Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Blaðsíða 39
47 FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1991. Ósamkomulag um hjónabandssáttmála Leikkonan og líkamsræktarfríkið Jane Fonda neitar því alfarið að hún eigi von á 600 milijónum fyrir að ját- ast Ted Turner, eiganda fréttastof- unnar CNN í Bandaríkjunum. Síðustu fréttir hermdu að þau hefðu ætlað að ganga í það heilaga þann 28. nóvember en sviðsljósinu er ekki kunnugt um aö af því hafi orðið. Jane og Ted hafa valdið slúður- dálkahöfundum ómældu hugarangri yfir þvi hvenær þau æth að láta pússa sig saman alveg síðan þau trú- lofuðu sig og líklegar dagsetningar hafa birst í slúðurblöðunum með reglulegu millibiii. Jane, 54, er sögð hafa hafnað bón- orði mihjónamæringsins Teds á þeirri forsendu að þau hafi ekki getað komið sér saman um hjónabands- sáttmálann. Ted, 53, er sagður hafa boðið Jane Ósamkomulag um hjónabandssáttmálann aftrar þeim frá þvi að giftast hvort öðru. 600 mhljóna króna hlut í CNN ef hún inu að hún fengi ekki krónu th við- vildi eiga hann en það fylgdi thboð- bótar ef þau skhdu. Maður eða kona? Þessi íþróttamaður í Ástrahu, Ricki Carne, viðurkenndi opinberlega á dögunum að hann hefði farið í kynskiptaaðgerð og látið breyta sér úr manni í konu. Ricki keppir í hlaupi á íþróttaleikum í Sydn- ey og andstæðingar hennar hafa hafið undir- skriftasöfnun til að banna hana frá keppni á þeim forsendum að hún hefði karlmannlega yfirburði yfir kvenfólkið, þ.e. stærra hjarta og lungu. Aðgerð var framkvæmt árið 1985 en sjálf 'segist Ricki ekki telja sig hafa neina yfirburði yfir hitt kvenfólkið. Rickl Carne lét breyta sér úr manni í konu árið 1985. Útvarp og sjónvarp eru þeirrar náttúru að geta sent hlustandanum fréttir af því, sem er að gerast, beint af staönum, eða skömmu eftir að atburöurinn á sér stað. Neytandinn fær þvi tíðindin „beint í asð," ef svo másegja. Þannig var það meðal annars í gœr, þegar Rikisútvarpið flutti tíö- mdineðan af þingi. Þá vari stólnum bandalagsformaður. Hann var að keppastviö aö vitna í tímáritsviðtal viö Jón Baldvin, vin sinn, við htla hrifhingu Salome þingforseta. Svo virðist sem einstakir þing- menn leggi nú í þaö krafta sína aö koma sem mestu óorði á Alþingi og störf þess. Þeir mega ekkert vera að því aö tala um mhijarðagöt i fjár- lögum, óvenjulega mhdð atvinnu- leysi og annað það sem þjóðarbúið hrjáir. Það er annars gagn að at- kvæðin skuh fá að heyra og sjá hvemig átrúnaöargoðin fara með þaö vald sem þeim hefur veriö gefiö viðkjörkassana. Vafalaust hafá margir beðiö eftir því að heyra Davið Oddsson forsæt- isráðherra tala „tæpitungulaust," í Rödssjónvarpinu í gærkvöldi. Fjölmiðlar Fréttamennimir tveir, sem stjóm- uðu þætönum, mættu vel undirbún- ir th leiks. Þeir spurðu ráðherrann vítt og breitt, um ágreininginn við Þorstein, niðurskurö, aðrar efiia- hagsaögerðir og atvinnuástand, s vo eitthvaö sé nefht. Þeir dvöidu ekki oflengi við hvert atriöi og þess vegna urðu umræöumar þokkalega líflegar. Þaö var ekki aö sjá á ráðherranum að haxm hefði nýveriö veriö kjörinn óvinsælasti maöur þjóöarinnar. Hannertrúr sinni sannfæringu - en mætti kannski segja suma hluti meðöðrumorðum. Jóhannn S. Sigþórsdóttir Sviðsljós RobinWilI- iamsfyrirrétt Leikarinn Robin Williams á ekki sjö dagana sæla fram undan en þann 13. janúar á hann að mæta fyrir rétt í San Francisco. Ástæðan er sú aö fyrrum sam- býhskona hans, MicheUe Tish Carter, 28 ára, krafðist 360 millj- óna króna af honum árið 1986 og sakaði hann um að hafa smitað sig af kynsjúkdómnum herpes. Robin, sem er 39 ára, neitar öh- um sakargiftum og ætlar þess í stað að höfða þríþætt mál á hend- ur henni. Hann bendir í fyrsta lagi á aö hún hafi ekki greinst meö herpes í læknisrannsókn áriö 1986, hún hafi ranglega sagst vera ófrisk þegar hann reyndi aö shta sam- bandi þeirra og að hún hafi reynt að kúga 1200 rohljónir út úr hon- ura fyrir aö segja ekki frá sam- bandi þeírra opinberlega! MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 EFST Á BAUGI: IS AL J-.NSKA FRÆÐI ORDABOKIX jólasfjarna Euphorbia pulc- herrima: lágur runni af mjólkurjurtaætt; upprunnin í M-Am.; með stór, rauð, bleik eða hvítleit háblöð; stofu- planta sem einkum tengist jólahaldi. jólakaktus Zygocactus/- Schlumbergera truncatus: ásæta og þykkblöðungur af kaktusætt, upprunninn í Brasilíu; með flata, liðskipta og blaðkennda stöngla og dá- lítið óregluleg, trektlaga blóm með útstæðum frjóhnöppum. Margir blendingar j bera hvít, ljósrauð eða ljósblá blóm á veturna; alg. stofublóm. í DAe í n/;e FIWFM AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20 FIMMTUDAGUR 05.12.91 Kl. 13 LÖGIN VIÐ VINNUNA Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP frá Stykkishólmi. Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ með Júlíusi Hafstein. Kl. 21 ÚR BÓKAHILLUNNI Umsjón Guðríður Har- aldsdóttir. Kl. 22 TVEIR EINS Umsjón Ólafur Þórðar- son og Ólafur Stephen- sen. - í FYRRAMÁLIÐ - Kl. 9 MORGUNHÆNUR Umsjón Hrafnhildur og Þuríður. Aðalstöðin þfin R0DD F0LKSINS - GEGN SIBYLJU Vedur Sunnan og suóaustanátt, strekkingur vestanlands, jafnvel hvass á stöku stað þegar líður á daginn. Rign- ing eða súld með köflum sunnan- og vestanlands, skýjað með köflum og úrkomulaust norðan- og norð- austanlands. Hiti verður 1-9 stig, hlýjast vestan- lands, kaldast noröaustanlands. Akureyri heiðskírt 5 Egilsstaðir léttskýjaö 5 Kefla víkurflug völlur skúr 7 Kirkjubæjarklaustur rigning 5 Raufarhöfn léttskýjaö 1 Reykjavík rigning 7 Vestmannaeyjar rign/súld 7 Bergen heiðskírt 1 Helsinki léttskýjaö -6 Kaupmannahöfn léttskýjað 3 Úsló heiðskírt -1 Stokkhólmur snjóél 0 Þórshöfn skýjað 3 Amsterdam skýjað 6 Barcelona þokumóða 7 Berlín skýjað 2 Frankfurt skýjað 2 Glasgow skýjað 6 Hamborg heiöskirt 1 London mistur 7 Lúxemborg alskýjaö 3 Madrid skýjað 5 Malaga súld 13 Mallorca léttskýjaö 4 Nuuk alskýjað -4 Róm þokumóða 3 Gengið Gengisskráning nr. 233. - 5. des. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,760 57,920 58.410 Pund 103,217 103,503 103,310 Kan. dollar 50.785 50,925 51,406 Dönsk kr. 9,3064 9,3322 9,3136 Norsk kr. 9,1887 9,2141 9.1941 Sænsk kr. 9,8718 9,8992 9,8832 Fi. mark 13,3657 13,4028 13,3677 Fra.franki 10,5918 10,6212 10,5959 Belg. franki 1,7570 1,7618 1,7572 Sviss. franki 40,8342 40,9473 41,0096 Holl. gyllini 32,1237 32,2127 32,1155 Þýskt mark 36,2132 36,3135 36,1952 it. líra 0.04788 0,04802 0,04796 Aust.sch. 5,1457 5,1599 5,1424 Port. escudo 0,4077 0,4088 0,4062 Spá. peseti 0,5653 0,5669 0,5676 Jap. yen 0,44760 0,44884 0,44919 irskt pund 96,503 96,770 96,523 SDR 80,5313 80,7544 80,9563 ECU 73,6642 73,8683 73,7163 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 4. desember seldust alls 112,387 tonn. Magn f Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Blandað 0,417 40,43 20,00 90,00 Gellur 0,045 340,00 340,00 340,00 Grálúöa 3,648 92,54 91,00 93,00 Karfi 0,200 45.83 20,00 61.00 Keila 2,792 47,84 20,00 53,00 Langa 3,741 82,21 72,00 90,00 Lúða 0,788 383,06 305.00 450,00 Lýsa 1,935 59,41 59.00 70,00 Bland 0,043 120,00 120,00 120,00 Skarkoli 0,234 101,26 101,00 104,00 Steinbítur 13,088 65,18 63,00 78,00 Tindabykkja 0,058 17.00 17,00 17,00 Þorskur, sl. 34,779 100,47 86,00 134,00 Þorskur, ósl. 16,548 84,34 71,00 102.00 Ufsi 0,017 35,00 35,00 35,00 Ufsi.ósl. 0,082 35,00 35,00 35,00 Undirmál. 7,873 76,42 59,00 80,00 Ýsa.sl. 4,040 116,22 80,00 131,00 Ýsa, ósl. 22,058 103,20 88,00 119,00 Fiskmarkaður Hafnarfiarðar 4. desember seldust alls 27,053 tonn. Smáýsa 0,450 76,00 76,00 76,00 Bland, ósl. 0,051 36,00 36,00 36,00 Þorskur, stór 0,910 123,00 123,00 123,00 Steinbítur, ósl. 0,068 60.00 60,00 60,00 Smáþorskur, ósl. 0,704 45,00 45,00 45,00 Koli 0,144 97,97 97,00 104.00 Smáýsa, ósl. 0,853 75,00 75,00 75,00 Lýsa.ósl. 0,461 65,00 65,00 65,00 Ýsa.ósl. 6,809 97,98 83,00 114,00 Ufsi, ósl. 0,016 28,00 28,00 28,00 Þorskur, ósl. 4,665 95,90 81,00 102,00 Langa, ósl. 0,246 70,00 70,00 70,00 Ýsa 2,686 133,69 132,00 136,00 Þorskur, st; •2,020 139,00 139,00 139,00 Þorskur 4,294 111,17 108,00 114,00 Lúða 0,051 435,00 435,00 435,00 Langa 0,195 67,00 67,00 67,00 Keila.ósl. 1,282 46,00 46,00 46,00 Karfi 0,033 25,00 25,00 25,00 Smár þorskur 0,747 73,00 73,00 73,00 Hlýri 0,349 30,00 30,00 30,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 4. desember seldust alls 109,488 tonn. Lysa 0,150 16,00 15,00 15,00 Ofugkjafta 0,088 15,00 15,00 15,00 Skötuselur 0,120 261,50 260,00 290,00 Skarkoli 0,492 79,00 79,00 79,00 Síld 2,066 10,00 10,00 10,00 Blálanga 0,099 58,00 58,00 58,00 Keila/Bland 0,082 23,00 23,00 23,00 Blandað 0,450 21,67 15,00 25,00 Koli 0,071 70,00 70,00 70,00 Ufsi 16,918 57,46 40,00 58,00 Langa 3,053 75,63 70,00 79,00 Karfi 4,186 53,10 50,00 56,00 Blálanga 1,318 72,00 72,00 72,00 Ýsa 16,304 108,22 73,00 140,00 Undirmál. 3,670 61,69 50,00 65,00 Þorskur 48,523 98,80 83,00 120,00 Steinbítur 0,233 37,08 15,00 80,00 Keila 9,786 38,18 23,00 41,00 Lúöa 1,136 234,11 100,00 485,00 Grálúöa 0,742 79,00 79,00 79,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 4. desember seldusl alls 22,623 lonn. Karfi 0,286 49,47 45,00 51,00 Keila 1,866 50,00 50,00 50,00 Langa 0,888 86,46 80,00 87,00 Lýsa 0.081 44,00 44,00 44,00 Silungur 0,051 240,00 240,00 240,00 Skata 0,045 154.00 154,00 154,00 Steinbftur 0,034 56,88 55,00 59,00 Þorskur, sl. 0,870 99,97 93,00 111,00 Þorskur, ósl. 1,146 95,16 90,00 97,00 Ufsi 0,013 45,00 45,00 45,00 Ufsi, ósl. 11,033 45,00 45,00 45,00 Ýsa.sl. 2,546 122,09 122,00 123,00 Ýsa,ósl, 3,750 103,06 89,00 114,00 £ .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.