Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Blaðsíða 17
16
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991.
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991.
25
Iþróttir
KR (34) 74
ÍBK (42) 83
12^, 16-6, 27-27, (34^2, 43-44,
59-58, 68-68, 71-79, 74-83.
Stig KR: Guðni Guðnason 27,
Hermann Hauksson 15, Óskar
Kristjánsson 15, Axel Nikulásson
6, Ólafur Gottskálksson 5, Páll
Kolbeinsson 4, Lárus Ámason 1.
Stig ÍBK: Jonathan Bow 29, Sig-
urður Ingimundarson 14, Kristinn
Friðriksson 12, Nökkvi Már Jóns-
son 10, Hjörtur Harðarson 9. Jón
Kr. Gíslason 6, Albert Óskarsson
2, Brynjar Harðarson 2.
Fráköst: KR 25, ÍBK 37.
Villur: KR 17, IBK 23.
Dómarar: Kristinn Albertsson og
Knstján Möller voru ágætir.
Áhorfendur: 500.
Haukar (43) 80
UMFN (51) 100
7-8, 20-21, 16-23, 32-32, 35-43,
(43-51), 54-59, 64-75, 75-90, 80-100.
Stig Hauka: Jón Öm Guðmunds-
son 19, ívar Ásgrímsson 18, John
Rhodes 18, Jón Amar Ingvarsson
11, Henning Henningsson 10,
Tryggvi Jónsson 4.
Stig UMFN: Rondey Robinson 26,
ísak Tómasson 22, Teitur Örlygs-
son 16, Jóhannes Kristbjöírisson
16, Kristinn Einarsson 13, Ástþór
Ingvarsson 5, Amar Ólsen 2.
Fráköst: Haukar 22, UMFN 20.
Bolta tapað: Haukar 14, UMFN
13.
Dómaréir: Jón Otti Ólafsson eg
Kristinn Óskarsson og dæmdu
þeir þokkalega.
Áhorfendur: 192.
Skallagr. (43) 84
UMFG (45) 82
5-5, 19-18, 30-29, 36-39, (43-45),
51-50, 63-63, 77-78, 84-82.
Stig Skallagríms: Maxím Krú-
batsjev 22, Elvar Þórisson 20, Birg-
ir Mikaelsson 20, Þórður Helgason
10, Guðmundur Guðmundsson 4,
Hafsteinn Þórisson 4, Þórður Jóns-
son 2, Jón Bender 2.
Stig UMFG: Guðmundur Braga-
son 35, Dan Krebbs 25, Rúnar
Árnason 7, Pálmar Sigurðsson 5,
Marel Guðlaugsson 5, Guðmundur
Bragason 3, Hjálmar Hallgrímsson
2.
Fráköst: Skallagr. 37, UMFG 38.
Villur: Skallagr. 18, UMFG 20.
Dómarar: Leifur Garðarsson og
Árni Sigurlaugsson voru góðir.
Áhorfendur: 267.
Njarðvík lék vel
Njarðvíkingar sigruðu Hauka,
80-100, í úrvalsdeildinni í Hafnarfirði
í gærkvöldi. Sigur Suðurnesjamanna
var mjög sanngjarn og þeir sýndu
að þeir eru til alls liklegir í vetur.
Haukamenn náðu aðeins að halda
í við Njarðvíkinga framan af leiknum
en undir lok fyrri hálfleiks náðu
Njarðvíkingar 8 stiga forskoti og þeir
leiddu, 43-51, í leikhléi. Haukamir
skomðu 4 fyrstu stigin í seinni hálf-
leik en lengra komust þeir ekki.
Njarðvíkingar tóku öll völd og juku
muninn jafht og þétt og sigur þeirra
var aldrei í hættu.
Einar Pálsson, DV, Borgamesi:
„Það var frábært að vinna þennan
leik eftir stórtap gegn Keílvíkingum
í síðasta leik. Þetta var góður leikur
og við sýndum það og sönnuðum að
við getum unnið hvaða lið sem er á
heimavelii,“ sagði Elvar Þórisson,
besti maður Skallagríms, eftir að lið
hans hafði unnið góðan sigur á
Grindavík, 84-82, í Borgarnesi í gær-
kvöldi.
Það var Þórður Helgason sem
tryggði heimamönnum sigurinn þeg-
ar hann skoraði körfu fyrir Skalla-
grím þegar 2 sekúndur voru eftir.
Leikurinn var annars mjög jafn og
Njarðvíkingar léku öflugan sókn-
arleik sem Haukar réðu illa við. Það
var aðeins John Rhodes, risinn í liði
Hauka, sem eitthvað gat í vörn Hauk-
anna en hann tók alls 17 fráköst í
leiknum. ívar Ásgrímsson og Jón
Öm Guðmundsson stóðu sig vel í
sóknarleiknum en aðrir leikmenn
liösins léku undir getu.
Njarðvíkingar sýndu hvers þeir
em megnugir og léku mjög vel lengst
af. ísak Tómasson og Rondey Robin-
son voru bestu menn liðsins en Uðs-
heildin var annars góð.
spennandi og munurinn á liðunum
var aldrei mikill.
Elvar Þórisson, leikstjórnandi
Skallagríms, var besti maður liðsins
og Birgir Mikaelsson var drjúgur.
Þetta var góður sigur hjá Skallagrími
og enn glæsilegri þegar haft er í huga
að tveir fastamenn léku ekki með
vegna meiðsla, þeir Gunnar Jónsson
og Eggert Jónsson og Bjarki Þor-
steinsson varð fyrir því óláni að fing-
urbrotna í leiknum.
Guðmundur Bragason og Dan
Krebbs voru bestu menn Grindvík-
inga í leiknum og skoruðu bróður-
partinn af stigum liðsins.
NaumthjálS
Það leit allt út fyrir KR sigur
gegn ÍS í 1. deild kvenna í gær-
kvöldi en með mikilii baráttu og
nokkurri heppni á lokamínútu
framlengingar tókst ÍS að knýja
fram sigur, 32-31.
Stig 1S: Krístín 10, Vígdís 8,
Ðíanna 6, Anna 3, Kolbrún 3 og
Unnur 2.
Stig KR: Helga 10, Guðrún 8,
María 6, Anna 5 og Alda 2.
Þá sigruðu Haukar lið ÍBK,
54-46, í Haftiarfirði og var þetta
fyrsta tap Keflavíkurliðsins í vet-
Hörkuleikur
hjáHK
Þrátt fyrír góða tilburði HK-
stúlkna tókst Vikingum að gera
út um nokkuð jafnan ieik í þrem-
ur hrinum (17-15,15-10 og 15-11).
Stórgott uppspil Mirku Ma-
rikovu og ágætar sóknir í gegn-
um kantana einkenndu leik HK-
stúlkna. Víkingum gekk fremur
ilia að ráða við kantsmassara
andstæðinganna en þegar upp
var staðiö voru Víkingar einfald-
lega sterkari og jafnari.
Víkingsstúlkur eru enn tap-
lausar og hafa einungis tapað
einni hrinu í sjö leikjum.
Óyæntur Breiöablikssigur
Breiðabliksstúikur gerðu sér lítið
fyrir og unnu stúdínur í fiögurra
hrina leik í Hagaskóla í fyrradag.
Þessi úrslit voru nokkuð óvænt
en sanngjörn þrátt fyrir að ÍS-
stúlkur hafi unnið í fyrstu hrinu.
„Ég held aö þær hafi ekki búist
við okkur svona ákveðnum. Við
áttum góðan leik og Hidda skilaði
sínum hlut mjög vel og við náðum
bara einfaldlega mjög vel sam-
an,“ sagöi Oddný Erlendsdóttir,
kantsmassarinn knái hjá Breiða-
bliki.
Það sem gerði útslagiði þessum
leik var að Hildur Grétarsdóttir
lék í stöðu uppspílara og sýndi
þar ágæt tilþrif, dreifði uppspili
vel og hitti vel á miðjumanninn,
Elínu Guðmmidsdóttur, sem átti
góðan dag.
-RR
- leikmaöur
9. umferöar
Franc Booker
er útnefndur leikmaður 9. umferðar úr-
valsdeildarinnar í körfuknattleik. Book-
er átti mjög góðan leík með Val þegar
líðið sigraöl Snæfell í fyrrakvöld. Hann
skoraði 36 stig og sýndi glæsileg tllþrif,
skoraðí 6 þriggja stiga körfur I röð og
tók mörg fráköst I sókn og vörn.
Þórður hetja
Borgnesinga
''' í
'
Guðni Guðnason átti mjög góðan leik í liði KR og skoraði 27 stig en það dugði
skammt því Keflvíkingar unnu 8. sigur sinn í röð. DV-mynd Brynjar Gauti
Nauðungaruppboð
annað og siðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Alftamýri 65, þingl. eig. Franch Mic-
helsen, mánud. 2. desember ’91 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur eru Bjöm
Jónsson hdl. og Kristján Þorbergsson
hdl.
Asgarður 22, íb. 0101, þingl. eig. Guð-
mundur Emarsson, mánud. 2. desemb-
er ’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Ingólfúr Friðjónsson
hdi__________________________
Blesugróf, Heimahvammur, þingl. eig.
Ölver Kristjánsson og Jóhanna
Hrauníjörð, mánud. 2. desember ’91
kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Blómvallagata 11, 3. hæð t.v., þingl.
eig. Ragnar Thoroddsen, mánud. 2.
desember ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeið-
endur em Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Gjaldheimtan í Reykjavík og
Eggert B. Ólafsson hdl.
Depluhólar 10, þingl. eig. Páll Frið-
riksson, mánud. 2. desember ’91 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grettisgata 46, hluti, þingl. eig. Einar
Guðjónsson, mánud. 2. desember ’91
kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Ólaf-
ur Axelsson hrl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Háaleitisbraut 49, jarðhæð í suður,
þingl. eig. Baldur Bjömsson, mánud.
2. desember ’91 kl. 10.30. Uppboðsbeið-
endur em Gjaldheimtan í Reykjavík,
íslandsbanki hf. og Jón Finnsson hrl.
Hátún 4, 3. hæð í norðurálmu, þingl.
eig. Sveinn Guðmundsson, mánud. 2.
desember ’91 kl. 11.30. Uppboðsbeið-
andi er Islandsbanki.
Hraunbær 45, íbúð merkt 01-01, þingl.
eig. Anna María Samúelsdóttir,
mánud. 2. desember ’91 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík, Hilmar Ingimundarson
hrl., Hróbjartur Jónatansson hrl. og
Skúli J. Pálmason hrl.
Hraunbær 122, 3. hæð, þingl. eig.
Sveinn Guðmundsson, mánud. 2. des-
ember ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi
er Sigurður Georgsson hrl.
Hrísateigur 8, hluti, tal. eig. Agnar
Páll Ómarsson, mánud. 2. desember
’91 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Guð-
jón Ármann Jónsson hdl.
Hverfisgata 49, 3. hæð, þingl. eig.
Haraldur Jóhannsson, mánud. 2. des-
ember ’91 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur
em Iðnlánasjóður og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hverfisgata 103, þingl. eig. Bjami
Stefánsson hf., mánud. 2. desember ’91
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur eru ís-
landsbanki, Bjöm Jónsson hdl., Ólaf-
ur Axelsson hrl., Fjárheimtan hf. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Laugamesvegur 43, hluti, þingl. eig.
Jón Ólafsson, mánud. 2. desember ’91
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laugavegur 20, þingl. eig. Nýja Köku-
húsið hf., mánud. 2. desember ’91 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laugavegur 49, hluti, þingl. eig. Sig-
urður Einarsson og Sigrún Unn-
steinsd., mánud. 2. desember ’91 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka Islands.
Laugavegur 118, hluti, þingl. eig. Þór-
arinn Jakobsson og Hallgrímur Ein-
arss., mánud. 2. desember ’91 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Reykás 22, íb. 0201, þingl. eig. Gylfi
Einarsson og Katrín Björgvinsd.,
mánud. 2. desember ’91 kl. 11.15. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
SeOugrandi 4, íb. 01-01, þingl. eig. Ingi-
leif Ögmundsdóttir, mánud. 2. desemb-
er ’91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er
VeðdeOd Landsbanka íslands.
Skálagerði 11, hluti, þingl. eig. Ámi
Jóhannesson, mánud. 2. desember ’91
kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em
Tryggingastofnun ríkisins og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Skipasund 10, þmgl. eig. Helga Ein-
arsdóttir og Marteinn Jakobsson,
mánud. 2. desember ’91 kl. 14.15. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Skipholt 16, hluti, þingl. eig. Anna
Lise Jansen og Ólafur F. Marinósson,
mánud. 2. desember ’91 kl. 11.45. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík, VeðdeOd Landsbanka ís-
lands, Ólafur Axelsson hrl. og Hró-
bjartur Jónatansson hrl.
Skipholt 33, þingl. eig. Tónhstarfélag-
ið í Reykjavflí, mánud. 2. desember ’91
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Ólaf-
Ur Gústaísson hrl. og íslandsbanki hf.
Snæland 1, 2.t.h., þingl. eig. Hanna
Pétursdóttir, mánud. 2. desember ’91
kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er íslands-
banki.
Traðarland 14, þingl. eig. Sara H. Sig-
urðardóttir, mánud. 2. desember ’91
kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Tungusel 4, hluti, þingl. eig. Guðbjart-
ur Agústsson, mánud. 2. desember ’91
kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Birtingakvísl 64, þingl. eig. Guðný
Hulda Lúðvíksdóttir, fer fram á eign-
inni sjálfri mánud. 2. desember ’91 kl.
17.00. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimt-
an hf.
Blöndubakki 8,2. hæð t.h., þingl. eig.
Hörður Ómar Guðjónsson, fer fram á
eigninni sjálffi mánud. 2. desember j91
kl. 16.00. Ugpboðsbeiðendur em Ás-
geir Þór Ámason hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands, Ingólfúr Frið-
jónsson hdl, Tryggingastofnun lúkis-
ins, Lögfræðiþjónustan hf., Ólafur
Axelsson hrl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík
Brekkubær 12, þingl. eig. Magnús
Ólafeson, fer firam á eigninni sjálffi
mánud. 2. desember ’91 kl. 17.30. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan_ í
Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís-
lands og íslandsbanki hf.
Hraunbær 114, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Hulda Sigurðard. og Þórir Helgason,
fer ffam á eigninni sjálfri mánud. 2.
desember ’91 kl. 15.30. Uppboðsbeið-
endur em Veðdeild Landsbanka Is-
lands, Gjaldheimtan í Reykjavík og
Sigríður Thorlacius hdl.
Laugamesvegur 52, austurendi, þingl.
eig. Jón Ingimundur Jónsson, fer fram
á eigninni sjálffi mánud. 2. desember
’91 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em
Veðdeild Landsbanka íslands og Ólaf-
ur Axelsson hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Þórhallur Ásmundsson, DV, Sanöárkróki;
Goran Miljovovic, 29 ára gamall
Króati, hefur verið ráðinn þjálf-
ari 4. deildar liðs Neista ffá
Hofsósi í knattspymu fyrir
næsta sumar. Hann mun jafnframt leika
með liöinu.
Var hjá Rauðu stjörnunni
Miljovovic er á samningi hjá Rauðu
stjörnunnh Evrópumeisturunum og
meisturum Júgóslavíu en komst ekki í
leikmannahópinn þar í haust. Hann hefur
því verið í láni hjá öðra félagi í vetur.
M r m r
Fimm íslenskir júdómenn
keppa á opna skandinavíska
meistaramótinu sem ffara fer í
Finnlandi um næstu helgi.
Tryggvi Gunnarsson keppir í -71 kg
flokki, Eiríkur Ingi Kristinsson í -71 kg
flokki, Freyr Gauti Sigmundsson í 78 kg
flokki, Halldór Hafsteinsson í -86 kg flokki
og Sigurður Bergraann Hauksson í 95 kg
flokki og opnum flokki. _jKS
íþróttir
Islandsmeistarar UMFN fá góöan liðsstyrk í körfunni:
Bræðumir komnir
til Njarðvíkur
- Sturla og Gunnar Örlygssynir skiptu úr Þór 1 Njarðvík í gær
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Bræðumir Sturla og Gunnar Örl-
ygssynir tilkynntu í gær félaga-
skipti frá Þór á Akureyri til Njarð-
víkur og verða þeir löglegir með
liðinu í fyrsta leik þess eftir áramót
er Njarðvík fær Skallagrím í heim-
sókn.
„Ég hlakka mjög til að koma heim
og fara að berjast fyrir sæti í Njarð-
víkurliðinu og það verður ekki síð-
ur gaman ef maður kemst í liðið
að fara að berjast á öðrum víg-
stöðvum en undanfarin ár að vera
með liði sem alltaf er í toppbaráttu.
Ég óska Þórsurum hins vegar góðs
gengis í þeirra baráttu í vetur sem
verður að öllum líkindum á hinum
enda deildarinnar," sagði Sturla í
samtali við DV í gær.
Ekki minnkar breiddin í Njarð-
víkurliðinu við endurkomu þeirra
bræðra þangað og verði þeir báðir
í leikmannahópnum eftir áramót-
in, leika þeir við hlið bróður síns,
Teits Örlygssonar. Þess má geta að
í fyrra voru Teitur, Gunnar og Stef-
án bróðir þeirra allir með í sama
leiknum með Njarðvík og var það
í fyrsta sinn sem þrír bræður léku
í sama hði í úrvalsdeildinni.
Keflvíkingar
bestir í dag
- sigruðu KR-inga, 74-83, á Nesinu
„Þetta var virkilega ljúfur sigur og
ég held að þetta sé í fyrsta sinn sem
ég vinn leik hérna á Nesinu. Þetta
var hörkuleikur en viö vorum sterk-
ari í lokin. Það er góð sighng á okkur
og við ætlum okkur að halda sigur-
göngunni áfram," sagði Sigurður
Ingimundarson, fyrirliði ÍBK, eftir
sigur Keflavíkur á KR, 74-83, í Japis-
deildinni í körfuknattleik á Seltjam-
arnesi í gærkvöldi. Þetta var áttundi
sigurleikur ÍBK sem hefur unniö alla
leiki sína í deildinni.
KR-ingar byrjuöu betur og náðu
fljótlega 10 stiga forskoti. Um miöjan
hálfleikinn höfðu Keflvíkingar unnið
upp þennan mun og höfðu 8 stigum
yfir í leikhléi. Leikmenn ÍBK hittu
illa í byrjun leiksins en á kafla í fyrri
hálfleik fóru þeir á kostum og skor-
uöu grimmt úr þriggja stiga skotun-
um, alls sjö sinnum á meðan KR-
ingar skoruðu ekki eina einustu.
Vesturbæjarliðið hóf síðari hálf-
leikinn af sama krafti og í upphafi
leiks og eftir 7 mínútna leik voru
þeir komnir yfir. Liðin skiptust á að
hafa forystu þar til 4 mínútur voru
til leiksloka en sigu Keflvíkingar
framúr og tryggðu sér öruggan sigur.
Bæöi lið léku afbragðs varnarleik
sem sést best á skori liðanna í leikn-
um.'Það veikti KR-liðið mikið að Jon
Baer lék ekki með vegna leikbanns.
Þá gekk Páll Kolbeinsson ekki heill
til skógar, tognaði í nára í upphitun,
og þeir Axel Nikulásson og Ólafur
Gottskálksson þurftu báðir að fara
af velli á lokamínútunum vegna
meiðsla. Guðni Guðnason átti mjög
góðan leik fyrir KR, skoraði grimmt
og var oft sterkur gegn Bow í vörn-
inni. Ungu strákarnir, Hermann
Hauksson og Óskar Kristjánsson,
áttu báðir góðan leik og eiga framtíð-
ina fyrir sér ef fram fer sem horfir
en aðrir leikmenn liðsins léku undir
getu.
Það er engum blöðum um það að
fletta að Keflavíkurliðið er besta liðið
á landinu í dag. Breiddin er mikil,
varnarleikurinn gífurlega öflugur og
skyttur góðar í liðinu. Jonathan Bow
lék best Keflvíkinga eins og oft í vet-
ur, Sigurður Ingimundarson var
drjúgur og Kristinn Friðrikisson fór
á kostum í þriggja stiga skotunum,
hitti tjórum sinnum.
„Við sprungum gersamlega í lokin
en þeir náðu að halda haus allan leik-
tímann. Það munaði mikið um að
Baer gat ekki leikið með okkur. Við
fórum á hælana í vörninni eftir miðj-
an fyrri hálfleik, gáfum þeim færi á
að skjóta sem má alls ekki gegn Kefl-
víkingum," sagði Guðni Guðnason,
fyrirliði KR, í samtali við DV eftir
leikinn.
-GH
Webster til ÍR?
Miklar líkur eru taldar á því að
körfuknattleiksmaðurinn ívar
Webster hætti að leika með úrvals-
deildarliði KR og skipti yfir í ÍR sem
leikur í 1. deiid en ÍR féfl úr úrvals-
deildinni í fyrra og stefnir nú hrað-
byri í úrvalsdeild á ný.
Webster hefur lítið fengið að
spreyta sig með KR og eftir að Ólafur
Gottskálksson gekk í KR telja margir
að möguleikar hans hjá KR séu
minni en áður. ívar Webster mætti
á æfingu hjá ÍR í fyrrakvöld og er
líklegt að hann gangi frá félagaskipt-
unum á næstu dögum. Webster mun
styrkja hð ÍR töluvert enda mjög
hávaxinn leikmaður og sérstaklega
sterkur vamarmaður.
Bjöm Steffensen, besti leikmaður
ÍR-Uösins, hefur ekki getaö leikið
með liðinu að undanförnu vegna
meiðsla. Björn er að ná sér eftir
slæma tognun í leik ÍR og Breiðabliks
og veröur væntanlega með ÍR-ingum
er þeir mæta Reyni Sandgerði á
mánudagskvöldið kl. 21.00 í Selja-
skóla. -SK
Juventus veröur án
Júrgens Kohier þegar
//, liðið mætir Roma í
...... þýöingarmiklum leik í
ítölsku 1. deildinni í knattspymu
á sunnudaginn. Kohler tekur þá
út leikbann. Stórieikur helgar-
innar er viðureign MílanóUö-
anna, AC Mílan og Inter Mílanó,
en Lothar Mattháus, fyrirliði Int-
er, sagöi í gær aö lið sitt yrði að
vinna til að vera með í baráttunni
um meistaratitilinn í vetur.
Grasshoppers í 3. sæti
Sigurður Grétarsson og félagar í
Grasshoppers töpuðu fyrir Sion á
heimavefli, 0-1, í s\issnesku 1.
deildinni í knattspyrnu um síö-
ustu helgi. Grasshoppers féfl við
það niður í þriðja sæti. Efsta lið-
ið, Lausanne, tapaði 1-0 í Luzem
en er með 29 stig, Sion 25, Grass-
hoppers 25 og Servette 24 stig.
Aðeins tvær umferðir em eftir
af forkeppninni en átta efstu lið
fara í úrslitakeppnina og taka
með sér helming stiganna.
Guömundur körfu-
knattleiksmaður ársins
Guðmundur Bragason
frá Grindavík liefur
verið útnefndur körfu-
knattleiksraaður árs-
ins af stjóm KKÍ. Guðmundur
hefur leikið 51 landsleik og var
fyrirflði landsliðsins í keppnis-
förinni til Bandaríkjanna fyrr i
þessum mánuöi. í fréttatilkynn-
ingu frá KKÍ segir að Guðmundur
sé sérstaklega góð fyrirmynd
ungra leikmanna, innan vallar
sera utan.
Hörkuleikur í keilu
PLS og Lærlingar gerðu jafntefli,
4-4, í toppslag 1. deildar karla í
keilu 1 fyrrakvöld. Þetta var hníl-
jöfn viðureign og aðeins þrír
pinnar skildu liðin að í lokin.
Keilulandssveitin náði á meðan
öðru sætinu með 6-2 sigri á
Þresti, MSF vann Hitt liðiö, 8-0,
og KR vann JP Kast, 8-0. Lærling-
ar eru efstir með 44 stig, Keflu-
landssveitin er með 38 og PLS 36.
í 2. deild eru Við strákamir með
forystu, unnu Gammana, 6-2, í
fyrrakvöld og eru með 50 stig.
Toppsveitin vann Timburmenn,
8-0, og er í 2. sæti með 42 stig.
Cowans til Blackburn
Parkertil Aston Villa
Enska 2. deildar liðið Blackbum
keypti í gær Gordon Cowans frá
Aston Villa fyrir 200 þúsund
pund. Cowans, sem er 34 ára,
hefur leikið með liði Villa í ára-
raðir auk þess hann lék 3 ár meö
Bari á Ítalíu. Eins og kunnugt er
þá er Kenny Dalgflsh við stjórn-
völinn hjá Blackburn og hefur
hann nú keypt leikmenn fyrir 2,5
milljónir punda á þeim tæpum
tveimur sem hann hefur verið hjá
liðínu. Forráðamenn Aston Villa
íslandsmótið í íshokkíi:
Reykvíkingar norður
með tvo Rússa í liðinu
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri:
Það eru orðin mörg ár síðan ís-
landsmót í íshokkíi hefur farið fram,
en á morgun hefst íslandsmótið 1992
með leik Skautafélags Akureyrar og
Skautafélags Reykjavíkur á Akur-
eyri en þessi lið ásamt ísknattleiksfé-
laginu Birninum taka þátt í mótinu.
Nú þykir loks grundvöllur fyrir
slíku móti þar sem Reykvíkingar
hafa eignast aðstöðu til æfinga en
aðstaða hefur verið fyrir hendi á
Akureyri í mörg ár, vélfryst svell hin
síöari árin.
Liöin þrjú munu leika fjórfalda
umferö í mótinu, tvo heimaleiki gegn
hinum liðunum og tvo útileiki. Sam-
kvæmt samningi félaganna þriggja
sem taka þátt í mótinu nefnist það
„íslandsmótið Bauer-deildin" og
verður keppt um Bauer-bikarinn.
Fyrsti leikur mótsins fer fram á
Akureyri á morgun kl. 16. Þá mæta
Reykvíkingar hði Akureyringa sem
fyrr sagði og mæta Reykvíkingamir
með tvo rússneska leikmenn (!) í hði
sínu auk gamalla „refa“ eins og
Sveins bakara. Hvort það nægir gegn
heimamönnum verður svo bara að
koma í ljós. Lið Bjamarins er einnig
með erlenda leikmenn innan sinna
raða en það eru Bandaríkjamenn af
Keflavíkurflugvefli.
bruguðst skjótt við og keyptu
Garry Parker frá Nottingham
Forest fyrir 650 þúsund pund.
POOL
TILBOÐ
alla virka daga
frá kl. 12-18.
Klukkutími í billiard,
hamborgari, franskar,
600 kr.
BILLIARDSTOFAN,
Hverfisgötu 46