Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Blaðsíða 34
42
FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1991.
Þrumað á þrettán
Enginn tipptopp-
ur til Islands
Þaö er ýmist of eða van hjá íslensk-
um tippurum. Á laugardaginn kom
fram 31 röð með þrettán rétta en
engin þeirra hafnaði á íslandi. Miðað
við að hlutur ísiands í samsænska
getraunapottinum er um 3% hefðum
við átt að ná einni röð með þrettán
rétta.
Það virðist hafa verið nokkuð djúpt
á íslenska stórvinninga því við vor-
um einungis með níu tólfur af 738.
Það er slakur árangur, enda sendum
við um það bil 2 milljónir úr landi
að þessu sinni til Svía.
Salan á íslandi var 1.152.352 raðir.
Fyrsti vinningur 40.556.458 krónur
skiptast milh 31 raðar með þrettán
rétta og fær hver röð 1.308.270 krón-
ur. Annar vinningur var 25.535.548
krónur og skiptist hann milli 738
raða með tólf rétta. Hver röð fær
34.600 krónur. Þriðji vinningur
27.037.639 krónur skiptast milli 8.780
raða með ellefu rétta og fær hver röð
3.070 krónur. Fjórði vinningur
57.079.459 krónur skiptast milh 64.222
raða með tíu rétta og fær hver röð
880 krónur. Á íslandi komu fram 9
tólfur, 204 ehefur og 1.798 tíur.
Fylkismenn fóru enn í fylkingar-
brjósti getraunasölumanna. Fylkis-
menn fengu áheit 87.442 raða, Fram
fékk áheit 52.269 raða, ÍBK fékk áheit
46.233 raða, KR fékk áheit 35.807 raða
og Valur fékk áheit 27.733 raða.
Fulltrúar fjölmiðlanna keppa um
glæsileg verðlaun. Eftir þrjár um-
ferðir eru DV, Aðalstöðin og Tíminn
efst með 20 stig. íslenskufjölmiðlam-
ir fengu frá þremur og upp í sex stig
úr síðustu leikviku og er það athygl-
isvert þegar skoðaður er árangur tíu
sérfræðinga í Svíþjóð sem spá fyrir
fjölmiðla. Árangur þeirra tíu var
samanlagður 48 stig, nákvæmlega sá
sami og hjá íslensku spekingunum.
AB Tipstjánst veltir 60 millj-
örðum
Tippsíðunni Þmmað á þrettán hef-
ur borist njósn af íslenskum tippur-
um sem em smeykir við að tippa af
fuhum krafti og ná hæsta vinningi.
Ástæðan er sú að þeir óttast að Svíar
framlengi ekki samstarfið um þrett-
án leiki meö íslenskum getraunum
ef meirihluti vinninga fer til íslands.
Það er algjör óþarfi aö óttast sundr-
ungu í samstarfinu. AB Tiptstjánst
er mjög vel stætt fyrirtæki og veltan
gífurleg eða um 60 mhljarðar á ári.
AB Tipstjánst er ekki eingöngu með
getraunir heldur og Lotto, Máitips,
Oddsett, Flax og Joker. í samkomu-
lagi AB Tipstjánst og íslenskra get-
rauna um getraunasamstarf er kveð-
ið á um að á samstarfstímabihnu
skuh rætt um framhald samstarfs-
ins. Þó svo að íslenskir tipparar hafi
staðið sig með ágætum fyrstu vik-
urnar má búast við að jafnvægi kom-
ist.á í framtíðinni, svo það er engin
ástæða til að óttast að Svíar verði
óhressir með getspeki Frónverja.
Nú tippa íslendingar á um það bil
1.200.000 raðir. Það þýðir að Islend-
ingar tippa svipaðan fjölda raða á
mann og í Svíþjóð.
Líkindatafla
13 12 11 10 Líkur(%)
| 1 • 4 6 7 3,7
í 6 16 7,4
■HM|j 1 5 14 11,1
- 1 5 15 7,4
S ~ 1 4 12 7,4
- 1 4 13 7,4
p - - 4 17 3,7
- - 4 18 3,7
- - 3 16 18,5
- - 3 15 7,4
i - - 2 14 22,2
Tuttugu og átta merki
á DV-kerfinu
Öh sparnaðar- og útgangsmerkja-
kerfin á getraunaseðhnum verða
kynnt á getraunasíðunni Þrumað á
þrettán í vetur. Kerfin eru nefnd S-
og Ú-kerfi á getraunaseðhnum.
Merki hafa verið sett á getraunaseð-
ilinn neöar á síðunni en líkindatöflur
og umsögn fylgja með.
Þegar hafa Ú 7-2-676 og S 3-3-24 kerf-
in verið kynnt. Fyrra kerfið sýndi
ehefu merki rétt í kynningu fyrir
hálfum mánuði en gaf tvær tíur.
Ástæðan fyrir því að kerfið gaf ekki
ehefu rétta var sú að rétt U-merki
voru einungis tvö en þurftu að vera
þijú eða fjögur til að eiga 20% mögu-
leika á ellefu réttum. Síðara kerfið
sýndi einungis sjö rétta.
Nú er S 5-5-288 kerfið kynnt. Ef
þetta kerfi er notað er sett strik í
reitinn við kerfið S 5-5-288. Munið
einnig að setja strik í reitinn 13 LEIK-
IR. Merkin á getraunakerfið eru sett
í dálk A eins og á skýringargetrauna-
seðlinum hér á síðunni.
Fimm leikir eru með þremur
merkjum, fimm leikir með tveimur
merkjum og þrír leikir með einu
merki eða fastir. Kerfið gefur ahtaf
11 rétta, að minnsta kosti ef öh merk-
in koma upp. Líkur á 12 réttum eru
40,7% en líkur á 13 réttum eru 3,7%.
Sjá nánar á líkindatöflunni. Alltaf er
miðað við að rétt sé getið th um föstu
leikina. Ef þijú merki eru sett á fimm
leiki og tvö merki á fimm leiki á opn-
um seðh þarf 7.776 raðir. Með því að
minnka kerfið úr 7.776 röðum í 288
raðir minnka líkurnar á þrettán rétt-
um í hlutfalh við spamaðinn. Kerfið
er minnkað úr 7.776 röðum í 288 rað-
ir og þá minnka líkumar á tólf rétt-
um úr 7.776/7.776,100% í 288/7.776 eða
3,7%.
Leikir 49. leikviku 7. desember Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlaspá Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt roð
I -Q s c c I E. c c 1 K w 3 ? o S > s J a w ! V) 'JS £ r- $ s u. <» «5 5 s *>- XL 3. c o 1 i Samtals — ^
KERFIÐ
X 2
T. Aston Villa - Man. City 1 5 3 7-12 3 3 3 12-11 4 8 6 19-23 X X 2 1 1 2 1 2 2 X 3^ 3 4 nm m m m œ m [jj m m □ 001
2. Everton - West Ham 6 1 1 18- 4 3 2 3 5- 6 9 3 4 23-10 1 1 X 1 1 1 1 1 2^ 1 8 1 1 BB ŒJ [Tj m m œ m m œ m Œ J Œ! 2
3. Luton - Leeds 1 0 0 1-0 0 0 1 1- 2 1 0 1 2- 2 2 X 2 2 2 2 2 2 2 2 0 1 9 nm m m m m œ m oo œ D.J Œl Œ! 3
4. Man. Utd. - Coventry 7 2 3 18- 6 5 4 3 19-13 12 6 6 37-19 1 1 Ji 1 1 1 1 J J 1 10 0 0 OB □ Ej □ □ Œ □ QDQ] Dj EZi Œ 4
5. Norwich - C. Palace 4 1 1 10- 8 2 1 3 7- 9 6 2 4 17-17 2^ X 1 2 X^ 2 .X X^ 1 1 3^ 4 3^ nmmm m œs m mmm QXGl] Œ s
6. QPR - Sheff. Utd 0 0 1 1- 2 0 0 1 0- 1 0 0 2 1- 3 1 1 1 1 1 1 X 1 2 1 8 1 J BHSm lu Œ rm mm m m m œ 6
7. Sheff. Wed. - Chelsea 4 5 0 13- 6 0 1 8 7-20 4 6 8 20-26 1 1 1 1 X 1 1 1 2 x 7 2 1 BB iElŒi m œ i m m œi œ Q.] Œ: Œ 7
8. Southampton - Liverpool 6 3 3 24-19 1 4 7 9-21 7 710 33-40 2 X 2^ 2 X 2 2^ 2 2 2 0 2 8^ ÐB imm mm ] Œ mmm m Œ! Œ 8
9. Tottenham - Notts County 3 0 0 8- 3 0 2 1 2-5 3 2 1 10-8 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 Ol B Œi m œ m m S œ DJTxj Œ 9
10. Wimbledon - Oldham 1 1 0 1-0 1 0 1 2- 2 2 1 1 3- 2 1 1 1 1 1 1 1 J J X 9^ 1 0 OB S □ □ m m m m œ m m Œ10
11. Middlesbro' - Swindon 1 0 2 4- 5 1 2 0 5- 3 2 2 2 9- 8 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 9 1 0 OB m □ m m œ m Lxi m dj m Œn
12. Watford - Derby 1 2 0 8- 3 0 2 1 4- 5 1 4 1 12- 8 2 1 2 2 2 2 2 2 X 2 1 1 8 OB B m □13 Dl ! Œ m OO GD Œ Œ3 Œ12
13. Wolves - Sunderland 1 1 2 2- 3 1 2 1 4_ 4 2 3 3 6-7 1 X X 2 2 1 X X 1 1 4 4 2 BBi ■ SS m m m\ m m oo Q1 Œ! Œ13
Staðan í 1. deild
18 7
17 6
18 4
17 6
18 6
18
17
18
16
18
18
17
18
17
15
18
18
18
18 1
(16-6)
(17- 3)
(11-10)
(18-9)
(20-10)
(14-9)
(13-15)
(11- 8)
(12-7)
1 (1&-7)
(15-13)
(19-13)
(13-6)
(18-13)
(8-8)
(14-10)
( 8-10)
(11-17)
( 9-14)
(11-11)
( 5-16)
(9-9)
Leeds .......
Man. Utd.....
Man. City ...
Arsenal ......
Sheff. Wed. ...
Aston Villa ..
C. Palace....
Norwich .....
Liverpool ...
Everton .....
Chelsea .....
Nott'm Forest
Coventry .....
Oldham ......
Tottenham.....
Wimbledon ....
West Ham .....
Notts County
QPR ..........
Sheff. Utd...
Southampton .
Luton ........
1 1
2 2
0 2
(15- 7)
(11-6)
(13-9)
(15-12)
( 9-12)
(11-13)
(14-18)
(12-13)
(5-6)
( 9-15)
(10-11)
(11-13)
( 7-12)
( &-13)
(14-13)
( 8-14)
(11-13)
( 8-11)
( 7-12)
(13-23)
( 9-12)
( 3-29)
32- 13
28- 9
24- 19
33- 21
29- 22
25- 22
27-33
23- 21
17-13
24- 22
25- 24
30- 26
20-18
26- 26
22-21
22-24
19-23
19-28
16-26
24-34
14-28
12-38
Staðan í 2. deild
TðtVU-
VAL
OPINN
SEÐiLL
□ □
13
LEIKIR
m
FJÖLDI
VIKNA
□ DD i
19 5 4 1 (16-7) Cambridge ... .. 6 1 2 (16-13) 32-20 38
21 9 2 0 (19-3) Middlesbro' . .. 2 2 6 (10-15) 29-18 37
20 5 1 4 (15-10) Derby .. 5 3 2 (15-12) 30-22 34
19 7 2 1 (17-7) Blackburn .... ... 3 2 4 ( 9-11) 26-18 34
21 6 1 3 (17-12) Ipswich .. 3 6 2 (16-15) 33-27 34
20 5 2 2 (15-7) Leicester .. 5 1 5 (11-18) 26-25 33
19 6 2 2 (20-13) Swindon .. 3 3 3 (17-11) 37-24 32
20 5 2 4 (19-16) Southend .... ... 4 3 2 (10- 8) 29-24 32
21 5 2 4 (13-12) Charlton .. 4 3 3 (12-10) 25-22 32
19 7 2 0 (13-3) Portsmouth .. ... 2 3 5 ( 9-16) 22-19 32
20 6 3 2 (13-10) Bristol City . .. 1 4 4 (10-17) 23-27 28
21 4 5 1 (12-10) Port Vale .. 3 1 7 (10-15) 22-25 27
20 3 1 5 (13-14) Millwall .. 4 4 3 (17-13) 30-27 26
18 4 4 1 (13-10) Tranmere .. 2 4 3 (8-11) 21-21 26
20 3 4 2 (15-11) Sunderland .. .. 3 1 7 (16-21) 31-32 23
20 4 0 6 (11-13) Watford .. 3 2 5 (11-13) 22-26 23
21 4 6 1 (20-15) Newcastle .... .. 1 2 7 (10-21) 30-36 23
21 4 3 4 (17-15) Brighton .. 2 2 6 ( 9-17) 26-32 23
21 5 0 6 (13-15) Barnsley .. 2 2 6 ( 9-16) 22-31 23
20 3 2 5 (15-17) Wolves .. 3 2 5 (11-13) 26-30 22
20 2 4 3 (16-17) Bristol Rvs .. .. 3 3 5 (10-14) 26-31 22
19 3 3 3 (13-13) Grimsby .. 3 1 6 (10-18) 23-31 22
21 4 2 5 (16-15) Oxford .. 1 1 8 (12-22) 28-37 18
19 5 1 3 ( 9-11) Plymouth .. 0 2 8 ( 8-20) 17-31 18
TÖLVUVAL - RAOIR
D3 CID G3 G3 □ □ □ ImI [Söö] Ei
S - KERFI
S KERfl FÆRI3T EtMOOMOU IRÓDA
I □ 3-3-24 n 0-10-128
!lS§lfpipl
1--»
■
U-KERFl
1 - K6RR nswsr IROÐ KIU 0 MeRWN IRÖO 0.