Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Blaðsíða 19
.iíi í ii r'f,I 'í ■ s,j FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1991. 19 Sviðsljós Eigendur Einars og Tryggva, þeir Einar Gíslason og Tryggvi Aðal- steinsson, voru að vonum ánægðir en á milli þeirra stendur eiginkona Tryggva, Aðalbjörg Þorvarðardóttir. Björn Kristmundsson (t.v.), starfs- maður Einars og Tryggva, ræðir hér við einn viðskiptavininn, Hörð Felix- sson frá Tryggingamiðstöðinni. DV-myndir S Bylting fyrir eigendur stórra ökutækja Eitt stærsta vöruflutningafyrir- tæki landsins, Einar og Tryggvi, opn- aði nýlega nýja þjónustustöð fyrir eigendur stórra ökutækja þar sem þeir geta fengið alhliða þjónustu fyr- ir ökutæki sín. Stöðin er að Kletta- görðum 11, gegnt Viðeyjarfeiju. Á milli 800 og 900 manns mættu við opnunina þar sem boðið var upp á veitingar og gestum sýnd aðstaðan. Hér er um að ræða þvottastöð, hjól- barðaverkstæði, smurstöð, ljósa- skoðun, hemlaprófun, viðgerðar- verkstæöi og verslun. Stöðin er jafnframt með góðri að- keyrslu og aðstöðu fyrir stór ökutæki og bíla með tengivagn. Sýningarhópurinn ásamt Hermanni Ragnari Stefánssyni. Tískusýning í Vöruhúsi KÁ. Sigrún Lovísa, DV, Selfossi; Fyrir nokkru var efnt til tísku- sýningar í Vöruhúsi K.Á. á Selfossi í tilefni tiu ára afmæhs fyrirtækis- ins. Á sýningunni var sýndur fatnað- ur frá Vöruhúsinu, jafnt á böm sem fullorðna og jafnt hversdags- sem sparifót. Það voru Módelsamtökin sem sýndu undir stjóm Hermanns Ragnars Stefánssonar, en Her- mann var jafnframt kynnir sýning- arinnar. Nýja þjónustustöðin er bæði rúmgóð og hentug fyrir stór ökutæki. nn samni amtíáina einfaldan og hrifandi hdtt. Nostra- damus taldi að siðustu ár þessarar aldar myndu marka tímamót i sögu okkar. Við sem nú lifuno, stöndum við upphaf nýrrar aldar sem gæti boðað nýtt og betra lif fyrir allt mannkyn. Bókin kemur út samtímis i sam- vinnu útgefenda um allan heim.' FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SÍMI 2 51 88 Nostradamus var einn mesti spámað- ur sem uppi hefur verið og í fyrsta sinn birtist hér nýtt kerfi sem vinnur á skipu- legan hátt úr upplýs- ingum sem faldar eru i torræðum textum Nostra- damusar. Verkið er unn- ið af mikilli nákvæmni, en niðurstöður eru settar fram á m, ■A o Kynlífer SJALFUR KJAF LÍFSINS Það er hvorki óþægileg nauðsyn né skammarleg iðja. I þessari fallegu bók er hulunni svipt af gömlum feimnismál- um. Hún er hafsjór af fróðleik og eykur skilning á listinni að elska, takmörkum hennar og tækni. Fjallað er um samspil likama og sálar og hvernig hægt er að vinna bug á vandamálum sem upp koma í ástarlífinu og geta auðveldlega spillt ástríkustu samböndum. Hér er rætt um öll stig kyn- lifsins frá því að kynhvötin vaknar til þess er við náum valdi á leikjum ástarinnar. Prýdd miklum fjölda Ijós- mynda og teikninga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.