Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1991, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1991, Qupperneq 26
38 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1991. Miðvikudagur 13. nóvember SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn (28). Blandað erlent barnaefni. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíöarandinn (2). Þáttur um rokktónlist. Umsjón: Skúli Helga- son. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 19.30 Staupasteinn (7:22) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Aðal- gestir þáttarins eru bræðurnir Örn og Haukur Clausen sem voru meðal fræknustu íþróttamanna þjóðarinnar en eru nú í allt öðrum hlutverkum. Sálin hans Jóns míns og Sigríður Beinteinsdóttir taka lagið, legið verður í leyni með földu myndavélina og Dengsi sér til þess að allt fari sómasamlega fram. Stjórn út- sendingar: Egill Eðvarðsson. 21.45 Nýjasta tækni og visindi. Í þættinum verður fjallað um nýja sö'gunartækni, umhverfisáhrif á gervitungl í geimnum, vindraf- stöðvar og offitu barna. Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.05 Johnny gítar (Johnny Guitar). Sígildur, bandarískur vestri frá 1954. í myndinni segir frá al- . ræmdum byssubófa sem ræður sig í vinnu á veitingahúsi í eigu mikils kvenskörungs og ætlar að reyna að gleyma fortíð sinni við gitarspil. En það gengur á ýmsu i samskiptum hans og sveit- unganna. Leikstjóri: Nicholas Ray. Aðalhlutverk: Joan Craw- ford, Sterling Hayden, Ernest Borgnine og John Carradine. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Johnny gitar - framhald. 00.10 Dagskrárlok. srm 16.45 Nágrannar. 17.30 Stelni og Olli. Teiknimynd. 17.35 Svarta Stjarna. Teiknimynd. 18.00 Tinna. Leikinn myndaflokkur um hnátuna hana Tinnu. 18.30 Nýmeti. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19.Fréttir, veður og íþróttir. 20.10 Smáskammtalækningar. (The Medicine Men). Fróðlegurbresk- ur þáttur þar sem fjallað er um kosti og galla hinna ýmsu lækn- ingaaðferða sem teljast ekki vera hefðbundnar. 20.40 Réttur Rosie O’Nelll. (Trials of Rosie O’Neil). Framhaldsþáttur um lögfræðinginn Rosie. 21.30 Öldurót. (Waterfront Beat). Breskur spennuþáttur um lög- reglusveit sem fær það erfiða verkefni aö halda uppi lögum og reglu á svæói þar sem mikið er um hvítflibbaglæpi. Fyrsti þáttur af átta. 22.20 Tiska. Tískuþáttur. 22.50 Hale og Pace. Breskur gaman- myndaflokkur. Annar þáttur af sex. 23.20 Ljúgvitni. (False Witness). Spennandi mynd sem segir frá framagjörnum saksóknara sem er mikið i mun að leysa nauðgun- armál. Aðalhlutverk: Phylicia Rashad, Philip Michael Thomas og George Grizzard. Leikstjóri: Arthur Allan Seidelman. 1989. Bönnuð börnum. 0.55 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tek- ur næturdagskrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISUTVARP 12.00 Fréttayllrllt á hádegl. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðllndln. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn. 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Myllan á Barði eftir Kazys Boruta. Þráinn Karls- son les þýðingu Jörundar Hilm- arssonar (8). 14.30 Strengjakvartett i d-moli KV 421 eftlr Wolfgang Amadeus Mozart. Melos kvartettinn leikur. 15.00 Fréttlr. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Benjamíns H. Eiríkssonar. Umsjón: Önundur Björnsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 MlssaPapaeMarcellieftirGio- vanni Pierluigi Da Palestrina. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum, 18.00 Fréttlr. 18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurðardóttur. 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Mannlifið á Vestfjörðum. Rætt við Hjördísi Hjörleifsdóttur, skólastjóra i Holti i Önundarfirði. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð- inni I dagsins önn frá 5. október.) 21.35 Sigild stofutónlist. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Minervu. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. tMW.'gliW 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Afmælis- kveðjur, flóamarkaðurinn og óskalóg í sima 67 11 11. Iþrótta- fréttir alltaf á slaginu eitt. 14.00 Snorri Sturluson. Eins og alltaf á miðvikudögum er rykið dustað af ellismellinum ásamt léttu spjalli og góðri tónlist. Fréttir eins og alltaf frá fréttastofunni á slaginu þrjú og veðrið klukkan fjögur. 17.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Orn taka púlsinn á þjóðfélagsmálum. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik siðdegis. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20:00 Úrbylgjan. Gamlir góðir slagarar í blöndu við nýtt popp og slúður með Ólöfu Marín. 23.00 Kvöldsögur. 0.00 Eftir mlðnætti. Björn Þórir Sig- urðsson fylgir þér inn i nóttina. 4.00 Næturvaktin. Fjallað verður um dáleiðslu i þætii á Stöð 2 í kvöid. Stöð 2 kl. 20.10: Á Stöð 2 í kvöld verður sýndur þáttur um dáleiðslu í þáttaröðinni The Medicine Men. Þetta er fróðlegur breskur þáttur þar sem fjallað er um dáleiöslu. Þeg- ar rætt er um dáleiðslu eru það dávaldar sera fyrst koma í huga fólks og þá sem eins konar skemmtikraftar en í þessum þætti er sér- staklega íjallað um dá- leiöslu í þágu læknavlsind- anna. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guöanna. Dægurtón- list þriðja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. 20.30 Mislétt milli llða. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskifan: The Gift frá 1982 með The Jam. 22.07 Landið og miðin. 0.10 Í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akur- eyri.) (Aður útvarpað sl. sunnu- dag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr af veðrl, færö og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og mlöln. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lóg i morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.-19.00. Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér! 17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að þú ert slakur/slök og þannig vill- 'ann hafa það! 19.00 Arnar Albertsson - kemst ekki í 9-bíó i kvöld en tekur því samt með jafnaðargeði. 22.00 Jóhannes Ágúst - kemst ekki i 11 -bió i kvöld en tekur því samt með jafnaðargeði. 1.00 Baldur Ásgrimsson - og þá fáum við að heyra hvort hann spilar jafngóða tónist og Dóri bróðir! FM#957 12.00 Hádeglsfréttir.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guömundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.30 Staöreynd úr heiml stórstjarn- anna. 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin kynnt i bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dags- ins. 15.00 iþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á sið- degisvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Siminn er 670-957. 16.00 Fréttlr frá fréttastofu. 16.05 Allt klárt i Kópavogi. Anna Björk og Steingrímur Ólafsson. 16.15 Eldgömul og góð húsráð sem koma að góðum notum. 16.30 Tónlistarhornlö. Islenskir tón- listarmenn kynna verk sín. 16.45 Símaviðtal á léttu nótunum fyrir fon/itna hlustendur. 17.00 Fréttayflrllt. 17.15 Listabókin. Fyndinn og skemmtilegur fróðleikur. 17.30 Hvað meinarðu eiginlega með þessu? 17.45 Sagan bak við lagið. Gömul topplög dregin fram í dagsljósið. 18.00 Kvöldfréttir frá fréttastofu. Sim- inn er 670-870. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Darri Olafsson kemur kvöldinu af stað. Þægileg tónlist yfir pott- unum eða hverju sem er. 21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson sér um óskalógin. 21.15 Pepsí-kippan. Fylgstu með nýju tónlistinni. 24.00 Haraldur Jóhannesson á útopnu þegar aðrir sofa á sitt græna. lA()9 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríöur Siguröardóttir. Klukkustundar- dagskrá sem helguö er klúbbi þeim sem stofnaöur var í kjölfar hins geysivel heppnaöa dömu- kvölds á Hótel íslandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friögeirsdóttir. 14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirs- dóttir. Blandaöur þáttur meö gamni og alvöru. Hvaö er aö gerast í kvikmyndahúsunum, leikhúsunum, skemmtistöðunum og börunum? Eftirhermukeppni alla miðvikudaga og mánudaga. Svæöisútvarp fyrir hlustunar- svæöi Aöalstöövarinnar alla virka daga, opin lína í sima 626060. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 jslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallaö um ísland í nútíö og framtið. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón tíundu bekkinga grunnskólanna. Þessum þætti stjórnar Víðistaöa- skóli. 21.00 Á léttklassiskum nótum. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Engin næturtónlist. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Guðrún Gísladóttir. 20.00 Yngvi eða Signý. 22.00 Bryndís R. Stefánsdóttir. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 0**' . 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and the Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 One False Move. 19.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 19.30 Candid Camera. 20.00 Somethíng Is out there. Myndaflokkur. 21.00 Wiseguy. 22.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 22.30 Night Court. 23.00 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. 0.00 Pages from Skytext. ★ ★ * EUROSPORT * .* *★* 13.00 Football Euro Goals Magaz- Ine. 14.00 Cycllng. 15.00 Klck Boxlng. 16.00 Car Racing. 17.00 Fjölbragðaglima. 18.00 Benelux Sport Magazine. 18.30 Eurolympics frá Albertville. 19.00 Golf. 20.00 Motorcycllng Motocross. 20.30 Eurosport News. 21.00 Eurotop Event Figure Skating. 22.00 Körluboltl. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCKÍINSPORT 11.00 World Snooker Classics. 13.00 Go! 14.00 Eróbikk. 14.30 European White Water Raft- ing. 15.00 Canada Cup lce Hockey. 17.00 Supercross. 18.00 Ameriskur háskólafótboltl. 19.00 Opna hollenska meistaramót- ið I keilu. 20.00 All Japan F3000 Champinshlp. 21 00 US PGA Tour 1991. 22.00 Johnny Walker Golf Report. 22.10 Winter Sportscast-Olympics ’92. ■ 22.40 Copa America 1991. JIO.íTJjfcLliIf Cl JjC' Sigildi vestrinn Johnny gítar er á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Sjónvarp kl. 22.00: Johnny gítar í kvöld býður Sjónvarpið upp á gamla, sígilda vestr- ann Johnny gítar með Joan Crawford, en þessi vestri er talinn einhver sá mest spennandi sem gerður hefur verið. Upp á gamla móðinn býðst Qörug tónhst, spenn- andi söguþráður, stórbrotið landslag og sterkar tilfmn- ingar, en það sem gerir þessa mynd einstaka er flöldi líkinga og tákna sem í henni birtast. Johnny er alræmdur byssubófi sem ætlar sér að breyta um líferni og gleyma fortíð sinni. Hann fær vinnu á veitingahúsi við að leika á gítar fyrir gestina, en eig- andinn er kvenskörungur sem handleikur byssu eins og karlmaður. Við þessar aðstæður gerist sagan og kemur í ljós í kvöld hvemig máhn þróast. Nicholas Ray leikstýrði myndinni en í aðalhlutverk- um eru Sterling Hayden, Joan Crawford og Ernest Borgnine. Maltin gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu. Stöð2kl. 21.30: A Stöð 2 í kvöld hefst nýr breskur spennumynda- flokkur sem nefnist Öldurót eða Waterfront Beat. Þátt- urinn er framleiddur af BBC og það era sjálfir verðir lag- anna sem era í aðalhlut- verkunum. Myndaflokkurinn fjallar um nýja deild sem stofnuð hefur verið innan lögregl- unnar í Liverpool sem á að sinna ýmsum sérverkefh- um. Sérstaklega þó lög- gæslustörfum við árbakka borgarinnar en í kjölfar uppbyggingar þar hefur fylgt glæpaalda sem á stundum virðist þó skipta stjórnendurna minna máh en stöðuhækkanir. Fyrsti dagur nýja yfirmannsins er ekki beinlínis gæfulegur. Hann kemst að þvi að deild- in er húsnæðislaus, áætlað- ur rekstrarkostnaður hlæghega lítill og algert skipulagsleysi virðist ríkj- andi. Önundur Björnsson dregur upp mynd af manninum dr. Benjamin H.J. Eirikssyni á rás 1 i dag klukkan 15.03. Ráslkl. 15.03: Samtímamaðurinn Benjamín H. J. Eiríksson í þættinum í fáum drátt- um á rás 1 í dag dregur Önundur Bjömsson upp mynd af samtímamannin- um dr. Benjamín H.J. Ei- ríkssyni. Benjamín stund- aði nám í hagfræði við há- skóla í Þýskalandi, Svíþjóð og Rússlandi á árunum 1932-38 og í Bandaríkjunum 1942-46. Hann starfaði við ýmsar fjármála- og peninga- stofnanir hér heima og er- lendis aht til ársins 1965 er mikh umskipti urðu í lífi hans.. noc.’íi-’íiri:asíí tv ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.