Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991. 35 Skák Jón L. Árnason Meðfylgjandi staða kom upp í skák tékkneska alþjóðameistarans Dobrovol- sky, sem hafði svart og átti leik, og lett- neska stórmeistarans Gipslis. Teflt á al- þjóðamóti í Bardejovske Kupele í Tékkó- slóvakíu fyrir skemmstu. Svartur tefldi glassilega úr stöðunni: 29. - Kd3! 30. Da7 Ekki 30. Dxg5 RÍ2 mát! 30. - Dd2 31. Bxd3 Hh6! 32. g4 Eini leikur- inn. Svartur hótaði 32. - Dxh2 +! 33. Kxh2 Bfl mát. Nú má svara 32. - Bfl með 33. Db8 Kh7 34. Dxe5. 32. - Bxg4 33. Hg2 Bxf3 34. Bfl Df4 35. Dgl Bxe4 Svartur á vinningsstöðu og eftir 36. Be2 Hg6 37. Bfl Dd2 38. b4 Dxa2 gafst hvítur upp. Bridge ísak Sigurðsson Þaö er ekki oft sem hægt er að ná fram endaspilun á annan aöilann í vöminni og jafnframt þvingun á hinn aðilann. Það gerðist þó í þessu spili en bandaríska konan, Karen McCallum, var sagnhafi í þremur gröndum í suöur og fékk út hjartasexu: ♦ D9 V K9 ♦ ÁD982 + D1063 * 6 ¥ ÁG8632 ♦ KG6 + G94 * ÁKG85 V D754 ♦ 10 + ÁK5 Karen tók fyrsta slaginn á kóng í blind- um, tók 4 slagi á lauf og síðan 4 slagi á spaða. Staðan var þá þessi: V 9 ♦ ÁD9 + - - V Á ♦ KG9 + - * 10 V -- ♦ 754 ♦ 10 + -- Fimmti spaðinn setti austur inn í spihð og endaspilaði hann en vestur var jafn- framt þvingaður í rauðu litunum og sagn- hafi fékk 12 slagi. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvhið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur-og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 29. nóvember til 5. desember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki. Auk þess verður varsla í Lyíjabúðinni Iðunni kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 th 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9Á8.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- - tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnaríjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Hehsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Hehsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvhiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fíjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 Og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Aha daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 29. nóvember Farþegarnir sváfu með björgunar- beltin á daginn. Frá síðustu vesturför Goðafoss. Spakmæli Framtíðin launar oft þeim sem sýna henni þolinmæði. Arthur Pinero Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. .11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kafiistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið aha daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. r laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið aha daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum thkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiIkyTmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 ahan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir iaugardaginn 30. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að leiðrétta ahan misskilning sem upp kemur strax, ann- ars áttu á hættu að th vandræða komi. Hugsaðu þig vel um áður en þú framkvæmir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gríptu tækifæri sem bjóðast th að gera eitthvað annað en hefð- bundin verk. Veldu þér hressan félagsskap í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ævintýralegar hugmyndir höfða th þín. Ferðalög og útivera eru í miklu uppáhaldi hjá þér. Taktu kvöldið með trompi. Nautið (20. apríl-20. maí): Skipuleggðu daginn vel og framkvæmdu samkvæmt því. Treystu ekki á aðra, því fólk er mjög upptekið í kringum þig. Happatölur eru 1,12 og 20. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Gríptu tækifæri sem bjóðast. Vertu fylginn sjálfum þér og láttu aðra ekki stressa þig eða hafa of mikh áhrif á þig. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú hefur í nógu að snúast í dag. Reyndu að gefa þér tíma th að ná settu marki. Leitaðu þó ekki langt fyrir skammt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú hefur ekki mikinn tíma fyrir sjálfan þig í augnabliknu. Gefðu þér þó tíma fyrir vini þína. Geymdu ekki ákvörðun í mikhvægu máli. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu raunsær og þú kemst langt. Þú ert í mjög góðu jafnvægi og ættir því að láta innsæi þitt ráða ferðinni í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú kemur engu í verk fyrir hádegi. Það fer ekki að rætast úr hjá þér fyrr en síðdegis. Stattu fyrir þeim breytingum sem þú vilt sjálfur, það er htið á aðra að treysta. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu th hendinni í dag því þú færð litlar undírtektir frá öðrum. Það hressir upp á andann að vinna við eitthvað líflegt í dag. Happa- tölur eru 8,13 og 35. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hikaðu ekki við að hætta því sem þú ert að gera ef þér býður svo við að horfa. Frestaðu ekki vandamálum þínum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er ekki víst að þú náir eins miklum árangri í starfi eins og þú ætlaðir. Farðu gaumgæfilega yfir aht sem þú ert að gera og forðastu eyðslusemi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.