greiðslugeta 30.000
á mán. Reglusemi og skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 91-28360.
Óskum eftir 5-6 herb. húsnæði frá ára-
mótum fyrir stóra fjölskyldu. Algjör
reglusemi, fyrsta ■ flokks umgengni.
Leigutími 2-3 ár. Uppl. í síma 94-6281.
27 ára gamall húsasmiður óskar eftir
góðri 2ja herb. íbúð. Vinsamlegast
hringið í síma 91-670927 eftir kl. 18.
Reglusöm og reyklaus einstæð móðir
óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá og með
10. jan. Uppl. í síma 91-33202 á kvöldin.
Risibúð óskast til leigu, má þarfnast
standsetningar, erum reyklaust par
með 1 bam. Uppl. í síma 91-679915.
Ungt, reyklaust og reglusamt par óskar
eftir góðri 2 herb. íbúð í rólegu hverfi
í Rvk. Uppl. í síma 96-11159 efíir kl. 17.
Óskum eftir 4 herbergja íbúð á leigu.
Erum 4 í heimili. Upplýsingar gefur
Rut í síma 91-33428.
■ Atvinnuhúsnæöi
Til leigu i Hafnarfirði 550 m2 iðnaðar-
húsnæði með góðum innkeyrsludyr-
um, lofthæð 4-5 m. Hægt er að skipta
húsn. Leigist til langs tíma. Hafið
samb. við DV í s. 91-27022. H-2004.
50 m1 og 30 m1 og 16 mJ verslunar- og
skrifetofuhúsnæði við Eiðistorg er til
leigu strax. Uppl. í síma 91-813311 á
Bknfetofútíma og 91-35720 á kvöldin
Mjög gott 160 m2 verslunarhúsnæði við
Skeifuna 8 til leigu. Laust 1. nóvemb-
er. Upplýsingar í síma 91-22344 og
21151 á kvöldin.
60-150 m2 geymsluhúsnæði óskast til
leigu í 2 mánuði. Upplýsingar í síma
91-42990 eftir klukkan 19.
Verslunarhúsnæði rétt við Hlemm til
leigu, í nýju húsnæði. Uppl. í síma
91-675160 fyrir hádegi.
■ Atvinna í boði
Vaktavinna - þrif. Reglusamt starfefólk
óskast til starfa við þrif að degi til.
Vinnustaður er sameign Kringlunnar.
Unnið er á vöktum tvo daga í einu
og tveir dagar frí, miðað við 6 daga
vinnuviku. Vinnutími er kl. 7 -20 þá
daga sem unnið er. Aldurstakmark 20
ár. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022, H-2013.
Starfskraftur á myndbandaleigu.
Snyrtilegt, samviskusamt og huggu-
legt fólk óskast, æskilegt að það hafi
undirstöðumenntun í vélritun og
ensku. Ath. hér er um fullt starf að
ræða. Áhugasamir hafi samband við
auglþjón. DV í síma 91-27022. H-2039.
Hlutastarf. Óskum að ráða starfsmann,
t.d. námsmann, til aðstoðar við
lager- og útkeyrslustörf. Þarf ekki að
hafa bílpróf. Vinnutími seinnipart
dags. Upplýsingar, ekki í síma, hjá
Fönix hí., Hátúni 6a.
Starfskraftur óskast i Sogaver,
Sogavegi 3, í dagvinnu frá kl. 9-19,
vinna í 3 daga og frí í 3 daga, ekki
yngri en 25 ára kemur til greina.
Uppl. í síma 672096 milli-kl. 17 og 19.
Leikskólinn Jöklaborg við Jöklasel
óskar eftir matráðskonu til starfá. Um
er að ræða hlutastarf. Uppl. veitir
leikskólastjóri/yfirfóstra í s. 91-71099.
Starfskraftur óskast i 70% starf við
aðhlynningu og þrif á litlu dvalar-
heimili fyrir aldraða. Upplýsingar í
síma 91-621671.
Simasala - bækur. Spennandi titlar.
Vantar sölufólk á síma. Vinnutími frá
kl. 9-13,13-17 eða 18-22. Sími 91-46617
kl. 16-17 og 650246 kl. 10-12.
Sölumenn. Bókaforlagið Líf og saga
óskar að ráða gott sölufólk til ýmissa
áhugaverðra sölustarfa. Uppl. veitir
Guðmundur í síma 91-689938 frá 19-21.
Verkamaður óskasL Óska eftir lagtæk-
um verkamanni í byggingarvinnu,
helst strax. Upplýsingar í sima 91-
622549 eftir klukkan 20.
Óskum eftir fólki með góða reynslu í
símsölu á kvöldin og um helgar. Mjög
seljanleg vara. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-2028.
Barngóð manneskja óskast til að koma
heim og gæta 2ja bama fyrir hádegi
til 19. des. Uppl. í síma 91-46086.
Starfskraftur óskast á sólbaðsstofu,
vinnutími frá kl. 10-18. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2051.
Vanur pitsubakari óskast í aukavinnu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-2050.
Óskum eftir harðduglegum auglýsinga-
sölumönnum strax. Upplýsingar í
síma 91-677171 á skrifetofutíma.
■ Atvinna óskast
Framreiðslumeistari (þjónn) með
áratugareynslu óskar eftir aukavinnu
á kvöldin og um helgar. Meðmæli,
reglusemi. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-2036.
18 ára reglusamur námsmaður óskar
eftir kvöld- og/eða helgarvinnu, hefur
bíl til umráða. Upplýsingar í síma
91-677697 e.kl. 13.
21 árs stúlka, sem er háskólanemi
(úr máladeild), óskar eftir starfi fyrir
hádegi. Nánast allt kemur til greina.
Uppl. í sima 91-23421 fyrir hádegi.
24 ára kona óskar eftir dagvinnu. Allt
kemur til greina, hefúr tölvu- og vél-
ritunarkunnáttu. Upplýsingar í síma
91-33428, Rut.
25 ára maður óskar eftir aukavinnu,
vinnutími frá klukkan 18. Allt kemur
til greina. Upplýsingar i síma 91-
679623 á kvöldin.
29 ára bifvélavirkjameistari, vanur
þungavinnuvélum og fólksbifreiðum,
óskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. í
síma 985-34189 eftir kl. 18.30.
Fertugur maður óskar eftir starfi, er
vanur trailer vörubílum og er með öll
tækjapróf. Allt kemur til greina. Uppl.
í sima 91-78902.
Ábyggilegur málarameistari getur bætt
við sig almennri málningarvinnu.
Upplýsingar í vinnusima 985-28133 og
heimasíma 91-613923 eftir kl. 18.
Vanur sjómaður óskar eftir plássi í ca
3-4 mánuði (30 tonna réttindi). Uppl.
í síma 985-30354 á kvöldin.
Ég er 21 árs og óska eftir starfi í vetur
frá 16. des. Er tækniteiknari og vanur
ræstingum. Uppl. í sima 91-78481.
29 ára trésmiður óskar eftir vinnu strax,
öllu vanur. Uppl. í síma 91-42035.
Heimilishjálp. Tek að mér þrif í heima-
húsum. Uppl. í síma 91-611744.
Tek að mér þrif i heimahúsum. Uppl. i
sima 91-35415.
■ Bamagæsla
Barngóð manneskja óskast til að gæta
6 ára gamals drengs, sem næst Austur-
bæjarskóla, eftir hádegi. Uppl. í síma
91-20436 eftir kl. 19.
■ Ymislegt
Þetta er orð mitt - fagnaðarerindi Jesú.
Opinberun þess Krists sem heimurinn
þekkir ekki. Fyrsta bindi, 362 bls.,
$ 16. Ókeypis upplýsingar. Universal
Life, Dept. 6/1, Postfach 5643, 8700
Wurzburg, Deutschland.
Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð-
ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og
fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími
91-685750. Fyrirgreiðslan.
Fyrstir til aðstoðar.
■ Einkainál______________
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
■ Tilkyrmingar
Undraland, markaðstorg með notaðar
og nýjar vörur, tilvalið fyrir húsmóð-
urina, skólafélagana og fyrirtækiseig-
enduma. Opnunartilboð, bás, fataslá
og borð á kr. 1500. Upplýsingar í sím-
um 91-74577 og 91-651426 e.kl. 18.
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lfna til auglýsingadeildar.
Faxnúmerannarradeilda DV eráfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
■ Kennsla
Handflatning. Kennsla í handflatningu
fer fram hjá Austra h/f, Hafnarfirði,
ef næg þáttaka fæst. Áhugasamir leggi
inn nafn og síma hjá DV í s. 91-27022
eða í s. 653151 e.kl. 19. H-2044.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
súnsvara. Nemendaþjónustan.
. ■ Spákonur
Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla
á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar-
firði, í síma 91-54387. Þóra.
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun.
Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp-
rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa-
hreinsun og handhreing. Vanir menn,
vönduð þjónusta. Euro/Visa. Öryrkjar
og aldraðir fá afel. S. 91-78428.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gerum föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa. Ánægðir viðskipta-
vinir f þúsundatali vita að eigin
reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Dísa, stofnað 1976,
símar 91-673000 (Magnús) virka daga
og 50513 (Brynhildur) á öðrnm tímum.
Áttu 4 mín. aflögu? Hringdu þá í kynn-
ingarsímsvarann okkar, sími 64-15-14
og kynnstu góðu ferðadiskóteki.
Aðrar upplýsingar og pantanir í sima
91-46666. Gerðu gæðasamanburð.
Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur!
Diskótekið Deild, sími 91-54087. Al-
vömferðadiskótek. Vanir menn.
Vönduð vinna. Bjóðum viðskiptavin-
um okkar einnig karaoke. S. 91-54087.
■ Þjónusta
Endurnýjun og viðgerðir raflagna og
dyrasímakerfa. Gerum föst verðtilboð.
Sveigjanlegir greiðsluskilmálar.
Haukur og Ólafur hf. Raftækja-
vinnustofa, sími 91-674500.
Rutningar. Tökum að okkur ýmsa
vöruflutninga, t.d. búslóðir, hey-, fisk-
og almenna vöruflutninga og dreif-
1 ingu hvért á land sém er. S. 9Í-642067.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Húsaviðgerðir. Allar almennar við-
gerðir og viðhald á húseignum, einnig
háþrýstihreinsiui, sandblástur, þétt-
ingar, málun. S. 91-23611 og 985-21565.
Inni og úti, stór og smá verk, málning,
múrviðgerðir, þétting, klæðning, allt
viðhald. Ókeypis kostnaðaráætlanir.
Ódýrir fagmenn. Fagver, s. 91-642712.
K.G. málarar. Alhliða húsamálun,
sandspörslun og sprunguviðgerðir.
Vönduð vinna. Upplýsingar í símum
91-653273, 641304 og 985-24708.
Ljósmyndun: Nú er rétti tíminn fyrir
bamamyndatökumar. Tilvalið í jóla-
pakkann. Get líka komið á staðinn.
Uppl. í síma 91-10107.
Marmaraslípun. Tökum að okkur
marrnaraslípim með sérhæfúm tækj-
um og efnum. Gólfið fær frábæran
gljáa og slitþol. Uppl. í síma 91-642185.
Málningarvinna - ráðgjöf. Tökum að
okkur alla málningarvinnu, innan-
húss og utan, og múr- og sprunguvið-
gerðir. S. 91-12039/45380, Málun hf.
Múrverk, flisalagnir, trésmiðar, málun,
raflagnir. Einnig þreytingar og við-
gerðir utanhúss sem innan. Til-
boð/tímavinna. S. 91-653640.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Tek að mér úrbeiningar og pökkun fyr-
ir einstaklinga og fyrirtæki, vönduð
vinna. Sigurður Haraldsson kjötiðn-
aðarmaður, símar 75758 og 44462.
Önnumst þýðingar og bréfaskriftir,
tökum einnig að okkur lestur og leið-
réttingar á próförkum og handritum
greina. S. 91-651364 e.kl. 18. Skyggni.
Flisalagnir-Múrverk. Múrarar geta
bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma
652063 eftir kl. 18.
Tveir smiðir geta bætt við sig vinnu
(meistararéttindi). Upplýsingar eftir
kl. 19 í símum 91-79053 og 667234.
Tek að mér útveggjaklæðningu, viðhald
og nýsmíði. Uppl. í síma 91-611559.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla. Skeifan 19, s. 91-679550,
Jóhann Pétur Sturluson.
•Færsla bókhalds, • hagst. kjör, *góð
þjónusta, *tölvuvinnsla, • alhl. bók-
haldskerfi, • vsk-uppgj., • launa-
bókh., • afst., • uppgj. *S. 687131.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
’91, s. 21924, bflas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681849, bflas. 985-20366.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’91, s. 31710, bílas. 985-34606.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 98533505.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLX ’90, s. 77686.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bflas. 98521422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu ’90,
s. 30512.
•Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan
Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða
við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem-
ar geta byrjað strax. Visa/Euro.
Sími 91-79506 og 985-31560.
Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 98534744 og 679619.
Ath. Magnús Heigason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’82
316í. Ökuskóli ogöll prófgögn efóskað
er. Bflas. 98520006, 687666.
Auðunn Eiríksson. Kenni á Galant
Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða
við endumýjun og útvega prófgögn.
Engin bið. S. 91-679912 eða 98530358.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S. 24158 og 98525226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfún, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106.
Snorrí Bjama á Toyota Corolla sedan
’91. Ökuskóli, prófgögn ef óskað er.
Kenni allan daginn. Visa/Euro. Pant-
anir í sima 98521451 og 74975.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Ehgiii bið. Sími 91-72940 ög 98524449.