Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Blaðsíða 11
MÁNUDÁGUR 2. DESEMBER 1991. '
11
he á Nýja-Sjálandi fékk að finna
fyrir reiöi þorpsbúa um helgina
þegar hann var orðinn uppi-
skroppa með sleikipinna og
blöörur. Þorpsbuar réðust að
honum, köUuðu hann „bölvaðan
nískupúka“ og spörkuðu 1 hann.
John Field, sem var í gervi jóla-
sveinsins. sagði að bæði bom og
fullorðnir hefðu hreytt i sig
ókvíeðisorðum og þeir fullorðnu
spurðu hann hvort hann væri
fulltrúi fyrir niðurskurð ríkis-
stjómarinnar. Stjómvöld á
Nýja-Sjálandi hafa dregið mjög
úr framlögum til velferöarmála á
þessu ári.
„Ekkert þessu likt gerðist í
skrúðgöngunni á síðasta ári en
það er lýsandi dæmi fyrir ástand-
iði þjóðfélaginu að vera kallaður
bölvaður nískupúki og ríkis-
stjómin ætti að íhuga það,“ sagði
jólasveinninn.
Þrjúbúrhveli
ströiuiuðuog
Þrjú búrhveh drápust um há-
degisbilið í gær, skömmu eftir að
þau strönduðu vestan við Fanö á
Jótlandi. Menn höföu veitt hvöl-
unum eftirtekt síðdegis á laugar-
dag þar sem þeir voru að synda
langt undan ströhdinni. En í gær-
morgun fengu starfsmenn fisk- ;
veiöisafnsins í Esbjerg tilkynn-
ingu um að tveir þeirra væra
komnir iim á grunnsævi.
Vísindamenn bragðust skjótt
við en þegar þeir komu á staðinn
voru hvalimir þegar strandaðir
og að dauða kotnnir.
Búrhvehn voru öll karikyns,
um 12-13 metra löng og vógu
milli 25 og 30 tonn. Talið er að
hvalimir hafi villst inn í Norð-
ursjó þar sem þeir misstu áttir
og því fór sem fór.
um borð i flugvél
fráSAS
Kvöldflugvél SAS frá Kaup-
maimahöfn til Óslóarí gærkvöldi
neyddisl til að ienda á flugveihn-
um við Gautaborg eflir aö
sprengiuhótun barst símleiðis til
logreglunnar í Gladsaxe, skammt
fyrir utan Kaupmannahöfn.
Áttatiu og níu farþegar voru í
vélinniog fóm þeir aliir fráborði
í Gautafaorg. Lögreglan hóf þegar
leit aö sprengju en varð einskis
vísari. Farþegunum var komið
um borð 1 aðra flugvél og héldu
þeir áfram ferð sinni um eittleyt-
ið í nótt.
Fyrr um kvöldiö hafði Hercules-
vél frá sænska flughemum meö
95 manns um borð nauðlent á
flugveUinum við Gautaborg efhr
að drapst á einum hreyfli hennar.
Spænskirfanga-
verðiríverkfaR
erar Tiotia
Fangaveröir um alian Spán
fóm í verkfall í gær til aö mót-
mæla öryggismálum og mann-
eklu sem þeir segja að haii gert
tveimur hættulegum föngum
kleift að flýja.
Flóttamennirnir, sem tóku tvo
verði t gíslingu þegar þeir bratust
út úr fangelsinu í Huesca, voru
enn frjálsir ferða sinna þegar síð-
ast fféttist Fangavörðunum var
Fangamir tveir stungu tanga-
vörð og héldu ððrurn í gíslingu í
meira en tlmm stundir áður en
stjórans.
Beuter, Kiuau og TT
■■ÍiiiiiiijiiiiiÍiiiiiiiÍiiiiijiiiiiHÍiiiiiiiiiiiiiiiiiÍBÍÍiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiÍiÍiiiÍiiiÍiiiiiÍHÍÍiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiÍiiiiiiié
______________Ullönd
Bardagar blossa
uppíSierraLeone
Bardagar hafa blossað upp milli
uppreisnarmanna ffá Líberíu og
stjómarhersins við bæinn Dam í
austurhluta Affíkuríkisins Sierra
Leone.
Heimildarmenn innan hersins
sögðu að hundmð óbreyttra borgara
hefðu tlúið átakasvæðin á undan-
fömum dögum og að uppreisnar-
menn hefðu aftur náð á sitt vald
nokkrum þorpum við landamærin
að Líberíu.
Her Sierra Leone, sem nýtur stuðn-
ings hersveita frá Gíneu og líberískra
flóttamanna, hefur átt í útistöðum
við uppreisnarmenn frá því í mars.
Sex manns létu lífið í átökunum um
helgina. Reuter
"Amitsubishi
HQ myndbandstæki
E12
3 HAUSAR
.1
30 daga 8 stöðva upptökuminni
Þráðlaus fjarstýring • Euro skart
samtengi • Sjálfvirkur stöðvaleit-
ari • Klukka -t- teljari • Skipan-
ir á skjá • Fullkomin kyrrmynd.
Sértilboð 36.950 / ** stgr.
QS Afborgunarskilmálar |j|]
FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005
HSHlflpWft
Heildsoludreifing
VERSLUNARFÉLAGIÐ
Faxafeni 9, 108 Reykjavik, Simi: (91) 677599
Fax (91) 677595