Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Qupperneq 39
MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991. 51 Skák Jón L. Arnason Á alþjóðamóti í Belgrad fyrir skemmstu kom þessi staöa upp í skák búlgarska stórmeistarans Radulovs, sem hafði hvítt og átti leik, og júgóslavneska alþjóðameistarans Mirkovic. Radulov er með stigalægstu stórmeisturum heims en á til góða spretti: 26. Hxg7! Biskup hvits á hornalínunni verður nú stórveldi. Eftir 26. - dxc4 27. Hg6 stendur svartur ekki af sér storm- inn. 26. - Kxg7 27. Dg2+ Kh7 28. Re5 Hótar 29. Dg6+ og 29. Hxc7+ 28. - Rd7 29. Hc6! Laglegt dæmi um línurof. Ef 29. - bxc6 valdar drottningin ekki lengur g6-reitinn og 30. Dg6+ Kh8 31. Rf7 er mát. 29. - Hg8 30. Dh3 Dxc6 31. Dxf5 + og svartur gafst upp. Bridge Isak Sigurðsson Guðmundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson unnu góðan sigur á Kauphailar- mótinu í bridge sem fram fór á Hótel Loftleiðum um helgina. Sigur þeirra er góður þegar tekið er tillit til þess að all- flest sterkustu pörin á landinu tóku þátt í keppninni. Eitt af þeim pörum sem búist var við að yrðu ofarlega var parið Hrólf- ur Hjaltason og Sigurður Viihjálmsson. Þeir sáu aldrei til sólar í keþpninni og enduðu rétt fyrir neðan miöju. Þeir voru ekki heppnir í þessu spih þegar þeir náðu 75% slemmu á NS-hendumar. Spiliö kom fyrir í annarri umferð keppninnar: * K7543 »3 ♦ D84 + Á1093 * -- V KD85 ♦ KG10753 * 642 N V A S * G108 V 10964 ♦ 962 + KD7 * ÁD962 V ÁG92 ♦ Á + G85 Norður Austur Suður Vestur 2+ pass 2 G pass 3* pass 44 dobl 4» pass 6* p/h Tvö lauf voru margræð opnun sem gat innifalið meðal annars margar gerðir af veikum höndum. Tvö grönd voru spum- arsögn og 3 spaðar sögðu frá 5 spöðum og 4+ laufum og 5-10 punktum. Fjórir tiglar og fjögur hjörtu vora fyrirstöðu- sagnir. Slemman er mjög góð þó aðeins 25 punktar séu á höndum NS. Hún bygg- ist á því aö annað eða bæði háspilin í laufi liggi fyrir svíningu en lánið var ekki með Sigurði og Hrólfi í þetta sinn. Spilið kostaði þá félaga fjölmörg stig þar sem fáir náðu að segja sig upp í slemm- una. Eitt parið, sem náði slemmunni í spaða, var svo heppiö að fá út laufkóng i upphafi. Krossgáta 7— T~ 3 v- n t > $ J 4 )o 1 " , 1 '*• IS /V- 1 )(p /? ie 7T" , 1 TT Zz J J hár, 10 krap, 11 fyrirhöfn, 12 tungmnál, 14 skot, 16 hag, 18 gælunafn, 20 níska, 22 til, 23 nöldra. Lóðrétt: 1 villa, 2 áleit, 3 grenja, 4 kjánan- um, 5 vesöl, 6 ráp, 7 fugl, 13 ólgaði, 15 virðing, 17 nögl, 19 kvæði, 21 guð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þraut, 6 má, 8 jóð, 9 reik, 10 afstaöa, 13 róta, 15 gil, 16 krota, 17 ml, 18 suðaöi, 20 ári, 21 riða. Lóðrétt: 1 þjark, 2 ró, 3 aðstoðaði, 4 urt, 5 te, 6 miði, 7 ákall, 11 fórur, 12 agaði, 14 atir, 17 mið, 18 sá, 19 ha. Já, já... gerðu bara við þetta sjálfur. Pípulagningamaðurinn þarfnast viðskiptanna. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 29. nóvember til 5. desember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki. Auk þess verður varsla í Lyfjabúðinni Iðunni kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu era gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírrii Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud.kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 2. des. Nýjar, róttækar stríðsráðstafanir í Bretlandi. Stjórnin tekur raunverulega allan mannafla landsins til eflingar landvarna og framleiðslu. ___________Spakmæli______________ Hvílík fásinna að maður skuli eiga að deyja einmitt þegar maður er að byrja að öðlast örlítinn skilning á lífinu. Theofrastos. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar i sept. á sama tfma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tllkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 3. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu varkár í þvf sem þú tekur þér fyrir hendur. Kannaðu alla möguleika áður en þú framkvæmir. Happatölur eru 12,16 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er nauðsynlegt fyrir þig að taka smáhlé í þvi sem þú ert að gera. Reyndu að sjá hlutina í nýju fjósi og yfirstíga ákveðna erfið- leika. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert gleyminn og utangátta við ákveðnar aðstæður. Farðu þvi sérstaklega varlega í samskiptum þínum við aðra. Dagurinn lofar góðu í heimilismálunum. Nautið (20. april-20. maí): Reyndu að halda í horfinu og byrja ekki á neinu nýju. Persónu- leg málefni eða verkefni ganga best síðdegis. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þér verður lftið úr verki í dag. Kvöldið verður aftur á móti líf- legra en þú bjóst við. Happatölur eru 4, 20 og 33. Krabbinn (22. júní-22. júli): Haltu þig við hefðbundin verkefni í dag. Þú hefur gott svigrúm í heimilis- og fjölskyldumálum. Gættu að eyðslusemi þinni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fjármálin eru í brennidepli. Gefðu þér tíma til að hugsa áður en þú framkvæmir með tilliti til langtíma fjárfestinga. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vanræksla eða vandamál einhvers hindrar framgang þinn í dag. Þú getur verið í dálitlum fjármálakröggum í augnablikinu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er ekki víst að þú hafir eins góða stjóm á hlutunum og þú vildir. Það tekur þig langan tfma aö ná til fólks. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert í æstu skapi og átt auðvelt með að missa stjóm á þér ef þér mislíkar eitthvað. Varastu þó að gera of mikið úr hlutunum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Velgengni annarra vekur dálitla öfundartilfinningu hjá þér. Rugl- ingur árdegis setur strik í velgengni þína í dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): í ákveðnu máli ertu í erfiðri stöðu og stendur jafnvel einn á móti öllum. Þú skalt meta stöðu þína og fara eftir eigin innsæi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.