Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augíýsingar - Áskrift - Dreifing: Sírni 27022 FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991. Líkamsárásarmálið: Lögreglumað* urinn sagði sjálfiur upp Lögreglumaður, sem Hæstiréttur dæmdi nýlega fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi, hefur sagt upp störfum hjá lögreglunni í Reykjavík. Böðvari Bragasyni lögreglustjóra barst uppsagnarbréf hans í gær- morgun. Daginn áður hafði Böðvar sent dómsmálaráðuneytinu bréf þar sem fram kom að áht hans væri að um- ræddum lögreglumanni bæri að víkja úr embætti. Ráðuneytið skipaði manninn í stöðuna er hann hóf störf hjá embættinu, að sögn lögreglu- stjóra. Samkvæmt því taldi Böðvar að ráðuneytinu bæri að afgreiða málið - hvort lögregluþjónninn héldi stöðu sinni eða ekki. Þar sem maður- inn hefur nú sagt starfi sínu lausu þarf ráðuneytið væntanlega ekki að taka afstöðu til málsins. Manninum var vikið úr starfi í jan- úar síðastliðnum um óákveðinn tíma þegar rannsókn RLR fór fram á of- beldismáli þar sem ungur maður kærði lögreglumanninn. Máhð fór síðan í meðferð hjá ríkissaksóknara, Sakadómi og síðast í Hæstarétti. Sjö tennur brotnuðu í kæranda eftir við- skipti hans við lögregluþjóninn á mótum Bergþórugötu og Frakkastígs á núlh jóla, og nýárs í fyrra. Maður- inn hefur samkvæmt reglum og skyldum opinberra starfsmanna þegið hluta af launum á þeim tíma sem honum var vikið frá. í Sakadómi Reykjavíkur var mað- urinn dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Hæstiréttur staðfesti dóminn varðandi sakfehingu en skh- orðsbatt refsinguna á þeim forsend- um að lögreglumaðurinrí hefði ekki gerst brotlegur áður og að honum hefði verið vikið frá störfum um óá- kveðinntíma. -ÓTT PC-töl vu stolið íinnbroti hjá Sjálfsbjörgu Brotist var inn á skrifstofu Sjálfs- bjargar við Hátún 12 í nótt. Farið var inn í þrjú herbergi og meðal annars stohð PC-tölvu, reiknivélum og út- varpi. Einnig var farið í skúffu hjá gjaldkera og stohö einhveiju af pen- ingum. Að sögn Tryggva Friðjónssonar framkvæmdastjóra er þetta þriðja innbrotiö á skrifstofuna síðustu mán- Breski togarinn Arctic Ranger lagðist við bryggju í Reykjavík um þrjúleytið í nótt eftir að hafa verið dreginn af uði. „Við hljótum að fara að gera Arctic Coaster frá Grænlandsmiðum. Togarinn fékk troll í skrúfuna. Arctic Ranger var á veiðum við Grænland kröfu um að það verði komið upp þegar trollið festist í botni. Kom þá hinn togarinn að, sem er frá sömu útgerð, og dró sitt troll yfir til að reyna að losa þjófavamakerfi hér eftir þetta,“ sagði en þá flæktist allt. Þegar verið var að reyna að greiða úr flækjunni festist troll í skrúfunni á Arctic Ranger. Varð því Tryggvi viö DV í morgun. -ÓTT að draga hann til hafnar. DV-myndS Veöriö á morgun: Élvestan* lands Á morgun verður suðveshæg átt, strekkingur og él suðvestan- og vestanlands en hægari og þurrt á Norðaustur- og Austur- landi. Hiti verður um og yfir frostmarki. LOKI HvaðerÖssurað belgja sig? Véiðiheimildum R aI M í 111M 2IV1M £1 ■#ljyl%ðlWHlClllilCl verði sagt upp „Eg mun leggja til að samningun- um við Belgíumenn um veiðiheim- hdir í íslenskri lögsögu veröí sagt upp með umsömdum 6 mánaöa fyr- irvara. Þeir mega nú veiða rúmar 4 þúsund lestir af botrhiski á ís- landsmiöum, en nýta ekki nema rúmlega 1200 lestir af kvótanum. Mín tillaga er sú að Evrópubanda- lagið fái síðan 3 þúsund lestir af þessum rúmlega 4 þúsund lesta kvóta Belga I sinn hlut vegna EES samninganna. Ég tel það fullkom- lega eðhlegt að fara svona að. Það á að leysa þessa dehu sem komin er upp á mihi Evrópubandalagsins og okkar með þessum hætti,“ sagði Össur Skarphéðinsson, formaður þingflokks Alþýðuflokksins, í sam- tah viö DV í gær. Hann hefur einnig lagt til, innan þingflokks Alþýðuflokksins, að veiðiheimildum Færeyinga, sem nemur 9 þúsund lestum, verði sagt upp og sá aíli færður th smábáta- eigenda. Jafnframt leggur Össur th að trhlukörlum verði óheimht að selja þann kvóta sem þeir þannig fá nema sín í milli. Össur spurði Þorstein Pálsson á Alþingi hvort til stæði að skerða veiðiheimildir Færeyinga og Belga á næsta ári. Þorsteinn svaraði þess- ari fyrirspum í gær. Hann sagði að það lægi fyrir að veiðiheimildir Færeyinga yrðu takmarkaðar verulega. Harm sagði einnig varð- andi kvóta Belgíumanna að th greina kæmi að nota hann í þeim deilum sem upp eru komnar milh íslendinga og Evi-ópubandalagsins um veiðihejmildir skipa handa- lagsins á íslandsmiðum í EES samningunum. Þaö mál yrði skoð- að. -S.dór Bruggarinnsendi landannfráSuð- urnesjumtil Egilsstaða Lögreglan á Eghsstööum lagði hald á 20 lítra af landa í vikunni. Phtur á unghrígsaldri hefur játað að hafa ætlað að selja hruggið á Austurlandi. Bruggið fékk pilturinn sent frá Suðurnesjum. Kom landinn tilbúinn th hans á stórum gosflöskum úr plasti. Styrkleiki landans mældist um 40 prósent. Pilturinn viður- kenndi að hafa ætlað að selja áfengið á sem svarar 1.500 krónur fyrir hverja þriggja pela flösku. Pilturinn viðurkenndi að hafa selt líthsháttar af bruggi áður. Við rannsókn málsins kom í ljós að landinn haíði verið bruggaður á Suðurnesjum. Þar fann lögreglan í Keflavík við húsleit um 200 lítra af óeimuðu bruggi á tunnum ásamt eimingartækjum. Bruggarinn viður- kenndi sölu á landa. Máhð er talið upplýst og verður það bráðlega sent ríkissaksóknara. -ÓTT Utanríkismálanefnd: HalldórÁsgrímsson kallaðurinná f und nefndarinnar Á fundi utanríkismálanefndar í gær skýrði Jón Baldvin fyrir nefnd- armönnum kröfu EB um að veiða aðeins karfa en engan langhala. Þar hélt Jón Baldvin því fram að Halldór Ásgrímsson hefði lofað EB, á fundi árið 1990, að skip bandalagsins mættu veiða 3 þúsund lestir af karfa ef EES-samningurinn' yrði staðfest- ur. Sagði Jón Baldvin hægt að sjá þetta í fundargerð. Halldór Ásgrímsson var kallaður inn á fundinn og sagði hann þetta ósatt. Fór hann síðan og náði í ljós- rit af fundargerðinni. Þá kom í ljós að ekkert var um þetta mál bókað þar. Á fréttamannafundi í gær hélt Jón Baldvin þessu sama fram. Hann var þá inntur eftir fundinum um morg- uninn. Sagði hann þá að loforð Hall- dórs væri ekki í fundargerð en aðal- samningamaður íslands segði sér að Halldór hefði boðið 3 þúsund lestir afkarfa. -S.dór Látinneftirslys 24 ára Njarövíkingur er látinn á Borgarspítalanum eftir umferðar- slys sem varð við Grindavíkuraf- leggjara á Reykjanesbraut á fóstudag í síðustu viku. Maðurinn var farþegi í aftursæti bhs sem lenti aftan á vörubíl við gatnamótin. Tveir félagar mannsins, sem voru í bílnum, slös- uðust. Þeir eru á batavegi. -ÓTT Laugardaga 10-17 Sunnudaga 14-17 TM-HUSGÖGN SÍÐUMÚLA 30 SÍMÍ 686822 t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t i í i i t i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.