Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Side 6
6
FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1991.
Viðskipti________________________________________ dv
Álið komið niður fyrir
1100 dollara tonnið
- ofFramboðáhlutabréfumhelduráfram
Offramboöið á hlutabréfum á ís-
lenska markaönum heldur áfram.
Verðbréfamarkaöur íslandsbanka
hf. hætti aö kaupa hlutabréf í gær
vegna skyndilegs aukins framboðs á
bréfum.
Fyrstu tvo tímana eftir að opnað
var í gærmorgun kom fram aukinn
fjöldi fyrirspuma um hvort VÍB væri
að kaupa bréf. Því var brugöið á það
ráö að loka fyrir frekari kaup á bréf-
um eftir hádegið. Þessa ákvörðun á
að endurskoða í dag.
Verðbréfaviðskipti Samvinnu-
bankans eru hætt að kaupa hlutabréf
vegna mikils framboös en litiliar eft-
irspumar en þar á bæ verður haldið
áfram að taka bréf í umboðssölu.
Flest önnur verðbréfafyrirtæki
hafa sett 300 þúsund króna hámark
á kaup á hlutabréfum af einstakling-
um og fyrirtækjum.
Sérfræðingar eru ekki á eitt sáttir
um hvort þessi deyfð á hlutabréfa-
markaðnum haldist fram til ára-
móta. Sumir að minnsta kosti halda
í vonina um að sálan glæðist eitthvað
aftur seinnihluta desembermánaöar.
Ýmsar skýringar hafa verið nefnd-
ar á þessu ójafnvægi.
Á markaðnum em nú háir vextir
sem búist er við að fari lækkandi.
Almenningur vill því frekar tryggja
sér ömgg skuldabréf með fóstum
vöxtum. Önnur skýring er erfitt
efnahagsástand. í kjölfar þess hafi
sparnaður og fjárfestingar minnkað
á undanfórnum mánuðum.
Það er og nefnt að svartsýni sé ríkj-
andi vegna frestunar á álversfram-
kvæmdum og óvissu um ástand og
horfur í sjávarútvegi. Auk þessa sé
samdráttur í fiskeldi, ullariðnaði og
þjónustu viö Varnarliðið. Væntingar
fólks um framtíðina séu því nei-
kvæðar og þær skipti miklu máli
þegar menn séu að hugsa um að
kaupa hlutabréf.
Það er einnig talið að það hafi mik-
il áhrif á hlutabréfamarkaðinn að nú
þarf fólk að eiga bréfm í tvö ár til
að skerða ekki þá skattalækkun sem
þaö fær samfara hlutabréfakaupum.
Verðið á olíumörkuðunum í Rott-
erdam fer enn lækkandi. Verðlækk-
unarinnar er ekki farið að gæta á
mörkuðunum hér en talsmenn olíu-
félaganna segja að verðið verði end-
urskoðaö nú um áramótin.
Staðgreiðsluverð á áli lækkar enn.
í gær var verðið komið niður í 1087
dollara og hefur ekki í manna minn-
um farið jafnneðarlega. Þriggja mán-
aða verðið er aðeins hærra eða 1113
dollarar tonnið. Menn eru svartsýnir
á að verðið hækki nokkuð á næst-
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust, .210$ tonnið,
eða um........9,3 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um............214,5$ tonnið
Bensín, súper..222$ tonnið,
eða um....9,75 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um................227,5$ tonnið
Gasolía............190$ tonnið,
eða um........9,4 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..................193$ tonnið
Svartolía........96,25$ tonnið,
eða um....5,15 ísl. kr. lítrinn
Verðísíðustu viku
Um................101,5$ tonnið
Hráolía
Um............19,77$ tunnan,
eða um...1.150 ísl. kr. tunnan
Verðisíðustu viku
Um.............!..20,15$ tunnan
Gull
London
Um..................364$ únsan,
eða um....21.173 ísl. kr. únsan
Verðísíðustu viku
Um.........................366$ únsan
Ál
London
Um........1.080 dollar tonnið,
eða um...63.176 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um..........1.114 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástralíu
Um.........4,41 dollarar kílóið
eða um....256,4 ísl. kr. kílóið
Verð i síðustu viku
Um........4,41 dollarar kílóið
Bómull
London
Um...........61,95 cent pundið,
eða um.....79,5 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um...............64 cent pundið
Hrásykur
London
Um........227 dollarar tonnið,
eða um...13.204 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.......222 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um.......188 dollarar tonnið,
eða um...10.935 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.......180 dollarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um............64,7 cent pundið,
eða um.......83 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um...............63 cent pundið
Verðáíslenskum
vörumerlendis
Refaskinn
K.höfn., júní.
Blárefur..........327 d. kr.
Skuggarefur.......288 d. kr.
Silfurrefur......339 .d. kr.
Blue Frost........332 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn.sept.
Svartminkur.......119 d. kr.
Brúnminkur........322 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel).141 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um...1.025 þýsk mörk tunnan
Um............330 dollarar tonnið
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLAN óverðtryqgð Hpp iip 11 iBÍHa
Sparisjóðsbækur óbundnar 2,5-3 islandsbanki
Sparireikningar
3ja mánaða uppsögn 3 5 Sparisjóðirnir
6 mánaða uppsögn 4-6 Sparisjóöirnir
Tékkareikningar, almennir 1 Allir
Sértékkareikningar 2,5-3 islandsanki
VtSrröLUBUNONIR REIKNINGAR '1; 51111
6 mánaða uppsögn 3 Allir
1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir
Orlofsreikningar 5,5 Allir
Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki
Gengisbundnir reikningar I ECU 8,5-9 Landsbanki
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR
Vísitölubundin kjör, óhreyföir. 3,25-5,5 Búnaðarbanki
óverðtryggð kjör, hreyföir 5,75-7 Búnaðarbanki
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantfmabíls)
Vísitölubundnir reikningar 2,5-6 Islandsbanki
Gengisbundir reikningar 2,5-6 Islandsbanki
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR
Visitölubundin kjör 6,25-7 Búnaöarbanki
óverðtryggð kjör 8,75-9 Búnaðarbanki
INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR
Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir
Sterlingspund 8,5-9 Sparisjóðirnir
Þýsk mörk 7,5-8 Sparisjóðirnir
Danskarkrónur 7,25-7,8 Sparisjóðirnir
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTUN ÓVERÐTRYGGD
Almennir víxlar (forvextir) Viðskiptavíxlar (forvextir)1 15,5-17,5 kaupgengi Búnaðarbanki
Almenn skuldabréf 16,25-1 8,75 Búnaðarbanki
Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdráttur) 21-24 Sparisjóöirnir
útlAnvérðtryggð
Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki
afurðalAn
Islenskar krónur 15,5-18,5 Sparisjóðirnir
SDR 8,75-9,25 Landsbanki
Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Landsbanki
Sterlingspund 12,2-12,5 Sparisjóöirnir
Þýsk mörk 11-11,25 Búnaðarbanki
Húsnœðislán 4.9 f ; ^¥1
Lífeyrissjóöslán
Dráttarvextir
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabróf september 21,6
Verötryggö lán september 10,0
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala desember
Lánskjaravisitala nóvember
ByQQingavlsitala nóvember
Byggingavísitala nóvember
Framfærsluvísitala öktóber
Húsaleiguvisitala
30,0
31 98stig
3205 stig
599stig
187,3 stig
1 69,3 stig
1,9% hækkun 1. október
VERÐBRÉFASJÓDIR
Gengl brófa veröbrófasjóöa
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun:
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.018 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40
Einingabréf 2 3.201 2,33 2,45'
Einingabréf 3 3,955 Eimskip 5,70 5,95
Skammtímabréf 2,006 Flugleiöir 2,05 2,25
Kjarabréf 5,656 Hampiöjan 1,80 1,90
Markbréf 3,035 Haraldur Böövarsson 2.95 3,10
Tekjubróf 2,145 Hlutabrófasjóður VlB 1Í01 1,06
Skyndibróf 1,756 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1.72
Sjóösbróf T 2,889 Islandsbanki hf. 1,66 1.74
Sjóösbréf 2 1,924 Eignfél. Alþýðub. 1,68 1.76
Sjóðsbréf 3 1,997 Eignfél. Iðnaðarb. 2,40 2,53
Sjóösbréf 4 1,745 Eignfól. Verslb. 1,46 1,54
Sjóðsbréf 5 1,196 Grandi hf. 2,75 2,85
Vaxtarbróf 2,0356 Ollufélagið hf. 5,10 5,40
Valbróf 1,9079 Olís 2,05 2,15
islandsbréf 1,260 Skeljungur hf. 5,51 5,95
Fjóröungsbréf 1,143 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05
Þingbréf 1,256 Sæplast 7,33 7,65
öndvegisbróf 1,240 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09
Sýslubréf 1,279 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90
Reiöubróf 1,224 Fjárfestingarfólagið 1,35 1,42
Almenni hlutabréfasj. 1,12 1,17
Auðlindarbróf 1,03 1,08
Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20
Sildarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40
1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila,
er miöaö við sérstakt kaupgengi.
unm.
-J.Mar
Innlán með sérkjörum
islandsbanki
Sparileið 1 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,5%. Innfæröir vextir tveggja síöustu vaxtatímabila
lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 8,0%. Verðtryggö kjör eru 3,25% raunvextir.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Úttektargjald, 0,25%, dregst af hverri úttekt. Innfærðir vextir tveggja
síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Reikningurinn er i tveimur þrepum og ber stighækkandi
vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 8,75% i fyrra þrepi en 9,25% í öðru þrepi. Verðtryggö kjör
eru 3,75% raunvextir i fyrra þrepi og 4,25 prósent raunvextir í öðru þrepi.
SparilelÖ 3 Óbundinn reikningur. óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 11,25% nafnvexti. Verðtryggð kjör
eru 6,0% raunvextir. Úttektargjald, 1,5%, dregst ekki af upphæð sem staðiö hefur óhreyfö í tólf mánuði.
Sparlleiö 4 Bundinn reikningur i minnst 2 ár sem ber 7,5% verðtryggða vexti. Vaxtatímabil er eitt ár og
eru vextir færöir á höfuðstól um áramót. Innfæröir vextir eru lausir til útborgunar á sama tima og reikn-
ipgurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 10% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæöu. Verðtryggð kjör eru 4,0 prósent
raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuöi á 13% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins
eru 7,0% raunvextir.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 11,0% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuöi greiðast 12,4% nafnvextir af óhreyföum
hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði greiðast 13,0% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru eftir þrepum
3,5%,4,9% og 5,5% raunvextir með 6 mánaöa bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bur.din 15 mánaða verðtryggöur reikningur sem ber 7,0% raunvexti.
Hávaxtareikningur. Er oröin að Kjörbók Landsbankans.
Hávaxtabók Er orðin að Kjörbók Landsbankans og ber sömu kjör.
Sparisjóöir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekkert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 9,25%.
Verötryggöir vextir eru 3,75%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæð sem hefur
staðiö óhreyfð i heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
öryggisbók sparisjóöanna er bundin i 12 mánuði. Vextir eru 11,25% upp að 500 þúsund krónum. Verð-
tryggð kjör eru 6,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 11,5%. Verötryggð kjör eru
6,5% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,75% vextir. Verðtryggð kjör eru 6,75% raunvextir. Að
binditíma loknum er fjárhæöin laus I einn mánuð en bindst eftir það að nýju i sex mánuði.
Bakhjarter 24 mánaöa bundinn verötryggður reikningur með 7,75% raunvöxtum. Eftir 24 mánuöi frá
stofnun þá opnast hann og verður laus i einn mánuö. Eftir þaö á sex mánaða fresti.