Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991. Afmæli Þórdís Jónsdóttir Þórdís Jónsdóttir húsmóðir, Eyrar- vegi 5, Akureyri, varð áttræð í gær. Starfsferill Þórdís fæddist í Vertshúsi á Húsa- vik og ólst þar upp. Hún lærði á orgel hjá Guðfmnu Jónsdóttur frá Hömrum og Sigurgeir Jónssyni, organista á Akureyri, og stundaði nám við Húsmæðraskólann á Laug- um í Reykjadal 1933-34. , Þórdís stundaði verslunarstörf í Versluninni Eyjafjörður á Akureyri 1934-37 og 1961-65. Þá starfaöi hún í Versluninni Amaró á Akureyri 1966-82. Fjölskylda Þórdís giftist 15.5.1937 Sigurbirni Árnasyni, f. 4.10.1911, d. 15.4.1959, húsgagnasmíðameistara á Akur- eyri. Foreldrar hans voru hjónin Ámi Tómasson, b. á Knarrareyri á Flateyjardal, og Jóhanna Jónsdóttir frá Neðribæ í Flatey. Börn Þórdisar og Sigurbjörns eru HUdigunnur, f. 28.5.1938, verslunar- maður á Húsavík, gift Viðari Þórð- arsyni bakarameistara og eiga þau þrjú börn; Árni, f. 9.4.1941, deildar- stjóri í Reykjavík, kvæntur Önnu Guðrúnu Sigtryggsdóttur kaup- konu og eiga þau fjögur börn, auk þess sem Arni á son frá því áður; Björg, f. 21.9.1948, tónlistarkennari á Grenivík, gift Jakobi H. Þórðar- syni vélvirkjameistara og eiga þau þrjú börn. Systkini Þórdísar: Guðrún, f. 2.10. 1900, d. 11.1.1979, ógift, búsett á Húsavík; Sigurjón, f. 20.6.1903, d. 7.12.1968, sjómaður á Húsavík, kvæntur Rósu Árnadóttur frá Kvísl- arhóli og eignuðust þau fimm börn; Hildigunnur, f. 2.6.1914, d. 28.2.1931; Gunnar, f. 27.6.1919, ókvæntur, verkamaður á Húsavík. Foreldrar Þórdísar voru Jón Sig- urjónsson, f. 16.2.1875, d. 29.1.1933, sjómaður, organisti og hrepps- nefndarmaður á Húsavík, og kona hans, Björg Gunnarsdóttir, f. 10.6. 1882, d. 14.9.1963, húsmóðir. Ætt Systir Jóns var Helga, móðir Stef- áns Péturssonar, ritstjóra Alþýöu- blaðsins, og Kristjáns, fóður Stef- áns, íþróttafulltrúa í Reykjavík. Jón var sonur Sigurjóns, verkamanns á Húsavík, bróður Guðrúnar Jar- þrúöar, konu Þorgríms HaOdórs- sonar, b. í Hraunkoti í Aðaldal. Sig- urjón var sonur Jóns, hreppstjóra í Haga, Árnasonar. Móðir Jóns Sigur- jónssonar var Þórdís Hjörleifsdóttir, systir Bjargar, ömmu Árna Björns- sonar tónskálds. Önnursystir Þór- dísar var Anna, amma Árna Kristj- ánssonar píanóleikara og Sigurveig- ar Guðmundsdóttur á Akureyri. Þriðja systir Þórdísar var Petrína, móðir Sesselju, Ólafar og Ingibjarg- ar á Akureyri og Þórarins á Tjörn, föður Kristjáns Eldjárns forseta. Fjórða systir Þórdísar var Þórunn, amma Kristjáns „Teds“ Árnasonar, bæjarstjóra á Gimli í Manitoba- fylki. Fimmta systir Þórdísar var Óddný, langamma Jóns Sen, fyrrv. konsertmeistara. Þórdís var dóttir Hjörleifs, prests á Völlum í Svarfað- ardal, Guttormssonar, prófasts á Hofi í Vopnafirði, Þorsteinssonar. Móðir Hjörleifs var Oddný Gutt- ormsdóttir, sýslumanns á Skeggja- stöðum, Hjörleifssonar. Móðir Þór- dísar Hjörleifsdóttur var Guðlaug, systir Stefáns, afa Stefaníu Guð- munddóttur leikkonu, móður leik- kvennanna Önnu og Þóru Borg. Guðlaug var dóttir Björns, prests á Kirkjubæ í Tungu, Vigfússonar, prests í Garði í Kelduhverfi, Björns- sonar. Móðir Guðlaugar var Anna Stefánsdóttir Scheving, prests á Prestshólum, Lárussonar Scheving. Björg, móðir afmælisbarnsins, var systir Hólmfríðar, móður Árna Kristjánssonar píanóleikara. Björg Þórdís Jónsdóttir. var dóttir Gunnars, b. á Ketilsstöð- um á Tjörnesi, Benediktssonar, b. á Grund í Grýtubakkahreppi, Bene- diktssonar. Móðir Gunnars var Ingibjörg Gunnarsdóttir, b. á Grund, Loftssonar, Bessasonar. Móðir Bjargar var Guðrún, systir Péturs, fóður Stefáns ritstjóra. Guð- rún var dóttir Stefáns, b. á Víðihóli, Björnssonar og Hólmfríðar Jóhann- esdóttur frá Geiteyjarströnd í Mý- vatnssveit. Tilhamingjumeð aftnælið 29. nóvember 90 ára Þuríður Guðmundsdóttir, frá Bæ í Steingrímsfirði, núvistmaðurá Hrafnistu, Reykjavík. Húntekúrá mótigestumá morgun (30.11.) í safnaðarheim- iliÁskirkjukl. 15-18. Guðfmna Lárusdóttir, Hrafnistu v/Skjóivang, Hafnar- firði. Þórarinn Hjörleifsson, Hrafhistu v/Skjólvang, Hafhar- firði. 85 ára Svavar Sigflnnsson, Máshóium 10, Reykjavik. 80 ára Hólmfríður Stefánsdóttir, Smárahlíð lb, AkureyrL 75 ára Jóttína G, Valdimarsdóttir, Ægisgrund 14, Skagaströnd. Rikarður Hjóhnarsson, Norðurbrún 1, Reykjavík. 70 ára Sveinn H. Kiemensson, Tjamarbakka, BessastaðahreppL 60ára Una Sigrún Jónsdóttir, (áaftnælil,12.) Hlaðbrekku21, Kópavogi. Húntekurá mótigestumá morgun (30.11.) íFélagsheimili Kópavogs,2. hæð,kl. 17-19. Anna J. Ingóifsdóttir, Grjótaseli 12, Reykjavík. Margrét Sveinsdóttir, Iðufelli 2, Reykjavík. Loftur Páisson, Hringhraut 93, Keflavík. Guðmundur Haraldsson, Huldulandi34, Reykjavík. 50ára Indiana Höskuldsdóttir, Torfufelli35, Reykjavík. Ingvi Ingvarsson, Svinafelli, Híaltastaðarhreppi, Oddur Friðrik Helgason, Grenivöllum 24, Akureyri. 40ára Alda Breiðfjörð Tómasdóttir, Feijubakka 8, Reykjavik. Páli Eggert Þorkelsson, Borgarhlíð 2b, Akureyri. Pétur Þ. Jónasson, Uröarvegi50,ísafirði. IngiÖm Geirsson, Fíftihjalla 23, Kópavogj. Barbei Gertrud Schmid, Funafold 21, Reykjavík. Gunnar Erlendsson, Hraunbæ 108, Reykjavik. SMÁAUGLÝSINGASÍMINIM FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 GRÆNI SÍMINN -talandi dæmi um þjónustu! DV DV Hallur K. Stefánsson HaUur Kristján Stefánsson kaup- maður, Framnesvegi 44, Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill HaUur er fæddur á Flateyri við Önundarfjörð og ólst þar upp. Hann stundaði nám í Reykholtsskóla 1945-47 og tók minna skipstjórapróf á ísafirði 1953. HaUur stundaði sjómennsku tU 1967 en það ár fluttist hann til Reykjavíkur og hefur fengist við verslunarstörf þar síðan. Hann keypti verslunina Svalbarða hf. við Framnesveg 1970 og hefur rekið hana síðan að undanskUdum árun- um 1980-83 er hann var verslunar- stjóri í JL matvörumarkaðnum. Fjölskylda HaUur kvæntist 14.11.1953 Fjólu Haraldsdóttur, f. 20.11.1926, versl- unarmanni. Foreldrar hennar: Har- aldur Kristinsson og Helga Benón- ýsdóttir. Böm HaUs ogFjólu: Stefán, f. 18.4. 1954, byggingafræðingur, maki Guð- laug Helgadóttir hjúkrunarritari, þau eiga þrjú börn, Brynju, Hall Kristján og Stefán Örn; Margrét Ágústa, f. 19.7.1956, fóstra, maki Ólafur Jón Ingólfsson rekstrarhag- fræðingur, þau eiga tvö börn, Björg- vin Inga og Höllu Maríu; Helga Guð- finna, f. 4.4.1960, kennari, maki Pálmar Halldórsson matreiðslu- meistari, þau eiga tvær dætur, Stef- aníu Helgu og Hildi Sif. Stjúpdóttir Halls og dóttir Fjólu er Halla Bergey Leifsdóttir, f. 22.6.1947, húsmóðir, maki Haraldur Ingvarsson múrara- meistari, þau eiga fiögur börn, Fjólu, en unnsti hennar er Ásmund- ur Orri Guðmundsson, Sólrúnu, Jón HallogBjörgu. Systkini Halls: Brynhildur, maki Magnús Bjarnason, bóndi í Birki- hlíð, Reykholtsdal; Kjartan, húsa- smíðameistari, hans kona var Anna Sigmundsdóttir, látin; Ingibjörg, maki Kristinn Magnússon; Lóa, maki Guðmundur H. Þórðarson læknir. Foreldrar Halls: Stefán G. Brynj- ólfsson, f. 8.4.1893, d. 5.11.1980, sjó- maður og Guðfinna G. Amfmns- dóttir, f. 11.1.1899, d. 16.7.1983, hús- móðir, en þau bjuggu á Flateyri mestan sinn búskap og í Reykjavík síðustuárin. Ætt og frændgarður Stefán var sonur Brynjólfs Dav- íðssonar, bónda á Mosvöllum, og Kristínar Ólafsdóttur, en hún var systir Ingileifar, ömmu Guömundar Inga og HaUdórs Kristjánssonar frá Hallur Kristján Stefánsson. Kirkjubóli í Bjarnadal. Faðir Guðfmnu var Arnfmnur Jónsson, bóndi í Lambadal, en hann var sonur Margrétar Kjartansdótt- ur, Ólafssonar, Magnússonar, bónda á Eyri, Onundaríirði. Guð- finna var dóttir Ingibjargar Sigur- línadóttur, Kristjánssonar, bónda að Botni í Dýrafirði. Móðuramma Guðfinnu hét Margrét Magnúsdótf- ir. Hallur tekur á móti gestum á morgun (30.11.) í Veislu-Risinu, Hverfisgötu 105, Reykjavík, frá kl. 16. Haukur Helgason Haukur Helgason hagfræðingur, Kleifarvegi 3, Reykjavík, er áttræð- urídag. Starfsferill Haukur fæddist á ísafirði og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MÁ1933 og hagfræðiprófi frá Stockholms Högskola 1939. Haukur var aðalbókari í útibúi Útvegsbanka íslands á ísafirði 1935-37 og 1939-44, deildarstjóri bankans í Reykjavík 1947-71 og að- stoðarmaður Lúðvíks Jósepssonar, þáv. sjávarútvegs- og viðskiptaráö- herra,1971-74. Haukur var bæjarfulltrúi á Ísaíirði 1942-46, sat í stjóm Sósíal- istaflokksins 1942-48, í miðstjóm flokksins 1962-68, var aðalmaður í Viðskiptaráði 1945-47, sat í rann- sóknamefnd sjávarútvegsins 1956-58, var varaformaður Útflutn- ingssjóðs 1957-60, sat í samninga- nefnd íslands í viðræðum 'vlð Efna- hagsbandalag Evrópu í Bmssel 1972, var varamaður í bankaráði Seðlabankans 1972-80, varamaður í bankaráði Útvegsbankans 1982-86, formaður íslensk-pólska menning- arfélagsins 1958-86 og aftur 1990, sat í stjóm Sinfóníuhljómsveitar ís- lands 1982-86 og aftur frá 1990. Haukur er höfundur fræðslurits ASÍ, ísland og Efnahagsbándalagið, höfundur greinar um Einar Olgeirs- son í bókinni Þeir settu svip á öldina og hefur skrifað greinar, einkum um efnahagsmál, í blöð og tímarit. Fjölskylda Haukur kvæntist 19.5.1938 Guð- rúnu Bjamadóttur, f. 25.6.1911, hús- móður. Foreldrar hennar vom Bjami Jónsson, f. 24.5.1872, d. 13.11. 1948, bankastjóri við útibú Útvegs- bankans á Akureyri, og Sólveig Ein- arsdóttir, f. 24.4.1876, d. 22.3.1958, húsmóðir. Sonur Hauks frá því fyrir hjóna- band er Hreinn, f. 23.5.1932, fram- kvæmdastjóri. Móðir Hreins er Margrét Guðmundsdóttir, f. 6.6.1913 að Mosvöllum í Önundarfirði. Böm Hauks og Guðrúnar: María, f. 9.9.1939, gift Hauki Jóhannssyni byggingaverkfræðingi og eru böm þeirra Guðrún Svanborg, Ari, Haukur, Jóhann og Bjarni; Helga, f. 29.8.1941, gift Kristjáni Jónssyni framkvæmdastjóra óg em böm þeirra Björn, Sólveig, Snorri, Rann- veig og Þrándur; Sólveig, f. 25.6. 1943, gift Haraldi Blöndal prent- myndasmið og eru böm þeirra Margrét Kristín, Sölvi og Elsa Mar- Haukur Helgason. ía, auk þess sem sonur Sólveigar frá því fyrir hjónaband er Haukur, son- ur Ara skálds Jósefssonar, f. 28.8. 1939, d. 17.6.1964; Unnur, f. 4.2.1949, gift Olafi Morthens húsgagnasmið og em börn þeirra Guðrún María, Þorbjörg Helga og Ólafur Páll. Systkini Hauks; Magnús, f. 27.10. 1907, d. 6.5.1963, vélstjóri; María, f. 5.9.1908, húsmóðir; Högni, f. 26.9. 1916, d. 14.4.1990, skrifstofumaður; Lára, f. 3.1.1924, d. 17.8.1979, hús- móðir; Helga Guðrún, f. 26.8.1926. Foreldrar Hauks vom Helgi Ket- ilsson, f. 30.11.1885, d. 8.9.1968, ís- hússtjóri á ísafirði, og Lára Tómas- dóttir, f. 26.11.1888, d. 29.6.1980.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.