Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1991. 39 Fréttir Samkór Mýrdalshrepps söng undir stjórn Önnu Björnsdóttur. DV-mynd Páll Suðurland: Lokahnykkur M-hátíða Páll Pétuisson, DV, Vík f Mýrdal: M-háííð í Mýrdalshreppi var sett formlega í Leikskálum í Vík 10. nóv- ember. Þessi hátið er jafnframt loka- hnykkur M-hátíða á Suðurlandi og ákvað undirbúningsnefndin að halda eina samfellda menningarviku til þess að hin fjölbreyttu dagskrárat- riði mættu njóta sín sem best. Við setninguna fengu gestir sýnis- hom af því sem stendur til boða á meðan hátíðin stendur yfir. Samkór Mýrdalshrepps söng undir stjórn Önnu Bjömsdóttur og einnig tók lag- ið tvöfaldur karlakvartett undir sfjóm Hrannar Brandsdóttur. Tvær sýningar verða alla vikuna í gamla sýslumannshúsinu sem hefur verið breytt í kaffihús; samsýning þar sem myndlistarkonumar Sóley Ragnars- dóttir, Sigrún Jónsdóttir og Jóna S. Jónsdóttir og nokkrir heimamenn sýna verk sín, og sýning á ljósmynd- um eftir Lars Erik Björk. Hann hefur tejdð mikið af myndum í Vík. í Víkurskóla og Ketiisstaðaskóla er sýning á ísl. grafík frá listasafni ASÍ. Á mánudag var upplestur úr verkum Mýrdælinga og daginn eftir heim- sótti Steinunn Sigurðardóttir rithöf- undur Víkurbúa og las úr verkum sínum. Ekki hefur færðin spillt fyrir þátttöku Mýrdæhnga í M-hátíð en viss áhætta fylgdi tímasetningunni. Ný og glœsileg hesthús til sölu með 20% afslœtti til 15. desember! Til sölu nokkur 6-7 hesta hús og eitt 22 hesta lúxushús að Heims- enda í Vatnsendalandi. Húsin skilast fullfrágengin með hlöðu, kaffi- stofu,salerni, og vönduðum innréttingum. Sér rafmagn fyrir hvert hús. Gerði, taðþró og allt annað utanhúss er einnig fullfrágengið. Verð á 6-7 hesta húsi aðeins kr. 1.560.000. stgr.- Verð á 22 hesta húsi aðeins kr. 5.850.000. stgr.- Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 65 22 21. SH VERKTAKAR HF STAPAHRAUN 4,220 HAFNARFJÖRÐUR, SÍMI 652221 LAUSAMOL y-xœim lílííííSiS LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ Mikil þolþiálfun og árangursrík fitubrennsla Góð tónlist Leiðbeinandi Mánud. Þriðjud. Miövikud. Fimmtud. Pallapúl 2 Pallapúll Pallapúl 2 Pallapúl 1 Eróbikk Pallapúl 2 Eróbikk Pallapúl 2 0 \ 18.30 Pallapúl 2112.30 ' Púl, sviti, gott start fyrir góða helgi! Salurinn okkar er vel búinn tækjum fyrir konur og karla á öllum aldri. Margreyndir þjálfarar kappkosta að leiðbeina þér við æfingarnar svo að góður árangur náist. Þú ert í góðum höndum hjá okkur við að stíga fyrsta skrefið að nýju lífi. GYM8Ö Suðurlandsbraut 6, símar 678383 og 687055 Opiðvirkadagafrákl. 7.00-22.00 Opiðumhelgarfrá kl. 9.00-18.00 GYM 80”“ FYRSTA SKREFIÐ AÐ NÝJU LÍFI! ÍSLAND Mvm KRAFT FJÖLSPORT SF. imwmyyy- /. -//m UAj mm u

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.