Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Blaðsíða 19
MÁN'UDAGÚR 2. DESEMBER 1991.
Fréttir
Ríkisbáknið þenst enn út:
677 fleiri stöðu-
gMienffyira
- Iaimakostnaðininnjókstum700milljóniráármu
Á fyrstu sex mánuðum ársins varð
ríkissjóður að standa straum af 677
fleiri stöðugildum en á sama tíma í
fyrra. Á fyrri hluta ársins 1990 voru
stöðugildin sem Starfsmannaskrif-
stofa fjármálaráðuneytisins af-
greiddi að meðaltali 15.241 en í ár
voru þau 15.918.
í nýrri skýrslu frá Ríkisendurskoð-
un kemur fram það mat að fjölgun
stöðugilda hjá ríkinu sé innan
ramma fjárlaga. Á hinn bóginn er á
það bent að yfirvinna hjá starfs-
mönnum ríkisins hafi kallað á meiri
útgjöld en gert hafi verið ráð fyrir.
Heildarlaunagreiðslur sem Starfs-
mannaskrifstofa fjármálaráðuneyt-
isins annaðist á fyrstu sex mánuðum
ársins námu tæplega 12,3 milljörðum
króna. Á sama tíma í fyrra námu
launagreiðslumar rúmlega 10,7
milljörðum. Hækkunin svarar til 6,1
prósent raunaukningar milh ára og
að mati Ríkisendurskoðunar má að-
eins rekja um 1 prósent hennar til
samningsbundinna ákvæða. Helm-
inginn má hins vegar rekja til fjölg-
unar starfsmanna og hinn helming-
inn til aukinnar yfirvinnu.
í gildandi fjárlögum var gert ráð
fyrir að fjölgun stöðugilda yrði um
600 á árinu. Af þessari flölgun eru
tæplega 500 stöðugildi vegna yfirtöku
ríkissjóðs á rekstri í tengslum við
verkaskiptingu ríkis og sveitarfé-
laga. Að þessu slepptu var gert ráð
fyrir að nýjum stöðum fjölgaði um
100 á árinu 1991. Þar af var búið að
manna 95 um mitt árið.
Mest varð fjölgunin hjá stofnunum
menntamálaráðuneytisins. Þar fjölg-
aði störfum um 293. Næstmest íjölg-
aði þeim hjá stofnunum heilbrigðis-
ráðuneytisins, eða um 203 stöðugildi.
-kaa
Selfoss:
Sást ekki að Suðuriand er láglaunasvæði
Regina Thorarensen, DV, Selfbssi:
Vöruhús KÁ hér á Selfossi varð 10
ára 13. nóvember og fólk fjölmennti
í afmæhð strax um morguninn.
Stramnur fólks fram á kvöld en flest-
ir milli kl. 16 og 18. Góöar veitingar
og fólk fór satt út eftir að hafa gert
ljómandi góð kaup. Flest á niðursettu
verði í tilefni afmælisins og verður
það fram á laugardag. Síðan aftur
afsláttur við kassann, 5%.
Það var tignarlegt kjötborðið hjá
KÁ á afmælisdeginum og Ingólfur
Bárðarson forstöðumaður var þar
með frábæra matarkynningu ásamt
sínu fólki. Fólk keypti mikið þama í
KÁ og ekki hægt að sjá að Suður-
landskjördæmi sé láglaunasvæði.
"Aöeins það besta er
nógu gott"
IFGoodrich
Gæði á góðu verði
Jeppadekk
Vagnhöfða 23 - Sími 91-685825 - Fax 91-674340
Sendum í póstkröfu.
Greiösluskilmólar í allt að 18 mánuði.
JOLATILBOÐ
SV-842
Atta upptökuminni
Góð kyrrmynd
Einnar snertingar upptaka
* Fullkomin fjarstýring
Euro Scart tengi
Audio/video inngangur
,,Eject“ í fjarstýringu
VERÐ ÁÐUR KR. 36.330
JÓLATILBOÐ 25.900 stgr.
* Fjarstýring
* 30 minni
* Aðgerðir birtast á skjá
* Timer-tækið slekkur á sér
sjálft eftir ákveðinn tíma
* Inniloftnet
VERÐ ÁÐUR KR. 32.100
JÓLATILBOÐ
24.900 stgr.
ÚTSÖLUSTAÐIR
REYKJAVÍK, FRÍSTUND, KRINGLAN
VESTMANNAEYJAR, EYJARADÍÓ
SELFOSS, RADÍORAS
AKUREYRI, RAFLAND
HÖFN, HÁTÍÐNI
Allt til hljómflutnings fyrir:
HEIMILIÐ - BÍLINN
OG
DISKÓTEKIÐ
D
ÍXdOiO
ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík
SÍMAR: 31133 813177 PÓSTHÓLF1366