Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991. 39 fædd til að vekja svefnpurkur, það var auðséð. Hún hélt veislu á lengsta degi ársins því þá gafst tími tíi að borða margréttaða máltíð. Hún hafði efni á að aka í eigin vagni en kom engu að síður með póstvag- inum eins og hin því hún vildi sýna fram á að hún væri ekki dramblát. Og ekki var hún ein á ferð því með henni var yngri bróðir hennar, Júlíus. Hann var valdsmannslegur að sjá, sumarklæddur og með strá- hatt. Farangurinn var í minna lagi því það var svo erfitt að vera í mikl- um hita. Hann var bara með sund- hettu og sundskýlu. Ekki gat það talist mikið. Nú kemur móðirin, frú Ágúst, sú sem selur ávexti í tunnum og á mörg fiskfot. Hún var bóndakona í pilsi með grind úr stálfjöðrum, feit og hlýleg og tók þátt í öllu. Hún fór sj álf með öl til vinnufólksins úti á akrinum. „Eta skaltu brauð þitt í svita þíns andlitis," sagði hún. „Það stendur í Biblíunni. Á eftir má svo halda skógarball og upp- skeruhátíð!" Hún var móðir. Nú kom aftur karlmaður. Hann var listmálari að atvinnu og meist- ari í að blanda liti. Það fékk skógur- inn hka að vita. Blöðin urðu að skipta um lit og það var indælt að hann skyldi vilja það. Rauður, gul- ur og brúnn varð hann brátt. Meistarinn bhstraði eins og svart- ur stari. Hann var duglegur vinnu- maður og festí brúngrænt hum- alknippi við ölkrúsina sína. Það var fahegt skraut enda hafði hann auga fyrir skrautí. Þarna stóð hann nú með litapottana sína og það var allur farangur hans. Nú kom eigandinn sem hugsaði um sáðmánuðinn, um að plægja jörðina og dáhtið um að yrkja hana en einnig nokkuð um þá ánægju sem veiðum fylgir. Hann var með hund og byssu og hafði hnetur í töskunni sinni, knik knak! Hann var með afar mikinn farangur og enskan plóg. Hann talaði um bú- hagfræði en fékk lítið að heyra vegna hósta og andkafa - það var Nóvember sem var að koma. Hann var með nefkvef, svo mikið nefvef að hann notaði lak en ekki venjulegan vasaklút og þó ætlaði hann að sinna stúlkunum, sagði hann! En kvefið liði brátt hjá þegar hann færi að höggva í eldinn og það vildi hann svo gjarnan því hann var brennisagari. Á kvöldin skerpti hann skauta því að hann vissi að það hði ekki á löngu áður en fólk hefði þörf fyrir það ánægjulega skótau. Nú kom sá síðasti, gömul kona með eldkrukku. Henni var kalt en augun ljómuðu eins og skærar stjörnur. Hún hélt á jurtapotti með litlu grenitré. „Um það ætla ég að hugsa vel svo það verði stórt á aö- fangadagskvöld og nái alveg frá gólfi og upp í loft. Og á því verða þá logandi ljós, gyht eph og úr- khppur. Eldkrukkan hitar eins og kolaofn. Og ég tek ævintýrabókina upp úr vasanum og les upphátt svo aö öll bömin í stofunni verða þög- ul. En dúkkurnar á jólatrénu lifna við og hth engillinn efst á því með gylltu vængina flýgur af græna toppnum og kyssir smáa og stóra í stofunni, j á og líka fátæku börnin sem standa fyrir utan og syngja jólasálminn um stjörnuna og Betle- hem. „Og þá getur vagninn lagt af stað aftur,“ sagði varðmaðurinn. „Nú er tylftin komin. Látum annan vagn með ferðamenn koma að hlið- inu!“ „Hleypum fyrst þeim tólf inn fyr- ir,“ sagði kafteinninn sem sem var varðstjóri. „Einn í einu! Og vega- bréfin geymi ég. Hvert um sig gild- ir í mánuð. Þegar hann er hðinn skrifa ég í það hvemig viðkomandi hefur hagað sér. Gjörðu svo vel, herra Janúar. Má ég biðja þig að ganga inn fyrir?“ Og hann gekk inn fyrir. - Þegar árið er hðið skal ég segja þér hvað þeir tólf hafa fært þér, mér og okkur öllum. Núna veit ég ekki hvað það verður og það vita þeir ekki heldur sjálfir - því þetta eruundarlegjrtímar sem viðlif- umá.“ Þýð. ASG Hátíðisdagar í Þýskalandi: Ógiftir fara á milli húsa og syngja fyrir snaps Jól og áramót í Þýskalandi em haldin hátíðleg á ósköp svipaðan hátt og hér. Að vísu fara Þjóðveijar hægar í sakimar. Þeir kaffæra ekki hver annan í rándýrum gjöfum. Þeir skjóta ekki hehu bankainn- stæðunum upp í loftið. Öhu er stfilt í hóf. Engu að síður kveðja menn gamla árið með flugeldum og ýms- um skemmtilegum siðum. En við komum að því síðar. Undirbúningur jóla í Þýskalandi er með nokkruð öðmm hætti held- ur en hér tíðkast. Jólafiðringurinn tekur strax völdin fyrstu helgina í aðventu. Þá flykkjast alhr sem vetthngi geta valdið til nærhggj- andi borga og kaupstaða. Þessa helgi er nefnilega opnaður hefð- bundinn jólamarkaður. Þá breytast aðalgöturnar í lítil sjálfstæð þorp. Þar hafa verið sett niður skrautleg timbursmáhýsi. í þeim er seldur alls konar varningur sem tengdur er jólunum. Má þar nefna pipar- kökur með marghtri sykurbráð, alls konar sælgæti, jólaskraut, syk- urbrúnaðar hnetur og gjafamuni. Sum húsin eru troðfull af ýmiss konar pylsum og kjötmeti, sem fær munnvatnskirtiana til að fara helj- arstökk. Ekki má gleyma jólaglögg- inni sem seld er á hveriu horni. Á þessa markaði þyrpast Þjóð- veijar sumsé - ekki til að láta greip- ar sópa, heldur mestmegins til að sýna sig og sjá aðra. Það er hægur vandi að eyða eins og einu síðdegi við að skoða það sem á boðstólum er, ylja sér við glas af heitum jólam- iði og njóta stemningarinnar. Börnunum er ekki gleymt. Fyrir þau hafa verið settar upp htlar hringekjur, skrautlýst Parísarhjól og jafnvel hestaleigur. Jólasvein- arnir eru komnir í rauðu kuflana og eru iðnir við að sprella við unga og gamla, sem leið eiga hjá. Öðruvísi gjafir Jólaundirbúningurinn á heimil- unum er ósköp svipaður og við þekkjum hér. Kökur eru bakaðar, allt gert hreint í hólf og gólf og gjaf- ir útbúnar. Það tíðkast gjarnan að færa vin- um og kunningjum eitthvert lítil- ræði fyrir jóhn. Þetta getur verið flaska af góðu víni, heimatilbúnar smákökur eða sælgæti í fallegum umbúðum. Fólk heimsækir þá hvað annað, afhendir gjafimar og spjahar smástund yfir glasi af bjór. Jólakort eru að sjálfsögðu einn þáttur jólaundirbúningsins. En þau sendir maður aðallega vinum og kunningjum sem maður hittir ekki nema endrum og eins. Ahur er þessi undirbúningur á rólegu nótimum. Þjóðveijar byija enda snemma að undirbúa hátíðina og varast eins og heitan eldinn að lenda í æðisgengnu kapphlaupi við tímann. Og svo er það jólatréð. Einhver gæti haldið að leyfhegt væri að taka sér öxi í hönd og arka út í skóg til að ná sér í fahegt tré. En það er nú öðm nær. Fólk verður aö kaupa sín tré, þótt það búi við skógaijað- arinn. Undantekning em þó þeir sem eiga nytjarétt í skógunum. Þeir fara gjaman á Þorláksmessu ásamt bömum og búahði og höggva sér faheg tré. Þau em síðan sett upp í stofunni og skreytt eftir kúnstarinnar reglum. Það er töluverður fengur að því að þekkja skógarbónda. Hann get- Fullt hús matar á jólamarkaði i Frankfurt. Jólaglöggin er ómissandi á jóla- mörkuöum. Eitt glas gefur yl í kroppinn og bros á andlit. ur nefnilega átt það til að banka upp á síðdegis á Þorláksmessu og gauka að manni nýhöggnu, ilmandi jólatré. Honum er þá að sjálfsögðu boðið upp á nýbakaðar smákökur, kaffi og koníakslús. Rómantískt, ekki satt? Hefðbundinn jólamatur Gæsin er jólamatur Þjóðveijans, svona rétt eins og rjúpan eða ham- borgarhryggurinn hér. Hún er matreidd eftir kúnstarinnar regl- um og er hið mesta lostæti þegar aht meðlæti er komið í spihð. Þetta þýðir þó ekki að gæs sé borðuð á hveiju heimih á aðfanga- dagskvöld. Nautakjötsrúhur em einnig mjög vinsælar svo og marg- víslegar stórsteikur. Ekki má gleyma svínakjötinu sem skipar stóran sess í heimihshaldi Þjóð- veija. En nóg um það. Sjálf jólahátíðin hefst klukkan sex á aðfangadag. Þá hringja kirkjuklukkur hátíðina inn. Þegar fólk hefur borðað hátíðarmatinn, er gjaman farið í kirkju til að með- taka jólaboðskapinn. Aöfangadags- kvöld upp á þýskan máta er einkar Ungir og ógiftir fara þeir á milli staða og syngja. Þegar þeir hafa feng- ið „einn gráan" halda þeir för sinni áfram. hátíðlegt, ekki síst ef nýfahin mjöh- in sveigir tijágreinamar og kyrrð hvhir yfir öhu. Shkan hátíðleika þetytir þýskt sveitafólk öðmm fremur. Svo hða jóladagamir hver af öðr- um við át og afslöppun. Fjölskyldu- boð eru algeng og ekkert til sparað af neinu tagi. Það er oft glatt á hjaha yfir bústnum hnahþóranum sem þykja hreint ómissandi á slík- um stundum. Sá síður að ikera ahar kökur í sneiðar áður en þær em bornar á borð getur orkað mjög tvímæhs í jólaboðunum. Það er nefnhega dónalegt að þiggja ekki bita af hverri köku. Sneiöamar eru hafðar sérstaklega vænar á jólunum, þannig að maður er gjörsamlega búinn að vera eftir eina umferð. Þama lendir því margur gesturinn í kröppum dansi. Sungið fyrir snaps Þeir sem lifa jólaboðin af geta farið að hugsa til gamlárskvölds. Þá er aftur veislumatur á borðum og gamla áriö kvatt með viðhöfn. Fólk kaupir flugelda og skrautljós en í miklu minni mæh heldur en hér tíðkast. Forráðamenn stöndugs fyrirtækis myndu ekki láta sér th hugar koma að eyða helmingi þess í flugelda sem venjuleg íjölskylda eyðir hér. Þess vegna hefur það komið fyrir að íslensk böm í Þýskalandi hafa fengið dulitla heimþrá um tólfleytið á gamlárs- kvöld. En það er fljótt að jafna sig. Þjöðveijar hafa komið sér upp ýmsum skemmthegum siðum á gamlárskvöld. í vinalegu þorpi í Mið-Þýskalandi tíðkast það meðal annars að ógiftir karlmenn taka sig saman og fara í hópum mihi húsa. Þeir beija upp á ganga inn, hefja upp raust sína og syngja „digmm karlarómi." Þegar þeir hafa lokið söng sínum verður húsfreyjan að vera hand- fljót og sækja þeim öl og góðan snaps. Þessu dengja þeir í sig og halda svo í næsta hús. Þar er lagið tekið og snaps borinn fram á eftir. Sumir söngvaranna em óneitan- lega orðnir valtir á fótunum og óvissir á laginu þegar þeir eru bún- ir að syngja sig og drekka í gegnum heht þorp. En yfirleitt em þetta ungir menn og hraustir þannig að þeir geta lengi bætt á sig einum - eða þannig. -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.