Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Blaðsíða 1
Hlýttog blauttveður næstudaga -sjábls.24 Körfuboltinn: komnir heim -sjábls. 16og25 íslenskur tvífari Rod Stewart -sjábls. 13 Skúli Johnsen: Er velferðar- kerfið gjaldþrota? -sjábls. 15 Á níræðis- aldri í þjófagengi -sjábls.8 Tíundi hver Færeyingur án atvinnu -sjábls.8 Fröken Svipuhögg gefur breska þinginu bók um vændi -sjábls.9 Hún var sérkennileg ein furðugulrótin sem kom upp úr moldinni nú í vikunni. Hún var ræktuð í gróðurhúsi dvalarheimilisins Áss í Hveragerði og mæld- ist tæpir 52 sentímetrar milli enda. Svo virðist sem á uppvaxtarskeiði sinu hafi rótin viljað komast brott úr beði sínu í stað þess að vaxa lóðrétt, eins °g gulrætur gera. Einhverra hluta vegna hefur rótin þó verið í vafa um hvort stefna skyldi til hægri eða vinstri. Kjartani Erni Júlíussyni er hins vegar skemmt enda ekki á hverjum degi sem nartað er í slíkar furðuplöntur. DV-mynd Brynjar Gauti Hafa myrt 2000 úti- gangsbörn í Brasilíu -sjábls. 1Ö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.