Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 36. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 Menningarverölaun D V: Fimm tilnefn- ingarítónlist -sjábls. 41 AIHum ólympíu- leikana í Albertville -sjábls. 16og33 Ráöhúsið: Milljóna- kostnaóur vegnafund- arborða -sjábls.3 Sprunguíloft uppviðað sniffa kveikj- arabensín -sjábls.9 meiraíheila öldí Los Angeles -sjábls. 10 Líkbrennsla fyrirgæludýr í Danmörku -sjábls. 10 Þaö á eftir að veröa eftirminnilegt sjötugsafmælið hans Benedikts Antonssonar viðskiptafræðings sem fengið hefur sér sund- sprett í Sundhöll Reykjavíkur á hverjum morgni frá opnun hennar. Félagar Benedikts í lauginni ákváðu að koma honum á óvart á afmælisdaginn og skreyttu Sundhöllina með blöðrum og borðum og tóku á móti honum með harmóníkuleik og afmælissöng í anddyrinu. Loks var afmælisbarnið borið að búningsklefanum í gullstól með björgunarhring um hálsinn! DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.