Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Blaðsíða 20
20
FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1991.
•FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1991.
29
Iþróttir
fþróttir
UBK
Valur
(12) 25
(13) 25
1-0, 4-4, 8-0, 9-12, (12-13), 15-13,
20-16, 21-19, 23-21, 25-22, 25-25.
Mörk UBK: Guðmundur Pálma-
son 9/3, Elvar Erlingsson 6, Jón
Þórðarson 4, Björgvin Björgvins-
son 3/1, Ingi Þór Guðmundsson 2,
Árni Stefánsson 1.
Varin skot: Þórir Siggeirsson 15.
Mörk Vals: Valdimar Grímsson
7/1, Brynjar Harðarson 6/1, Dagur
Sigurðsson 5, Júlíus Gunnarsson
3, Finnur Jóhannsson 2, Þórður
Sigurðsson 1, Sveinn Sigfinnss. 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafn-
kelsson 13/2.
Brottvísanir: UBK 8 mín. (Ak-
bashev þjálfari rautt), Valur 8 mín.
Dómarar: Gísli H. Jóhannsson
og Hafsteinn Ingibergsson, höfðu
mjög góð tök á leiknum.
Áhorfendur: 50.
KA
Fram
(15) 32
(9) 24
3-1, 5-2, 8-3, 13-7, (15-9), 18-10,
22-13, 28-18, 30-21, 32-24.
Mörk KA: Erlingur Kristjánsson
8, Sigurpáll Aöalsteinsson 6, Jó-
hann Jóhannsson 5, Alfreð Gísla-
son 4, Stefán Kristjánsson 4, Pétur
Bjarnason 2, Jóhannes Bjamason
2, Guðmundur Guðmundsson 1.
Varin skot: Birgir Friðriksson
7/1, Axel Stefánsson 5/1.
Mörk Fram: Karl Karlsson 8/2,
Gunnar Andrésson 7/2, Davíð
Gíslason 3, Páll Þórólfsson 2/1, Ja-
son Ólafsson 2, Ragnar Kristjáns-
son 1, Andri Sigurðsson 1.
Varin skot: Sigtryggur Alberts-
son 5.
Brottvísanir: KA 10 mínútur,
Fram 6 mínútur.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson
og Hákon Siguijónsson. Mjög góð-
ir, voru sjálfum sér samkvæmir.
Áhorfendur: 510.
Selfoss
HK
(12) 30
(12) 25
0-1, 2-4, 4-8, 7-9, (12-12), 15-13,
21-17, 24-23, 28-24, 30-25.
Mörk Selfoss: Sigurður Sveins-
son 9/2, Gústaf Bjamason 8/2, Ein-
ar G. Sigurðsson 4, Einar Guð-
mundsson 4, Sverrir Einarsson 3,
Sigurður Þórðarson 1, Jón Þórir
Jónsson 1.
Varin skot: Gísli Felix Bjamason
13, Einar Þorvarðarson 1.
Mörk HK: Michal Tonar 11/4,
Óskar Elvar Óskarsson 8, Eyþór
Guðjónsson 3, Róbert Haraldsson
2, Þorkell Diego Guðbrandsson 1.
Varin skot: Bjami Frostason
14/2, Magnús Stefánsson 1/1.
Brottvísanir: Selfoss 8 mín., HK
8 mín.
Dómarar: Stefán Amaldsson og
Rögnvald Erlingsson, ágætir.
Áhorfendur: 400.
Haukar (9) 23
Víkingur (8) 26
1-0, 1-3, 5-5, 8-6, (9-8), 13-14,
15-18, 18-23, 20-24, 21-25, 23-26.
Mörk Hauka: Petr Baumruk 5,
Halldór Ingólfsson 5/1, Óskar Sig-
urðsson 4, Páll Ólafsson 3, Svein-
berg Gíslason 2, Aron Kristinsson
2, Jón Öm Stefánsson 1, Pétur V.
Guðnason 1.
Varin skot: Magnús Ámason 7,
Ragnar Ragnarsson 1.
Mörk Víkings: Ámi Friðleifsson
6, Alexej Trúfan 6/3, Bjarki Sig-
urðsson 5, Guðmundur Guð-
mundsson 5, Birgir Sigurðsson 2,
Björgvin Rúnarsson 1, Ingimund-
ur Helgason 1.
Varin skot: Hrafn Margeirsson
13/1, Reynir Reynisson 1.
Brottvísanir: Haukar 2 mínútur,
Víkingur 4 mínútur.
Dómarar: Gunnlaugur Hjálm-
arsson og Einar Sveinsson, ágætir.
Áhorfendur: 360.
Staöan
f’H...... 11 8 2 1 304-251 18
Víkingur... 9 8 1 0 234-200 17
Selfoss...10 6 1 3 276-248 13
Stjaman.... 11 5 1 5 275-259 11
Fram......11 4 3 4 245-256 11
Valur..... 9 3 4 2 227-220 10
ÍBV....... 8 4 1 3 203-191 9
Haukar....11 3 3 5 258-267 9
KA.....„.... 10 3 2 5 235-238 8
HK........11 3 2 6 255-265 8
Grótta....10 1 2 7 191-243 4
UBK.......11 1 2 8 200-256 4
Fjölbreyttur
sóknarleikur
- þegar KA sigraði Fram, 32-24
Gylfi Kristjáasson, DV, Akureyri:
„Ég er mjög ánægður með sigurinn
og ekki síður hvernig leikurinn
vannst. Við vorum sannfærandi all-
an leikinn og vonandi hefur nú losn-
að um hnútinn hjá okkur,“ sagði
Alfreð Gíslason, þjálfari og leikmað-
ur KA, við DV eftir að KA hafði sigr-
að Fram, 32-24, í 1. deildinni á Akur-
eyri í gærkvöldi.
KA-liðið spilaði núna heilan leik
þar sem það var gott allan tímann
en það hefur vantað hingað til. Það
lék ákveðna 3-2-1 vöm sem var
geysilega grimm í fyrri hálfleiknum.
Sem dæmi um það er að Fram skor-
aði aðeins 9 mörk í fyrri hálfleik en
samt vörðu markverðir KA þá aðeins
þijú skot. Sóknarleikur KA var líka
mjög fjölbreyttur, Alfreð var með
mann á sér en dæmið gekk upp hjá
hinum, ekki síst hjá Erlingi Kristj-
ánssyni sem skoraði 6 mörk í fyrri
hálfleik. Aðeins stórleikur Karls
Karlssonar kom í veg fyrir að Fram-
arar stæðu enn verr í hálfleik.
„Vörn KA kom
okkur á óvart“
„Vamarleikurinn hjá KA kom okkur
mjög á óvart. Hins vegar var vamar-
leikur okkar afar lélegur og mark-
varslan um leið. Þetta tvennt hefur
verið aðal liðsins í síðustu leikjum.
KA lék mjög vel og átti þetta skilið,
en við vomm lélegir," sagði Gunnar
Andrésson, fyrirliði Fram.
Hjá KA voru bestir þeir Erlingur,
sem loksins sýndi nægan kjark í
sókninni, Alfreð, sem var rosalegur
í vöminni, og homamennimir Sigur-
páll og Jóhann. Hjá Fram var Karl
bestur lengi vel og síðan sýndi Gunn-
ar ágæta takta.
Blikar voru
óheppnir
- Valsmenn náðu jafntefli, 25-25
Ungu strákarnir í UBK voru mjög
óheppnir að sigra ekki íslandsmeist-
ara Vals í gærkvöldi. Lokatölur urðu
25-25 eftir að UBK hafði leitt allan
seinni hálfleik og varð munurinn
mestur fjögur mörk Blikunum í vil.
Það bar ekki mikið á því í fyrri
hálfleik hvort liðið væri í neðsta
sæti deildarinnar og hvort ætti að
spila við Barcelona á sunnudaginn,
svo jafn var hálfleikurinn.
Það er óhætt að segja að meistara-'
heppnin hafi fylgt Valsmönnum gegn
neðsta liðinu. Valur var þremur
mörkum undir þegar aðeins þrjár
mínútur vora til leiksloka en Valdi-
mar Grímssyni tókst að jafna leikinn
með þremur hraðaupphlaupum í
röð. Þegar um ein mínúta var eftir
fékk þjálfari Blikanna, Boris Akbas-
hev, rautt spjald fyrir kjaftbrúk og í
kjölfarið þurfti einn leikmanna UBK
að fara af leikvelli. Blikar vom því
einum færri síðustu mínútuna. Guð-
mundur Pálmason fékk samt sem
áður tvö mjög góð færi til að gera
út um leikinn en nafni hans Hrafn-
kelsson varði meistaralega í bæði
skiptin og bjargaði öðru stiginu fyrir
Val.
Blikar sýndu góðan leik í gær og
geta vel haldið sér í 1. deildinni. Guð-
mundur Pálmason og Elvar Erlings-
son stóðu best að þessu sinni. Vals-
menn ættu hins vegar að hætta að
hugsa um Evrópukeppnina þegar
þeir em að spila í fyrstu deildinni.
-KG
Sanngjarnt hjá
Setfyssingum
Sveinn Helgason, DV, SeHossi:
„Ég er ánægður með að fá tvö stig
út úr þessum leik miðað við byrjun-
ina hjá okkur sem var slæm,“ sagði
Sigurður Sveinsson sem átti góðan
leik fyrir Selfyssinga þegar þeir unnu
HK á heimavelli í gærkvöldi með 30
mörkum gegn 25 á íslandsmótinu í
handknattleik.
Og hann bætti við: „Ég viðurkenni
að það hefur ekki gengið nægilega
vel hjá mér á heimavellinum í vetur
en það verður breyting á því.“
Það vom HK-menn sem höfðu yfir-
höndina framan af leiknum, enda
gekk Selfyssingum illa að fmna leið-
ina framhjá Bjarna Frostasyni í HK-
markinu.
Heimamenn sóttu þó í sig veðrið
eftir því sem á leikinn leið og tryggðu
sér síðan bæði stigin með góðum
lokakafla en leikurinn var lengst af
spennandi. Sigur Selfyssinga var
sanngjam en þeir fór þó oft illa með
góð færi í leiknum og brenndu t.d.
af fjórum vítaköstum.
HK-menn em með ágætt lið sem
verður án ef í baráttunni um sæti í
úrslitakeppni 1. deildar.
Sigurður Sveinsson var bestur Sel-
fyssinga í leiknum og þá var Gísli
Felix dijúgur í markinu í síðari hálf-
leik. Michal Tonar og Óskar Elvar
Óskarsson léku best HK-manna
ásamt markverðinum Bjarna Frosta-
syni.
Hollendingar í úrslit
Hollendingar tryggðu sér í gær
sæti í úrslitum Evrópukeppni lands-
liða í knattspymu þegar þeir sigraðu
Grikki, 0-2, í Saloniki.
Ruud GuÚit meiddist í upphitim og
gat ekki leikið með en það kom ekki
að sök. Hollendingar réðu ferðinni
og Dennis Bergkamp skoraði rétt fyr-
ir hlé og á lokamínútunum lék Marco
Van Basten vöm Grikkja grátt og
sendi á Danny Blind sem skallaði
boltann í mark heimamanna.
Staðan í 6. riðli þegar einn leikur
er eftir er þannig:
Holland...
Portúgal...
Grikkland
Finnland..
Malta......
...8
...8
...7
...8
...7
1 17-2 13
2 11-4 11
3 10-8 7
3 5-8 6
6 1-22 1
-VS
Páll Ólafsson reynir skot úr þröngu færi gegn Vikingum í gærkvöldi.
DV-mynd Brynjar Gauti
„Nú er að duga
eða drepast“
- sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, eftir tapið gegn Víkingi
„Það er gott að bæta við tveimur stig-
um í safnið. Þetta er strangt mót og mik-
ið vatn á eftir að renna til sjávar. Það
sem skiptir öllu máh er að leikmenn
haldi einbeitingunni, annars getur illa
farið. Við fóram ekki í gang fyrr en í
síðari hálfleik, sóknarleikurinn hrökk í
gang en vömina þarf að bæta á næstu
vikurn," sagði Guðmundur Guðmunds-
son, þjálfari og leikmaður Víkings, eftir
sigurinn gegn Haukum í Hafnarfirði,
23-26, í gærkvöldi.
Haukamenn áttu í fullu tré við Vík-
ingsliðið í fyrri hálfleik og gott betur,
höfðu um tíma tveggja marka forystu.
Vöm Haukamanna var sterk og barátt-
an var með ágætum. Víkingsliðið var á
hinn bóginn mjög seint í gang.
Síðari hálfleikur snerist strax upp í
hreina einstefnu af hálfu Víkingsliðsins.
Haukamenn misstu smám saman móð-
inn og eftir það var aldrei spuming hvor-
um megin sigurinn myndi lenda, aðeins
hversu sigurinn yrði stór. Síðari hálf-
leikur var leiðinlegur eftir sem á leið
enda Haukamenn búnir að gefast upp.
„Það segir sig alveg sjálft að dæmið
gengur ekki upp þegar hð er að fá á sig
18 mörk í einum hálfleik. Það vantaði
aha baráttu í liðið í seinni hálfleik og
það var eins og leikmenn misstu aha
trú. Liðið er búið að leika á hálfum hraða
í vetur en menn verða að fara að taka
sig saman í andhtinu ef ekki á illa að
fara. Við eigum erfiða leiki framundan
svo nú er að duga eða drepast,“ sagöi
Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, eftir
leikinn við DV.
Það er óhætt að taka undir orð Viggós
hér að framan. Það er ekki nóg að beij-
ast einn hálfleik og ef liðið ætlar sér í
úrshtakeppnina þarf ýmislegt að breyt-
ast til betri vegar. Svo virðist sem
breiddin sé ekki fyrir hendi í liðinu. Það
er þó enn tími til bæta sig og það þurfa
Haukamenn heldur betur að gera.
Bamruk og Hahdór Ingólfsson vora
bestu menn en aðrir vora eftirbátar
þeima.
Víkingsliðið þurfti ekki að sýna neinn
stórleik th að vinna sigur í þessum leik.
Liðið keyrði upp hraðann í síðari hálf-
leik og það nægði tíl að leggja Hauka að
velh. Ámi Friðleifsson átti skínandi leik
og Guðmundur Guðmundsson var sterk-
ur í síðari hálfleik.
-JKS
á Skallagríim í Hólminum í gærkvöldi, 85-77
Knstján Sigurösscai, DV, Stykloshólmi:
Snæfeh vann mikhvægan sigur á
Skahagrími, 86-77, þegar félögin mætt-
ust í Stykkishólmi í gærkvöldi. Snæ-
fell náöi forystunni um miðjan fyrri
hálfleik, og úrshtin réðust síðan um
miðjan þann siðari þegar Runar Guð-
jónsson skoraði níu stig í röð fyrir
heimamenn, sem þar með náðu 18 stiga
forskoti.
Rúnar var bestur í hði Snæfehs, bar-
áttuglaður og sérstaklega duglegur i
vöm.; Bárður Eyþórsson var sterkur í
fýrri hálfleik og gerðiþá 17 stig, ogTim
Harvey var öflugur í fráköstunum,tók
alls 21. Snæfell beitti pressuvörn um:
allan vöh sera sló Borgnesinga út af
breidd heimamanna. Hjá Skahagrími
vora þaö Birgir Mikaelsson og Maxím
Krúpatsjev sem bára hðið uppi og El-
var Þórólfsson tók við sór undir lokin.
Birgir var nær óstöövandi en fékk ekki
nógu mikla hjálp. Rússinn var óhemju
Sterkur i fyrri hálfleik en hr undi í þeim
síðari. Hann tók 26 fráköst f leiknum.
Munurinn á hðunum lá i meni
Undankeppni HM í knattspymu:
íslendingar
í f immta styrk
leikaflokki
- dregið í riðla í New York á sunnudaginn
Island verður í 5. styrkleikaflokki
Evrópu þegar dregið verður í riðla
fyrir undankeppni HM í knattspyrnu
í New York á sunnudaginn. Sam-
kvæmt fyrri forsendum var ísland í
4. flokki en hlutföllin breyttust eftir
að ákveðið að Evrópa fengi 12 sæti í
stað 13 í lokakeppninni í Bandaríkj-
unum, og að árangur í HM1982-1990
skyldi hafður th hliðsjónar, en ekki
síðasta undankeppni Evrópukeppn-
innar og síðasta undankeppni HM.
Alþjóða knattspymusambandið,
FIFA, gaf í gær út styrkleikaflokka
Evrópu og þeir eru þannig:
1. flokkur: Ítalía, England, Belgía,
Spánn, Frakkland og Sovétríkin.
2. flokkur: Póhand, Júgóslavía,
Tékkóslóvakía, Austurríki, Skotland
og Norður-írland.
3. flokkur: Ungveijaland, írland,
Danmörk, Búlgaría, Rúmenía og
Hohand.
4. flokkur: Svíþjóð, Portúgal, Wa-
les, Sviss, Grikkland og Noregur.
5. flokkur: ísland, Finnland, Tyrk-
land, Albanía, Færeyjar og ísrael.
6. flokkur: Malta, Kýpur, Lúxem-
borg, San Marínó, Liechtenstein,
Eistland, Lettland og Litháen.
Ein þjóð verður dregin úr hveijum
flokki í hvern riðlanna sex, og tvær
efstu þjóðimar í hveijum riðh kom-
ast í lokakeppnina í Bandaríkjunum
árið 1994,
37 Evrópuþjóðir með
í undankeppninni
Ahs eru 37 Evrópuþjóðir með í und-
ankeppninni, sem er met, og auk
þess verður ísrael í Evrópuriðli að
þessu sinni. Ekki var búið að ákveða
í gær hvort sex hð yrðu í öllum riðl-
um og tvö hð fehd úr keppni í undan-
leikjum, eða hvort sjö hð yrðu í
tveimur riðlanna.
-VS
Handknattleikur - Þýskaland:
Jón skorar drjúgt fyrir Suhl
Þórarinn Sigurösson, DV, Þýskalandi:
Jón Kristjánsson, sem leikur með
HSV Suhl í þýsku 1. deildinni í hand-
knattleik, er í 10. sæti yfir marka-
hæstu leikmenn í dehdinni. Jón hef-
ur skorað 55 mörk í 10 leikjum en
gamla brýnið Jochen Fraatz, sem
leikur með Essen, er markahæstur
með 84 mörk.
Um síðustu helgi áttust við Suhl
og Grossvahstadt en með þvi hði leik-
ur Sigurður Bjamason. Jafntefh var
niðurstaðan, 17-17, ogjafnaði Sigurð-
ur metin á lokasekúndunum. Jón
Kristjánsson skoraði flest mörk Suhl
eða 6 og Sigurður var atkvæðamest-
ur leikmanna Grosswahstadt með 4
mörk. Suhl er í 11. sæti en Grosswah-
stadt í 9. sæti í suðurriðlinum.
Héðinn Ghsson og félagar hans í
Tura Dusseldorf era í 8. sæti í norð-
urriðhnum eftir sigur um síðustu
helgi gegn Spandau, 23-21. Héðinn
skoraði 3 mörk.
Konráð Olavsson hefur staðið sig
vel með Dortmund, sem leikur í 2.
dehd. Liðið vann Hermsdorf um síð-
ustu helgi, 27-18, og skoraði Konráð
7 af mörkum Dortmund sem er í 9.
sæti í sínum riðh. Konráð er 8.
markahæsti leikmaðurinn í riðhn-
um, hefur skorað 70 mörk í 12 leikj-
um.
Osweh, hð Óskars Armannssonar,
er í 8. sæti í sínum riðh í 2. dehd eft-
ir jafnteflisleik gegn Dansenberg,
23-23, um helgina. Óskar skoraði 3
mörk.
Lið Héðins Ghssonar og Konráðs
Olavssonar áttust viö í bikarkeppn-
inni. Dusseldorf hafði betur í spenn-
andi leik, 23-19. Héðinn skoraði 4 ''
mörk og Konráð 5.
Guðni ágætur gegn Coventry
Rod Wahace tryggði Leeds í gær-
kvöldi sæti í 8 hða úrshtum enska
dehdacikarsins í knattspymu. Hann
o q
Körfubolti
Snæfell (46) 86
Skallagr. (41) 77
13-16, 20-21, 24-23, 38-30, (46-41),
55-49, 67-57, 79-61, 86-77.
Stig Snæfells: Bárður Eyþórsson
22, Tim Harvey 17, Rúnar Guðjóns-
son 16, Karl Guðlaugsson 14, Sæ-
þór Þorbergsson 8, Þorkell Þor-
kelsson 5, Hreinn Þorkelsson 4.
Stig Skallagríms: Birgir Mikaels-
son 30, Maxím Krúpatsjev 19, Elv-
ar Þórólfsson 12, Þórður Jónsson
4, Þórður Helgason 4, Hafsteinn
Þórisson 4, Guðmundur Guð-
mundsson 2, Jón Bender 2.
Vítaskot: Snæfell 34/17, Skaha-
grímur 24/16.
3ja stiga skot: Snæfell 12/5,
Skallagrímur 5/3.
Bolta tapað: Snæfell 10, Skalla-
grimur 21.
Fráköst: Snæfell38, Skahagr. 36.
Villur: Snæfeh 25, Skallagr. 31.
Dómarar: Kristinn Albertsson og
Brynjar Þór Þorsteinsson, góðir.
Áhorfendur: 450.
Staðan í A-riðli
Njarðvik... 9 8 1 803-694 16
KR......... 9 7 2 852-756 14
TindastóU... 9 3 6 807-843 6
SnæfeU..... 9 3 6 707-827 6
SkaUagr.... 9 2 7 732-848 4
átti stórleik þegar Leeds vann Ever-
ton, 1-4, á Goodison Park, skoraði tvö
mörk og lagði hin upp fyrir Gary
Speed og Lee Chapman. Ray Atteveld
skoraði fyrsta mark leiksins fyrir
Everton.
Guðni Bergsson átti ágætan leik í
vöm Tottenham sem vann Coventry,
1- 2. Gordon Durie og Paul Ahen
skoraðu fyrir Tottenham en Paul
Furlong fyrir Coventry.
Manchester United vann Oldham,
2- 0, með mörkum frá Brian McClair
og Andrej Kantsjelskis.
Norwich vann West Ham, 2-1, og
skoraði Robert Fleck sigurmarkið úr
ódýrri vítaspymu á lokasekúndun-
um. Hann gerði líka fyrra markið en
Mike Small jafnaði fyrir West Ham.
Loks gerðu Nottingham Forest og
Southampton jafntefh, 0-0, en þar
fengu sex leikmenn Southampton
gula spjaldiö.
Rangers vann
Úrsht í skosku úrvalsdeildinni:
Aberdeen-Rangers 2-3, Celtic-
Hibemian 0-0, Hearts-Falkirk 1-1,
St. Johnstone-Airdrie 1-0, St. Mirr-
en-Dunfermhne0-0. -GG/VS
1. deildkvenna:
Spennandi á Hlíðarenda
Hörkuleikur var í 1. dehd kvenna
í handknattleik í gærkvöldi Valur tók
á móti Stjömunni á Hhðarenda og
unnu gestirnir naumlega, 14-13.
Staðan í háhleik var 9-7 Stjömunni
í hag en Valsstúlkur komu mun
ákveðnari th leiks í síðari hálfleik
og náðu strax að jafna. Jafnt var á
öhum tölum það sem eftir var að
leiknum og skiptust hðin á að vera
einu marki yfir.
Mörk Vals: Katrín 3, Berglind 3,
Kristín 3, Arna 2, Una 2.
Mörk Stjömunnar: Guðný 4, Harpa
3, Ragnheiður 3/3, Sigrún 2, Helga 1,
Ingibjörg 1.
Víkingur vann góðan sigur á FH í
Víkinni í gærkvöldi 25-20 eftir að
staðan í leikhlé var 11-10 Víkingi í
vh.
Mörk Víkings: Heiða 6, Svava S. 5,
Andrea 4, Inga Lára 4, Haha 4, Svava
B. 2.
Mörk FH: Jóhta 9, Björg 6, Hhdur
2, Rut 2, Eva 1.
Staðan
Víkingur 8 8 0 0 195-137 16
Stjaman ...:. 8 7 1 0 169-108 15
Fram 9 6 1 2 174-138 13
FH 8 5 0 3 175-148 10
Grótta 8 5 0 3 132-151 10
Keflavík 8 3 0 5 146-151 6
KR 9 2 2 5 158-191 6
Valur 8 2 1 5 133-132 5
ÍBV 7 2 1 4 136-153 5
Haukar .:... 7 1 0 6 114-136 2
Ármann 8 0 0 8 129-216 0
-BÓ
stúfar
MargirleiKiri í NBA-deh< körfubolta í orutram linni í fyrrinótt þessi: ... 94-124 ... 86-88 ... 99-108
Miami - PorÖand NewJersey-76ers Detroit - Indiana
Minnesota - Phoenix ... 95-101
Dallas- Atlanta ... 99-103
Houston-Denver ,..100-110
Miiwaul :ee-LALakers... ...126 94
Seattle - Washington ... 91-90
Golden State - Utah Jazz ...108-103
Sacrame nto-SASpurs... ... 99-94
Keflavik mætir Þór
Einn leikur fer fram í úrvals-
dehdinni í körftiknattleik í kvöld.
Þá eigast við ÍBK og Þór og hefst
leikurinn í Keflavík klukkan 20.
Herrakvöld KA
Herrakvöld KA verður haldið á
laugardagskvöld í KA heimilinu
og hefst klukkan 19.30. Boðið
verður upp á íjölbreytta
skemmtidagskrá. Aflient verða
„Lillehammersins" verðlaunin
fyrir axarskaft ársins og þá verö-
ur bögglauppboð. Veislustjóri
verður Guðmundur Stefánsson
og ræðumaður kvöldsins Harald-
ur Bessason háskólarektor.
Miðaverð er 2500 krónur og verða
seldir miðar í KA heimihnu.
Jafntefli hjá
KR og Fjölni
KR og Fjölnir skhdu
jöfn, 24-24, í 2. deild
karla i handknattleik
um síðustu helgi. Liðin
era jöfn að stigum í deildinni með
5 stig eftir 7 leiki.
Bryndís fimleíka-
maður ársins
Stjórn Fimleikasam-
bands fslands hefur
valiö Bryndísi Guð-
mundsdóttur sem fim-
leikamann ársins 1991. Bryndis
er 17 ára gömul og hefur æft fim-
leika með Ármanni frá 10 ára
aldri. Hún varð fslandsmeistari í
fimleikum á þessu ári og hún
hefur áður orðiö íslandsmeistari
á jafhvægisslá 1989, á tvíslá 1990
og í gólfæfingum á þessu ári. Hún
varð 13. sæti í fjölþraut á íslands-
móti 1988, 1989 og 1990. í sumar
sýndi hún ásamt stöllum sínum
úr Ármanní á heimssýningu á
Gymnastrada í Amsterdam.
Glæshegar og skemmthegar sýn-
ingar þeirra vöktu mikla athygli
og var hópurinn valinn sem sér-
stakur úrvalshópur til að sýna
siðasta daginn.
rún kjörín úr
mfatlaóra
Sigrun Huld Hrafns-
dóttir var í gær kjörin
íþróttamaður ársins
úr röðum fatlaðra
íþróttamanna. Sigrún, sem kepp-
ir í sundi í flokki þroskaheftra, á
fitnm af sjö heimsmetum i sinum
flokki og varð tvöfaldur Norður-
landameistari á árinu. Þetta er í
annað skiptið sem hún hlýtur
þennan titil.
Allen til Chelsea
Enska knattspyrnufé-
lagið Chelsea keypti i
gær framheijann Clive
Ahen frá Manchester
City fyrir 250 þúsund pund. Ahen
er þrítugur og Chelsea verður
fimmta Lundúnaliðið sem hann
leikur með á ferhnum.
Napólí úr feik
i 3. uroferð ítölsku bikar-
keppmnnar i knattspyrnu i gær-
kvöldi urðu þessi, samanlögð úr-
sht í svigum: Fiorentina-Parraa
11 (l-l, Parma áfram), Napólí-
Roma 3-2 (3-3, Roma áfram),
Lazio-Tórínó 0-0 (0-2), Como-
Inter Mílanó 1-2 (3-4), Genoa-
Pisa 4-0 (6-0), Bari-Sampdoria
2-2 (3-3, Sampdoria áfram).