Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992. Viðskipti Verðbreytingar á síðasta ári: Þjónusta hækkaði í verði Verðbréfaþing ísiands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Auökenni Kr. Vextir Skuldabréf HÚSBR89/1 108,72 8,30 •HÚSBR89/1Ú 133,72 8,30 HÚSBR90/1 95,54 8,30 •HÚSBR90/1Ú 118,06 8,30 HÚSBR90/2 '96,04 8,30 ■HÚSBR90/2Ú 116,25 8,30 HÚSBR91 /1 94,16 8,30 HÚSBR91/2 88,68 8,30 HÚSBR91/3 82,45 8,30 HÚSBR92/1 80,77 8,30 SKFÉFL91/025 67,44 10,30 SKSIS87/01 5 310,32 11,00 SPRÍK75/1 20880,31 8,15 SPRÍK75/2 15649,85 8,15 SPRÍK76/1 15217,03 8,15 SPRÍK76/2 11248,08 8,15 SPRIK77/1 10668,95 8,15 SPRÍK77/2 8767,09 8,15 SPRIK78/1 7233,49 8,15 SPRIK78/2 5600,61 8,15 SPRIK79/1 4845,36 8,15 SPRIK79/2 3643,30 8,15 SPRIK80/1 3063,41 8,15 SPRIK80/2 2349,51 8,15 SPRÍK81/1 1903.99 8,15 SPRl K81 /2 1440,03 8,15 SPRIK82/1 1389,75 8,15 SPRÍK82/2 1013,79 8.15 SPRÍK83/1 807.49 8,15 SPRIK83/2 539,66 8,15 SPRÍK84/1 550,54 8,15 SPRIK84/2 612,13 8.15 SPRIK84/3 592,08 8,15 SPRIK85/1A 508,59 8,15 SPRIK85/1B 316,30 8,15 SPRÍK85/2A 396,16 8,15 SPRIK86/1A3 350,58 8,15 SPRÍK86/1A4 385,32 7,20/- 8,43 SPRIK86/1A6 403,45 3,45/- 8,68 SPRIK86/2A4 326,21 8,15 SPRIK86/2A6 335,42 8,15 SPRIK87/1A2 278,29 8,15 SPRIK87/2A6 245,76 8,15 SPRIK88/2D5 183,23 8,15 SPRIK88/2D8 173,33 8,15 SPRÍK88/3D5 175,08 8,15 SPRIK88/3D8 167,16 8,15 SPRIK89/1A 140,65 8,15 SPRIK89/1D5 168,40 8,15 SPRIK89/1D8 160,64 8,15 SPRIK89/2A10 106,74 8,15 SPRÍK89/2D5 138,75 8,15 SPRIK89/2D8 130,64 8,15 SPRÍK90/1 D5 122,09 8,15 SPRIK90/2D10 98,78 8,15 SPRIK91/1D5 105,62 8,15 Hlutabréf HLBRÉFFl 118,00 HLBRÉOLlS 210,00 Hlutdeildar skírteini HLSKlEINBR/1 603,64 HLSKlEINBR/3 396,50 HLSKlSJÖÐ/1 288,10 HLSKlSJÓÐ/3 199,10 HLSKlSJÓÐ/4 170,78 Taflan sýnirverð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda I % á ári miðað við viðskipti 3.2. '92 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekíð tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaöilum: Búnaðarbanka Islands, Verðbréfamarkaði Fjérfestingafé- lags Islands hf., Kaupþingi hf„ Lands- bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis, Verðbréfa- markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiðstöð rlkisverðbréfa. nauðsynjavörur ýmist lækkuðu eða hækkuðu í nýútkonmu fréttabréfi Vinnuveit- endasambands íslands koma fram upplýsingar um verðbreytingar á vörum og þjónustu á eins árs tíma- bili. Miðað er við tímabilið janúar 1991 til janúar 1992. Þar kemur í ljós að vöruverð hefur ýmist lækkað eða hækkað. Samkvæmt útreikningum Vinnu- veitendasambandsins lækkuðu 114 vörutegundir eða þjónustuhöir í verði, 26 stóðu í stað en 341 hækk- aði. Svo virðist sem þjónusta ýmiss konar hafi almennt hækkað í verði ef frá eru skilin ferðalög til útlanda. Vörur af ýmsum tegundum ýmist hækkuðu eða lækkuðu á tímabilinu. Þær vörutegundir, sem lækkuðu eða héldu óbreyttu verði, mælast vera tæpur þriðjungur af heildarútgjöld- um vísitölufj ölsky ldunnar en meðal- hækkun framfærsluvisitölunnar á tímabilinu var 7,2%. Af þjónustu, sem hækkaöi í verði, má nefna aðgang að sundstöðum, póstburðargjöld, dagvistun, fasteig- nagjöld, bíómiða bama og verðbætur og vexti af lánum. Meðal þess sem hefur lækkað í verði má nefna pa- priku, tómata, hamborgarhrygg, kjúklinga- og hænsnakjöt, kaffi te, sykur og hveiti, svo eitthvað sé nefnt. Athygh vekur að ferðalög til út- landa eru meöal þess sem lækkað hefur, þó lækkunin sé mjög lítil. Út- ht er fyrir að þessi gjaldahður geti jafnvel lækkað enn meira á komandi ári miðað við þær línur sem dregnar hafa verið í byijun árs. Samkvæmt útreikningum Vinnu- veitendasambandsins hækkuðu get- raunamiðar mest í verði á árinu, eða um 100%. Það er ekki rétt með farið. í byrjun árs var verð á röð 10 krón- ur. Á árinu fékkst tvisvar leyfi fyrir hækkunum, fyrst upp í 15 krónur og sfðan upp í 20 krónur. En þegar ís- lenskar getraunir gengu til samstarfs við Sænskar getraunir síðla árs lækkaði verðið niður í 10 krónur á röðina og var því það sama í lok árs- ins og við upphaf þess. -ÍS Verðbreytingar - frá janúar 1991 til janúar 1992 - Barnamiðar í bíó : ", ' ' ■ Verðb. og vextir af lánum ■ ‘ Tannviðgerðir\ i ■ * I I Leigubílar 1 Heimilistrygging Flug til útlanda +9>4 fHækkun +6,8 Lækkunl 0,2 I Ferðalög erlendis Hænuegg Sjónvarpstæki Innlendur ávaxtasafi Kartöflur Kjúklingar og hænur Paprika •13,1 •13,7 Heinúr Krótinflflan, DV, Dahrflc Lagmetisfyrirtækið Pólstjaman hf. á Dalvík var lýst gjaldþrota 27, janúar sl. eftir að beiðni frá sljóm fyrirtækisins þar um haföi verið lögð fram 24. janúar. Að sögn skiptaráðanda, Erhngs Sigtryggs* verið ’akipaöur bústjóri til bráða- bii^ða. Áætlað er að skuldir fyrirtækis- ins séu um 50 milljónir króna en skiptaráðandi sagði að eftir ætti að koma í Ijós hvers virði eignir eru. Þær era verksmiðjuhúsið, bifreið og tæki, auk útistandandi skulda. Innköhun krafna í búiö er aö fara af staö en skiptafundur verður ekki fyrr en 20. maí nk. f í * I I i Paprika var sú vörutegund sem lækkaði mest i verði á síðasta ári, eða u rúman þriðjung. Peningamaxkaður INNLÁNSVEXTIFt (%> hæst INNLÁN Overðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 2,25-3 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 3,25-5 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2,25-3 Landsbanki VlSITÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3 Allir 1 5-24 mánaða 6,5-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 9-9,25 Búnaðarbanki ÚBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-3,5 Búnb., Landsb. óverðtryggð kjör, hreyfðir 5,0-6,5 islandsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR {ínnan tímabtls) Vísitölubundnir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb. Gengisbundir reikningar 2,25-4 Landsb., islb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaöarbanki Óverðtryggð kjör 7,25-9 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,25 Islandsbanki Sterlingspund 8,75-9,3 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,75-8,3 Sparisjóðirnir Danskarkrónur 7,75-8,3 Sparisjóöirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN overðtryggð Almennir víxlar (forvextir) 14,5-1 5,5 Búnaðarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 15,25-16,5 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 17,75-18,5 Allir nema Landsb. útlAnverðtryggð Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki afurðalAn islenskar krónur 14,75-16,5 Búnaðarbanki SDR 8,5-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,25-7 Landsbanki Sterlingspund 1 2,6-1 3 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 11,5-11,75 Allir nema islb. Húsnœðíslán 4.9 . Lífeyrissjóðslán 6-9 Oróttarvöxtir 23.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar Verðtryggð lán janúar VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala febrúar Lánskjaravísitala janúar Byggingavísitala febrúar Byggingavísitala febrúar Framfærsluvísitala janúar Húsaleiguvísitala VÍIÍÍlRéFASJÓOm 16,3 10,0 31 98 stig 31 96 stig 599 stig 187,3 stig 160,2 stig 1,1% lækkun 1. janúar HIUTABRÉF Sölugengl bréfa verðbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,092 HÆST LÆGST Einingabréf 2 3,239 Sjóvá-Almennar hf. . 5,65 L Einingabréf 3 4,002 Ármannsfell hf. - 2,40 V Skammtímabréf 2,028 Eimskip 5.05 K 5,80 V.S Kjarabréf 5,727 Flugleiðir 1,85 K 2,05 K Markbréf 3,076 Hampiöjan 1,50 K1.84 K.S Tekjubróf 2,127 Haraldur Böðvarsson 2,00 K 3,10 K Skyndibréf 1.775 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 V 1,10 V Sjóðsbréf 1 2,928 Hlutabréfasjóðurinn - 1,73 V Sjóðsbréf 2 1,946 Islandsbanki hf. 1,73 F Sjóðsbréf 3 2,021 Eignfél. Alþýðub. 1,25 K 1,70 K Sjóðsbréf 4 1,729 Eignfél. Iðnaðarb. 1,85 K 2,22 K Sjóösbróf 5 1,217 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K Vaxtarbréf 2,0631. Grandi hf. 2,10 K 2,70 S Valbréf 1,9338 Olíufélagið hf. 4,50 K 5,00 V (slandsbréf 1,282 Olís 2,10 L 2,18 F Fjórðungsbréf 1,144 'Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K Þingbréf 1,278 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90 öndvegisbréf 1,258 Sæplast 6,80 K 7,20 K Sýslubréf 1,302 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L Reiöubréf 1,235 Útgeröarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L Launabréf 1,017 Fjárfestingarfélagið 1,18 F 1,35 F Heimsbróf 1,159 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F 1,15 F,S Auölindarbréf 1,04 K1.09 K.S Islenski hlutabréfasj. 1.15 L 1,20 L Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L ’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V=VlB, L= Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaöinn birtast i DVá fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.