Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________dv Scania 142 stellari '82 til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2217. ■ Vinnuvélar Deutz-eigendur. Höfum á lager varahl. í flestar gerðir af Deutz vélum. Ath. verðið. Höfum einnig varahl. í CAT GM Volvo - Scania MAN og Benz. H.A.G. h/f tækjasala, s. 91-672520. Fiat-Allis hjólaskóflur i snjómoksturinn, liprustu vélarnar á markaðinum. Vélakaup hf., sími 641045. CNinfendcÖ SJÓNVARPSLEIKTÆKIÐ SEM SLÆR ALLT í GEGN 9.950,- stgr. 17.950,- stgr. með 3 leikjum. Super Mario, Tetris og Vold Coup og stýritæki fyrir 4 20% LÆKKUN Á ÖLLUM LEIKJUM E3 Afborgunarskilmálar [g] VÖNDUÐ VERSLUN HiJÓMCO FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 I ■ Lyftarar Til sölu lyftarar. Eigum fyrirliggjandi lyftara til sölu, tegundir: Clark raf- magnslyftari, lyftigeta 3,5 t, árg. ’75, Lansing dísil, lyftigeta 2,5 t, árg. ’86, gámagengur, BT hillulyftari, árg. ’82, lyftigeta 400 kg, Still rafinagnslyftari, árg. ’79, lyftigeta 1,5 t, Still rafmagns- lyftari, árg. ’79, lyftigeta 2,5 t, með snúningi og gámagengur, JCB 525 B 4HL, árg. ’88, dísil. Hafnarbakki, Höfðabakka 1, sími 91-676855. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílax óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Óska eftir bíl í skiptum fyrir vörulager, mjög seljanleg vara, aukatekjumögu- leikar fyrir röskan mann, og þá nán- ast staðgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2266. Bronco, árg. ’66-’74, óskast til niðurrifs. Upplýsingar í síma 91-674160. ■ Bflar til sölu Mazda, Toyota, Nissan og Mitsubishi. Bifreiðaeigendur, látið okkur sjá um viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða tryggja gæðin. Allar alm. viðg. Auk þess stillum við vélar í flestum gerðum japanskra bíla. Minni mengun, minni eyðsla og betri gangsetning. Fólks- bílalanj hf., Fosshálsi 1, s. 91-673990. Toyota 4Runner SR5 EFi V-6 '88 til sölu, upphækkaður, ný 33" dekk, krómfelg- ur o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Einnig Toyota Corolla liftback ’88, 5 gíra, ný vetrardekk, ekinn 58 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í símum 92-14888 á daginn og 92-15131 á kvöldin. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Willys ’42 til sölu, 350 cub. nýupptekin vél, 4 gíra Chevroletkassi, Dana 20 millikassi, Scout hásingar með diskabremsum að framan, hlutfoll 5:38, dekk 38" mudder. Verð 250 þús. staðgreitt. Upplýsingar gefur Gunni í vs. 96-41140 og hs. 96-41375. Jeppar og BMW. Til sölu eða í skiptum Toyota Hilux ’82, dísil, bíll mikið upp- tekinn, einnig Chevrolet Blazer K5 ’73, 5,7 1 dísil, sjálfsk., nýuppgerður, og BMW 520 til niðurrifs, góð 6 cyl. vél o.fl. Uppl. í síma 92-14639. Pajero og Bronco. Til sölu Pajero ’83, 2,6 bensín, lítils háttar skemmtiur eftir veltu, verð 350 þús., einnig Bronco sport ’74, 8 cyl., sjálfskiptur, ný dekk, en númerslaus, verð 130 þús. Uppl. í síma 91-650455. Toyota Hilux Xtra cab, 2,4 dísil, árg. '84, ekinn 120 þús., óbreyttur, 32" dekk, veltigrind, seglyfirbreiðsla á palli, nýir demparar o.fl. Mjög góður bíll, verð 840 þús., skipti á 600-750 þús. kr. fólksbíl. Uppl. í síma 91-671229 e.kl. 18. Ath., tilboð. Chevrolet Malibu, árg. ’78, til sölu, nýupptekin 400 cub. vél. Einn- ig Honda Prelude, árg. ’85, ekinn 80 þús. km, rafm. í rúðum og topplúgu. Ath. skipti. S. 985-36405 og 91-629991. Saab 900 GL, árg. ’81, 2 dyra, verð 180 þús. MMC Galant Super Saloon, árg. '81, rafin. í rúðum, vökvast., verð 150 þús. Ýmis skipti eða góð kjör á skulda- bréfi. S. 672838 og 985-36028. Bronco II, árg. ’84, til sölu, lítið breytt- ur, ekinn 91 þús. mílur, skipti á ódýr- ari, verð 1.050 þús. Upplýsingar í síma 91-657796 eða 985-32550. Chevrolet Malibu Classic '79 til sölu, gullbrons, krómfelgur, 8 cyl., 305 vél, 350 skipting, ekinn 135 þ'. Verð 200 þ., eða 120 þ., staðgreitt. Sími 92-68628. Daihatsu Cuore '86 til sölu, ekinn 42 þús., lítur vel út, útvarp, ný vetrar- dekk. Verð 280 þús., staðgreitt 225 þús. Uppl. í síma 91-53189 eftir kl. 19. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Mazda 323, árg. '83, ekinn 102 þús. km, staðgreiðsluverð 120.000. Til sýnis og sölu að Eldshöfða 6, (Vaka hf.) Uppl. í s. 91-676860. Ragnar. MMC Pajero, langur, dísil, '87 til sölu, ekinn 98 þús. km, með mæli, grásans- eraður, 5 gíra, mikið yfirfarinn. Góður bíll. Sími 92-15944 eða 92-16166 e.kl. 19. Ranger Rover '75 til sölu, þarfnast lag- færingar, verð 180 þús. eða 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-68563 eftir kl. 16 í dag og á morgun. Sala-skipti. Til sölu Skoda 120L ’89, ekinn 23 þús., skipti á Lödu Sport á sama verði. Verð 250 þús. Uppl. í síma 91-79718, eftir kl. 17. Staðgreitt kr. 90.000. Suzuki Alto, árg. ’83, skoðaður ’92, til sýnis og sölu hjá Nýju bílasölunni, Bíldshöfða 8, simi 673766 eða 678903 e.kl. 19. Bjarni. Stopp! Lancer ’90 GLXi 1800, 4x4 hlað- bakur, rafinagn í rúðum og speglum, centrallæsingar, hiti í sætum, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-74078. Subaru 1600, árg. ’78, til sölu, ekinn 106 þús. km, skoðaður ’91, gangfær, verð 20.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-667448. ' Toyota Land Cruiser ’88, Galant ’88 og Subaru Justy ’86, góðir, vel með fam- ir og lítið eknir bílar, allir skoðaðir. Upplýsingar í síma 93-71346. Toyta Hilux disil ’82, yfirbyggður, upp- hækkaður, 5:71 hlutföll, toppbíll. Einnig Mazda 323 1500 GLX ’87, góður bíll. Uppl. í síma 92-14888 eða 92-15488. VW - Renault. VW Passat Variant ’84, VW Jetta ’85, Renault 18 GTL ’83. Allir í 1. flokks ástandi og skoðaðir ’92. Uppl. í síma 92-12932. Ódýr góður bíllMMazda 626 ’83 til sölu, skoðaður ’92, framhjóladrifinn, bíll í toppástandi, staðgreiðsluverð ca 140 þús. Uppl. í síma 679051 og 626961. Ótrúlegt verð. Ford Thunderbird turbo EFi ’84 til sölu, með öllu, ekinn 54 þús., þarfnast smáviðgerðar. Uppl. hjá bílasölunni Blik, sími 91-686477. Útsala - útsala. Til sölu Citroen Axel, árg. ’86, þarfnast smáviðgerðar fyrir endurskoðun. Verð kr. 10-15.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91 18944 e.kl. 19. Ford Bronco '74, rafsoðið drif, á 40" dekkjum og margt fleira. Uppl. í síma 91-20448 eftir kl. 19. Lada ’87 - 80.000. Til sölu Lada 1500 ’87, verð 80 þús. ekinn 79 þús., nýskoð- aður. Uppl. í síma 91-41503. Lada Lux station '88 til sölu, ekinn 80 þús., verð 160 þús. Upplýsingar í síma 91-667478. Mazda 323 ’87 til sölu, 1,3 vél, ekin 60 þús., skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-617313. Mazda 626, árg. ’83, til sölu, ekinn 118 þús. km, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum. Upplýsingar í síma 91-52294. Ford Escort ’85 1300, ný 1600 vél, ek. 48 þ., verð 300 þ. Bíll upp í á ca 100-150 þús., t.d. Lada. Símar 19136 e.kl. 14, 10393 e.kl. 22 og vs. 46033. Björgvin. Opel Rekord ’78 til sölu, skoðaður ’92, í ágætis standi, verð 35 þús. Upplýs- ingar í síma 91-54677. Renault TL 5 '82 til sölu, 5 dyra, skoð- aður ’92, nýlegt púst. Verð 50 þús. Uppl. í síma 91-670894. Seat Ibiza, árg. '85, til sölu, ekinn 42 þús. km, gott lakk, nýskoðaður, verð 220.000 staðgreitt. Sími 91-75584. Skoda ’85 til sölu, mjög góður bíll, stað- greiðsluverð 50 þús. Upplýsingar í síma 91-614623 og 985-24124. Til sölu Daihatsu Feroza Chrom, árg. ’90, upphækkaður, á 31" dekkjum, ekinn 14 þús. Uppl. í síma 91-75838. Til sölu Toyota Corolla ’78, í þokkalegu standi, skoðuð til des. ’92, verð 55 þús. stgr. Uppl. í síma 91-641031. Willys CJ 5, til sölu, 8 cyl, 4 gíra, 38" dekk, góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 91-650224 og 91-51048. Aðal Bílasalan selur vinnubilana, sími 15014. Citroén braggi ’85. rauður, til sölu. Uppl. í síma 91-675591 e.kl. 18. Lada Lux '84 lítið ekin. Verð aðeins 40 þús. Uppl. í síma 91-680114. MMC Lancer '81 til sölu, skoðaður ’92. Nánari upplýsingar í síma 91-45646. Monte Carlo ’83 til sölu, númerslaus. Tilboð. Uppl. í síma 675333. Til sölu Subaru ’87, ekinn 64 þús. Uppl. í síma 93-12644, eftir kl. 19. Tilboð óskast i M. Benz 280 E '80, bein- skiptan. Uppl. í síma 91-674886. ■ Húsnæði í boði ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. 12 m* herb. til leigu, leigist með hús- gögnum. Aðgangur að eldhúsi, snyrt- ingu og þvottaaðstöðu. Leigist til 05. ’92. Uppl. í síma 91-12351 eftir kl. 19. Vesturbær. 2 herb. íbúð til leigu, laus strax. Fyrirframgreiðsla 3 mánuðir. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 2264“. Litil 2 herb. íbúð i vesturbænum til leigu, laus strax. Upplýsingár í síma 91-20290 eða 91-27977. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Til leigu eða sölu 2ja herbergja ibúð að Fífumóa lC, Njarðvík, laus 1. des. Uppl. í síma 92-13702. Til leigu 4 herb. íbúð í Engjaseli með biðskýli, laus strax. Upplýsingar í síma 91-24539. Ártúnsholt. Rúmgóð 2 herb. íbúð til leigu frá 1. des. ’91. Tilboð sendist DV, merkt „C 2272“. Herbergi til leigu með aðgangi að sal- emi. Uppl. í síma 91-46471. ■ Húsnæði óskast Húsnæðismiðiun sérskólanema vantar allar gerðir af íbúðarhúsnæði á skrá. Sérskólanemar eru í eftirtöldum skól- um: Fiskvinnslusk. Hafnarfirði, Fóst- ursk. Laugalæk, Iðnsk. Skólavörðu- holti, Kennarahásk. Stakkahlíð, Leik- Íistarsk. Sölvhólsgötu, Lyfjatæknisk. Suðurlandsbraut, Myndlista- og hand- íðask., Tónlistarsk., Vélsk., Þroska- þjálfask. og Stýrimannask. Skipholti, Söngsk. Hverfisgötu, Tæknisk. Höfða- bakka, Tölvuhásk. Vl Ofanleiti. Uppl. í s. 17745 eða á skrifstofu BÍSN að Vesturgötu 4, 2 hæð. íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. 2 herb. eða einstaklingsibúð óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu. Upplýs- ingar í síma 92-46736 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Við erum tvö og okkur vantar litia ibúð fljótlega í Rvík. Miðbærinn er góður en annars hvar sem er, skilv. gr. + fyrirfr.greiðsla. S. 91-74382, e.kl. 17. Rúmgott herbergi með baði eða að- gangi að baði óskast sem fyrst sem næst háskólanum. Uppl. í síma 91-34710 föstudag og laugardag. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 621864 eða 28844. 2-3 herb. íbúö óskast til leigu, helst í Breiðholti. Upplýsingar í sima 91- 673048 eftir kl. 19. Nemi i HÍ með 1 árs gamalt bam óskar eftir íbúð í miðbænum frá 1. janúar eða fyrr. Uppl. í síma 91-19336. Ungt par óskar ettir 2ja-3ja herbergja íbúð frá áramótum. Uppl. í síma 91-74248. 2 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-618080. Óska eftir íbúð i 4-6 mánuði. Uppl. í síma 91-666037. ■ Atvinnuhúsnæði 20-40 term bilskúr eða annað ódýrt húsnæði vantar undir léttan iðnað. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-679915 og 91-656885 á kvöldin, 50 m2 og 30 m2 og 16 m2 verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Eiðistorg er til leigu strax. Uppl. í síma 91-813311 á skrifstofutíma og 91-35720 á kvöldin. Til leigu 120 m2 húsnæði við Vagnhöfða. I dag innréttað sem 60 m2 skrifstofuaðstaða og 60 m2 salur. Uppl. í síma 91-670797 og 91-672797. Óska eftir ca 50-60 m2 húsnæði til farartækjaviðgerða í Hafharfirði, Garðabæ eða Kópavogi. Uppl. í síma 91-651231. ■ Atvinna í boði Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar tvo starfsmenn í kjötvinnslu HAGKAUPS, Síðumúla 34. Um er að ræða störf við vigtun, pökkun og tölvuskráningu Nánari upplýsingar veitir vinnslustjóri í sími 677581 milli kl. 13 og 15. HAGKAUP. Draumur sölumannsins. Okkur vantar reynda sölumenn í símasölu til að selja vel seljanlega vöru fyrir jólin. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2274. Hellulagnir. Menn óskast við hellu- lagnir strax í einn mánuð. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2253. Starfskraftur óskast eftir hádegi, frá kl. 14-20, í matvöruverslun, yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-2245. Starfskraftur óskast til afreiðslustarfa í Bakarí fyrir hádegi og aðra hvora helgi. Uppl. í síma 91-72600 og 91-77428 eftir kl. 15. Bakaríið Arnarbakka. Óskum eftir hressu og góðu sölufólki fram að jólum í sölubás jólamarkaðar- ins í Faxafeni. Góð laun í boði. Hafið samb. við DV í síma 91-27022. H-2256. Óskum eftir starfsfólki við fatapressun fram í janúar, hálfan eða allan dag- inn, þarf að geta byrjað strax. Efna- laugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi 15. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2262. ■ Atvinna óskast 35 ára kona óskar eftir mikilli vinnu fram til jóla eða til 1. febrúar. Er vön af- greiðslu og ýmiss konar þjónustu en allt kemur til greina, er vön að vinna sjálfstætt. Uppl. í síma 91-642508 frá klukkan 14-19 næstu daga. 5.200 stúdenta vantar vinnu i jólafríinu. Okkur vantar á skrá atvinnutilboð. Kjörið tækifæri fyrir atvinnurekend- ur til að leysa tímab. starfsmannaþörf v/hátíðanna. Atvinnumiðlun stúd- enta, s. 621080 og 621081. 23 ára maður óskar eftir vinnu strax, flest kemur. til greina. Vanur verslun- arstörfum, byggingarvinnu og fleiru. Uppl. í síma 91-14006 milli kl. 17 og 19. 28 ára gamall karlmaður, óskar eftir vinnu, hefur meirapróf, alllt kemur til greina. Uppl. í síma 91-21045, eftir kl. 17. 28 ára maður óskar eftir vinnu strax. Hlutastarf eða fullt starf, allt kemur til greina. Góð almenn menntun. Uppl. í síma 91-19234. 17 ára strák vantar atvinnu sem fyrst, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2273. Rafvirki óskar eftir vinnu, í lengri eða skemmri tíma. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-13984. Vélstjóri með 1500 kW réttindi óskar eftir vinnu á sjó eða í landi. Uppl. í sfina 91-657623 eftir kl. 17. ■ Bamagæsla Hjálp. 5 ára stelpu vantar pláss hjá dagmömmu, helst í austurbæ Kópa- vogs frá byrjun árs 1992. Uppl. í síma 93-41136 alla daga. Guðný. Get bætt viö mig börnum frá 6 mán„ hef leyfi. Uppl. í síma 91-74165. ■ Ýmislegt Atvinnurekendur - fjölskyIdufólk. Hef starfað fyrir u.þ.b. 200 aðila við gerð rekstrar- og greiðsluáætlana, bókhald, skattauppgjör og kærur. Vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. NOTAÐIR LADA-BILAR Teg. Árg. Verð Ladá Sport '88 530.000 Lada Sport '90 650.000 LadaSport '87 370.000 Lada Lux '89 350.000 Lada Lux '88 310.000 Lada Samara '90 stgr 450.000 Lada Samara '89 440.000 Lada station '90 390.000 Lada station L '89 360.000 Lada Saf ir '87 stgr. 1 20.000 Opið virka daga 9-18 og laugardaga 10-14 BIFREIÐAR & LAND6UNAÐARVELAR HF , Suðurlandsbraut 14, simi 681200, bein lina 814060.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.