Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Blaðsíða 28
36
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991.
íþróttir unglinga
Punktar
Ólafur sá
efnilegasti
Ákveðið var á stjórnarfundi
Glímusambands íslands fyrir
skömmu að velja Ólaf Sigurðs-
son, HSK, eMlegasta glímumann
ársins 1991. Þetta val hefur farið
fram síðustu 5 árin.
Ólafur er aðeins 14 ára aö aldri
en mikið glímumannsefni. Hann
keppti á 6 sterkum glímumótum
á árinu og hafði jafhan sigur.
Hann tekur há og hrein brögð og
stendur vei að giímunni. Ólafur
er jafnvígur í sókn og vöm og er
drengilegur glímumaður.
Sveita-
keppni
i judoi
Um helgina 14. og 15. desember
fór fram Sveitákeppni Júdósam-
bandsins.
KA var með yfirburðalið í
flokki 21 árs og yngri, þá Frey
Gauta Sigmundsson, Vernharð
Þorleífsson, Ómar Amarson,
Hans Rúnar Snorrason og Friðnk
Pálsson. KA varð í 1. sæti, Ár-
mann (A) í 2. sæti, Ármann (B) í
3. sæti og UMFG í 4. sæti.
í keppni drengja undir 15 ára
sigraði sveit Grindavíkur, vann
KA tvisvar sinnum í úrshtunum.
í úrslitunura vann UMFG KA
með 5 vinningum gegn engum.
1. sæti UM£G, 2. sæti KA, 3. sæti
Ármann, 4. sæti Júdófélag
Reykjavíkur og i 5.-7. sæti Ár-
mann (B), Víkingur, Ólafsvík og
UMFS.
Grágásarmót
í Keflavík
Ægir Már Karason, DV, Suðurnesjum:
Grágásarmófið í innanhúss-
knattspymu yngri flokka, var
haldiö í íþróttahúsinu 1 Kefiavík
helgina 8.-9. desember. Það voru
eingöngu iið frá Suðumesjum
sem tóku þátt í mótinu sem var
í alla staði mjög skemmtilegt, en
það var í umsjón Keflvíkinga.
Keppt var í 7., 6., 5., 4. og 3. flokki
A- og B-liöa. Sigurvegarar urðu
sem, hér segir.
7. flokkur A-lið:
1, UMFN ...9stig
2. UMFG ...8 stig
3.ÍBK ...7stíg
7. flokkur B-lið:
1. UMFG ...7stig
2. ÍBK ...6stig
3. Víðir ...4stig
6. flokkur A*lið:
l.ÍBK .10 stig
2. Reynir ...8stig
3. Víöir ...4stig
6. flokkur B-lið:
l.ÍBK .10 stig
9. TTMTi'N
3« Viðir ...5stig
5. flokkur A-lið:
IBíí (A) ...8stig
2.IBK(B) 6stig.
3.UMFG ...3stig
5. flokkur B-lið:
l.ÍBK(B) ..8 Stig
2.UMFG „6stig
3. ÍBK (C) ,.4stig
4. flokkur A-lið:
1» IBK >♦»<♦»<♦».♦♦.♦♦<♦♦.<♦.<♦.<♦>< ♦>.♦».♦♦.6 stig
2,Reynir ...5 stig
3» LlJV5.F bí ».♦».*»•<».<>.<».<»,<♦,<♦,.«». ...4stig
4. flokkur B-lið:
l.ÍBK ...6 Stig
2. Reynír ...5 Stig
3. ÍBK (C) „5stig
3. flokkur A-Iið:
l.Revnir fifitÍK
2< UMFG. 4 sti§
3« IBK >.»>.<».<».<♦.<♦...,.«».«,.,,.<».<♦ ..2stig
3. flokkur B-lið:
1. Reynir „6 stig
2«3BK*.«*** »•<♦.<♦..♦».♦, ,♦, <♦,„»,<♦„♦ „4stig
3. UMIG 2Stlg
Víkurfréttamótið í körfubolta yngri flokka:
Keflvíkingar unnu 5 flokka
Keflavikurstúlkurnar stóðu sig frábærlega vel og unnu í flokki 10 ára.
DV-myndir ÆMK
Breiðabliksstrákarnir fóru enga fýluferð til Keflavíkur því þeir sigruðu í
flokki 9 ára með miklum glæsibrag.
Um áramót
Árið sem nú er að kveðja er sjálfsagt mörgum minn-
isstætt fyrir góðan árangur en öðrum ef til vill hvatn-
ing um að gera enn betur á því næsta. Margt fer í
endurskoðun og ný heit eru unnin um betri frammi-
stöðu.
Keppnisíþróttir eru oft harður skóli fyrir suma -
og þá helst vegna öf mikilla væntinga og getur því
oft verið skynsamlegt að spenna bogann ekki of hátt.
Þetta á sérstaklega við um þá fullorðnu sem standa
næst hinu unga keppnisfólki. Hinir fullorðnu setja
oft fram mjög óraunhæfar kröfur, kröfur sem ungl-
ingurinn getur ef til vill ekki staðið undir og kann
slikt að draga dilk á eftir sér.
Sem betur fer eru slík tilfelli orðin mjög sjaldgæf
hjá okkur. Sjálfsagt má þakka það aukinni þekkingu
þjálfara og annarra sem umgangast börnin.
Þáttur foreldra er mikilvægur hvað þetta áhrærir
og er ábyrgð þeirra gífurleg. Þeir standa næst barninu
ásamt þjálfara og er því mikið atriði að þessir tveir
aðilar skilji hlutverk sitt.
Foreldri sem kemur með bam sitt í fyrsta skipti á
æfmgu hjá félagi ætti í raun að fá kynnast starfi þjálf-
ara og læra að umgangast barnið í keppni - og er það
í raun verk félaganna að svo geti orðið. Mikil breyt-
ing til batnaðar hefur þó orðið hvað þetta áhrærir
nú síöustu ár. En betur má ef duga skal.
Unghngasíða DV vill í lokin óskar öllu yngra sem
eldra íþróttafólki hvar sem er gleðilegra jóla og far-
sældarákomandiári. -Hson
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
Hið árlega Víkurfréttamót í körfu-
bolta yngstu flokkanna fór fram í
íþróttahúsinu við Sunnubraut í
Keflavík 14. og 15. desember. Þetta
er í þriðja sinn sem þetta mót er
haldið. Um 250 krakkar tóku þátt frá
eftirtöldum félögum: ÍBK, UMFN,
UMFG, UBK, Reynir og KR.
Það er skemmst frá þvi að segja að
Keflavík vann í 5 flokkum, en keppt
var i 8 flokkum, 4 stúlknaflokkum
og 4 drengjaflokkum.
Umsjón:
Halldór Halldórsson
„Mót þetta er orðið mjög vinsælt,
og fjöldi þátttakenda alltaf að aukast
ár frá ári. Upphaflega var það hugsað
til að auka verkefnin fyrir yngstu
körfuknattleiksiðkendurna hjá ofan-
nefndum félögum," sagði Stefán Arn-
arson, unglingaþjálfari þeirra Kefl-
víkinga.
Eftirtalin hð sigruðu í hinum ýmsu
flqkkum.
í minnibolta stúlkna, 12 ára, sigraði
ÍBK.
Sigurvegari í minnibolta stúlkna,
11 ára, varð ÍBK.
í minnibolta stúlkna, 10 ára, vann
einnig ÍBK.
Minnibolta drengja, 11 ára, vann
ÍBK.
í minnibolta drengja, 10 ára, vann
ÍBK einnig.
UBK sigraði í minnibolta drengja,
9 ára.
í minnibolta þeirra yngstu, 8 ára
drengir og 9 ára stúlkur, sigraði
UMFG.
Reykjavíkurmeistarar í handbolta
Reykjavíkurmeistarar i 3. flokki karla í handknattleik, Valur, ásamt þjálf-
ara sínum, Mikael Abkashev. Valur sigraði Víking nokkuð örugglega,
20-15, í úrslitaleik eftir að hafa haft yfir í hálfleik, 6-4. Fram sigraði KR
í leik um þriðja sætið á mótinu. DV-myndir S
f—ij , •Jljll TTI||FIfiIí
—:— S23 %^-ÉÍ 11ŒZZM 8
M "'MM"
Reykjavikurmeistarar í 3. flokki kvenna í handknattleik, Valur, ásamt
þjálfara sínum, Mikael Abkashev. Valur sigraði KR í úrslitaleik, 11-10,
eftir að hafa leitt í hálfleik, 5-3. Fram sigraði ÍR, 20-4, i leik um þriðja
sætið.
Frá bikarkeppni FSÍ
Sigurlið Bjarkar, A-lið, í frjálsum æfingum á bikarmóti FSÍ. Frá vinstri:
Hlín Árnadóttir þjálfari, Nína Björg Magnúsdóttir, Elva Rut Jónsdóttir,
Ragnheiður Þ. Ragnarsdóttir, Katrín Guðbrandsdóttir (keppti sem ein-
staklingur), Þórey Elísdóttir, Erla Þorleifsdóttir, Ragnhildur Guðmunds-
dóttir og ívan Jamrizka þjálfari.
Bikarkeppni Fimleikasambands
íslands fór fram fyrir skömmu í
íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi og
stóðu krakkarnir sig frábærlega
vel. Það voru flmleikafélögin
Gerpla og Björk sem skiptu með sér
verðlaununum. Björk sigraði í
frjálsum æfingum og keppni í 4.
þrepi, Gerpla sigraði í 3. þrepi og
4. þrepi stráka. Unglingasíöan fjall-
aði um þetta mót á dögunum en
vegna plássleysis var ekki hægt að
birta þessar myndir af hinum
dugmiklu krökkum þessara ágætu
félaga.
-Hson
Strákarnir í Gerplu sigruðu i 4.
þrepi. Fremsta röð frá vinstri:
Pálmi Þór Þorbergsson, Sigurður
Freyr Bjarnason og Ómar örn
Ólafsson. Aftari röð frá vinstri:
Jóhannes Jónsson, Stefán Ólafs-
son, Dýri Kristjánsson og fyrir aft-
an er Mario Szonn þjálfari.