Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Blaðsíða 28
40
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Heimilismarkaðurinn, Starmýri 2,
sá stœrsti á landinu, hefur opnað aftur
eftir breytingar. Óskum eftir notuðum
húsgögnum, heimilistækjum o.fl.
Tökum húsgögn í umboðssölu eða
notað upp í nýtt. Komum heim og
sækjum ef óskað er. Vantar sófasett,
svefnsófa, sjónvarpstæki, afruglara,
video, þvottavélar o.fl. Vorum að fá
ný, sæt, frönsk húsgögn á mjög góðu
verði. Stóri heimilismarkaðurinn,
Starmýri 2, sími 91-679067.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Eldhúsinnrétting, breidd 2,72 m, U-inn-
rétting, með tækjum og öllu, 10 ára,
selst ódýr, einnig nokkrir raftnagns-
ofnar, útihurð, 81,5x210 (rásaður
krossviður) og baðkar, 70x170, nýlegt.
S. 93-12939 og 985-31844.
Gerekti tii sölu, hvítlökkuð MDF, einn-
ig spónlögð: eik, beyki, askur, fura,
perutré, mahóní o.fl. Eldvamarhurðir,
franskar glerhurðir, karmar o.fl. tilh.
Sendum hvert á land sem er. Nýsmíði
hf., s. 687660, Lynghálsi 3, Árbhv.
4 hamb./fr., 1 ‘A kók og sósa, 1390,
hamb./fr., sósa, 430, buffpíta/fr., sósa,
490, stór sk. franskar, 320. Opið 11-21
og 11-18 um helgar. Pylsu- og ísvagn-
inn v/Sundlaug vesturb. S. 19822.
Af sérstökum ástæðum er vörulager til
sölu, góð vara sem auðvelt er að selja,
nú er einmitt rétti tíminn, ýmis skipti
möguleg. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-2269.___________
ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
Beint i jólapakkann.
Gullfallegir eymalokkar og nælur úr
indverskri skel og aðrar fallegar og
ódýrar gjafavörur. Beint í jólapakk-
ann. Jólaskeifan, Faxafeni.
Nýiegt kassarúm með dýnu frá Rúm-
fatalagernum til sölu, 200x140 cm,
verð kr. 20.000. Uppl. í síma 91-685252.
Hljómplötusafn, ca 250 stk., til sölu, vel
með farið og vandað safn, tilboð ósk-
ast, selst í einu lagi. Einnig geislaspil-
ari, 3 geisla, m/fjarstýr., og Metabo
stingsög. Uppl. í síma 98-33514 á kv.
Husqvarna isskápur á 15.000 kr., rúnn-
að eldhúsborð á 2.500 kr., bamarimla-
rúm á 2.500 kr., bamabaðborð á 1.500
kr., kaffikanna, hrærivél, blómastand-
borð o.m.fl. Uppl. í síma 91-672582.
• Pitsutilboð.
Eldbakaðar pitsur.
Þú kaupir eina og færð aðra fría.
Furstinn, Skipholti 37, sími 91-39570.
Brettakantar úr krómstáli á alla Benz,
BMW, Volvo, Peugeot og Galant,
einnig radarvarar og AM/FM CB
talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
Bökunarplötur. Bökimarplötur í allar
gerðir eldavéla, léttar og meðfærileg-
ar, verð kr. 950. Sóló eldavélar, Funi,
Smiðjuvegi 28, Kópavogi, s. 78733.
Dúkkuvöggur. Höfum vandaðar dúkku-
og ungbamavöggur til jólagjafa.
Blindravinnustofan - körfugerð,
Hamrahlíð 17, s. 812250 frá kl. 12-17.
Nýr Mitsubishi farsími til sölu,
bíl/ferðaeining, á góðu verði. Uppl. í
síma 91-20608.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Fimm sæta hornsófi með ljósu tauá-
klæði (sem þvo má í vél) til sölu, ásamt
borði. Verð 30 þús. Uppl. í síma
91-46861.
Flasa? Hárlos? Exem? Sóriasis? Kláði?
Græðandi línan Banana Boat. Upp-
lýsandi hámæring. Brúnkufestir f.
ljósböð. Heilsuval, Barónsstíg 20.
Veislusalir án endurgjalds fyrír allt að
300 manns, t.d. afmæli, árshátíðir,
fundir, skólaböll, steggja- og gæsa-
partý o.fl. o.fl. Tveir vinir, s. 91-21255.
Lítill Philips isskápur með litlu tveggja
stjörnu frystihólfi til sölu, hæð 86 cm,
breidd 46 cm. Verð 12 þús. Uppl. í síma
91-23885.
Philco þvottavél, 4 ára, verð kr. 19.000,
27" litasjónvarp, verð kr. 15.000, og
Akai hijómtæki í skáp + stórir hátal-
arar, verð 30.000. Sími 91-74078.
Sjálfvirkir hurðaopnarar frá USA. Allt
viðhald, endumýjun, stillingar og
upps. á bílskúrs- og iðnaðarhurðum.
Bílskúrshurðaþj., s. 985-27285,651110.
Til sölu nýr pels, skósíður, nr. 42. Á
sama stað 12 manna hnífaparasett úr
silfri. Upplýsingar í síma 91-27977 til
kl. 18 og 91-642386 e.kl. 18.
Til sölu Wang tölva með hörðum diski,
verð 20 þús. Þrekhjól, verð 15 þús.
Og myndbönd frá 750 kr. Uppl. í síma
657022.
Tvær pastelmyndir eftir Hring Jóhann-
esson og postulínsstyttur frá Bing &
Gröndahl og konunglega. Hafið samb.
við DV í síma 91-27022. H-2302.
Lítið notað, Ijóst sófasett, 3 + 1+1,
ásamt glerborði, sjónvarpsborði og
blómakassa í stíl, ca 2ja ára, til sölu
Uppl. í síma 91-39311.
Ódýr innimálning til sölu, vestur-þýsk
gæðamálning, verð frá kr. 330 1, án
vsk. Skipamálning hf., Fiskislóð 92,
s. 91-625815. Opið frá kl. 9-17 v.d.
Ódýr og vinsæll sérhannaður marmari
í allar mögulegar borðplötur, glugga-
kistur, vatnsbretti o.fl. Marmaraiðjan,
Höfðatúni 12, sími 91-629955.
Lítið notaður Weider iikamsræktarbekk-
ur til sölu, góð staðgreiðslukjör. Uppl.
í síma 91-27246 eftir klukkan 19.
Þjónustuauglýsingar
Blikk- og jámsmíði
Allar klæðningar utanhúss.
i Túður, handrið, rennur, niður-
föll, þakkantar og gluggakant-
ar. Setjum upp, smíðum og
hreinsum loftræsikerfi fyrir all-
ar byggingar og stofnanir hvar
sem er á landinu.
Einnig útbúum við ýmsa sérhannaða hluti.
Upplýsingar í síma 985-35990.
°<a.o rs
B
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur,, reykháfa, plön o.fl.
Malbikssögun.
Gröfum og skiptum um jarðveg
nnnkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VELALEIGA SIM0NAR,
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
VELALEIGA BÖÐVARS SIGURÐSSONAR
Til leigu gröfurmeð
4x4 opnanlegri fram-
skóflu og skotbómu.
Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
Uppl.ísima 651170,
985-32870 og 985-25309.
Flutningar - Fyllingarefni
Vörubllar, litlir og stórir • Kranabilar, litlir og stórir.• Dráttar-
bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar
I • Salt- og sanddreifingarbílar • Malbikskassar • Alls kon-
ar möl, fyllingarefni og mold • Tímavinna
• Ákvæðisvinna • Odýr og góð þjónusta
ff©;
Vörubílastöðin Þróttur
25300 - Borgartúni33 - 25300
ALLAN sólarhrináinn
NeyðarÞíónusfa fyrir heimili o& fyrirfæki
ailan sólarhrinöinn.
m- DyrasímaÞiónusta. m.a. siónvarpssímar.
m Uiðhaid ofi endurnýiun rafiaena.
Haukur & Ólafur Rafverkfakar 674506
■ STÓRKOSTLEG
ASKRIFTAR
Br* Þú
örug9%*
oriim»
áskrifaiH"7
SÍMINN ER 91-27022
GRÆNI SÍMINN ER 99-6270
STEYPUSOGUN
LvEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN J
KJARNABORUN
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
SÍMI: 91-674751
BÍLASÍMI: 985-34014
★ STEYFUSÖGUN ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARMABORUN ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Kristján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
SÍMAR 686820,618531
og 985-29666.
Magnús og Bjarni sf.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
STEINSTEYPUSOG U N
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
*Tnr:4:i:id
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
SMAAUGLYSINGAR
OPIÐ: MÁTiUDAQA - FÖSTUDAQA 9.00 - 22.00.
LAUQARDAGA 9.00 - 14.00 OQ SUhhUDAQA 18.00 - 22.00.
ATH! AUQLÝSIIiG í HELQARBLAÐ ÞARF AÐ
BERAST FYRIR RL. 17.00 Á FÖSTUDAG.
27022
Pyrasímaþjónusta
Öll almenn dyrasímaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri.
Fljót og góð þjónusta.
Rafvirkjameistari
Simi 626645 og 985-31733.
Geymiö auglýsinguna.
Marmaraiðjan
Höfbatúni 12 Sfmi 629955
Vatnsbretti
Sólbekkir
Borðplötur
Skófphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
FJARLÆ£JUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niöurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
Q68 8806^985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC. voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalstelnsson.
Sími 43879.
Bílasími 985-27760.