Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Qupperneq 17
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991.
17
RaukurMo
orthens
WhfA&naom
Ýmsir ■ Islensk alþýbulög
Fáar plötur hafa yljaö íslendingum heima og
erlendis jafn mikiö um hjartarætur í gegnum
tíbina og þetta fjölbreytta safn þjóölaga í
öruggum flutningi helstu listamanna
þjóbarinnar
Bjartmar Gublaugsson - Tvœr fyrstu
Þær eru loksins komnar á geilsadisk,
fyrstu tvær plötur Bjartmars sem hafa
verib ófáanlegar í nokkurn tírna. Hér fer
Bjartmar á kostum í textagerb og
skemmtilegan flutning hans þekkja allir.
°J^Zu^^uaBSON
Trúbmt ■ Lilun
Loksins er tímamótaverkib sem haft hefur
gífurleg áhrif á íslenska tónlistasköpun
síbustu tvo áratugi komib á geisladisk.
Ceisladiskur sem fullkomnar safnib.
GlJÐMUSDUll
Fréttir
Fortíðarvandanefnd kannar stöðu Framkvæmdasjóðs íslands:
Eigið fé neikvætt um 1,3 milljarða
- mun falla að öðru óbreyttu á ríkissjóð sem fortíðarvandi
Að teknu tilliti til afskriftasjóðs
Framkvæmdasjóðs hefur eigið fé
hans rýrnað um 2,7 milljarða frá árs-
byijun 1986. Eigið fé sjóðsins var í
vor neikvætt um 1,3 milljaröa, segir
í nýrri skýrslu fortíðarvandanefndar
ríkisstjómarinnar. Samkvæmt skil-
greiningu nefndarinnar eru þessir
1,3 miiljarðar fortíðarvandi ríkis-
sjóðs vegna Framkvæmdasjóðs, þar
sem sú upphæð mun að öðru
óbreyttu faila á ríkissjóð.
Að mati nefndarinnar vanmat
stjórn sjóðsins áhættu af lánveiting-
um, sérstaklega til fiskeldis og ullar-
iðnaðar. Rekja megi að mestu leyti
rýmun eigin fiár sjóðsins til tapaðra
útlána í þeim greinum. Þá bendir
nefndin á að vegna misvægis á inn-
og útstreymi fiármagns standi sjóð-
urinn frammi fyrir afar erfiðri
greiðslustöðu á árunum 1993 til 1997.
Fyrirsjáanlegur sé greiðsluhalh upp
á 4 milljarða. Tillaga nefndarinnar
er að þessi vandi verði leystur með
endurfiármögnun og sölu eigna. Að
auki verði ríkissjóður að hlaupa und-
ir bagga með sjóðnum og veita til
hans fiármagn.
í skýrslu fortíðarvandanefndar er
stjórnin átahn fyrir að hafa veitt fiár-
magn til einstakra framkvæmda og
fyrirtækja þrátt fyrir að lög sem
heimhi shkt hafi verið afnumin 1985.
Þá er stjómin gagnrýnd fyrir að hafa
um of farið að tilmælum stjómvalda
þegar henni hafi verið kunnugt um
að slík fyrirgreiðsla stangaðist á við
hagsmuni sjóðsins. Nefndin telur af-
skipti stjórnvalda af störfum sjóðsins
á undanförnum árum hafa leitt til
þess að afkoma hans sé verri en ella
hefði orðið.
Að teknu tilhti th stöðu sjóðsins
leggur fortíðarvandanefnd til að
lánastarfsemi sjóðsins verði hætt.
Skipuð verði yfirtökunefnd með fuh-
trúum forsætisráðuneytis, fiármála-
ráðuneytis og Ríkisendurskoðunar
er taki yfir eignir, kröfur og skuld-
bindingar sjóðsins eins og þær verði
í lok ársins. Tihaga nefndarinnar er
að Framkvæmdasjóður verði látinn
fiara út sem deild hjá Lánasýslu rík-
isins, er fái það hlutverk að selja
eignir Framkvæmdasjóðs.
-kaa
Djúpivogur:
Uppsagnir hjá
Búlandstindi
- en síldveiðin að glæöast
Hafdis Erla Bogadóttir, DV, Djúpavogi:
Stærsta útgerðarfélagið hér á
Djúpavogi, Búlandstindur hf., sem
gerir út togarann Sunnutind SU-59
og shdarbátinn Stjömutind SU 159,
er nú að endurskipuleggja þjónustu-
dehdir og skrifstofuhald th hagræð-
ingar og hefur sagt upp starfsfólki í
þeim dehdum. Einnig hefur verið th-
kynnt vinnustöðvim í fiskvinnslu frá
17. desember fram í janúarbyijun og
er það orðinn árviss atburður hjá
fyrirtækinu.
Shdveiðin var léleg framan af ver-
tíðinni en er nú að glæðast og hefur
verið nokkuð góð síðustu daga. Hins
vegar em menn áhyggjufuhir vegna
afla- og gæftaleysis á haustdögum og
að sögn Ingólfs Sveinssonar, fram-
kvæmdastjóra Búlandstinds, em fyr-
irtæki í sjávarútvegi ekki undir það
búin að taka á sig áfóh af þessu tagi
vegna skuldsetningar og erfiðra
rekstrarskhyrða undanfarið.
Afkoma fyrirtækisins var nokkuð
góð í átta mánaða mihiuppgjöri og
lokið er endumýjun á síldarbræðsl-
unni sem hófst haustið 1990.
Selfoss:
Perlan heillaði
Regína Thorarensen, DV, Selfossú
Nýlega fóm eldri borgarar á Sel-
fossi th Reykjavíkur th að sjá sýn-
ingu sunnlensks hstafólks á vegum
M-hátíðarinnar. Auðvitað var
drukkið gott og flott kaffi í Perlunni
eftir sýninguna og ég fann á fólkinu
á leiðinni að austan að það hlakkaði
meira til að sjá Perluna en listsýning-
una.
Við vomm öll heihuð af Perlunni
og þeirri þjónustu sem okkur var
veitt þar - frábær og lífleg. Kristinn
Guðmundsson þjónn lýsti staðnum
og útsýni þaðan og ég hef aldrei séð
eldra fólkið jafn ánægt og þarna.
Óskandi væri að Davíð Oddsson
skhji eftir sig eins tignarlegan minn-
isvarða í núverandi ríkisstjórn og
hann gerði þegar hann fór úr borgar-
stjórn Reykjavíkur.
Enskaístaðdönsku
Ingi Bjöm Albertsson hefur lagt
fram þingsályktunartihögu um að
fela menntamálaráðherra að breyta
aðalnámskrá á þann veg að enska
verði kennd sem fyrsta erlenda
tungumálið í grunnskóla.
Ingi Bjöm bendir á í greinargerð að
um langan aldur hafi danska verið
fyrsta erlenda tungumáhð sem böm
og unglingar læra í skólum hér á landi.
Hvílir þessi hefð á sögulegum grunni.
Ingi Björn segir að í Ijósi þess að
enska nýtur sífeht meiri viðurkenn-
ingar sem aðaltungumál á alþjóðleg-
um vettvangi telji hann rétt að leggja
meiri rækt við enskukennslu í skól-
um þannig að enskan verði fyrsta
erlenda tungumáhð sem bömum er
kenntígrunnskóla. -S.dór
I-
EINU SINNIVAR
hljómplötuverslanir
Glæsibær
sími 33528
Austurstræti 22
sími 28319
Strandgata 37 Mjóddin Borgarkringlunni Laugavegur 24
sími 53762 sími 79050 sími679015 sími 18670
Aftur til fortíbar ■ þribji hluti
Nú kemur út þribji og síbasti
hlutinn i útgáfunni Aftur til
fortíbar, sem spannar öll
helstu íslensku dægurlögin frá
árinu 1950 til 1980, en segja
má ab íslensk
dægurlagaútgáfa hafi byrjab
af alvöru árib 1950.NÚ þegar
þessi þribja útgáfuröb er
komin út, eru 180 íslensk lög
frá þessu 30 ára tímabili
komin út á geisladiskum og
kassettum. Jafnframt hefur
þessum útgáfum verib
sérpakkab og útbúnir áratugapakkar sem hver um sig inniheldur 3 geisladiska eba kassettur
frá hverju tímabili. Þetta þýbir ab í bobi verba þrír diskar eba kasettur í einni öskju meb 60
lögum tímabilsins 1950-60, samskonar pakki frá tímabilinu 1960-70 og þribji pakkinn frá
timabilinu 1970-80. Meb því ab kaupa þessa diska og kassettur á fólk kost á ab kynna sér
dægurlagasögu okkar í hnotskum á abgengilegan og aubveldan hátt.
Ýmsir ■ Harmonikutónar
Hér er safnplata meb hressum lögum af eldri
plötum sem nokkrir af þekktustu
harmonikumeisturum landsins hafa
hljóbritab í gegnum árin. Má hér nefna
menn á borb vib Gretti Björnsson, Örvar
Kristjánsson, Reyni Jónasson, Braga Hlíbberg,
Garbar Olgeirsson og ýmsa fleiri. Tilvalin
útgáfa fyrir ibkendur gömlu dansanna.
Ýmsir ■ íslenskar söngperlur
Hljóbritanir meb nokkrum af ástsælustu
óperusöngvurum þjóbarinnar á sönglögum eftir
íslenska höfunda. Hér er um eldri hljóbritanir ab
ræba sem ekki hafa verib fáanlegar um nokkurt
skeib. Mebal söngvara eru Stefán íslandi,
Gubmundur Jónsson, Gubrún Á. Símonar, Þuríbur
Pálsdóttir, Magnús Jónsson, Jóhann Konrábsson
og ýmsir fleiri.
STEINAR
Haukur Morthens ■ Gullnar glœbur
Haukur hefur í gegnum árin verib
fremstur mebal jafningja. Meb hlýju
vibmóti og heillandi persónuleika hefur
túlkun hans á fjölda dægurperla verib
þjóbinni dýrmætt djásn. Platan spannar
feril hans og skartar mörgum helstu
perlum sem hann hefur gert ódaublegar.,
Hljómar- Gullnar glcebur
Hljóma verbur ætíb minnst sem einnar
helstu tímamótasveitar íslenskrar tónlistar.
Hér er ferillinn rakinn og týndar til
hljómsmíbar eins og Bláu augun þín, Fyrsti
kossinn og fleira. Sannkallab gullkorn.
Vilhjálmur Vilhjálmsson ■ Vib eigum samleib
20 laga safndiskur meb úrvali laga sem
Vilhjálmur Wlhjálmsson, einn ástsælasti
söngvari þjóbarinnar, hljóbritabi á 13 ára
ferli sínum. Hreint út sagt ómissandi safn
fyrir alla abdáendur þessa dába söngvara.
Ríó tríó ■ Best aföllu
Ríó hefur starfab hátt á þribja áratug
og ásamt nýju plötunni þeirra er
þetta safn bestu laga Ríó tríósins
ómissandi á hverju alþýbuheimili.
Gubmundur /ónsson ■ Metsölulögin
Þetta er einn fjögurra diska sem fáanlegir em meb
söng Gubmundar. Hér eru tekin saman vinsæl lög
sem notib hafa hylli um langt árabil í flutningi hans.
Torfi Ólafsson ■ kvöldvísa
Þetta er endurútgáfa Kvöldvísu, en hér er ab finna
lög Torfa Ólafssonar vib Ijób Steins Steinarr. Öll
lögin eru endurhljóbblöndub, og eitt unnib á
nýjan leik. Einu lagi sem ekki var á upprunalegri
útgáfu, Þjóbin og ég, hefur verib bætt vib.
Meirí músík minna fé