Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Side 12
12 Spumingin FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1991. Hvaðfinnstþér um nýju bogaþökin á Laugaveginum? Vilborg ölversdóttir húsmóðir: Þetta er í góðu lagi og lofar góðu. Þessi þök þyrftu að vera upp eftir allri götunni. Linda Birgisdóttir nemi: Þetta er al- veg frábært. Guðrún Davíðsdóttir nemi: Það er allt í lagi að hafa þessi þök á köflum. Anna Maria Kristjánsdóttir nemi: Mér líst mjög vel á þetta. Ég mundi vilja sjá svona þök yfir öllum Lauga- veginum. Hanna Steindórsdóttir nemi: Þetta er ny ög sniðug hugmynd og góð, ekki síst ef rignir. Miles Parnell myndskreytingamað- ur: Ég vildi nú heldur sjá fleiri tré á Laugaveginum. Lesendur dv Ekki bundinn enda- hnútur með langhala Já, því héldu menn sig ekki bara við karfann sem nóg er af? Jóhann Ólafsson skrifar: Mér finnst að við íslendingar get- um ekki endalaust haldið áfram að koma fram gagnvart öðrum þjóðum eins og kjánar. Við höfum gert nóg að slíku. Bæði í samskiptum okkar við Bandaríkin þegar til umræðu eru mál sem skipta vamarliðið, hval- veiðimál og mörg önnur mál sem varða hagsmuni okkar í utanríkis- málum. - Frægastar ern e.t.v. upp- hrópanir okkar um að ísland sé svo stór hlekkur í varnarkeðju NATO aö Bandaríkin hljóti að leggja allt að veði til að halda stööu sinni hér. Aðrir hamra svo á því að við höfum ekkert við vamarlið að gera og þegar það hverfi brott verði ísland fyrst „fijálst land“! - Sami hópur fólks ætlar svo að ærast þegar vamarhðið dregur saman framkvæmdir og segir upp íslenskum vinnukrafti. - Já, það áreiðanlega stundum erfitt fyrir aðr- ar þjóðir að átta sig á hver stefna okkar er, og hvort við meinum ná- kvæmlega það sem við etum að ræða í það og það skiptið. Ekki var nú á bætandi. í deilunni sem nú er komin upp hér heima um það hvað við hafi verið átt í túlkun og útfærslu samngings um Evrópska efnahagssvæðið varðandi fyrirvara um veiðiheimildir hér við land, virð- ast sumir álíta að tilboð okkar um veiði á hinni lítt þekktu fisktegund langhala hafi verið tekið fagnandi. Hvemig getum við búist við því að fisktegund sem er næstum óþekkt í veiðilögsögu okkar sé góð og gild sem Verkamaður skrifar Mér brá ónotalega þegar ég heyrði i útvarpsfréttum í gærkvöldi að Dagsbrún hefði boðað til tímabund- inna verkfalla nú í jólamánuðinum. Ég skal játa að ég fer sjaldan á fundi í þessu félagi mínu en ég er fullgildur meðlimur þess og þátttakandi í að- gerðum þess eins og aðrir. Ég styð félagið að sjálfsögðu og tel aö það hafi mtt brautina í mörgu góðu bar- áttumálinu. Og því miöur hefur Dagsbrún oftast borið hitann og þungann af verkalýðsbaráttunni á seinni árum. Önnur stéttarfélög hafa svo fylgt á eftir sem sporgöngumenn og notiö góðs af þvi sem um hefur samist fyrir þá lægst launuðu. Jón Einarsson skrifar: Ég er eigandi Hudson Terraplane sem er blæjubíll, árgerð 1937. Það em aðeins tveir bílar af þessari tegund til í Evrópu og líklega aöeins sex bíl- ar í heiminum, eftir því sem ég kemst næst. Sá bíll, sem ég er eigandi að, er með stýri fyrir vinstri umferö og hann er sá eini sem eftir er með stýr- inu þeim megin. Þá er ég kominn að ástæðunni fyr- ir því að ég skrifa þetta bréf. Ég átti nefnilega leið í verslunina Fálkann Hnngið í síma 27022 millikl. 14 og 16 -eða skrifið ATH.: Nafn og símanr. verður aðfylgjabréfum tilboð í samningum sem auk þess er háð fyrirvörum í bak og fyrir? Það er nú aö koma í ljós að þetta var okkur íslendingum ljóst frá upp- hafi. Meira að segja öllum almenn- ingi sem þó sat ekki neina samninga- fundi um EES samninginn. Viö meg- um telja okkur komast vel frá samn- ingaþófi þessu ef karfaveiðar upp á svo sem 3000 tonn hér við land verða ofan á. - í þessum samningum bindur Mér sýnist að nú ætli sama sagan að endurtaka sig, Dagsbrún muni ryðja brautina. Einhvern tíma verð- ur samið í þessari lotu. Og sannið til, þá koma hin félögin og segja sem svo; Nú er búið að semja við verka- menn, ekki fórum við fram á minna en þeir. Félagarnir í BSRB, BHM, og öllum hinum stéttarfélögunum bíða nú átekta og fylgjast grannt með hvað Dagsbrúnarmönnum verður ágengt. Þetta er heiðvirð stéttabar- átta eða hitt þó heldur! Eða þá sam- staðan! Ég held að verkamenn almennt séu ekkert tilbúnir eða óðfúsir til að fara í verkfall í þessum útgjaldafreka mánuði. Það mátti alveg bíða með og spurði, svona eiginlega í rælni, hvort til væri kúphngslager í Hud- soninn en lagerinn er mjög sérstak- ur, með pakkdós, þar sem kúplings- diskurinn er staðsettur í olíubaði. Afgreiðslumaöurinn hélt ekki en spurði í hvaða bíl og árgerð þetta væri. Ég sagöi sem var. Leit hann þá í gamlan lista, fór inn á lager og kom með gamlan og rykfallinn kassa og sagði: „Jú, hann er til.“ enginn endahnút með langhala, sem ekki einu sinni er fyrir hendi. Karf- inn kann jafnvel einnig að vera um- deilanlegur í skiptum fyrir þann ávinning sem í húfi er fyrir okkur með samningum um evrópska efna- hagssvæðið. En náist samstaða um umrætt magn karfaveiða getum við tahð okkur sleppa fyrir horn þrátt fyrir aht sem á undan er gengið. svona aðgerðir fram í byijun janúar. Það er jafnviðkvæmur tími fyrir þessi fyrirtæki sem nú er ætlunin að beina spjótum að, t.d. hvað varðar ohuafgreiðslu til samgöngufyrir- tækja. Jafnvel mun áhrifaríkari. Ég harma þessi mistök hjá Dagsbrún, þau verða ekki okkur tfi framdráttar heldur þeim sem eru betur settir í launum og hafa auk þess hið eftir- sótta atvinnuöryggi, a.m.k. þeir sem starfa hjá hinu opinbera. Því hvað sem höur hótunum um uppsagnir þar á bæ hefur aldrei verið hróflað við neinu og þannig verður það áfram. Ég varð meira en htiö undrandi því þaö er ekki eins og þessi kúphngs- diskur sé algengur hlutur þar sem hann passar aðeins í Hudson og það einungis í fáar árgerðir. Það er því einum höfuðverkinum færra við varahlutaöflun hjá mér. Það er virð- ingarvert af fyrirtæki að geyma varahluti í bfi á sextugsaldri. Þetta kalla ég meiri háttar þjónustu. Ríkissjónvarpið íEdinborg A.S. hringdl: Ég er satt aö segja mjög sár yfir því að Ríkissjónvarpiö skuli leggja í þann kostnað að senda Iréttamann tfi þess að fylgjast með innkaupum íslendinga á ferð sinni til Edinborgar. Tfi að njósna um innkaup þeirra, vildi ég nú helst segja. Hvaöa tfigangi þjónar svona frétt? Að sýna landsmönn- um hvaö fólk kaupir og hvað það borgar fyrir? Pakkafréttir fráAfriku Guðm. Kristjánsson hringdi: Mér þykir nú heldur langt gengiö þegar fjölmiðlar eru að keppast við að segja fréttir frá sama landsvæðinu á svipuöum tíma. Undanfarið hefur mátt sjá og lesa fréttapistla frá Afríku vitt og breitt, allt niður til S. Afríku. Þetta var einkar áberandi á sjón- varpsstöðvunum. Það er eins og fjölmiðlamir hafi tekiö sig saman um að senda frétta- og blaðamenn tfi Afriku í einum hópi. Mér sýnist hér vera á ferðinni eitt af þessum „tilboðsbrögðum", sem ég kalla svo, þegar einhver sem vill fá umfjöllun um sérstakt efni sér til framdráttar, býður til fjölmiölaveislu. Földu mynda- vélina vantaði F.R. hringdi: Margir biðu óþreyjufullir eftir að sjá atriðið meö földu mynda- vélinni í síðasta þætti Hemma Gunn. í stað hennar voru mörg atriðin dregin óþarflega á lang- inn, eins og t.d. atriðið með Ragn- ari Reykás sem flestir eru nú búnir að fá leið á. Laddi stendur þó ávallt fyrir sínu er hann skýst úr einu gervinu í annaö. Falda myndavéhn er eitt það sniðugasta sem Hemmi hefur komið með í þætti sína og alþekkt atriði viða í erlendum skemmti- þáttum. Ég trúi ekki að þetta atr- iði hafi verið bannaö. Svo langt gæti þó spéhræðslan náð að stjómendum Sjónvarpsins þætti ekki „við hæfi“ að sýna almenn viöbrögð fólks í græskulausu gamni. Áfengismæli ábarina Gestur skrifar: Það veldur mörgum veitinga- húsgestum óhagræði og gremju þegar þeir þurfa aö skitja bíla sína eftir við skemmtistaði og bari borgarinnar eftir að áfengis- magn hefur farið yfir leyfileg mörk tfi aö aka bfinum. Úr þessu þarf að bæta. Ég legg til að hinir nýju mælar,. sera búið er að taka í notkun víða erlendis og mæla leyfilegt áfeng- ismagn i blóði, veröi á hveijum bar borgarinnár. Menn gætu fengið afnot af þeim hjá barþjón- um eða dyravörðum tfi að fylgjast reglulega meö áfengismagninu og haft til viðmiöunar hvenær þeir eiga að yfirgefa staöinn ef þeir aka sjálfir heim. Þeirhafa forgangáLA.Café S.H. Einarsson skrifar: Ég kem stundum á veitingahús- ið L.A. Café við Laugaveg. Glæsi- legur staður, með mat og diskó- teki. Þjónustan þar hefur veriö til fýrirmyndar. Því þykir mér það miður þegar maður sér aö þeir sem eigendur hafa sent svo- kallað VlP-kort eða heiðursgesta- kort hafa þama forgang. Eftir miðnætti um helgar myndast þarna oft biðröð en stað- urinn er á 2. hæö. Þá hlcypa dyra- verðir þessu fólki inn og fram íyrir þá sem bíöa. Aörir hafa kannski beðiö í 30-40 mínútur. Eigendur ættu aö leiðrétta þetta. Þessir VlP-gestir ættu hreinlega ekki að koma þarna á álagstímum um helgar. Nú töpum við Dagsbrúnarmenn Árgerð 1937 og enn fékkst varahlutur Terraplane Convertible Coupé De Luxe. - „Liklega aðeins sex svona bílar í heiminum."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.