Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Side 25
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991. 37 Sviðsljós Búðar- stuðí AKÓGES- salnum Stemningin sem ríkti á aðal- skemmtistað reykvískra unglinga á árunum 1960-70 var endurvakin fyr- ir stuttu þegar hljómsveitir þess tíma tóku sig saman og héldu dansleik. Þar var m.a. að finna meðlimi hljómsveitanna Fjarkar, Toxic og Strengja sem voru geysivinsælar á þeim tíma. Ballið fór fram í AKÓGES-salnum í Sigtúni og virtust gestirnir engu hafa gleymt og skemmtu sér konung- lega. Jónas R. Jónsson þenur hér radd- böndin en hann tilheyrði hljómsveit- inni Toxic. Spunadans- ari í Kram- húsinu Anna Richardsdóttir spuna- dansari frá Akureyii flutti verkiö „Abraxas" í Kramhúsinu á laug- ardagskvöldið, en verkið er eftir hana sjálfa. Það Qallar um „fuglinn sem brýst úr egginu. Eggið er heimur- inn. Sá sem vill fæðast verður áð eyðiieggja veröld. Fuglinn flýgur til guðs. Guöinn heitir Abrax- Mjög fjölmennt var i Kramhús- inu og þótti verkið mjögfrumlegt en listamaðurinn var kominn átta mánuði á leiö. Brynhildur Krístmannsdóttir myndlistarkona hannaði gólf- myndina og skúfptúra sem allt er unnið undir sama þemanu og verkið. f*L Anna Richardsdóttir flytur verkið „Abraxas" f Kramhúsinu. DV-mynd RASi Þetta þótti kærkomið tækifæri til að rifja upp stemningu gömlu góðu dag- Meðlimir hljómsveitarinnar Strengja voru íbyggnir á svip er þeir spiluðu anna og virtust gestirnir skemmta sér hið besta. DV-myndirGVA tónlistina frá 1960-70. FRÁBÆRT SNJÓMYNSTUR FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR siiMMiwmm/ui if RETTARHALS 2 SIMI 814008 & 814009 - SKIPHOLTI 35 SIMI 31055

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.