Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1991, Blaðsíða 40
52 MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 1991. Andlát Guðrún Pálsdóttir, Furugerði 1, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimil- inu Hátúni 10, Reykjavík, fóstudag- inn 29. nóvember. Hrafnhildur Ásta Jónsdóttir, Ljós- heimum 18, Reykjavík, lést í Land- spítalanum fostudaginn 29. nóvemb- er. Jarðarfarir Þórður Jón Þorðvarðarson verslun- armaður, Birkihvammi 6, Hafnar- flrði, er lést í Landspítalanum 24. nóvember, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 4. desember kl. 15. Steinþór Sighvatsson, Vatnsnesvegi 36, Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 3. desember kl. 14. Hálfdán örnólfssonfrá Hóli, Bolung- arvík, verður jarðsunginn frá Hóls- kirkju þriðjudaginn 3. desember kl. 14. Ólafur Högni Egilsson, Tjamargötu 41, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni þriðjudaginn 3. desember kl. 13.30. Jóhann Jónsson, Hvammsgerði 1, sem andaðist 23. nóvember, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 2. desember kl. 13.30. Utför Kjartans Guðnasonar verður gerð frá Hallgrímskirkju þriðjudag- inn 3. desember kl. 13.30. Soffía Jónsdóttir frá Ásum í Húna- vatnssýslu, Huldulandi 1, verður jarðsungin í Bústaðakirkju þriðju- daginn 3. desember kl. 13.30. Tilkynningar Landssamtökin Þroskahjálp Dregið hefur verið í almanakshappdrætti samtakanna fyrir nóvember. Upp kom númerið 15618. Félag eldri borgara Opið hús á mánudag í Risinu frá kl. 13-17. Haldin verður bókmenntakynning þriðjúdaginn 3. desember nk. kl. 15 í Ris- inu. Lesið verður úr nýjum bókum. Höf- undar lesa úr ævisögu Kristjáns Eldjáms og Jónasar Jónssonar frá Hriflu. Ami Tryggvason les úr ævisögu sinni. Guð- mundur Andri Thorsson les úr nýrri skáldsögu og lesið verður úr skáldsögu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Félag aldr- aðra í Hveragerði heldur skemmtun að Htel Örk 7. desember nk. Félagsmenn velkomnir. Upplýsingar á skrifstofu fé- lagsins. Opin vinnustofa Rúna Gísladóttir listmálari mun næstu vikumar hafa opna vinnustofu sína að Selbraut 11, Seltjamamesi. Þar verða til sýnis litlar myndir unnar með mismun- andi aðferðum og efnum, olíukrít, akryl, olíulitiun og vatnslitum. Myndimar verða til sölu ýmist með eða án ramma. Breytingar verða á sýningunni frá degi til dags og gestum gefst kostur á að sjá verk sem em í vinnslu. Vinnustofan ______& fasteignastofa REYKJA VÍKUR Skipbolti 50C, sími 678844 Fasteign er okkar fag Einbýli rað.hús Útsýni. Ca 20 km frá Rvík, einbýl- ishús, ca 200 fm, ásamt 150 fm skemmu. í nágrenni Reykjavíkur er laust mjög gott, fullbúið raðhús með séríbúð í kjallara. Arinn, parket, garðhús, gróinn garður. Mjög góð lán áhvílandi. Álfheim íbúö. Iöl ar. Stórgiífcsöe ðin er ísÚ par ? 3ja hcrb. letlögð og með nýju % \ '43 < '3 J SeJ . lbúðin et Grafarvogur. 146 fm neðri hæð í tví- býli ásamt bílskúr. Afhendist tilbúið undir tréverk. Einbýli í miðbæ. Töluvert endurnýjað einbýlishús á rólegum stað. 4 svefnher- bergi og setustofa í risi. í hjarta borgarinnar íbúðir fyrir 55 ára og eldri! 2ja . og 3ja herbergja stórglæsilegar full- búnar íbúðir. Stutt í alla þjónustu. Hagstæð kjör og greiðsluform við allra hæfi. Allar upplýsingar og öll þjónusta við væntanlega kaupend- Vesturbær. Lítið snoturt einbýli, kjall- ari, hæð og ris, ákveðin sala. ur. Þverholt. Ca 75 fm íbúð ásamt bíl- skýli. Ib. aíhendist tilb. undir tré- verk. Til afhendingar strax. Miðbær. Nýleg, ntjog sérstæð og skemmtiteg íbúð í nýlegu húsi, Áhv. ca 4,6. Parhús í Grafarvogi. Húsin eru á 2 hæðum með innb. bílskúr, alls ca 180 m2. Afhendast fokheld með járni á þaki. Til afh. strax. Verð 7,3 milíj. 2 5 herb. Vindás. Góð 75 fm, 2ja herb. íbúð, allt nýtt, laus strax. Hafnarfjörður. 125 fm lúxusíbúð á besta stað, frábært útsýni. Álftahólar. Ca 75 fm íbúð, laus strax. Miðbær. Glæsileg ca 110 fm 5 herb. íbúð. Allt nýtt. Parket á gólfum, tvennar svalir, frábært útsýni. Klassaeign. Nýtt á sölu. Kópavogur. 3-4 herb. risíbúð í tví- býli. Smekkleg eign. Verð 5,6. Þingholt. 105 fm hæð ásamt kjall- ara, séríbúð, sérinngangur, ca 70 fm, frábær staðsetning. Rauðarárstígur. 2ja herb. íbúð, ca 70 fm, ásamt bílskýli, til afhending- ar strax. Sérhæð vesturbæ. 3 herb. sérhæð ásamt kjallara í nýlegu tvíbýlis- líiiillslillil Suðurgata, Hafnarfirði. 4 herb. + bíl- skúr. Jbúðin er stórglæsileg, í fjórbýli, afhent fullbúin að utan, tilbúin undir tréverk að innan. Ath.! Til afhendingar strax. Grafarvogur. Stórglæsileg 5-7 herb. íbúð á tveimur hæðum, fullbúin sam- eign. Ibúð tilbúin undir tréverk. Til afh. strax. Hafnarfjörður. 2, 3 og 4 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk. Til afh. strax. Nökkvavogur. Ca 3-4 herb. ibúð. Ca 80 fermetrar, efri hæði í tvíbýli. A n iiiiö Hesthús. 15 hesta stórgott hús í Víði- dal. Söluturn með góðri veltu. Vel staðsett- ur. Blóma- og gjafavöruverslun. Vel stað- sett í austurbæ. í Skeifunni. Verslunar- og skrifstofu- húsnæði. Hver hæð ca 415 fm. Vel stað- sett hús. Nánari upplýsingar á skrifst. 7 hektara land liggur að sjó. Nánari uppl. á skrifstofunni. Verslunarhúsnæði við Laugaveg. Ólafur örn, Friðgerður Friðriksdóttir og Sigurberg Guðjónsson hdl. verður opin frá kl. 13-19 virka daga frá 2.-16. desember en eftir þann tíma og um helgar í desember er opið eftir samkomu- lagi. Síminn á vinnustofunm er 611525. Félagsstarf aldr- aðra, Gerðubergi Mánudaginn 12. desember kl. 13.30 kem- ur lögreglan í heimsókn. Myndasýning. Síðan verður boðið í ökuferð og kaffi á Lögreglustöðinni. Alþýðubandalagið í Kópavogi spilar félagsvist í Þinghóli í kvöld, 2. des- ember, kl. 20.30. Allir velkomnir. Bókmenntavaka Þriðjudaginn 3. desember efnir Bók- menntafélagið Hringskuggar til bók- menntavöku þar sem aðallega verða kynntar nýjar bækur. Vakan fer fram í samkomusal á jarðhæð Alþýðuhússins, Hveríisgötu 8-10, og er gengið inn frá Ingólfsstræti. Eftirtalin skáld munu þar lesa úr verkum sínum: Elísabet Jökuls- dóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir, Baldur Óskarsson, Jón Óskar, Pjetur Hafstein Lárusson. Jafnt félagsmenn sem aðrir velkomnir. Aðgangseyrir er 300 kr. Silfurlínan Ný þjónusta fyrir eldri borgara. Viö- gerða- og viðvikaþjónusta, sími 616262 kl. 16-18 alla virka daga. Bókamarkaður hjá Orði lífsins Bókamarkaður stendur yfir hjá Orði lifs- ins að Skipholti 50B, 2. hæð. Mikið af bókum, bæði íslenskum og erlendum. Bækur á tilboðsverði. Opið alla virka daga frá kl. 10-12, sími 629977. Tapað fimdið Happdrættismiðar töpuðust Blokk með happdrættismiðum Blindra- vinafélagsins töpuðust, sennilega á leið frá Háaleitisbraut að Eiríksgötu í gær- dag. Blokkin var í hvítu umslagi. Finnandi vinsamlegast skiii þessu á skrifstofu félagsins eða hringi í síma 76389. Tónleikar Ljóðatónleikar í Gerðubergi Ljóðatónleikar vetrarins í Gerðubergi eru nú famir af stað fjórða árið í röð. Vegna góðrar aðsóknar á Ljóðatónleik- ana á liðnum árum eru nú í fyrsta skipti tvennir tónleikar hveiju sinni - á laugar- dögum kl. 17 og svo eins og venjan er, á mánudagskvöldum kl. 20.30. Mánudags- tónleikamir eru með sínu hefðbundna sniði en á laugardagstónleikunum kynna flytjendur efni ljóðanna og segja frá höf- undum og tilurð verka. Sala áskriftar- korta á ljóðatónleikana stendur nú yfir í Gerðubergi. Fyrirlestrar Háskólafyrirlestur Dr. Bo Almqmst, prófessor i þjóðfræðum við University Collage Dublin og for- stöðumaður Þjóðfræðasafns fra, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspeki- deildar Háskóla íslands þriðjudaginn 3. desember kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „Fylgjor, livsfjár- ilar och livsfiskar. Nágra bidrag tili islandsk-iriska fórestallningar om liv och sjál.“ Bo Almqmst hefur skrifað mikið um íslensk fraeði. Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku og er öllum opinn. Félag áhugamanna um heimspeki Þriðjudagskvöldið 3. desember nk. held- ur Hjörtur Ágúst Ingþórsson heimspek- ingur fyrirlestur á vegum félagsins í Lög- bergi, Háskóla íslands, stofu 101. Fyrir- lesturinn nefnist „Járnbúr skrifræðis og skynsemi" og fiallar um kenningar þýska heimspekingsins og félagsfræðingsinp Max Webers. í fyrirlestrinum mun Ágúst gagnrýna kenningar Webers, sérstaklega hugmyndir hans um hlutverk náðarleið- toga í lýðræðisríkjum. Að fyrirlestri loknum gefst áhorfendum tækifæri til að koma með fyrirspumir. Ágúst Hjörtur Ingþórsson lauk BA prófi í heimspeki frá Háskóla íslands árið 1986 og MA prófi frá Ottawa háskóla í Kanada árið 1988. Hann vinnur nú að doktorsritgerð um stjóm- málaheimspeki við sama háskóla. Fyrir- lesturinn hefst kl. 20 og er aðgangur ókeypis og öllum opinn. Fundir Kvenfélag Seljasóknar heldur jólafund þriðjudagskvöldið 3. des- ember kl. 20. Hátiðamatur, hugvekja, söngur og upplestur. Munið litlu jóla- pakkana. Fræðslufundur M ígrensamtakanna Fræðslufundur á vegum Mígrensamtak- anna verður haldinn í kvöld, 2. des. kl. 20.30 í Bjarkarási, Stjömugróf 9, Reykja- vík. Sigurður Thorlacius læknir flytur erindi um mígren, einkenni þess og lyfja- meðferðir. Fræðslufúndurinn er öllum opinn en félagsmenn em sérstaklega hvattir til að mæta og kynna sér þær Myndgáta_________________dv — —V 1 vw © /96 „AA. ... . A . - EvboR—A Myndgátan hér að ofan lýsir orðatiltæki. Lausn gátu nr. 195: Kaltborð nýjungar sem nú em í meðferð hötúð- verkja og þá sérstaklega mígrens. Kammermúsíktónleikar í Norræna húsinu Þriðjudaginn 3. desember kl. 20.30 verða haldnir kammermúsíktónleikar á vegum Tónlistarskólans í Reykjavik. Á efnis- skránni em hinn frægi píanókvartett í g-moll eftir Mozart, tlaututríó eftir Carl Maria von Weber, strengjakvintett ettir Brahms og blásarakvintett eftir Reicha. Flytjendur em nemendur í framhalds- deildum Tónlistarskólans í Reykjavik. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. KR-konur Hinn árlegi jólafundur verður haldinn fóstudaginn 6. desember kl. 20. Kvenfélagið Fjallkonurnar heldur jólafund þriðjudaginn 3. des. kl. 20 í Fella- og Hólakirkju. Hátíðamatseð- iil. Jólastemning. Munið eftir jólapökk- unum. ITCdeildinÝr heldur fund í kvöld, 2. desember, kl. 20.30 að Síðumúla 17. Allir velkomnir. Upplýs- ingar gefa Kristín í s. 34159 og Anna í s. 611413. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 M. BUTTERFLY eftir David Henry Hwang 6. sýn. föstud. 6. des. kl. 20. 7. sýn. laugard. 7. des. kl. 20. Síðustu sýnlngar tyrir jól. eftir Paul Osborn Flmmtud. 5. des. kl. 20. Sunnud. 8. des. kl. 20. Siðustu sýnlngar fyrir jól. BÚKOLLA Barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Laugard. 7. des. kl. 14. Sunnud. 8. des. kl. 14. Siðustu sýnlngar fyrlr jól. Litla sviðið: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Föstud. 6. des. kl. 20.30. Uppselt. 40. sýning. Laugard. 7. des. kl. 20.30. Uppselt. Sunnud. 8. des. kl. 20.30. Uppselt. Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu ella seldar öðr- um. ATHUGIÐ AÐ EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INN í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningar- dagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum í síma frá kl. 10 alla virkadaga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Lelkhúsveisla: Leikhúsmiði og þriréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðlnu. Borðapantanir i mlðasölu. Leikhúskjallarlnn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.