Alþýðublaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.03.1967, Blaðsíða 14
REYKJAVÍK, á marga ágæta mat- og skemmtistaði. Bjóðið unnustunni, eiginkonunni eða gestum á einhvern eftirtalinna staða, eftir því hvort þér viljið borða, dansa - eða hvort tveggja. NAUST við Vesturgötu. Bar, mat- salur og músik. Sérstætt umhverfi, sérstakur matur. Sími 17759. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverf isgötu. Veizlu og fundarsalir — Gestamóttaka - Sími 1-96-36. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. -- Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. KLÚBBURINN við Lækjarteig. Mat- ur og dans. ítalski salurinn, veiði- kofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. HÁBÆR. Kínversk restauration. Skólavörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e. h. til 11.30. Borðpantanir í síma 21360. Opið alla daga. og matur. Hljómsveit Ólafs Gauks. LÍDÓ. Resturation. Bar, danssalur HÓTEL BORG við Austurvöll. Rest uration, bar og dans í Gyllta saln- um. Sími 11440. HÖTEL LOFTLEIÐIR: BLÓMASALUR, opinn alla daga vik- unnar. VfKINGASALUR, atla daga nema miðvikudaga, matur, dans og skemmtikraftar eins og auglýst er hverju sinni. Borðpantanir I síma 22-3-21. CAFETERIA, veitingasaiur með sjálfsafgreiðslu opinn alla daga. RÖÐULL við Nóatún. Matur og dans alla daga. Sími 15237. HÓTEL SAGA. Grillið opið alia daga. Mímis- og Astra bar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20600. ÞÓRSCAFÉ. Opið á hverju kvöldi. SÍMI 23333. fundi Leifs heppna og annarra norrænna sæfara. Á salarvegg verður geysimikið upphleypt kort af norðurhvelinu, gert i kopar, þar sem ljóslega sést afstað Norð urlanda, íslands og Grænlnnds og norðurhluta Ameríku. Þá verða í salnum myndasýningár á þremur skermum með nýstárlegri ljósa- tækni, þar sem brugðið verður upp svipmyndum frá öllum lönd- unum, og er þétta ný tækni sem ekki hefur verið notuð fyrr. Einnig verður þar myndasýning um norrænan arkítekúr. 8 júní verður norrænn dagur á sýningunni og verða þá m. a. Flestar konur þekkja af eigin reynd hina fínu á- ferð og góðu endinga. Tauscher sokkanna. Enda fer þeim stóra hópi sífellt fjölgandi, sem notar TAUSCHER-SOKKA að staðaldri. Væntanlegir leyfishafar eru beðnir að hafa sam- band við okkur sem allra fyrst, þar sem eft- irspurnin er svo mikil, að erfitt hefir verið að fullnægja henni. UMBOÐSMENN: i r AGUST ARMANN HF. - SÍMI 22100 Til að verða við óskum hinna fjölmörgu Tauscher viðskiptavina, um fjöl- breyttara litaúrval, munum við fá alveg á næstunni eftirtalda liti: BRONCE SOLERA MELONE CHAMPAGNE COCKTAIL Þetta eru allt fallegir tízkulitir, en þó með mismunandi blæhrigð- um. Geta því allar fengið lit við sitt hæfi. fAVWWWWVWWWWWWWWVWV'iMMMW iMVtWHmWWWWWWmMWWWtMWMMMUMWWWVWWWV w Skáli Framhald af 3. síffu. sagnir um siglingar og landa- norrænir tónleikar þar sem flutt ur verður forleikur eftir Jón Leifs, Iceiandic Ouverture. Sin- fóníuhljómsveit Montreal leikur undir stjórn sænska hljómsveitar stjórans Sixten Ehrlings. 13. júlí er fyrirhugað að forseti íslands heimsæki sýninguna. Gunnar Frið riksson kvað allt verða gert sem fært væri til að vekja athygli á sýningunni í blöðum, útvarpi og sjónvarpi og skipa ræðismenn. landanna í New York nefnd til að vinna að kynningu hennar þar sem Haraldur Kröyer er fulltrúi íslands. Mun kynningarbæklingi um Norðurlönd verða dreift í stóru upplagi. Einnig er gert ráð fyrir ferðum á sýninguna héð an að heiman og munu nokkrar ferðaskrifstofur þegar teknar að undirbúa hópferðir þangað. Handrit Framhald af 1. síðu. sem í þeirra valdi stæði til að hafa upp á nafni seljandans. Ibúar Armeníu eru harmi slegn, ir vegna tilhugsunarinnar um, að þessi aldagamli fjársjóður verði seldur, sagði armenski erkibiskupinn í Lundúnum, Bessak Tumajan, í kvöld. Kirkjan mun höfða mál e£ Sotheby's fellst ekki á að af- lýsa uppboðinu fyrir hádegi á föstudag. Sotheby's hefur svarað því til, að uppboðið verði haldið en vonandi muni seljandinn gefa sig fram fyrir hádegi á föstudag til að afhjúpa leynd ardóminn. Freyja Framhald af 1. síðu. Vonzkuveður var á þessum slóð um í fyrrakvöld, þegar Freyja týndist, og fór veðrið versnandi fram undir miðnætti, en úr því batnandi aftur. í gær var ágætt veður til leitar, og var leitað á svæðinu út af öllum Vestfjörðum, norður undir Horn og suður und ir Látrabjarg, en sú leit bar eng an árangur, eins og fvrr segir. GÖMUL ÚR . . . Framhald af 3. síffu. sýninguna að láni frá Sviss eru 13 að tölu. Sum þeirra eru slegin gulli og lögð smelti Um aldur þeirra er ekki nákvæmlega vitað, en á einu úrinu er smíðaártalið 1465 og mun það vera með elztu úrum, sem til eru. Úrin verða til sýnis bæði í glugga og í verzluninni sjálfri næsta mánuð og vafalaust fýsir ýmsa að skoða þessi gömlu og fallegu úr. VANTAR BLAÐBURÐAR FÓLK í EFTIRTALIN HVERFI: MIÐBÆ, I. og II. HVERFISGÖTU EFRI OG NEÐRI ESKIIILÍÐ RAUÐARÁRIIOLT LÖNGUHLÍÐ GNOÐARVOG LAUGAVEG, EFRI LAUGAVEG, NEÐRI FRAMNESVEG LAUFÁSVEG SÍMI 14900 Maffurinn minn, faðir og tengdafaffir VALDIMAR ÞORVARÐARSON, Kirkjuhúsi, Eyrarbakka, lézt í Sjúkrahúsi Selfoss 1. þ. m. ELÍN JÓNSDÓTTIR, BÖRN OG TENGDABÖRN. 14 3, marz 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.