Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Síða 36
48 MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv ■ Húsgögn Nissan Pathfinder 2.4, árg. '88, ek- inn 75 þús. km, nýtt lakk, skipti möguleg, mætti greiðast með skuldabréfi. LÁNAVERÐ1550 ÞÚS. LandCruiser, langur, dísil, árg. '85, ekinn 164 þús. km, skipti möguleg á ódýrari. LÁNAVERÐ 1780 ÞÚS. &HANK00K Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/75 R 15, kr. 6.550. 235/75 R 15, kr. 7.460. 30- 9,5 R 15, kr. 7.950. 31- 10,5 R 15, kr. 8.950. 31-11,5 R 15, kr. 9.950. 33-12,5 R 15, kr. 11.600. Hröð og örugg þjónusta. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 814844. BOBGARBILASALAN Subaru st. 4x4, árg. '86, ekinn að- eins 74 þús. km, mætti greiðast með skuldabréfi. Verð 750 þús. STAÐGREITT 640 ÞÚS. MMC Lancer 4x4, árg. '88, ekinn 80 þús. km, skipti möguleg. LÁNA- VERÐ 930 ÞÚS. Subaru Justy 4x4, árg. '88, ekinn aðeins 23 þús. km, skipti möguleg. LÁNAVERÐ 560 þús. Suzuki Fox 413 m/plasthúsi, árg. '85, ekinn aðeins 77 þús. km, skipti möguleg. LÁNAVERÐ 700 ÞÚS. MMC Pajero, langur, bensín, árg. '85, ekinn aðeins 80 þús. km, skipti möguleg. LÁNAVERÐ 1250 ÞÚS. Toyota Corolla 1300 special series, árg. '90, ekinn aðeins 16 þús. km, skipti möguleg. LÁNAVERÐ 935 ÞÚS. - STAÐGREITT 840 ÞÚS. ■ Verslun Nýkomnar vestur-þýskar ullarkápur og vetrarúlpur frá Bardtke í fjölbreyttu úrvali. Gott verð - greiðslukort - póstsendum. Topphúsið, Austurstræti 8, s. 91-622570, og Laugavegi 21, s. 91-25580. Opið á laugardögum. Til jólagjafa! Brúðukörfur, barnastólar, teborð, ungbarnakörfur, óhreinatauskörfur, blómakörfur og margar gerðir af körf- um, smáum og stórum. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, Rvk, sími 91-12165. Bátamódel. Fjarstýrð bátamódel í úr- vali, fjarstýringar og allt efni til mód- elsmíða. Póstsendum. Tómstundahús- ið, Laugavegi 164, s. 21901. Nissan Sunny 1600 SLX, árg. '90, ekinn 29 þús. km, topplúga o.fl., skipti möguleg. LÁNAVERÐ 850 ÞÚS. Toyta Corolia GTi, árg. '88, ekinn aðeins 55 þús. km, mætti greiðast með skuldabréfi, skipti möguleg. LÁNAVERÐ 1050 ÞÚS. • •Fallegt frá Frakklandi - 3 SUISSES. Fengum takmarkað magn í viðbót af þessum fallega lista. Pöntunartími 2 vikur. Pantið tímanlega f. jólin. S. 642100. Listinn fæst einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleitisbr. Franski vörulistinn - Gagn hf., Kríunesi 7, Gb. Akrýl. Hombaðkör, baðkör, sturtu- botnar, sérsmíðað eftir máli. •Útsölustaðir: Trefjar hf., Hafnarf., s. 51027, Byko, Kópavogi, s. 41000, K. Auðunsson, Rvk, s. 686088. KEA byggingarvörur, Akureyri, s. 96-30320, Miðstöðin sf., V-eyjum, s. 98-11475. om Til leigu og sölu brúðarkjólar frá San-Martin, einnig samkvæmiskjólar og smókingar. Sími 91-73471. Verðandi mæður. Erum með mikið úrval af tískufatnaði fyrir verðandi mæður frá stærðinni 34. Tískuversl- unin Stórar stelpur, Hverfisgötu 105, Rvík, sími 91-16688. el Dugguvogi 23, simi 681037. Fjarstýrð flugmódel í miklu úrvali, stór sending nýkomin. Athugið, mörg módelin aðeins í örfáum eintökum. Alls skonar aukahlutir og allt sem þarf til að smíða módel. Póstkröfu- þjónusta. Opið mánudaga - föstudaga, 13-18, og laugardaga, 10-12. Nýkomnar skápasamstæður frá Þýska- landi í svörtu og furu. Verð frá 78.990 stgr. Visa og Euro raðgreiðslur. Nýborg hf., Skútuvogi 4, sími 812470. Subaru Legacy 1800, st., 4x4, árg. '91, ekinn aðeins 5 þús. km, skipti möguieg. LÁNAVERÐ 1530 ÞÚS. MMC Lancer 1500 GLX, árg. '86, ekinn 70 þús. km, skipti möguleg. LÁNAVERÐ 520 ÞÚS. VIÐ EIGUM LÍKA ÓDÝRA BÍLA Á BÓNUSVERÐI: DÆMI: Framleiðum áprentaðar jólasveinhúfur. Lágmarkspöntun 50 stk. Einnig jóla- sveinabúningar. Leiga/sala. Lausir pokar og skegg. B. Olafsson, sími 677911. Eigum á lager ýmsar stærðir brennslu- ofna fyrir leir og postulín frá DUN- CAN USA. Verð frá kr. 55.400,- stað- greitt. Listasmiðjan, Norðurbraut 41, Hafnarfirði, sími 91-652105, Glæsilegt úrval af sturtuklefum og bað- karshurðum úr öryggisgleri og plexi- gleri. Verð frá 25.900,15.900 og 11.900. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Ný kjólasending, einnig blússur. Mikið úrval. Kreditkortaþjónusta. Póstsendum. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. Hjónafólk, pör og einstakl. Öll stundum við kynlíf að einhverju marki, en með misjöfnum árangri. Við gætum stuðl- að að þú náir settu marki. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að þú átt erindi við okkur: *Hættulaust kynlíf • Einmanaleiki •Tilbreytingarleysi • Getuleysi *Vantar örvun Vertu vel- komin(n) í hóp þúsunda ánægðra við- skiptavina okkar. Við tökum vel á móti öllum. Ath. allar póstkröfur dul- nefndar. Opið 10-18 virka d. og 10-14 lau. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Erum með tískufatnað fyrir verðandi mæður frá stæröinni 34. Tískuverslunin Stórar Stelpur Hverfisgötu 105, Reykjavik (g~ 16688 Stál\ HUSGÖGN Sígild stálhúsgögn. Islensk gæðaframleiðsla. Sendum í póstkröfu. Stálhúsgögn, Skúlagötu 61, s. 612987. Mazda 626 2.0 GLX, dísil, árg. '86. LÁNAVERÐ 350 ÞÚS. - STAÐ- GREITT 290 ÞÚS. Corolla 1300 XL, árg. '88, ekinn 101 þús. km, vel við haldinn og yfirfar- inn reglulega. STAÐGREITT 495 ÞÚS. Golf, árg. '85, ekinn 89 þús. km, LÁNAVERÐ 390 ÞÚS. - STAÐ- GREITT 280 ÞÚS. Mazda 626 2.0 GLX árg. '88, ekinn 39 þús. km. LÁNAVERÐ 1050 ÞÚS. - STAÐGREIÐSLUVERÐ 780 ÞÚS. ATH. Þetta er aðeins lítið brot af skráðum bifreiðum. BORGARBILASALAN GRENSÁSVEGI 11, SÍMAR 813150 - 813085. Rennibekkur til sölu. Milli odda 185 cm, gegnumborun 90 cm. Tekur þvermál 460 mm, með úrtaki 850, kónsleða, hraðstálhaldara, klóplan og patrónu. Snúningshraði frá 20 upp í 1000. Uppl. í síma 675940 og 654950. Endurskin^ í skammölSs j'/anO? lomeo Iflmícu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.