Alþýðublaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 2
Lánaði 1896 millj- ónir kr. á 14 árum í gær var haldinn síðasti fund ur bankaráði Framkvæmdabank ans Verkefni fundarins var að pangra frá ársreikningum bankans fyrir árið 1966. Að þeim fundi loknum var fundur haldinn í stjórn Framkvæmdasjóðs íslands, sem lög' uin samkvæmt tekur við öllum eigi|um og skuldbindingum Fram kvayudabankans, og var þar form gengið frá yfirtökimni. Ffamkvæmdabar.kinn var stofn aður áriö 1953 og hafði því starf að | tæp 14 ár. Við stofnun Fram kvæimdabankans fékk ríkissjóður bankanum til eignar stofnfé aö fjárþæð um 100 m. kr. er leyst liafði verið úr Mótvirðissjóði og fól honum jafnframt vörzlu Mót- virðissjóðs, er nam 276 milljón um kr. Fé þetta ásamt vöxtmn hefm bankinn getað notað til út íána þó með nokkrmn takmörk unum, er um fé þetta giltu. Að öðru leyti hefir fjármagn bank ans verið erlent lánsfé. Stærstu iánin hafa verið tekin fyrir at beina ríkisstjórnarinnar og endur lánað til ýmissa framkvæmda inn aulands. Upphafleg fjárhæð þetrra er lepdu lána, er bankinn liefir tekið ■er jafnvirði 43,1 milljóna dollara en nú að eftirstöðvum jafnvirði 28,5 milljónum dollara. Framkvæmdabankinn lánaði á árinu 1966 188 milljónir kr. Á ár unum 1953—1966 lánaði bankinn samtals 1896 milljónir króna og voru lán þessi yfirleitt til langs tíma. Af þessu fé hefir bankinn lán að 1267 m. kr. (66,8%) til sjóða, er veita lán um land allt eða til auknum afköstum í framleiðslu raforkuframkvæmda og stóriðju þeirra atvinnugreina, sem starf svo sem Áburðarverksmiðju og andi eru í landinu, með því að Sementsverksmiðju. í Reykjavík lána til vélákaupa, stækkana og hefir bankinn lánað 241 m. !kr. nýbygginga, svo og að stuðla að (12,7%), í öðrum kaupstöðum 171 því að á fót kæmust nýjar m.kr. (9,0%) og í sýslum 217 m. atvinnugreinar. Eftir atvinnugreinum skiptast Á árunum 1954—1962 var starf lán bankans árin 1953— iicr • 1966 þann ímdj við ha^teann séj'stök hag ■*■© • Tala lána Upphæð % Landbúnaður 48 484,177,991 25,5 Vinnsla landb. afurða 20 22.031,024 1,2 Fiskveiðar 9 9.690.000 0,5 Vinnsla fiskafurða 391 269,294,138 14,2 Áburðarverksmiðjan 3 64.320,814 3,4 Sementsverksmiðjan 13 131.952,204 6,9 Annar iðnaður 329 237.599,574 12,5 Rafvirkjanir 38 389,345,350 21,0 Jarðhiti 13 46,425,000 2,4 Samgöngur 22 70.401,832 3,7 Veitingastaðir 42 62,175,000 3,3 Hafnarframkvæmdir 63 70,828,821 3,7 Vatnsveitur 4 2.950,000 0,2 Heilbrigðismál 8 12,497,000 0,7 Menntamál 10 6.954,826 0,4 Opinberar byggingar 6 4,840,000 0,3 ' Verzlun 3 1.700,000 0,1 Samtals 1022 1.896,183,574 100,0 í árslok 1966 nam eigið fé bank deild, er vann að ýmsum verkefn ans 342 m. kr. og hafði því auk um, er bankanum hafði verið fal izt um 242 m. kr. þann tíma, sem in svo sem samningu þjóðhags bankinn hefir starfað. Mótvirðis reikninga, athuganir á fV.rlest sioður nam 1 arslok 1966 375 m. kr. og liafði þá aukizt um 99 m. ingu neyzlu o.s.frv. Niðurstöður kr., en árið 1960 voru 50 m. kr. athugana þessara voru birtar í af mótvirðissjóðsfé færðar iá geng sérstöku 'tímai’iti. ,,Úr þjóðarbú- isreikning ríkissjóðs, sem stofn- skapnum“ er bankinn gaf út og aður var samkvæmt lögum um fyrst kom út árið 1955. efnáhagsmál nr. 4. 1960. Starfsemi Framkvæmdabankans var við það miðuð að stuðla að [Fréííir í stuttu máSi s V s s s s s s s s s s s s V V s s s s s s s s V s s s s ★ Oeirðir í Aden □ ADEN: — Enn kom til ó eirða í Aden í gær, fimmta dag inn í röð. Vopnaðir brezkir her menn eru enn á verði á götun- um. Brezkum fjölskyldum hefur verið skipað að halda sig innan dyra. ★ Stúdentaóeirðir í Japan. Q TOKIO: — Kínverskir stúd entar og japanskir áhangendur kommúnista slógust með prik úm og vatnsslöngum á stúd bntaheimi í Tokio i gær. Ilundr að lögreglumenn stóðu fyrir ut 4n, en 'höfðust ekkert að þar &em deiluaðilar höfðu ekki beð íð um aðstoð. Áflogin stóðu í fiu tíma og þrír stúdentar meidd úst.' ★ Olíudeilan leyst {□ BEIRÚT: — Sýrlenzka stjórnin og olíufélagið Iraq Petr pleum Company hafa gert út um ágreiningsmál sín, og olía streymir nú á ný um leiðslur ■ - s- - s- *. félagsins í Sýrlandi eftir 11 vikna hlé. Greiðslur IPC til sýrlenzku stjórnarinnar eiga að aukast um 50% á ári. i ★ Eþíópíukeisari í Moslcvm □ MOSKVU: - Rússar hafa heitið Haile Selassie Eþíöpíu keisara stuðningi í hinni hörðu landamæradeilu Eþíópíu og Sómalíu, að því er segir í til kynningu sem gefin var út þeg ar heimsókn keisarans til Sov étríkjanna lauk í gær. ★ 3 meiðast í jarðskjálfta □ TOKIO: — Jarðskjálfti varð í Tokio í gærmorgun og þrír menn meiddust lítils hátt ar. *• . Ný kynþáttalög. P HÖFÐABQRG: — Suður- Afríkustjórn hefur Iagt fram nýtt lagafrumvarp, sem á að koma í veg fyrir að þeldökkir menn, sem eru eins og hvítir meon í útliti, láti skrá sig sem hvíta borgara. Á árinu 1962 stofnaði rfkis stjórnin, ásamt Seðiabankanum og Framkvæmdabankanum, Efnahags stofnunina og fluttist liagdeild bankans í hina nýju stofnun, svo og hin hagfræðilegu viðfangsefni bankans. Á árinu 1962 voru samþykkt lög um Atvinnubótasjóð. Sjóður þessi var í vörzlu Framkvæmdabankans sem annaðist bókhald og afgreiddi daglega afgreiðslu mála á hans vegum. Bankaráð Framkvæmdabankans var skipað 5 mönnum, en breyt ingar voru tvívegis gerðar á skip an þess með lögum 'árin 1957 og 1961. Formennsku gegndu eftirgreind ir menn: Jón Marxasson 1953. Eysteinn Jónsson 1954. Jóhann Hafstein 1955 og 1961— 1966. Sigtryggur Klemenzson 1956 og 1957—1961. Gylfi Þ. Gíslason 1957. Bankastjóri Framkvæmdatjan.k : ans frá byrjun til miðs árs 1965 Var Dr. Benjamín Eiríksson, en frá þeim tíma Guðmundur B. Ölafsson 2 3.. marz 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Yfirlitssýningin á verkum Þórarins B. Þorlákssonai' seni haldin er í tilefni af aldarafmæii listamannsins hefur vcrið prýðilega sótt. Hafa alls séð hana á fimmta þúsund manna. Sýningin stendur yfir til sunnudagskvölds, 12. þ. m. og er opin kl. 13.30-22 alla dagana. Farið í dag til Danmarkshavn Reykjavík, — KB. Klukkan 1 í gærdag liélt Gljá- faxi Flugfélags íslands áleiðis tii Grænlands til að sækja áhöfn flug vélarinnar Glófaxa, sem strandaði norður í Danmarkshavn fyrir skömmu. Var flogið til Meistai’a víkur í 'gær, og komið þar kl. 17, átti að 'halda norður eftir í býtið í morgun og fara samdægurs aft ur til Meistai’víkur og þaðan til Scorysbysunds og Reykjavíkur Þessi för Gljáfaxa til Græn- lands hefur nokkuð dregizt af því að skíði vantaði undir vélina. Kom það til landsins frá Ameríku fyr ir fáum dögum og var sett undir hana í gærmorgun áður en lagt var af stað til Grænlands. Flug stjóri í þessu Grænlandsflugi er Ingimar Sveinbjörnsson, áðstoðar flugmaður Magnús Jónsson og Sig urður Ágústsson flugvélstjóri og ennfremur er með í förinni Hall dór Sigurjónsson, fulltrúi Trygg ingar hf. Þegar Gljáfaxi lagði af stað frá Reykjavík í igær kom Þórður Þor steinsson blómasali á Sæbóli út á flugvöll og afhenti áhöfninni blóm skyldi áhöfn vélarinnar hafa ann an blómvöndinn en hinn skyldi afhenda ,,fyrstu blómarósinni“ er þeir hittu á Grænlandi. Auk áhafnarinnar á Glófaxa var í-áðgert að flugvélin tæki allmarga farþega, þannig að þeir yrðu alls 17. Mesta mannfall í sögu Vietcong SAIGON, 2. marz (NTB-Reut- er) — Vietong -og Norður-Viet- nammcnn hafa aldrei goldið eins mikið afhroð í bardögunum í Suð ur-Vietnam og í síðustu viku, að því er bandariskur talsmalur skýrði frá í Saigon í dag. 2,332 menn úr liðí þeirra féllu. 163 Bandaríkjamtnn féllu og 319 særðust, og hafa Bandaríkjamenn aðeins tvisvar sinnum áður orðið fyrir eins miklu manntjóni í Viet namstríðinu. í vikunni á undan féllu 2.029 Vietcongmenn og Norð ur.-Vietnammenn og 802 særðust Bandarískar eða suður-viet- namskar -fiugvélar réðust í mis- gripum í dag á þorp eitt 12 km sunnan við vopnlausa svæðið á landamærum Norður- og Suður Vietnam í dag og 20 særðir borg- arar voru fluttir í flugvélum á sjúkrahús í Quang Tri. Skotið var úr strandvirkjum í Norður- Vitenam á bandarísk skip, sem reyna að stöðva birgðaflutninga frá Norður- til Suður-Vietnam. Q í Ngapali í Burma sagði U Thant, framkvæmdastjóri SÞ, í dag, að hoi’fur á friði í Vietnam yæru slæmar, en hert hefði vei’- ið á tilraununum til að koma á friði. Deiluaðilar væru heldur ekki eins ósveigjanlegir og áður. Bæði Frakkar og Rússar hefðu á- huga á friði í Vietnam.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.