Alþýðublaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 11
Haukar höfðu óvænta yfirburði gegri' Víking í fyrrakvöld fóru fram tveir leik ir í I. deild karla í handknattleik Haukar léku gegn Víking og sigruðu auðveldleiga með 26-16. Fyr irfram var húist við hörkuleik Iþarna, en það fór á annan veg. jHaukai’nir fengu á múti sér draumavörn, “það er að segja að Víkingarnir ætluðu sér að taka tvo leikmenn Hauka úr umferð og höfðu þeir Matthías og Viðar orðið fyrir valinu, en við það losn aði aðeins um hina leikmenn Hauka. Það er alveg vonlaust að ætla sér að taka einhverja ákveðna leikmenn úr umferð hjá Hafnar fjarðarliðunum, þau lið eru skip uð svo jöfnum leikmönnum að ei er hægt að gera upp á milli þeirra og allir geta þeir skotið. Hins veg ar má ætla að þessi varnaraðferð muni henta vel gegn flestum Reykjavíkurliðunum. í hálfleik var staðan 12-8 fyrir Hauka og hefði munurinn getað verið meiri. End anleg úrslit urðu eins og fyrr seg ir 26 mörk gegn 16. Flest mörk Hauka skoruðu Þórður eða alls Fræöslurit um körfuknattleik ÍÞRÓTTASÍÐUNNI hefur borizt eintak af nýjum þæklingi, sem út- breiðslunefnd Körfuknattleiks- sambands íslands hefur igefið út. Bæklingur þessi er fræðslurit um undirstöðuatriði í körfuknatt- leik og er hinn fyrsti sinnar teg- undar, en það mun vera ætlunin Handbolti í MR: Síðastliðinn laugardag lauki' 'ihaudknattleiksmóti MenntaskólJ |i1 ans í Reykóavík. Mótið fór framþ | í leikfhnihúsi skólans. Leiknir 1* i'ivoru margrir skemmtilegir og'! i epennandi lc^'Jiir. Til úrslita J| Vléku 5 bekkur ¥ og 6-R. Lauk() 10, en kannski var Logi bezti maður liðsins. Seinni leikur kvöldsins var milli Fram og Ármanns og var alltaf búist við stórsigri Fram enda varð raunin sú. Úrslitin urðu 27-12. Annars brá mönnum lieldur í brún þegar staðan í hálfleik var aðeins 8-6 fyrir Fram, en í seinni hálfleik tóku þeir öll völd og mörkunum riigndi yfir Ármenningana. Annars er áberandi hvað toppliðunum hef ur gengið illa með Ármann, en það stafar sjálfsagt af því að þá ætla allir að gera svo mikið, að sam vinna verður lítil sem engin. í' [ leiknum meff sigri 5-Y. Á mynd \ (inni sést Þorvaldur Karlsson 'i * 5-Y mynda sig til aff skjóta. i [ (Mynd: Kristinn Ben.) að gefa út fleiri slika. Hefst hann i á ávarpi formanns KKÍ, Boga Þor-; steinssonar og síðan eru nokkur hvatningarorð til yngri kynslóð- arinnar frá íþróttamanni ársins 1966, Kolbeini Pálssyni. Þá er saga körfuknattleiksins rakin í stuttu máli og því næst koma skýringar í myndum og máli á öllum undir- stöðuatriðum körfuknattleiksins. Sigurður P. Gíslason, gamal- kunnur körfuknattleiksmaður hef- ur tekið ritið saman og gert mjög skemmtilega úr garði. Nemendur úr 2. bekk S. og S.G. í gagnfræðadeild Hlíðaskóla að- stoðuðu við verkið, en kápusíðu hefur Ólafur Thorlacius teiknað. Bæklingurinn fæst í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og Vesturveri og kostar kr. 30,00. I. deildarkeppninni hjá kvenfólk inu í Danmörku er lokið með sigri FIF, sem fór í gegnum keppnina án þess að tapa leik, en gerði þó jafntefli í síðasta leiknum gegn HG. FIF var meistari í fyrra lika, -------- i Keppnin í I. deild karla í Dan mörku fer nú senn að ljúka og benda allar líkur til þess að HG sigri annað árið í röð. Þó tapaði HG um daginn fyrir kunningjum okkar Árhus KFUM, sem voru hér í haust. Eftir að HG var 11-7 yfir í hálfleik tókst Árhus KFUM að snúa við taflinu og sigra 20-17. Það var gamla kempan Mogens Olsen, sem átti stærstan þátt í sigri Árhus. Fredensborg hefur nú tryggt sér meistaratitilinn í norsku I. deild inni, en það, hafa þeir gert mörg undanfarin ár. ■ Íþróttasíðan kynnir 1. : ■ ■ ■ deildar leikmenn í j ■ # ■ ■ körfuknattleik: j Igunnar gunn-I ! ARSSON, KR I ■ ' ■ ■ ■ • Gunnar er skrifstofumaður, 21 ; ■ : árs gamall, 184 cm. á hæð. Hann j ; leikur vinstri bakvörð í liði ís- : ■ landsmeistaranna og er aðalupp : I byggjari liðsins. Hann hefur j ; mjög igott vinstri handar skot af I B ■ ; 6 —7 metra færi og skorar að : | jafnaði 15 til 20 s'tig í leik. Góð j : knattmeðferð og hraði í leik j II skipar honum sess meðal beztu ! ■ ■ : leikmanna 1. deildarinnar. ; ; Gunnar lék sína fyrstu lands j • leiki með unglingalandsliðinu í! : París 1962, en hefur síðan leik; ■ a ; ið 8 sinnum með íslenzka lands ; " liðinu. ! Innanfélagsmót á Laugardaginn Innanfélagsmót Ármanns, ÍR og KR í frjálsum íþróttum fer fram í Laugardalshöllinni á laugar dag og hefst kl. 3. Keppt verður í hástökki, kúluvarpi, stangarstökki 40 m. hlaupi, 40 m. grindahlaupi og 600 m. hlaupi. Spennandi leikir i 1. deild í kvöld í kvöld kl. 8,15 verða leiknir tveir leikir í fyrstu deild. Fyrst leika.KFR og Stúdentar og síðan Áramann og ÍKF. Stúdentar reka nú lestina f L deiid og hafa lýst því yfir að þeir muni leggja aðaláherzluna á leiki sina við KFR o® Ármann til að bjarga sér frá falli niður í aðra deild. Er ekki að efa, að þeir munu berjast með kjafti og klóm og verður gaman að sjá hvernig þeim tekst til. í fyrri umferð gerðist það nokkuð óvænt að ÍKF sigraði Ármann. t kvöld leika þeir sinn síðari leik í mótinu og er þess að vænta að Ár menningar vilji hefna harma sinna Það má því búast við hörkukeppni í báðum leikjunum, sem fara fram í íþróttahöllinni í Laugardal. Fundur frjáls- íþróttamanna asunnudag Frjálsíþróttasamband Ísland9 efnir til fræðslu og útbreiðslu- fundar í fundarsal SÍS við Sölv hölsgötu á sunnudag kl. 2 Efni fundarins verður: 1. Afhentir verðlaunabikarar frá Meistaramóti íslands 1966. 2. Benedikt Jakobsson íþrótta kennari flytur erindi. Undirbúning ur undir keppni og keppnin sjálf. 3. Ný frönsk litkvikmynd um frjálsar íþróttir, Jóhannes Sæ- mundsson Í[þr4tta!kenn(aiji flytur skýringar. Frábær kvikmynd. 4. Veitingar. Allt frjálsíþróttafólk er velkom ið á fundinn. Kynningar- og fræðslu- námskeið um körfubolta i Útbreiðslunefnd Körfuknatt- leikssambands íslands hefur ráðgert að halda kynningar- og fræðslunámskeið í körfuknatt- leik fyrir íþróttakennara í R- vík og nágrenni, um helgina 11. og 12. marz n.k. Á námskeiði þessu verða m. a. sýnd undirstöðuatriði í körfu knattleik, leikreglur kynntar o. fl. Aðal leiðbeinandinn á nám- skeiðinu verður landsliðsþjálf- arinn Helgi Jóhannsson. Þeir íþróttakennarar, sem á- huga hafa á þátttöku í þessu námskeiði, en það verður þeim að kostnaðarlausu, eru vinsam- lega beðnir að hafa samband við skrifstofu ÍSÍ, íþróttamið- stöðinni, sem gefur allar nan- ari upplýsingar. Sími þar er 3-09-55. Frá útbreiðslunefnd KKÍ. 3. marz 1967 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ Xt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.