Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Blaðsíða 36
44
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
STÓRU
JEPPADEKKIN
Gerið verðsamanburð.
Mödder.
36"--15", verð kr. 20.850 staðgr.
38"-15", verð kr. 23.700 staðgr.
44"--15", verð kr. 29.350 staðgr.
Dick Cepek.
36"-15", verð kr. 23.400 staðgr.
38"-15", verð kr. 27.800 staðgr.
44"-15", verð kr. 32.950 staðgr.
Bílabúð Benna, sími 91-685825.
■ Verslun
Vélsleðakerrur - jeppakerrur.
Eigum á lager vandaðar og sterkar
stálkerrur með sturtum. Burðargeta
800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk.
Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. Veljum íslenskt.
Opið alla laugard.
Víkurvagnar, s. 91-43911/45270.
Stretchbuxur, svartar síðbuxur, stórar
stærðir. Treflar, vettlingar, alpahúfur
o.fl. Póstsendum. Greiðslukort.
Topphúsið, Austurstræti 8, sími
622570, og Laugavegi 21, sími 25500.
Bili billinn
getur rétt staðsettur
VIDVÚRUNAR
ÞRÍHYRNINGUR
skipt öllu máli
UUMFEROAR
RÁO
■ Vinnuvélar
Atlas, árg. 79, til sölu, verð 2 milljónir
+ vsk. Upplýsingar í síma 91-16307
eða 985-24822.
■ Varahlutir
Brettakantar á Toyota, MMC Pajero og
flestar aðrar tegundir jeppa og
pickupbíla, einnig skúffulok á jap-
anska pickupbíla. Tökum að okkur
trefjaplastklæðningu í gólf og hliðar
á sendi- og pickupbílum, sem og aðrar
plastviðgerðir. Boddíplasthlutir,
Grensásvegi 24, sími 91-812030.
■ Bilar til sölu
20% afsl. gefinn af eftirtöldum bílum:
Toyota 4Runner ’85, glæsilegur,
Toyota Hilux ’87, toppeintak,
Suzuki Fox 413 ’85, lengri gerð,
Willys jeppi ’46, breyttur, eins og nýr,
Nissan Patrol pickup ’85,
Mazda 2000 ’82, mjög glæsilegur,
Lada 1200 ’88, lágt verð.
Tækjamiðlun Islands, s. 674727 á
skrifstofutíma eða 656180 á kv.
Jólahappdrætti Sjálfsbjargar 1991
Dregið hefur verið í Jólahappdrætti Sjálfsbjargar
1 991. Vinningarog útdregin númereru sem hérsegir:
1. vinningur.
Bifreið: Audi 100 eða Mitsubishi Pajero, að verð-
mæti kr. 3.000.000,00
Vinningsnúmer 150232
2. -108. vinningur. Heimilistæki frá Siemens eða
tækjabúnaður frá Japis, hver að verðmæti kr.
250.000,00
Vinningsnúmer:
506 3249 3955 9875 10732 13859
14375 15417 16805 18886 20356 26402
30488 31429 32973 33207 35571 37106
38281 51053 53087 55045 56422 59077
62772 64033 66327 72826 78816 79947
81395 84341 85444 85534 86397 88403
92761 95828 101674 104420 105129 107281
113864 116304 119794 120482 124348 124581
126357 127006 128368 128739 139601 140123
141643 141736 146234 148655 148860 150942
153880 1 53954 1 54453 1 5511 5 1 58345 1 67151
167278 169511 172102 173126 175708 176084
177236 177421 178597 183620 183969 185844
186035 187289 187523 191803 193984 194884
195304 195908 198847 203749 204236 205100
206238 209508 211924 212175 216541 220653
225187 225669.227268 227321 229172 229592
229987 233990 234217 235966 237528 239424
Vinningsnúmer birt án ábyrgðar.
Vinningar eru skattfrjálsir. Vinninga ber að vitja á
skrifstofu Sjálfsbjargar að Hátúni 12, 105 Reykjavík,
sími 291 33.
Sjálfsbjörg þakkar landsmönnum stuðning nú sem
fyrr.
Góður bíll. Ford Econoline 150 '88,
ekinn 30 þús., vsk-bíll, verð 1400 þús.,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 91-670779 eða 91-688207.
Chevrolet Silverado pickup ’88 til sölu.
4x4, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum og
hurðum, ekinn 47 þús. mílur, vsk-bíll.
Uppl. í síma 91-52405.
Suzuki Fox 413, árg. ’85, til sölu,
ekinn 50 þús. km, upphækkaður, 33"
dekk, jeppaskoðaður, ný sæti, flækjur,
stærri blöndungur, verð kr. 750.000,
kr. 600.000 staðgreitt. Sími 91-50788
eða 985-28393.
■ Ymislegt
Til sölu Polaris Indy Trail De Luxe ’88,
góður sleði, ekinn 3.500 mílur, brúsa-
festingar og bögglaberi. Staðgreiðslu-
verð 310 þús., afborgunarverð 360 þús.
Uppl. í síma 91-657114.
Endurski
í skam
or-i/Tin
otK 1IR =1
fyrir nokkur 1
umferöarlagabrot
Umferfiarráð vekur athygli á nokkrum
neðangreindum sektarfjárhæðum,
sem eru samkvæmt leiöbeiningum
rikissaksóknara til lögreglustjóra
frá 22. febrúar 1991.
Akstur gegn rauðu Ijósi - ailt að 7000 kr. I
Biðskylda ekki virt 7000 kr. 1
Ekiö gegn einstelnu 7000 kr. I
Ekiö hraöar en leyfilegt er 9000 kr. I
Framúrakstur viö gangbraut 5000 kr. I
Framúrakslur þar sem bannaö er “ 7000 kr.
„Hægri reglan“ ekki virt 7000 kr.
Lögboöin ökuljós ekki kveikt 1500 kr.
Stöövunarskyldubrot - allt að 7000 kr. 1
Vanrækt aö fara meö ökutæki
til skoöunar 4500 kr. I
Öryggisbelti ekki notuö 3000 kr. 1
MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT
SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM -
FORÐUMST SLYS!
mIumferðar A
Sviðsljós
Formenn ungliðahreyfinganna skemmtu sér dável í jólaglögg rétt fyrir jól-
in. Hér eru nokkrir þeirra í sjómanni við Hjalta Úrsus en hann var leynigest-
ur kvöldsins...
Jólagl ögg ungliðasamtakanna:
Allt í mesta
bróðemi
Félagar í Sambandi ungra fram-
sóknarmanna tóku upp á þeirri nýj-
ung í ár að bjóða til sín í jólaglögg
formönnum annarra ungliðasam-
taka, úr öðrum ílokkum.
Teitið var haldið rétt fyrir jólahá-
tíðina og því var að vonum vel tekið.
Þangað mættu fulltrúar frá Sam-
bandi ungra Sjáifstæðismanna, Al-
þýðubandalaginu og Alþýðuflokkn-
um galvaskir á staðinn, eða hátt í 50
manns.
Það var mikið sungið þetta kvöld,
fluttar ræður og ávörp og lesin upp
jólasaga til skemmtunar.
Hjalti Úrsus var leynigestur
kvöldsins og mætti á staðinn í jóla-
sveinabúningi.
Hann lét ekki þar við sitja heldur
fór í sjómann við þá sem þorðu, jafn-
vel fleiri en einn í einu, og bauð sig
fram í reiptog við hópinn.
Það má með sanni segja að þessir
andstæðingar í pólitík hafi átt
skemmtilega kvöldstund saman,
enda var lítiö rætt um pólitík!
...og síðan var farið I reyptog, ekki fara sögur af þvi hvorir unnu.
DV-myndir Hanna
Jólaball íslend-
inga í London
Araia Mldur Hildihrandsd., DV, Lon don:
íslendingar eru sennilega ríkastir
allra þjóða af jólasveinum. Eng-
lendingar, óvanir jólasiðum okkar,
ráku að minnsta kosti upp stór
augu þegar þeir sáu tvo sveina
mæta á htlu jólin hjá íslendingafé-
laginu í London á dögunum.
Ekki urðu þeir minna hissa að
heyra að þetta voru aðeins tveir af
alls þrettán jólasveinum!
Bömin í íslendingaskólanum sáu
um helgistund undir umsjón kenn-
ara síns, Sverris Guðjónssonar, og
séra Jóns A. Baldvinssonar sendi-
ráðsprests.
Að henni lokinni bönkuðu þeir
félagarnir, Kertasníkir og Hurða-
skelhr, upp á færandi hendi og vit-
anlega í dansskónum og í jólaskapi.
Bömin í London fengu að reyna að jólasveinarnir muna lika eftir þeim
börnum sem eru í útlöndum yfir jólin. DV-mynd Gísli Þór