Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Blaðsíða 40
52 MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1991. Andlát Sæmundur Jón Kristjánsson vél- smíðameistari andaðist í Landspítal- anum 13. nóvember. Þorkell Skúlason húsasmíðameist- ari, Hátúni 27, lést íimmtudaginn 14. nóvember. Guðrún Jónsdóttir lést fóstudaginn 15. nóvember. Björn Magnússon, ketil- og plötu- smiður, Suðurgötu 18, Keflavík, lést að heimili sínu 14. nóvember. Kristinn M. Sveinsson, Hrafnistu við Kleppsveg, áður Austurbrún 25, lést 15. nóvember. Karl Ágúst Torfason, Tunguvegi 70, lést í Landspítalanum 15. nóvember. Jarðarfarir Ásta Jóhannesdóttir, Hjarðarhaga 64, Reykjavík, andaðist í Borgar- spítalanum föstudaginn 1. nóvember sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sigurður Geirsson, Vesturgötu 26a, verður jarösunginn í Fossvogskap- ellu þriðjudaginn 19. nóvember kl. 10.30. Sigríður Jónsdóttir, Melhaga 6, Reykjavík, lést mánudaginn 11. nóv- ember. Jarðarförin fer fram frá Hafnarfj arðarkirkj u miðvikudaginn 20. nóvember kl. 13.30. Jóhann Björnsson myndskeri, Grundarstíg 12, Reykjavík, er lést í Borgarspítalanum að morgni 12. nóvember, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 19. nóvember kl. 15. Ágúst Helgi Markússon, Holtabrún 694100 ÍLUGÍJQRGUNARSVEITIN! Reykjavík 18 LÍTRA ÖRBYLGJUOFN 650 vött 5 stillingar, 60 mfn. klukka, snún- ingsdiskur, íslenskur leiðarvísir. 6, Bolungarvík, sem lést af slysförum 2. nóvember, verður jarðsunginn frá Hólskirkju, Bolungarvík, þriðjudag- inn 19. nóvember kl. 14. Sólveig Lúðviksdóttir, Smiöshúsi, Álftanesi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 20. nóvember kl. 13.30. Svavar Örn Höskuldsson múrara- meistari, sem lést 8. nóvember, verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 19. nóvember kl. 13.30. Sigrún Jónasdóttir frá Siglufirði, Gautlandi 1, Reykjavík, er lést í Borg- arspítalanum 11. þ.m., verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 19. nóvember kl. 10.30. Útfór Báru Siguijónsdóttur, Hrafn- istu, Hafnarfirði, fer fram frá Víði- staðakirkju þriðjudaginn 19. nóv- ember kl. 13.30. Þórður Örn Karlsson skipstjóri, Heimavöllum 15, Kefiavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 19. nóvember kl. 14. Sigrún Einarsdóttir, Kambsvegi 26, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, 18. nóvember, kl. 13.30. TiJkyimiiigar Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Jólakort styrktar- félags vangefinna Sala er hafm á jólakortum félagsins. Þau eru með myndum af verkum listakon- unnar Sólveigar Eggerz Pétursdóttur. Hefur hún gefið félaginu frummyndirn- ar, 4 talsins, og verður dregiö um þær 27. janúar 1992 og vinningsnúmer þá birt í fjölmiðlum. Átta kort eru í hveijum pakka og fylgir spjald, sem gildir sem happdrættismiði. Verð pakkans er kr. 500. Kortin verða til sölu á skrifstofu fé- lagsins að Háteigsvegi 6, í versluninni Kúnst að Laugavegi 40, Nesapóteki að Eiðistorgi 17 og á stofnunum félagsins. Að gefnu tilefni skal tekiö fram að kortin eru greinilega merkt félaginu. Hans Petersen hf. styrkir líkn- arstarf með sölu jólakorta Eins og undanfarin ár selja verslanir Hans Petersen hf. jólakort sem ætluð eru til þess aö setja ljósmyndir í. Mjög er vandað til jólakortanna og eru margar gerðir í boði. i ár verða öll jólakortin tii styrktar Hjartavernd en um sl. jól fór styrkurinn til Krabbameinsfélagsins. Af hveiju seldu korti í verslunum Hans Pet- ersen um þessi jól renna 5 kr. til Hjarta- verndar. A myndinni má sjá Ólaf Þor- steinsson og Almar Grímsson frá Krabbameinsielaginu og Guðrúnu Pet- ersen hjá Hans Petersen hf. er afhending styrksins frá í fyrra fór fram. Fundur í Stjörnu- skoðunarfélaginu Almennur félagsfundur verður haldinn í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjamamess þriðjudaginn 19. nóvember næstkomandi kl. 20.30. Hann verður að venju í stofu 20 í Valhúsaskóla. Aðalfundur félagsins var haldinn fyrir skömmu. Þá vom kjörnir í stjórn Ulfar Harri Eliasson, Kópavogi, formaður, Brynjólfur Sigurjónsson, gjaldkeri, og Jón Bjami Bjamason, ritari. Félagið á stjörnukíki sem er til húsa í Valhúsaskóla. Á félagsfundinum geta þeir félagsmenn sem ekki kunna að nota kíkinn fengið tilsögn um notkun hans. Fundir Safnaðarfélag Ásprestakalls Fundur verður í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 19. nóvember kl. 20.30. Fundarefni: Spiluð verður félagsvist. All- ir velkomnir. ITC-deildin Ýr heldur fund í kvöld, 18. nóvember kl. 20.30 að Síðumúla 17. Allir velkomnir. Nánari upplýsingar veita Elsa í síma 71507 og Kristín í síma 34159. Kvenfélag Kópavogs Fundur veröur fimmtudaginn 21. nóv- ember kl. 20.30 í félagsheimilinu. Kynnt- ar verða finnskar snyrtivörur. Tapað fundið Rebekka er týnd Hún á heima í Holtageröi 28 í vesturbæ Kópavogs. Hún hvarf fyrstu helgina í nóvember. Þá var hún meö endurskin- sól. Kisa er eyrnamerkt R0h032. Hún gæti hafa lokast inni eða þvælst milii borgarhluta. Ef einhver hefur orðið hennar var er hann vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 641195 eða við Kattholt. Sértilboö 15.950 *' stgr. VÖNDUÐ VERSLUN S Afborgunarskilmálar Ej HUÖMCO FÁKAFEN 11 — SfMI 688005 l Kirkjulegar Ijósmyndir Ljósmyndaklúbburinn Nesmynd opnaði sýningu á myndum félagsmanna á fimmtudagskvöldið sl. í safnaðarsal Nes- kirkju. Bjórtán meðlimir klúbbsins sýna þar myndir sem unnar eru út frá sameig- inlegu þema, þær eiga á einhvem hátt, beint eða óbeint, sýnilega eða ímyndað að tengjast Neskirkjunni eða kirkjunni almennt. Á sýningunni eru 29 myndir, nær allar í svart/hvítu, unnar í nýrri t Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar Þórður Örn Karlsson skipstjóri, Heimavöllum 15, Keflavík, veróur jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 19. nóv. kl. 14. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað en hans hjartans mál var öflug björgunarþyrla og því er þeim sem vildu minnast hans bent á Björgunar- og slysavarnasjóð Kristjáns Ingibergssonar skipstjóra. Fyrir hönd ástvina Sigurbjörg Guðmundsdóttir Hafþór Örn Þórðarson Heiðrún Rós Þórðardóttir aöstöðu í safnaðarheimih kirkjunnar. Sýningin mun standa í mánuð en vegna annarrar starfsemi í safnaðarheimilinu verður hún aðeins opin á fxmmtudags- kvölduð frá kl. 20-22. Hjónaband Nýlega voru gefm saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Flóka Kristins- syni Áslaug Árnadóttir og Þröstur Theodórsson. Heimili þeirra er í Grund- arfirði. Ljósmst. Gunnars Ingimarss. Myndgáta DV r -v — wy— Þann 29. júní sl. vom gefin saman í hjóna- band í Garðakirkju af séra Braga Frið- rikssyni Dóra Ásgeirsdóttir og Björn Ingi Jósefsson. Heimili þeirra er að Begþórugötu 3, Reykjavik. Ljósmst. Gunnars Ingimarss. Gefm hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthías- syni Fjóla Benediktsdóttir og Hörður Már Grimsson. Heimili þeirra er að Tindum, Króksfjarðarnesi. Ljósmst. Gunnars Ingimarss. Þann 17. ágúst vom gefm saman í hjóna- band í Kópavogskirkju af séra Árna Páls- syni Björk Norðdahl og Bragi Hilmars- son. Heimili þeirra er að Hraunbæ 166. - Ljósmst. Gunnars Ingimarss. Leikhús l| ÍSLENSKA ÓPERAN eftir W.A. Mozart Föstudaginn 22. nóv. kl. 20. Laugardaginn 23. nóv. kl. 20. Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningar- dag. Miðasalan opin frá kl. 15-19, sími 11475. Greiðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 -talandidæmiumþjónustu! ,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.