Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1991, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1991.
35
Skák
Jón L. Árnason
Skákkonan Svetlana Matvejeva sigraði
á kvennameistaramóti Sovétríkjanna
sem fram fór fyrir stuttu. Ingunn Emeste
varð í 2. sæti og þriöja varð Galjamova-
Ivantsjúk - eiginkona Vassilys. Athygli
vakti að skákkonumar skæðu frá Georg-
íu tóku ekki þátt í mótinu.
Galjamova tefldi nú í fyrsta sinn frá
því sonur hennar og Vassflys Ivantsjúks
kom í heiminn. Hún fór hægt af stað en
sótti sig er á leiö. Sjáið lokin á skák henn-
ar við Boruliu, Galjamova hafði hvítt og
átti leik:
21. Be6! He7 Ekki 21. - fxe6 22. Df8 +
HxfB 23. HxfB mát. 22. Rxb5! Hxb5 23. Ha8
Rd4 24. Dxf7 +! Hxf7 25. Hxf7 Rxe6 26.
dxe6 Dd8 27. e7 og svartur gafst upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
Á öðrum degi riðlakeppninnar á HM í
Japan kom þetta spil fyrir, en sömu spfl
voru spiluð í öllum leikjimum. Þijú
grönd em brothættur samningur á NS-
hendurnar en samt sem áður spiluðu
mörg pör þijú grönd og stóöu þau. Hjarta-
liturinn liggur 4-4 hjá andstöðunni svo
það virðist svo sem þijú grönd renni
heim á auðveldan hátt. En Japanarnir
Makato Hirato og Masayuki Ino úr
landshði Japana náðu að hnekkja þeim
samningi í leik gegn Egyptum. Sagnir
gengu þannig, allir utan hættu og vestur
gjafari:
* ÁDG94
V 752
♦ ÁK .
+ G106
* 86532
V ÁK94
♦ 3
+ K42
* K
¥ 63
♦ DG1074
+ Á9873
Vestur Norður Austur Suður
pass 1+ pass 1 g
pass 2+ pass 2*
pass p/h 2? pass 3 g
Útspil vesturs var hjartaflarki, austur
setti tíuna og spflaði síðan drottning-
unni. Vestur yfirdrap á kóng, tók hjarta-
ás og spilaöi fjórða hjartanu. Austur spil-
aöi síðan lykilspili fyrir vörnina, lauf-
fimmu. Suður varð eðlilega að drepa á
ás en samgangurinn á mflli handanna
var ekki lengur fyrir hendi. Sagnhafi gat
annaðhvort tekið spaðaslagina eða tigul-
slagina, en ekki í báðum litum. Hann fékk
því ekki nema 8 slagi. Á hinu borðinu,
stóðu þrjú grönd og Japanamir græddu
10 impa á spilinu. Japanar riðu þó ekki
feitum hesti frá HM-keppninni því þeir
komust ekki áfram úr riðlakeppninni.
Endurskins
merki
eru
EKKI SÍÐUR
fyrir
FULLORÐNA
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökk'Alið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 8. til 14. nóvember, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Háaleit-
isapóteki. Auk þess verður varsla í Vest-
urbæjarapóteki kl. 18 tfl 22 virka daga
og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnaríjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavik, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heflsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laug-
ard. og sunnudaga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heflsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspítali: Áfla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15,30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árnm
Miðvikudagur 13. nóvember
Hafin verður bygging Hallgríms-
kirkju í vör, ef tök eru á.
Spakmæli
Tískan slítur fleiri fötum en maðurinn.
Shakespeare.
Söfnin
Ásmúndarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
máriud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn aila
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kafflstofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súöarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriöjud.,
fimmtud., laugard., og sunnud. kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður. sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og' í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyiiningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
T
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 14. nóvember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú átt í vændum erflðan dag og mátt búast við að þurfa að fara
krókaleiðir til að ná settu marki. Öfund gerir ekkert gott. Happa-
tölur eru 12,15 og 30.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Ef þú vilt ná árangri skaltu tala hreinskilnislega við þá sem þú
vilt að skilji sjónarmið þín. Farðu ekki á bak við neinn og láttu
fólk vita ef þú ert reiður út í það.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ert í skapi til að gera eitthvað óvenjulegt og það stendur ekkert
' í vegi fyrir þér. Þú nærð bestum árangri með að skflja ekkert eftir.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Eitthvað sem veldur þér öryggi og hiki ætti að lagast og hverfa
fljótlega. Gerðu ekkert mikilvægt á meðan. Þú mátt búast við
einhverju spennandi í félagslífmu.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Þú þarft að hafa mikið fyrir hlutunum og skalt því ekki taka
neitt sem gefmn hlut. Einbeittu þér að smáa letrinu í samningum.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú ert mjög tilfmnmganæmur í dag. Afskiptaleysi annarra hefur
mikfl áhrif á þig. Hlutimir ganga hægt fyrir sig í dag en kvöldið
lofar góðu.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Óöryggi, sem rikir í kringum þig, hefur áhrif á sjónarmið þín.
Þú færð fólk með þér ef þú útskýrir mál þitt vel. Happatölur eru
1,16 og 27.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Heimilislífið lofar góðu í dag. íhugaðu gaumgæfflega allar breyt-
ingar sem þú vilt framkvæma. Þig skortir ekki skilning og stuðn-
ing frá þínum nánustu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Klukkan getur verið óvinur þinn í dag. Forðastu að reyna að
komast hjá einhverju þótt þú sjáir fram á að komast ekki yfir
allt sem þú vflt gera.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vertu ákveðinn og jákvæður í ákvörðunum þínum. Hikaðu ekki
ef þér gefst gott tækifæri á því sem þú hefur áhuga fyrir. Sjálfsör-
yggrgerir þér gott.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hefðbundin verkefni vega þungt á metunum í dag og það er ekk-
ert sem þú getur gert tfl að breyta því. Ef þér leiðist skaltu fmna
leiðir tfl að gera kvöldið skemmtilegt.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Umræður allar eru af hinu góða og gefa strax skýra mynd af
.nýjpm, hugmyndum. Fylgdu eftir. persónulegri .velgengni þinni
eða hagnaöi.