Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Blaðsíða 17
F.IMMTUDAGÍUR 5. DESEMBKR '1991.
17 91
dv_______________________________Fréttir
Alþýðusambandið mótmælir afnámi ríkisábyrgðar á laim:
Stefnir í fleiri
gjaldþrot næsta ár
- segir Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ
Alþýðusamband íslands mótmælir
harðlega þeirri fyrirætlan ríkis-
stjórnarinnar að afnema ríkisábyrgð
á laun vegna gjaldþrota fyrirtækja
og stofna í þess stað ábyrgðarsjóð
launa. Sá sjóður á að byggjast upp
af gjaldi sem tekið verði af atvinnu-
rekendum og nemur 0,2 prósentum
af greiddum launum.
Ásmundur Stefánsson, forseti Al-
þýðusambandsins, sagöi að áætlað
væri að þetta 0,2 prósent gjald mundi
skiia 374 milljónum króna á næsta
ári, Hins vegar höfðu í byrjun nóv-
ember í ár verið greiddar 400 milljón-
ir króna vegna gjaldþrotauppgjöra á
þessu ári. Það sé því Ijóst að í ár
stefni í að vegna ríkisábyrgöa á laun
verði greiddar út á bilinu 450 og 500
milljónir króna.
„Það er alveg ljóst að á næsta ári
stefnir í enn fleiri gjaldþrot fyrir-
tækja en í ár. Hjá þeim fyrirtækjum
starfa nær eingöngu félagar úr aðild-
arfélagum Alþýðusambandsins því
að ekki verða opinberar stofnanir
gjaldþrota," sagði Ásmundur Stef-
ánsson.
Hann sagði að því að afnema ríkis-
ábyrgð á laun og stofna ábyrgðarsjóð
launa og bera viö vaxandi gjaldþrot-
um mætti líkja við að loka skóla ef
of margir nemendur sækja um skóla-
vist eða sj úkrahúsi ef of margir veikj -
ast.
Varðandi ábyrgðarsjóð launa, sem
fjármagna á meö 0,2 prósent gjaldi á
atvinnurekendur, væri verið að
skerða getu þeirra til að borga vinn-
andi fólki hærri laun.
„Ég fullyrði að verkalýðshreyfing-
in lítur á þetta sem mjög alvarlegt
mál,“ sagði Ásmundur.
Hann sagði ennfremur að verka-
lýðshreyfingin hefði átt viðræður við
ráöherra um aö frá stofnun þessa
sjóðs verði horfið en sagðist ekki
bjartsýnn eftir þær viðræður. Hann
benti einnig á að um þessar mundir
væri verið að yfirfara af íslands hálfu
Lækkun örorkubóta:
Einhliða ákvörðun
tryggingafélaga
„Það stingur mann ávallt þegar
svona hlutir eru ákveðnir einhliða.
Þaö virðist sem tryggingafélögin eigi
ekki í neinni innbyrðis samkepnni.
Þau setjast niöur og ákveða hlutina
sameiginlega. Það vekur sérstaka
athygli," segir Jóhannes Gunnars-
son, formaður Neytendasamtak-
anna.
Tryggingafélögin hafa lækkað ör-
orkubætur þeirra sem lenda í slysum
og eru metnir með 15 prósent örorku
eða minna. Hér eftir verða bæturnar
metnar eftir aldri fólks. Hæstu bæt-
urnar fá þeir sem eru 30 ára og
yngri, 30 þúsund krónur, en þær stig-
lækka eftir því sem fólk eldist. Þegar
fólk hefur náð 70 ára aldri nemur
bótaupphæðin 10 þúsund krónum.
-J.Mar
Bíóborgin:
26 bflarfjarlægðir
Bílar 26 bíógesta í Bíóborginni voru
fjarlægðir með krana frá Njálsgötu
og Grettisgötu í fyrrakvöld. Bíógest-
irnir urðu að vitja bíla sinna hjá lög-
reglunni við Hverfisgötu að lokinni
bíósýningu.
Að sögn lögreglu voru sex bílar
ósóttir í morgun. Eigendur hinna
bílanna 20 komu „misvondir“ um
kvöldið að vitja bíla sinna, eins og
aðalvarðsfjóri orðaði það. Öllum bí-
leigendunum var gert að greiða 3.950
krónurísektogkostnað. -ÓTT
drög að samþykkt Alþjóðavinnu- sumar. Einnig benti Asmundur á að
málastofnunarinnar á skuldbind- innan Evrópubandalagsins væru
ingu þjóða til að tryggja launafólk skýrar reglur um að launafólk skuli
vegna gjaldþrota fyrirtækja sem síð- tryggt vegna launamissis við gjald-
an verður afgreitt á þingi ILO næsta þrot fyrirtækja. -S.dór
Barnagœlur r
Barnalög ýmiskonar hafa verib fátíb á
geisladiskum, en nú verður bætt úr brýnni þöi@
Þrír geisladiskar: 20 sigild barnalög; Gekk ég yfin
sjó og land og Litlu jólin tilheyra útgáfuröbinni [
Barnagælur. Þessir titlar eru einnig til á snældum
ásamt ævintýrunum Mjallhvít & Öskubuska;
Hans og Gréta &Raubhetta. Meb diskum og
snældum fylgja allir textar í litabókaformi og
límmibar. Ættu þessar útgáfur ab vera
kærkomnar öllum þeim sem vilja fá öll gömlu
góbu sígildu barnalögin íflutningi upprunalegu
flytjendanna, en flest þessara laga hafa verib nær
ófáanleg um langt árabil. w
Stóru börnin leika sér ^ \cBy
Fjöldi þekktra barnasöngva frá ýmsum tímum í flutningi nokkurra
af þekktustu dægurlagasöngvurum okkar. Mebal þeirra eru;
Andrea Gylfadóttir, Sigríbur Beinteinsdóttir, Eyþór Arnalds, Srefán
Hilmarsson, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Egill Ólafsson, Karl
Örvarsson og Geiri Sæm. Hér er tekib frísklega á ýmsum þekktum
lögum sem börn hafa sungib og sungin hafa verib fyrir börn á
ýmsum tímum.
Ymsir - lólasveinarnir
Tvær kassettur sem innihalda þrettán sögur um bestu vini
barnanna í upplestri og einstökum flutningi 30 manna hóps 1
þekktustu leikara þjóbarinnar. Allt er þetta skreytt meb flutningi'
20 félaga úr Sinfóníuhljómsveit íslands á 14 þekktum jólalögum
Hagnabur af sölu rennur til Slysasjóbs leikara sem styrkir
abstandendur þeirra sem farast í sjóslysum.
tDQAHBÐRÚN BACXMAR
■rr Edda Heibrún Backman ■ Barnajól
Héffiytur Edda yfir tuttugu íslensk og norræn
jólalög ásamt gestum í útsetningu Péturs
Hjaltested. Stórskemtileg plata fyrir alla
fjölskylduna.
Popskool
Þab leynist listamabur í okkur öllum og börnin eiga best meb
ab láta þab í Ijós. í þessu myndbandi fer fjöldi breskra barna oi
unglinga á kostum í túlkun sinni á lögum sem íslensk börnii
öllum aldri kannast vib og geta sungib meb. Fjölbreytt
myndband sem kemur skemmtilega á óvart - aftur og aftur.
Tónlistin ereinnig til á geisladiskog kassettu.
Verbkr: 1890,- 1
Meiri músík - minna fé
Nýbýlavegur 4 ■ 202 Kópavogur
Þad er púður í ps músík
hljómplötuverslanir
Austuretræti 22 Gteiter Strandgata 37 Mjóddin Borgarkringkjnni Laugavegur 24
sími 28319 sími 33528 sími 53762 » 79050 simi 679015 sími 18670