Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1991.
51
Skák
í meðfylgjandl stöðu, sem er frá heims-
meistaramóti sveina í Brasilíu í sumar,
taldi svartur sig eiga vinnmgsleik - ætl-
aði að hagnast á síðasta leik hvíts sem
var að leika drottningarpeðinu ffarn til
d4. Hafði hann rétt fyrir sér?
Tsemekhan hafði svart og átti leik gegn
Webster en sigurvegari á mótinu og
heimsmeistari sveina varð Sovétmaður-
inn Vladimir Kramnik:
ii f
i i
ii
A A
ÉL A A
ABCDEFGH
Svartur lék 1. - Rxd4? því að eftir 2.
Bxd4 Hxel+ 3. Dxel Bxd4 hefur hann
unnið peð sér að kostnaðarlausu. En
hvítur átti fimasterkt svar við þessu: 2.
Dxd4! Nú kemur í ljós að eftir 2. - Bxd4
3. Bxd4+ He5 4. Hxe5 er staðan unnin.
Eftir 2. f4 3. Hxf4 Hxf4 4. gxf4 Be6 5.
Dd2 vann hvítur auðveldlega.
Bridge
ísak Sigurðsson
Bretum gekk mjög vel á EM í Killamey
og unnu þá keppni með öryggi. Að henni
lokinni voru flestir á því að Bretar væm
einna líklegastir til að hreppa heims-
meistaratitilinn á HM í Japan þó annað
hefði komiö á daginn. Akkerispar Breta
var Tony Forrester-Andrew Robson sem
þykir eitt sterkasta par heims í dag.
Sjáum handbragð Forresters í leik Breta
gegn Spánverjum á EM þar sem Bretinn
virðist vera í óvinnandi slemmu. Sagnir
gengu þannig, AV á hættu og austur gjaf-
* ÁDG107
V K8765
♦ ÁG4
♦ 953
V D2
♦ 1083
+ D10742
* 62
V Á
♦ K92
* ÁK98653
* K84
V G10943
♦ D765
+ G
Austur Suður Vestur Norður
1+ IV Pass 6V
p/h
Forrester átti ekki mikið fyrir eins hjarta
innákomu sinni og hætt er við að hann
hafi fengið fyrir hjartað þegar Robson
stökk alla leið í sex. Slemman var ljót en
Forrester er ekki vanur að gefast upp
fyrr en í fulla hnefana. Augljóst var að
hjartaliturinn mátti ekki vera upp á meir
en einn tapslag en líklegt mátti teljast að
tígulkóngur væri hjá austri. ÚtspU vest-
urs var spaði og átta suöurs átti slaginn.
Forrester trompaði nú einspilið í laufi
og spilaði spaðagosa og spaðaás! Ef aust-
ur trompar, á hann út og verður að gefa
slemmuna. Ef hann fleygir einhverju,
spilar Forrester næst lágu hjarta og aust-
ur festist inni á ás. Ef austur spUar sig
þá út á tígli, þá drepur Forrester á drottn-
ingu og ef austur spUar laufi þá er tromp-
að í blindum og tígli hent heima. Slétt
staðið í öUum tilfeUum!
Krossgáta
T— T~
V J P
1 j/
H !(p 13 1
IST ~ n
1 ,4
10 J
Lárétt: 1 kák, 6 ólm, 8 árstíð, 9 tal, 10
mænir, 12 líferni, 15 droUa, 17 þykkni, 18
kvæði, 19 áreitir, 20 eldfjall, 21 guð.
Lóðrétt: 1 dagsetur, 2 ótíð, 3 planta, 4
lyftitæki, 5 heitkona, 6 pípa, 7 hreyfing,
11 stundir, 13 rúm, 14 laun, 16 vitskerta,
18 keyrði.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hremmi, 7 viknaði, 9 efli, 11 tin,
12 leysing, 15 listann, 17 erti, 18 ský, 20
ið, 21 iðkar.
Lóðrétt: 1 hveU, 2 rif, 3 ek, 4 mati, 5 ið-
inn, 6 þin, 8 nistið, 10 lyst, 13 eirð, 14
gnýr, 17 ei, 19 KA.
by King Featutes Sytxiicale, Inc Worid riflhts resetved
Álit eiginmannsins þarf ekki endilega að endurspegla
álit eiginkonunnar.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabUreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
i Reykjavik 15. tU 21. nóvember, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Borgarapó-
teki. Auk þess verður varsla í Reykja-
víkurapóteki kl. 18 tU 22 virka daga og
kl. 9 tíl 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
ki. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar i síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keilavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(simi 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600)..
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laug-
ard. og sunnudaga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitafi Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 18. nóvember
Nýja þjóðarstjórnin skipuð
sömu mönnum.
Myndun hennar tilkynnt á Alþingi í dag.
Spakmæli
Sá sem les lifir mörg æviskeið. Sá sem
les ekki gengur gegnum tilveruna með
bundið fyrir augun.
Wilmer Stone.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tima.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriöjud.,
fimmtud., laugard., og sunnud. kl.
11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og^
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjöröur, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, effir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og' í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,íL
Rvík., sími 23266.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 19. nóvember
Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.):
Vertu skipulagður og vandvirkur í því sem þú tekur þér fyrir
hendur. Reyndu að halda einbeitingu þinni til hins ýtrasta.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Taktu ekki ákvarðanir langt fram í tímann. Hikaðu ekki við að
fá aðstoð við það sem þú skilur ekki eða kemst ekki yfir að gera
sjálfur.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Taktu ekki illa upp þótt fólk stílfæri sögur sínar. Jafnvel þótt það
sé á annarra kostnað. Láttu þína nánustu ekki gleyma einhverju
mikilvægu.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Öll samskipti virka mjög hvetjandi og þú verður sjálfstæðari.
Haltu þér við málefni og allar umræður eru þér í dag. Happatölur
eru 4, 13 og 32.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Þú ert mjög óskipulagður og átt erfitt með að koma skoöunum
þínum á framfæri. Vertu þolinmóður gagnvart einhveijum sem
gengur verr en þér.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Hlutimir ganga ekki þér í hag í augnablikinu og ættirðu því að
leita málamiðlunar í samningum. Sérstaklega þar sem vinátta er
í húfi.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það ríkir mikill velvilji í þinn garð í dag. Nýttu þér aðstæður og
komdu því á framfæri sem þér liggur á hjarta.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú þarft að leggja mikið á þig i dag til þess að ná settu marki.
Þyggðu þá aðstoð sem býðst. Happatölur eru 5,18 og 36.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Vertu ekki of mikið til baka í samstarfi við aðra þvi þá áttu á
hættu að verða undir í baráttunni. Haltu þínu striki og gefðu þér
góðan tíma til ffamkvæmda.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Reyndu að gleyma ekki mikilvægum hlutum og forðastu að van-
meta aðstæður. Fáðu sannleikann út hjá réttum aðilum í slúður-
máli.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hikaðu ekki við að takast á við eitthvað þótt þú þekkir það ekki
nægilega vel. Treystu á að fá upplýsingar með það sem þú ert í
vafa með.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Einbeittu þér að samningagerð hvers konar þvi þeir leika í hönd-
unum á þér. Leitaðu þér aðstoðar með það sem þú skilur ekki.