Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Síða 30
42
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hjól
Vorum að fá bifhjólaleðurdömujakka
(stuttir), kr. 11.000, svartir kögur-
jakkar, rúskinn/leður, kr. 11.000,
upphúir leðurhanskar, frá kr. 2.400.
Póstsendum. Karl H. Cooper & Co,
Njálsgötu 47, sími 91-10220.
Vetrarvörur
LlV-félagar. Hinn árlegi haustfimdur
verður haldinn á Hótel Esju föstudag-
inn 6. desember kl. 19.30. Sjáumst
hress á Esju.
Vegna miklllar sölu á vélsleðum vantar
allar gerðir á skrá og á staðinn. Uppl.
í síma 91-642190. Bílasala Kópavogs.
Verið velkomin.
Vélsleðamenn. viðgerðir, stillingar og
breytingar á sleðum. Viðhalds- og
varahl. Traustir menn. Vélhjól & sleð-
ar - Kawasaki, Stórhöfða 16, s. 681135.
Kawasaki Drifter 440, árg. '82, til sölu,
ekinn 2500 mílur, kerra fylgir. Uppl.
í síma 91-650187.
Byssur
Skotveiðimenn. Rjúpnaskot, miklð úr-
val. Gönguskór, bakpokar, legghlífar,
áttavitar, neyðarblys og sjónaukar.
Allur fatnaður-ótrúlega gott verð, t.d.
vaxjakkar frá kr. 6.900. Einnig: Bakp.
á hunda, skammbyssuskot í öll cal.,
gerviendur, kr. 495. Landsins mesta
úrval af nýjum og notuðum byssum.
Póstkr. Verslið við veiðimenn. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 814085 og 622702.
Skotfélag Keflavíkur og nágrennis Fé-
lagsfundur verður haldinn 12. des. nk.
kl. 20 í íþróttarvallahúsinu v/Hring-
braut 108, Keflavík. Fundarefni: Inni-
œfingarsvæði. Stjómin.
Skotfélag Reykjavikur hefur opið í her-
bergi félagsins í Iþróttamiðstöðinni
Laugardal á miðvikudögum kl. 20-22.
Stjómin.
Tll sölu sjónaukl, Leopold Vari-XIII
.6,5x20 adjustable objective target, nýr
og ónotaður. Uppl. í síma 91-24808.
Flug
Flugvélasala Flugtaks auglýsir. Til sölu
C-182, C-172, C-152, Pa-28, auk þess
hlutir í fjölmörgum vélum. Sk. á bílum
koma til greina. S. 91-28122/812103.
Vagnar - kerrur
Eigum til Flexitora, burðargeta frá
350-1000 kg parið, og hjólnöf fyrir
fjaðrabúnað, 1300 kg burð. Smíðum
kermr undir vélsleða. Iðnvangur hf.,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-39820.
Jeppakerra, helst sterkleg, óskast.
Uppl. í síma 650289, 650290 eða með
faxi 650287.
Fyrirtæki
Til leigu verslunarpláss fyrir blóma- og
gjafavömverslun, 5 ára samningur,
öll tæki og áhöld til staðar, laus strax.
Símar 814755 og 91-43291 á kvöldin.
Tll sölu Baader 440 flatningsvél.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Nýja rekstrarþjónustan, firmasala,
Skeifunni 7, norðurenda, s. 677636.
Óska eftir að kaupa sameignarfélag
með yfirfæranlegu tapi, ca 1-3 milljón-
ir. Tilboð sendist DV fyrir fimmtu-
dagskvöld, merkt „Þ 2309”.
Myndbandaleijga. Tilboð óskast í
myndbandaleigu. Upplýsingar í síma
91-667553 eða 91-40570.
TCM
Hand-
pallettu-
tjakkar
2000 kg
tCm
Vélaverkstæði
Sigurjóns Jónssonar hff
BYGGGARÐI 1 — SELTJ.
SÍMI (91)62 58 35
MODESTY
BLAISE