Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1991. 43 Skák Jón L. Árnason Talið er að uppruna taflsins megi rekja til Indlands og eru elstu öruggu heimild- irfráþvíum600e.Kr. Síðanhafalndverj- ar látið minna að sér kveða á skáksviðinu en efni standa til. Nú hafa þeir hins veg- ar eignast stórmeistara í fremstu röð - Viswanatan Anand -og uppgangur skák- Ustarinnar í landinu er mikill. Lítum á stöðu frá skákþingi Indverja í ár. Thipsay hafði hvitt og átti leik gegn Abhayankar: 1. Bxg7!! Kxg7 2. Rh5 + Kh8 Eða 2. - Kg8 3. Dg4+ Bg4 4. Hxe7! og vinnur; eða 2. - Kh6 3. RiB Dc8 4. Dh5+ Kg7 5. Dxh7 + KxfB 6. Dh6 mát. 3. Rf6 Bxf6 4. Dh5! Loka- hnykkurinn. Svartur verður mát eða tap- ar drottningunni eftir 4. - Bf5 5. Bxf5 o.s.frv. Bridge Isak Sigurðsson Sagnhafi var ekki í neitt sérstaklega góð- um samningi og 3 grönd virtust vera betri samningur. En það þýddi ekki að gefast upp og vandvirknin varð aö vera í fyrir- rúmi. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og allir á hættu: ♦ 85 f DG642 ♦ D63 + G74 * 3 V 975 ♦ 109854 + ÁK109 N V A S , ♦ D642 V K108 ♦ KG7 + 832 * ÁKG1097 V Á3 ♦ Á2 + D65 Austur Pass Suður Vestur Norðrn- 1* Pass 1 G 4é p/h Útspil vesturs var laufaás. Sagnhafi sá að innkomur í blindan voru af skomum skammti og á því þyrfti að gera bót. Hann henti því laufdrottningu undir ásinn. Vestur skipti yfir í tígultíu, drottning í blindum, kóngur og ás. Suður spilaði næst laufi, vestur drap á kóng og spilaði aftur tígli. Þriðja tígulinn trompaði sagn- hafi af vandvirkni með spaðaníu. Næst kom lauf á gosann og blindur var inni í fyrsta sinn. Innkomuna varð aö nýta vel og þvi var þjarta svínað næst. Sú svining gekk og þá var að snúa sér að spaöanum. Attunni var spilað og svínað og þegar sú svíning heppnaðist einnig var svíningin endurtekin. Vegna þess að sagnhafi gætti þess að trompa með níunni var hægt að svína tvisvar sem var nauðsynlegt vegna 4-1 legunnar í trompi. Krossgáta 1 T~ T~ 4 1 r $ 1 \ lo 11 , 1 mmm 13 ÍT" jT| - l$ 1 20 11 n 22 Lárétt: 1 karldýr, 6 trylltur, 8 bam, 9 grátur, 10 gjöfulan, 12 svardaga, 13 jarð- imar, 17 hægir, 18 keyri, 19 lokki, 21 sjón- gler, 22 sýl. Lóðrétt: 1 borð, 2 kyrrð, 3 ellegar, 4 vika- pilts, 5 sár, 6 hlass, 7 skelfur, 11 ötuli, 14' nokkur, 15 nudda, 16 stofu, 20 gangflötur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stúf, 5 sog, 8 vil, 9 lúku, 10 elf- ur, 12 um, 13 saug, 15 óma, 17 fruman, 19 jafiiar, 21 ar, 22 farga. Lóðrétt: 1 sveskja, 2 til, 3 úlfúr, 4 flug- una, 5 sú, 6 okum, 7 gum, 11 rómar, 14 afar, 16 anga, 18 arg, 20 ff. ©KFS/Distr. BULLS Þetta er uppskrift úr blaði viðlagasjóðs um neyðarráðstafanir. Lalli og Lína Slöklcvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 29. nóvember tii 5. desember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki. Auk þess verður varsla í Lyíjabúðinni Iðunni kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka dagc. kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Viijanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um iækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísír fyrir 50 árum Fimmtudagur 5. des. Rússar að króa inni her von Kleist? Áformið er að koma í veg fyrir, að þær komist undan til Mariupol. Spakmæli í hvert sinn sem eitthvað ógerlegt hefur verið framkvæmt hefur heimurinn stigið lítið skref í áttina. R.W. Emerson Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, iaugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmggn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 ög um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, simar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík óg Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 6. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Við ruglandi aðstæður er einbeiting þin varnarlaus. Það getur verið of auðvelt að gera mistök, þess vegna skaltu fara varlega í alla áætlanagerö eða breytingar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Taktu daginn snemma og þú nærð því besta sem gerist. Morgun- inn er þér sérstaklega mikilvægur. Treystu innsæi þínu varðandi mismunandi möguleika. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert dálítið sinnulaus seinni hluta vikunnar. Ef þú nærð ekki upp orku þinni eða krafti skaltu bíða þar til skapið hressist. Happatölur eru 6, 22 og 36. Nautið (20. apríl-20. maí): Láttu ekki hugmyndaflug þitt hlaupa með þig í gönur eða spila með þig. Forðastu að láta aðra traðka á þér. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Venjulega gefst fólk í tvíburamerkinu ekki upp fyrr en það hefur fengið botn í mál sem eru dularfull. Gerðu ráð fyrir að fólk hegði sér eitthvað undarlega. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú mátt búast við að allt snúist um hluti sem gerast heima við eða í tengslum við nána vini. Allar likur eru á þvi að þú takir þátt í einhveiju athyglisverðu í nánasta umhverfi. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Þú átt það til að eyða of miklum tíma í of lítilvægt mái. Reyndu að setja markið hátt og varast að vera of veikgeðja. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það pirra þig hlutir sem eru fyrir utan það sem þú hefur stjóm á. Þú verður að sætta þig við það að hlutimir gerast hægar en þú vildir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að vera mjög ítarlegur með sjónarmið þín í smæstu atriðum. Reyndu að kryfja mál tii mergjar áður en þú gerir eitt- hvað. Happatölur eru 3,14 og 26. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er óvenjulega mikið að gera hjá þér í fjármálunum og þeim málum sem tengjast þeim. Þú hagnast á því að vera greiðvikinn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þijóska bogmanna getur stundum komið þeim í koll. Gefðu for- gang hugmyndum þínum varöandi áhugamál þín sem vara til lengri tíma fremur en skemur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Steingeitur eru ekki vanar að bíða eftir að hlutimir gerist, þær eru miklir athafiiamenn og þola ekki að fólk sói tímanum til einsk- is. Haltu ótrauður áfram upp á eigin spýtur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.